Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 27HeimiliFasteignir Opið virka daga frá kl. 9-17 570 4800 Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 EINARSNES - SKERJAF. Áhv 8,3 millj. Verð 18,5 millj. DEILDARÁS Áhv. 4,3 millj. verð 25,9 millj. BREKKUTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR Áhv. 8,8 millj. STARARIMI Verð 27 millj. Áhv. 15 milj. SKRAUTHÓLAR - KJALARNESI Áhv. 8,0 millj. Verð 16,5 millj. HVASSALEITI GLÆSIEIGN Stórglæsileg eign á eftirsóttum stað. Verð 28,8 millj. DALSEL - RAÐHÚS Verð 17,7 millj. LINDASMÁRI ENDARAÐHÚS NÝTT Á SKRÁ Áhv. 4,7 millj. Verð 23,9 millj. LINDASMÁRI - NÝTT Á SKRÁ Verð 17,0 millj. Áhv. lífeyrissj.lán 5,2 millj. Skipti möguleg á minni eign í hverf- inu. BRYGGJUHVERFIÐ Íbúðin er laus strax. Verð 17,8 millj. MIÐBÆR - LAUS STRAX LYKLAR Á GIMLI Verð 17,0 millj. áhv. 1,1 millj. byggsj. NJÖRVASUND - MIÐHÆÐ Verð 12,8 millj. Áhv. 4,8 millj. GLAÐHEIMAR - RISHÆÐ - CA 30 FM SVALIR Íbúðin þarfnast lag- færingar. BOÐAGRANDI - GLÆSIL. ÚTSÝNI Áhv. 3,5 millj. Verð 14,5 millj. BOÐAGRANDI - GLÆSIL. ÚTSÝNI Áhv. 3,5 millj. Verð 14,8 millj. STÓRAGERÐI - LAUS STRAX Búið er að endurn. járn á þaki ásamt gler í íbúð. Verð 13,1 millj. áhv. 4,5 millj. BERJARIMI - NÝTT Á SKRÁ Áhv. ca 9,0 millj. Verð 14,1 millj. LEIRUBAKKI Verð 12,5 VESTURBERG Verð 12,5 millj. VÖLVUFELL - FALLEG EIGN Verð 10,3 millj. TORFUFELL - FALLEG EIGN Verð 10,8 millj. RJÚPUFELL Verð 10,9 millj ÞINGHÓLSBRAUT - KÓPAV. Verð 10,5 millj. áhv. 6,5 millj. LAUFENGI - SÉRINNGANGUR Áhv. 8 millj húsbr. og viðb. lán. Verð 12,6 millj. GALTALIND - KÓPAV. ÍBÚÐIN ER LAUS MJÖG FLJÓT- LEGA. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 14,9 millj. KLAPPARSTÍGUR - LYFTUHÚS- NÆÐI Verð 16,8 millj. áhv. 10,0 millj. húsbr. + lífeyrissj. HVERFISGATA Áhv. 5,6 millj. Verð 13,5 millj. INGÓLFSSTRÆTI Áhv. húsbr. 5,8 millj. Verð 13,2 millj. LAUGAVEGUR - 3.HERB. OG SÓL- STOFA Áhv. 8,1millj. Verð 11,9 millj. BARÓNSSTÍGUR Áhv 4,0 millj. byggsj. rík. 4,9 % vextir. Verð 9,7 millj. KLEPPSVEGUR LYFTUH. LAUS STRAX. Verð 10,0 millj. áhv. 5,7 millj. húsbr. með viðb.lán EFSTASUND LAUS STRAX Áhv.8,2 millj. húsbr. og viðbótar- lán, Verð 10,6 millj. SKELJANES Verð 8,8 millj. ESKIHLÍÐ Áhv. 5,7 millj. gr.b. á mán. 36 þús. Verð 10,2 millj. DÚFNAHÓLAR - BÍLSKÚR Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 11,2 millj. STÍFLUSEL Verð 10,2 millj. HAMRABORG - KÓP. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,5 millj. GULLENGI LAUS FLJÓTLEGA. Verð 11,6 millj. LAUFENGI Verð 10,2 millj. FRAMNESVEGUR - RIS 3,5 millj. Verð 7,5 millj. GRUNDARSTÍGUR Verð 11,9 millj. ekkert áhv. LOKASTÍGUR Mjög falleg og mikið end- urnýjuð 47,7 fm íbúð í risi (gólffl. ca 61 fm) og útigeymsla 4,6 fm í fallegu steinhúsi byggt árið 1925 með suðursvölum. Áhv. 6 millj. Verð 10,3 millj. GRETTISGATA Góð 2ja herb. risíbúð á 4. hæð (efstu) í steyptu húsi byggðu árið 1942. Nýlegt rafmagn og tafla í íbúð. Gler nýl. og þakrennur. Verð 7,7 millj. MÁNAGATA Góð 2ja herb. 50,5 fm íbúð í kjallara í steinsteyptu húsi á einum besta stað í Norðurmýrinni. Rúmgott svefnher- bergi og stofa. