Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 35HeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. Lindarbraut – Seltj. Björt og rúm- góð 74 fm íbúð m. sérinng. á sunnan- verðu Seltj.nesi. Nýlegt eikarparket á gólf- um. Gróin lóð til suðurs og vesturs. Sjáv- arútsýni. Áhv. húsbr. Verð 10,9 millj. Arahólar. Mjög falleg og mikið endur- nýjuð 82 fm íb. ásamt 8 fm geymslu á efstu hæð m. frábæru útsýni í litlu fjölbýli sem er allt nýtekið í gegn að utan. Eldhús með fal- legri uppgerðri innréttingu og nýjum tækj- um. Baðherb. með nýjum dúk á gólfi, nýtt klósett og nýr vaskur. Nýlegt parket í íbúð. Verð 11,8 millj. Baldursgata Mjög falleg og talsvert endurn. 82 fm 2ja-3ja herb. íbúð. Á neðri hæð er glæsilegt baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Saml. herbergi með furugólf- borðum og skápum. Á efri hæð er rúmgóð og björt stofa (hátt til lofts). Eldhús er með nýjum flísum á gólfi og eldri uppgerðri inn- réttingu, flísar á milli efri og neðri skápa. Verð 12,5 millj. Kársnesbraut - Kóp. Mikið end- urnýjuð 71 fm sérhæð í tvíbýlishúsi í Kóp. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Allt nýtt í eldhúsi og nýtt rafmagn. Góð eign á góð- um stað með miklu útsýni. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 9,9 millj. Laufrimi - sérinng. Mjög falleg 99 fm íbúð í Rimahverfi. 2 svefnherb., flísalagt baðherb. m. baðkari og sturtuklefa og góð innrétt. í eldhúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 12,9 millj. Nesvegur. Mjög rúmgóð og mikið endurnýjuð ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Íb. skiptist í samliggjandi stórar stofur, eldh. með fallegum uppg. innr. og vönduðum tækjum. Stór gangur, svefn- herb. og endurnýjað baðherb. Parket og flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. 2JA HERB. Bergþórugata Góð 58 fm íbúð í mið- bænum. Íbúðin skiptist í eldhús, baðherb., stofu og gott svefnherb. Nýlegt parket á íbúðinni og einnig nýlegt rafmagn. Íbúðinni fylgir 17 fm útigeymsla. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,9 millj. Laugarnesvegur. 47 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúð og hús í góðu ásig- komulagi. Verð 5,9 millj. Maríubakki. Mjög snyrtileg 64 fm íbúð í neðra Breiðholti. Parketlögð stofa, flísar á baðherb. gólfi og sturtuklefi. Góðar nýlegar innrétt. í eldhúsi. Verð 9,2 millj. Grandavegur. Mjög góð og mikið endurnýjuð ca 50 fm 2ja herb. íbúð í kjall- lara í steinhúsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt baðherbergi, nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Grettisgata. Mjög rúmgóð og snyrtileg 82 fm íbúð í miðbænum. Park- et á stofu, rúmgott svefnherb. og rúm- gott eldhús. Þvherb. í íbúð. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 11,3 millj. Smáragata - útsýni Glæsileg og nánast algjörlega endurnýjuð 48 fm íbúð í risi á þessum frábæra stað í Þing- holtunum. Gólfefni, innréttingar, tæki á baði og í eldhúsi er allt ca 2ja ára. Frá- bært útsýni. Verð 12,7 millj. Snorrabraut. 61 fm íbúð í mið- bænum. Eldhús með ágætri innréttingu og kork á gólfi, rúmgott herb. með suð- ursvölum og stofa með plastparketi á gólfi. Verð 8,7 millj. Fálkagata. Mjög falleg og mikið endurnýjuð einstaklíbúð í Vesturbænum. Flísalögð gólf, baðherb. flísalagt, nýleg- ar innréttingar í eldhúsi og nýlegt gler. Áhv. 4 millj. Verð 5,9 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg og vel skipulögð 84 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýli auk 11 fm geymslu í kj. Þvottaherb. innan íbúðar. Íb. skiptist í hol, rúmgóða stofu, eldhús, þvottaherb. 2 svefnherb. og baðherb. Parket á svo til allri íbúðinni og góðar innr. Sérbíla- stæði á lóð. Verð 11,8 millj. Nökkvavogur. Góð 95 fm kjíb. í Vogunum. Flísalagt baðherb. með bað- kari og mjög rúmgott eldhús með ný- legri innréttingu. