Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 22
22 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Gullsmári
Gullfalleg og vel skipulögð þriggja herberga íbúð á 3.
hæð í litlu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Flísalagt
bað, fallegt eldhús. Verð 11,5 millj. (2625)
Ástún
Vorum að fá í sölu gullfallega og vel staðsetta 80 fm
íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Sérinngangur.
Hús er nýlega viðgert og málað að utan. Verð 11,9
millj. (2963)
Kleppsvegur
Vorum að fá í sölu fallega og einkar vel skipulagða 77
fm íbúð á þessum mikla útsýnisstað. Áhv. hagstæð lán.
Verð 10,7 millj. (2761)
Hamraborg
Falleg 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Versl-
anir og þjónusta í göngufæri. Innangengt úr húsi í bíla-
geymslu. Þetta er kjörin staðsetning fyrir þá sem vilja
hafa allt á sama stað. Áhv. húsbréf 4,3 millj. Verð 9,9
millj. (2855)
Laugarnesvegur
Vorum að fá í sölu fallega mikið endurnýjaða 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Parket
og flísar á gólfum. Grillsvalir. Áhv. 7,3 millj. Verð 10,9
millj. (1722)
Álfaborgir
Vorum að fá í sölu glæsilega 86 fm 3ja herbergja íbúð
á jarðhæð með sérinngangi, sér afgirtum garði, sér
bílastæði. Verð 12,5 millj. (2777)
Gaukshólar
Vorum að fá í sölu æðislega og vel skipulagða 3ja
herb. 74 fm íbúð á 1. hæð. Hér er stutt í alla þjónustu
og frábært að búa. Sérlega barnvænt hverfi. Snyrtileg
og góð eign. Hús er nýlega viðgert og málað að utan.
Verð 9,9 millj. (2087)
Rjúpufell
Vorum að fá í einkasölu alveg hörku góða 107 fm íbúð
í nýklæddu húsi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Falleg
innr. í eldhúsi. Flísalagt þvottah. í hólf og gólf. Flísar og
parket á flestum gólfum. Stórar yfirbyggðar svalir.
Verð 10,9 millj. (2970)
Ofanleiti
Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. íbúð ásamt frí-
standandi bílskúr. Rúmgóð stofa með parketi. Suður-
svalir. Þvottah. innaf eldhúsi. Íbúðin er laus strax. Verð
16,5 millj. (2831)
Seljabraut
Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýjaða 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð ásamt sérstæði í bílageymslu.
Ný eldhúsinnrétting. Sérþvottahús. Hér getur þú flutt
beint inn. Mikið útsýni. Verð 14,5 millj. (1057)
Grýtubakki
Vorum að fá í sölu fallega og einkar vel skipulagða 105
fm íbúð á 3. hæð á þessum barnvæna stað. Parket er á
gólfum. Verð 11,5 millj. (2872
Skógarás
Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð með sérinngangi. Sér suður verönd. Fullbúinn bíl-
skúr fylgir að auki. Þetta er eign sem slegist verður um.
Verð 13,6 millj. (1670)
Blönduhlíð
Erum með í einkasölu sérlega rúmgóða og bjarta kjall-
araíbúð á þessum vinsæla stað. Þrjú herbergi. Stór
stofa og borðstofu hol. Parket og flísar á gólfum. Sér
hiti og rafmagn. Þetta er stór og skemmtileg íbúð. Verð
12,3 millj. (2833)
Eiðistorg
Vorum að fá í sölu hreint út sagt frábæra ósamþykkta
stúdíóíbúð sem er 35 fm. Íbúðin er öll nýstandsett.
Húsið er ný viðgert og málað að utan. Hér er öll þjón-
usta við höndina. Áhv. rúml. 2,0 millj. Verð. 5,5
millj. Laus strax og lyklar á skrifstofu. Kíktu á mynd-
irnar á netinu (1684)
Miðbraut
Vorum að fá í einkasölu hörkugóða kjallaraíbúð lítið
niðurgr. í þessu flotta og vel við haldna húsi. Gulltekk
parket á gólfum, flísalagt baðherb., trérimlatjöld í
gluggum. Sérinngangur. Ekki missa af þessari íbúð rétt
við fjörukambinn. Verð 10,5 millj. (3002)
Laugavegur
Vorum að fá í sölu gullfallega íbúð á 3. hæð á þessum
eftirsótta stað. Eignin er talsvert endurnýjuð. Verð að-
eins 7,8 millj. (2875)
Kambasel
Vorum að fá í sölu glæsilega 85 fm tveggja herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi á þessum eftirsótta
stað. Parket og flísar eru á gólfum. Sérgarður með
hellulagðri verönd. Hús er nýlega málað að utan. Verð
10,9 millj. (2894)
Skúlagata
Vorum að fá í einkasölu gullfallega nýuppgerða 51,3
fm íbúð á jarðhæð í góðu húsi. Nýtt eldhús, nýtt bað,
ný gólfefni, og endurnýjaðar lagnir. Þessi bíður eftir
þér, laus strax. Verð tilboð. (2901)
Básbryggja
Vorum að fá í sölu glæsilega 105 fm 3ja herb. íbúð á
jarðhæð með sérinng. og sérgarði Glæsilegar sérsmíð-
aðar innréttingar frá Axis. Parket og físar á gólfum.