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,2 millj. HJALLAVEGUR - LAUS FLJÓT- LEGA Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýli á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er björt og vel skipulögð. Endurnýjað parket og baðherb. nýl. flísalagt ásamt nýl. eldhúsinn- réttingu. Verð 6,2 millj. áhv. húsbr. 1,9 millj. LANGHOLTSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Stór og afar vel skipulögð 2ja herb. 66,3 fm íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Íbúðin er mikið endurn. s.s. raf- magnstafla + endurídregið, gler, ofnar og ofnalagnir, nema í svefnherb. járn á þaki og skolp að hluta til. Verð 10,0 millj. áhv. 4,2 millj. LANGHOLTSVEGUR Mjög snyrtileg, björt og rúmgóð 75 fm 2ja herb. íbúð í kjall- ara/jarðhæð í steinhúsi. Stór og rúmgóð stofa með mögul. á útg. í garð. Herb. stórt og rúmgott. Parket á gólfum, suðurgarður. Hús nýl. málað að utan. Áhv. 3,9 millj. hús- bréf. Verð 9,7 millj. SÖRLASKJÓL Vorum að fá í einkasölu glæsilega 70 fm 2ja herb. íbúð í kjallara á mjög vinsælum stað við sjávarsíðuna. Íbúð- in er mikið endurnýjuð. Fallegar innr. parket og flísar á gólfum. Að utan er hús í góðu standi. Áhv. 8,0 millj. byggsj. o.fl. ekkert greiðslumat afb. ca 70 þús. á mán. Verð 10,6 millj. LAUS 1. FEB. 2003 ESKIHLÍÐ Mikið endurnýjuð 2ja herb. 71 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Gott skipulag. Nýjar mahóní-hurðir og karmar. Nýtt eikarparket á gólfum. Baðherb. algjörl. endurn. Snyrtileg aðkoma. Áhv. húsbr. 40 ára 5,6 millj. Verð 10 millj. KELDULAND - LAUS STRAX Nýtt á skrá björt 52,1 fm íbúð á 1. hæð og sérgarði í suður. Þak var málað í sumar. Hússjóður er kr. 3000 á mánuði. Rúmgott hol með miklu skápaplássi. Eldhús með ljósri innréttingu. Svefnherbergi einnig til hliðar við hol. Stof- an er ágætlega rúmgóð og snýr út í garð. Verð 8,5 millj. ekkert áhv. HVERAFOLD Afar falleg og vel skipulögð 2ja herbergja 56 íbúð á jarðhæð með sér- verönd. Eikarparket á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6.6 millj. húsbr. + viðb.lán Verð 9,3 millj. GRÝTUBAKKI Nýtt á skrá stór og rúm- góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu og máluðu fjölb. Stór stofa og rúmgott svefn- herbergi. Stórar suðursvalir. Sameign lítur vel út. Tengi á baði fyrir þvottavél. Verð 8,5 millj. MÖÐRUFELL Góð 2ja herb. alls 63,7 fm á 3. hæð. Rúmgott svefnherb. Eldhús er opið í stofu. Hús og sameign í góðu standi. Verð 7,5 millj. TORFUFELL Falleg og sérlega vel um- gengin 57 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Gott svefnherb. Rúmgóð stofa. Baðherb. og eld- hús endurn. Verð 7,5 millj. STRANDASEL Vorum að fá í sölu góða 36 fm einstaklingsíbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli. Rúmgóð og björt stofa með útg. á stór- ar suðursvalir. Góðar innr. Herb. afstúkað frá stofu. Nýtt. parket á gólfum. Góð sam- eign. Íbúðin er laus. Verð 5,9 millj. KAMBASEL - SÉRGARÐUR Falleg 2ja herb. 57 fm íbúð á jarðhæð með útg. á hellulagða verönd í suðvestur. Sér þvotta- hús (ekki í fm tölu). Parket á gólfum. Rúm- góð stofa og svefnherb. Áhv. 7,1 millj. Verð 8,9 millj. HAMRABORG Falleg og vel skipulögð 2ja herb. 39 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Suðvestursvalir. Þvottahús á hæðinni. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX Áhv. 5,5 millj. Verð 6,8 millj. MELHAGI SÉRHÆÐ OG BÍLSKÚR Áhv. 6,9 millj. húsbr. Verð 16,3 millj. TÓMASARHAGI - SÉRHÆÐ OG RIS Áhv. 9,3 millj. Verð 23,5 millj. SILUNGAKVÍSL - SÉRHÆÐ Í TVÍ- BÝLI Áhv. húsbr. og byggsj. 4,2 millj. Verð 20,8 millj. ÁLFHÓLSVEGUR MEÐ BÍLSKÚR SKIPTI MÖG. Á STÆRRA SÉRBÝLI Í KÓPAVOGI. Áhv. 6,0 millj. Verð 16,5 millj VESTURBÆR RISHÆÐ - LAUS STRAX Verð 13,9 millj. 8,0 millj. húsbr. áhv. VESTURBRÚN - ÚTSÝNI Verð 15,9 millj. áhv. 7,1 millj. GAUKSHÓLAR - GLÆSIL. ÚTSÝNI Áhv. 7,0 millj. húsbréf og 3,0 millj. við- bótarlán. Verð 15,2 millj. HRAUNBÆR - M. AUKAHERB. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 12,2 millj Á LFTANES hefur lengi verið rómað fyrir nátt- úrufegurð og því haft mikið aðdráttarafl fyrir marga. Mikið er þar af opnum svæð- um, en landið liggur lágt og byggðin lágreist en háhýsi engin. Það er því fátt sem skyggir á útsýnið, nánast hvar sem er. Friðsældin er áberandi og tjarnir eins og Kasthúsatjörn, Lambhúsa- tjörn, Bessastaðatjörn og Skógtjörn eru perlur, sem setja sinn svip á um- hverfið, ekki sízt á sumrin þegar þær iða af fuglalífi. Aðgangur að góðri strönd er líka langt umfram það sem gengur og gerist og fjörur víða mjög skemmtilegar. Íbúar í Bessastaðahreppi voru um síðustu áramót 1.784 og hafði aðeins fjölgað á árinu. Í hreppnum býr nær eingöngu fólk, sem sækir vinnu út fyrir hreppinn. Atvinna í hreppnum er helzt við skólann og þjónustu hreppsins. Í hreppnum eru mörg lögbýli, en hefðbundinn búskapur er samt að kalla úr sögunni. Gömlu jarðirnar halda sér hins vegar allvel og sumar þeirra eru enn í eigu sömu fjöl- skyldna og átt hafa þær mann fram af manni í marga ættiliði. Börn í Bessastaðahreppi sækja grunnskóla í Álftanesskóla upp að 7. bekk, en í 8.–10. bekk í Garðaskóla. Sú breyting er fyrirhuguð frá og með næsta ári, að 8. bekkur verði í Álftanesskóla, 9. bekkur verði þar árið þar á eftir og 10. bekkur haustið 2006. Í Bessastaðahreppi er jafnframt rekinn leikskóli, sem heitir Krakka- kot og stendur við Álftanesskóla. Áformað er að stækka leikskólann þegar á þessu ári úr 4ra deilda leik- skóla í 6 deilda leikskóla. Ennfremur stendur til að stækka íþróttahúsið, en við það er þegar kominn mjög góður grasvöllur og malarvöllur fyrir fótbolta. Ágæt sundlaug er einnig í sveitarfélaginu og stendur hún við hliðina á íþrótta- húsinu. Fasteignamarkaðurinn í Bessa- staðahreppi hefur að mestu leyti miðast við einbýlishús, því að fjöl- býlishús voru lengst af engin. Á síð- ustu árum hafa risið þó nokkur fjöl- býlishús við götuna Skólatún, en þau eru lítil eða með fjórum til sjö íbúð- um hvert og þess hefur verið gætt að hafa þau ekki hærri en önnur hús í nágrenninu. Sextíu íbúðir Nú eru hafnar framkvæmdir við sex fjölbýlishús við Birkiholt 1– 6 á Álftanesi með alls sextíu íbúðum. Í hverju húsi, sem er á þremur hæðum, eru tíu íbúðir, ýmist 2ja, 3ja eða 4ra herbergja. Tveggja herb. íbúðirnar eru 76 ferm. að stærð, þriggja herb. íbúðirnar 95 ferm. og 4ra herb. íbúðirnar eru 111 ferm. Í hverju húsi er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og þar með er sam- eignin nánast upptalin. Tveir byggingaraðilar byggja þessar íbúðir, Húsbygg ehf. og Mark-Hús ehf. og byggir hvor aðili um sig þrjú hús með þrjátíu íbúðum. Hús Húsbygg standa á spildu úr landi Gerðarkots en hús Mark-Húsa á spildu úr