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 11,9 millj. Skaftahlíð - sérinng. Góð 100 fm íbúð með sérinng. í fjórbýlishúsi í Hlíðunum. Áhv. byggsj./húsbr. 4,8 millj. Verð 11,5 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis OPIÐ 9-18 3JA HERBERGJA VANTAR Í ENGIHJALLA HÖFUM ÁKVEÐIN KAUPANDA AÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ VIÐ ENGIHJALLA Í KÓPAVOGI. AÐRIR STAÐIR Í KÓPAVOGI KOMA TIL GREINA. UPPL. Á SKRIFSTOFU. LAUGATEIGUR-RIS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjainn- réttingar í eldhúsi. Parket. Björt íbúð. Áhv. um kr. 5,5 millj. húsbréf. LAUFENGI Í einkasölu mjög góða 3ja herb. íb. á 2. h. Í litlu nýl. fjölb. með sérinn- gangi af svölum. Austursvalir úr stofu. Barnvænt hverfi m.a. stutt í skóla. SANN- GJARNT VERÐ: 10,8 millj. 4 - 6 HERBERGJA SÓLTÚN Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð ofarlega í nýlegu lyftuhúsi. Sérinn- gangur af svölum. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Húsið er steinað að utan og því væntanlega Viðhaldslaust á næstu árin. Verð 14,9 millj. BREIÐHOLT Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott sjónvarpshol. Endurn. baðh. Suður- svalir. Verð 11,4 millj. SUÐURNES EINBÝLI Í HÖFNUM Vorum að fá í sölu lítið einbýli á einni hæð ásamt um 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í stofu, 2-3 herb., baðh. og eldhús m. nýlegri innréttingu. Út- sýni. Friðsælt og fjölskylduvænt umhverfi. Aðeins 5-10 mín akstur til Reykjanes- bæjar. Áhv. um 3,5 m. húsbréf. Ásett verð 7,4 millj. 2ja HERBERGJA LJÓSHEIMAR-LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja herbergja íbúð í þessum vinsæla húsi. Endurnýjuð eldhúsinnrétting. Austursvalir. Íbúðin er öll nýlega smáluð. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. Ákv. sala. VESTURBÆR - LAUS Vorum að fá í einkasölu litla og huggulega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket á gólfi. Áhv. um 2,7 millj. húsbr. Góð stað- setning. Laus strax. Verð 5,9 millj. FOSSVOGUR-SKIPTI Vorum að fá einkasölu fallega litla 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket. Timburver- önd í suður. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á STÆRRI ÍBÚÐ EÐA RAÐHÚSI Í BÚ- STAÐAHVERFI. VANTAR EIGNIR Á SKRÁ PERSÓNULEG, TRAUST OG ÁBYRG ÞJÓNUSTA TÆPLEGA 20 ÁRA STARFSREYNSLA BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suðvestursvölum, 3 góð herb. Vandaðar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. Hæðir KAMBSVEGUR-BÍLSKÚR Vorum að fá í einkas. fallega efri sérh. ásamt bíl- skúr í góðu þríbýli á þessum vinsæla stað. Stórt hol, stofa og borðstofa, 3 svefnherb., eldhús og endurnýjað baðherb. Parket og flísar (nýtt parket í stofu). Nýlegt þak. End- urn. lagnir. Góður garður. 28 fm bílskúr. LAUS STRAX. ÁKVEÐIN SALA. SÓLTÚN -GLÆSIÍBÚÐ Mjög vönduð um 121 fm íbúð á efstu hæð í ný- legu lyftuhúsi ásamt stæði í bílsk. Flísar á baðh., vandað parket á öðru. Suðursvalir. Hagstæð langtímalán tæpar 10 millj. Ásett verð 19,9 millj. HÁTÚN - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega mikið endurnýjaða 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Stofa í suður, 3 svefnh. Nýl. eldhúsinnrétting. Parket og flísar á gólfi. Geymsluris. Mögul. að lyfta risi. Áhvílandi um 6,7 millj. byggsj og hús- bréf. Verð 14,9 millj. PAR - RAÐHÚS BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og saunu. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. Ásett verð 39,5 millj.. GARÐABÆR - Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað ein- býlishús á einni hæð um 125 fm ásamt um 40 fm bílskúr. Húsið er bæði endurnýjað að utan sem innan. Möguleiki á sólskála. Góð staðsetning á skjólgóðum stað. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 20,4 millj. ÁSBÚÐ-GBÆ Vorum að fá í sölu gott um 250 fm einbýlish. að mestu á einni hæð með tvöf. Innb. bílskúr með háar inn- keyrsludyr. Góð suðurverönd og garður. Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leikskóla. Ákv. sala. Í SMÍÐUM GRAFARHOLT-EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 246 fm ein- býli á tveimur hæðum með innb. góðum bílskúr. Mögul. að hafa séríb. á jh. Stofa, borstofa og 6-7 herbergi. Fallegt útsýni. Afh. fljótl. Fokh. að innan og fullfrág. að utan. Teikn. á skrifstofu. Verð 19,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI MIÐBORGIN Til sölu eða leigu um 110 fm skrifstofuhæð í nýl. lyftuhúsi. Laus strax. BORGARTÚN-LEIGA Til leigu um 370 og 170 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í góðu húsi við Borgartún. Leigist saman eða í tvennu lagi. Möguleiki á stærri hluta. Uppl. á skrifst. MIÐHRAUN-GARÐABÆ Vorum að fá í einkas. nýlegt um 1160 fm húsnæði sem er sérh. fyrir heildsölu. Húsnæðið er á 1.hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. Haukur Geir Garðarsson viðskiptafr. og lögg. fasteignasali NÝLEGA tók Fasteignastofa Reykjavíkur í notkun eignaum- sýslukerfi byggt á Stjóralausnum frá LHtækni. Í kerfinu eru vistaðar upp- lýsingar um þær eignir sem Fast- eignastofan sér um. Hér er um að ræða grunnupplýs- ingar um eignirnar, leigu, rekstur, þjónustuaðila, teikningar, samninga, ljósmyndir, listaverk, fasteignamat o.s.frv. Áætlanir eru skráðar og við- haldið í kerfinu. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynningu frá LHtækni. Með þessu er safnað á einn stað mik- ilvægum upplýsingum sem nýtast við umsýslu og upplýsingaleit. Kerfið verður aðgengilegt á netinu einungis fyrir notendur eignanna. Reiknað er með að kerfið bæti þjónustustig Fasteignastofu Reykja- víkur verulega. Nú geta notendur og umsjónarmenn fasteigna fylgst með framvindu mála og nálgast lykilupp- lýsingar um fasteignirnar. Notendur geta einnig viðhaldið tilteknum upp- lýsingum um eignirnar sjálfir. Þetta sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Með tilkomu nýrra laga um bók- haldsskyldu sveitarfélaga er varðar fasteignir sérstaklega og umsýslu þeirra, er ætlunin að fá fleiri sveit- arfélög að borðinu og þróa öfluga lausn sem nýtist sveitarfélögum. Hægt er að taka sameiginlega á tilteknu verkferli t.d. er varðar áætl- anagerð, leigumál, eftirfylgni og kostnaðareftirlit. Með þessum hætti er hægt að samræma aðgerðir og læra af fenginni reynslu í rekstri fasteignafélaga. Eignaumsýslukerfi og gagnagrunnur fyrir sveitarfélög Mynd úr eignakerfi, sem sýnir upplýsingar. OFT kemur maður inn í forstofur eða baðherbergi þar sem er gamalt terrassó á gólfi. Þetta er óneit- anlega skemmtileg og glæsileg gólf- efnistíska sem mikið var um á árum áður en er nú fágæt. Erlendis hefur þetta löngum verið mikil tíska. Terrassó er úr marmarasalla og sementi og var þetta samanhrært lagt sem slitlag á steingólf í um 1 sentímetra þykkt og síðan slípað til að marmarasallinn nyti sín. Terr- assó var og er einnig notað í plötur til veggklæðninga og á borðplötur. Hið glæsilega terrassó MARGIR nota appelsínur, epli, sítrónur og fleira til þess að skreyta með borð t.d. í eldhúsum og borð- stofum, jafnvel annars staðar. Tómatar eru líka fallegir á borði með sinn glæsilega rauða lit. Tómatar eru af kartöfluætt og eru upprunnir í Suður-Ameríku. Tómatar eru vítamínauðugir og hafa verið ræktaðir í gróðurhúsum hér frá því um 1930. Tómatar eru skraut- legir á borði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.