Sjón er sögu ríkari. Verð 14,9 millj.
Hrísateigur
Vorum að fá í sölu gullfallega 82 fm 3ja-4ra herbergja
íbúð á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar eru á
gólfum. Gaseldavél í eldhúsi. Sérinngangur. Verð 11,5
millj. (2983)
Lautasmári
Vorum að fá í sölu fallega og sérlega vel skipulagða 84
fm íbúð á annarri hæð á þessum vinsæla stað. Flísalagt
bað í hólf og gólf. Sérþvottahús í íbúð. Verð 12,3 millj.
(2920).
Álakvísl
Falleg 4ra-5 herb. 115 fm íbúð á tveimur hæðum á
þessum eftirsótta stað. Sérinngangur. Sólríkar svalir
m/útsýni. 30 fm lokað bílskýli fylgir. Gott risloft er yfir
allri íbúðinni. Verð 14,7 millj. (2552)
Flókagata
Vorum að fá í einkasölu gullfallega 78 fm íbúð ásamt
17 fm bílskúr á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á
flestum gólfum. Nýlegt gler og tafla. Við enda bílskúrs-
ins er útbyggð sólstofa sem snýr út í suður garð. Verð
12,9 millj. (3029)
Spóahöfði
Vorum að fá í sölu 100 fm glæsilega neðri sérhæð í tví-
býli á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar eru á
gólfum. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Sérinn-
gangur. Verð 13,9 millj. (2996)
Kristnibraut - útsýni
Vorum að fá í sölu glæsilega 141 fm lúxsusíbúð á ein-
um besta útsýnisstaðnum í Reykjavík. 16 fm svalir mót
suð-vestri. Glæsilegt eldhús, bað og gólfefni. Þvottah. í
íbúð. Innbyggður 39 fm bílskúr að auki. Íbúðin er laus
strax. Verð 23,9 millj. (3025)
Laugarnesvegur
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 150 fm sérhæð í
þríbýli auk 28 fm bílskúrs. Yfirbyggðar svalir. Innb.
tæki í eldhúsi, eyja. Allar hurðar og innréttingar úr
harðviði, eik, og fulningar. Nýlega flísalagt baðherb. í
hólf og gólf. Verð 18,3 millj. (2950)
Langabrekka
Vorum að fá sölu glæsilega 118 fm neðri sérhæð í fal-
legu tveggja íbúða húsi á þessum eftirsótta stað. Nýleg
innrétting í eldhúsi. Fataherbergi. Verönd. Verð 14,9
millj. (2934)
Kópavogsbraut
Vorum að fá í sölu gullfallega og mikið endurnýjaða
122 fm efri sérhæð í þríbýli á þessum eftirsótta stað.
Hér er frábært útsýni. Parket og flísar eru á gólfum.
Fjögur svefnherbergi. Verð 15,7 millj. (1226)
Goðheimar - gullfalleg
Mikið endurnýjuð 5 herb. sérhæð á 2. hæð í virðulegu
steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Rúmgóður 25 fm
bílskúr fylgir hæðinni. Verð 17,9 millj. (2880)
Grensásvegur
Vorum að fá í sölu gullfallega 120 fm hæð. Glæsilegt
baðherbergi með hornbaðkari. Flísalögð stofa og eld-
hús. Hérna er á ferðinni góð íbúð á fínum stað. Verð
12,9 millj. (2965)
Akranes
Erum með í sölu fallega og talsvert endurnýjaða 115
fm sérhæð í tveggja íbúða húsi í hjarta bæjarins. Verð
aðeins 7,9 millj. Skipti möguleg á eign í Rvík. (2879)
Barmahlíð
Vorum að fá í sölu gullfallega og mikið endurnýjaða
100 fm efri sérhæð í virðulegu 3 íbúða húsi á þessum
eftirsótta stað í Hlíðunum. Sérinngangur, tvær stofur,
tvö herbergi, parket og flísar á gólfum. Rúmgott eldhús
með fallegri innr. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. 28
fm bílskúr fylgir hæðinni. Verð 16,5 millj. (2877)
Fljótasel
Vorum að fá í sölu gullfallegt 256 fm endaraðhús á
tveimur hæðum auk kjallara innst í götu við opið
svæði. Möguleiki er á séríbúð í kjallara. Parket og flísar
eru á gólfum. Arinn er í stofu. Flísal. svalir og góð ver-
önd. Verð 23,9 millj. (2987)
Baughús
Glæsileg og vönduð 142 fm efri hæð í parhúsi, ásamt
42 fm tvöföldum bílskúr, á eftirsóttum og frábærum út-
sýnisstað. Eikarparket og flísar á gólfum. Ný sérsmíðuð
eldhúsinnrétting. Fjögur svefnherb. Flísalagt baðherb.