landi Sviðsholts. Öll húsin eru eins og allar íbúð- irnar eru eins, en sameiginleg hönn- un var á þeim öllum. Allur frágangur er líka sá sami, enda þótt um tvo byggingaraðila sé að ræða. Þetta verða steinsteypt hús á hefðbundinn hátt og að utan með hraunsalla (steinuð) í ljósum lit, en lituð málmklæðning verður á stiga- húsum. Allar íbúðirnar eru með sér- inngangi og allar íbúðir á efri hæð- unum eru með svölum en íbúðirnar á jarðhæð eru með sérafnotarétti af lóð. Gluggar eru álklæddir tréglugg- ar, klæddir að utan með lituðu áli, en opnanleg fög verða álfög með slitinni kuldabrú og með ryðfríum viðnáms- lömum og læsingu. Gler verður tvö- falt K-gler. Að innan skilast íbúðirnar fullbún- ar án gólfefna, en gólf verða flotuð. Í eldhúsi verða innréttingar af vandaðri gerð, en þær eru frá Fagus ehf. og framleiddar hér á landi. Hjá Fagus er strangt gæðaeftirlit við framleiðsluna og ekki notuð nein efni, sem á einhvern hátt hafa skað- leg áhrif á umhverfið og andrúmsloft heimilisins. „Þetta eru nýtízkulega hönnuð fjölbýlishús,“ segir Stefán Hallsson, arkitekt hjá SH hönnun, sem hannar húsin. „Allar íbúðirnar eru með sér- inngangi og við hönnun húsanna voru hafðar að leiðarljósi nútíma- kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna. Þess var gætt að íbúðirn- ar yrðu bjartar og rúmgóðar og við- hald húsanna í lágmarki. Inngangarnir eru lokaðir og það verður sett gler á þá að utanverðu. Þess vegna rignir hvorki né snjóar inn á svalagangana og það mæðir minna á útihurðum. Fólk er líka í skjóli, þegar það fer inn og út úr íbúðunum. Húsin standa á góðum stað. Þó að landið liggi lágt, þá er ekkert sem skyggir á útsýnið hvorki úti á sjóinn né til fjalla. Esjan blasir við. Í ná- grenninu eru engin háhýsi og þau eiga heldur ekki eftir að rísa. Þarna er því hátt til lofts og vítt til veggja, eins og sagt er.“ Fyrstu íbúðirnar tilbúnar í haust Framkvæmdir á svæðinu hófust í byrjun janúar við jarðvinnuna, en fyrirtækin tvö, Húsbygg og Mark- Hús, sjá um alla gatnagerð á Sérbýlið einkennir nýjar íbúðir við Birkiholt á Álftanesi Lítið hefur verið byggt af nýjum íbúðum í fjölbýlis- húsum í Bessastaða- hreppi á undanförnum árum. Magnús Sigurðs- son kynnti sér nýjar íbúð- ir við Birkiholt, sem mikil ásókn er í. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Á byggingarstað. Frá vinstri: Bjarni Árnason, sem annast burðarþol og lagnir, Stefán Hallsson, arkitekt hjá SH hönnun, sem hannar húsin, Árni Jóhannesson, byggingastjóri Húsbygg, Magnús Geir Pálsson frá fasteignasölunni Borgum, sem selur íbúðirnar fyrir Húsbygg, Björgvin Magnússon, framkvæmdastjóri Húsbygg, Þorbjörn Helgi Þórðarson frá fasteigna- sölunni Hraunhamri, sem selur íbúðirnar fyrir Mark-Hús og loks Markús Árnason, framkvæmdastjóri Mark-Húsa ehf. Útlitsteikning af einu húsanna við Birkiholt á Álftanesi. Húsin verða sex. Í hverju húsi, sem er á þremur hæðum, eru tíu íbúðir, ýmist 2ja, 3ja eða 4ra herbergja. Tveggja herb. íbúðirnar eru 76 ferm. að stærð, þriggja herb. íbúðirnar eru 95 ferm. og 4ra herb. íbúðirnar eru 111 ferm. Í hverju húsi er sameiginleg hjóla- og vagna- geymsla og þar með er sameignin nánast upptalin. Allar íbúðirnar eru með sérinngangi. 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.