Glæsilegur og skjólgóður suðurgarður. Hiti í gangstétt-
um og bílaplani. Verð 22,9 mill. (2915)
Gnitaheiði - útsýni
Glæsilegt raðhús með einstöku útsýni á einum eftir-
sóttasta staðnum í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er
um 150 fm að stærð auk bílskúrs sem er um 25 fm.
Einstaklega vandaðar innréttingar. Merbau-parket á
gólfum. Sérsmíðað eldhús, kirsuberjaviður og burstað
stál, vönduð tæki. Stór stofa og borðstofa, suðursval-
ir. Þrjú til fjögur svefnherbergi, Glæsilegt baðherbergi,
Versace flísar í hólf og gólf. Garður með verönd, skjólg-
irðingar. Verð 26 millj. (2839)
Bakkastaðir
Gullfallegt og vel skipulagt, samt. 184 fm raðhús á
einni hæð, m. innb. bílskúr . Stór og rúmgóð herb. og
stofur. Hátt til lofts. Húsið er ekki alveg fullbúið. Stutt á
golfvöllinn á Korpúlfsstöðum. Skipti möguleg á 3ja-4ra
herb. íbúð m. bílsk. Verð 19,5 millj. (2425)
Gvendargeisli – NÝTT
Erum með í sölu glæsilegt 189 fm einbýlishús á
einni hæð á þessum eftirsótta stað. Í húsinu
eru m.a. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi og inn-
byggður bílskúr. Rör í rör kerfi ásamt hitalögn-
um í gólfum. Verð 21,9 millj.
Ásvallagata
Vorum að fá í sölu þetta gullfallega og mikið endurnýj-
aða einbýlishús. Séríbúð er í kjallara. Nýleg innrétting
er í eldhúsi. Nýlegt plankaparket er á gólfum 1. og 2.
hæðar. Áhv. hagstæð lán. Verð 28 millj. (2939)
Einbýli á sjávarlóð
Vorum að fá í sölu þetta nýlega, stórglæsilega 208 fm
einbýlíshús sem er á einni hæð. Sérlega vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Húsið stendur innst í botnlanga.
110 fm verönd er við húsið. Mikil lofthæð er í stofu,
innfelld halógenljós. Fjögur svefnherbergi, tvö baðher-
bergi. Sjón er sögu ríkari. (2919)
Holtagerði – Kópavogi
Erum með í sölu glæsilegt og mikið endurnýjað 221 fm
einbýli á þessum eftirsótta stað. Hérna eru lagnir end-
urn. allveg út í götu. 60 fm bílskúr. Glæsileg sólstofa.
Kamína í stofu. Fallegur garður. 4-5 svefnherbergi. Ný-
leg innrétting í eldhúsi. Ný glæsileg baðherbergi. Áhv.
7,3 millj. Hérna kemurðu fullum húsbr. til viðbótar.
Verð 26 millj. Skipti möguleg á minni eign í Kópavogi.
(2658)
Glósalir
Vorum að fá í sölu glæsilega 140 fm neðri sérhæð í
tveggja íbúða húsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er
seld tilbúin til innréttinga að innan og fullbúin að utan
ásamt tyrfðri lóð. Innbyggður bílskúr fylgir. Verð 15,9
millj. (2867)
Naustabryggja
Eigum eftir nokkrar glæsilegar íbúðir á þessum eftir-
sótta stað. Íbúðirnar eru 3– 4 og fimm herbergja.
Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar núna í mars full-
búnar án gólfefna með sérlega vönduðum innrétting-
um frá HTH og AEG-tækjum. Sérstæði í bíla-
geymslu fylgir hverri íbúð. Lóð og sameign verður
fullfrágengin. Ekki missa af þessum. Verð frá 13,9 millj.
(2706)
Maríubaugur
Núna eru aðeins tvær eftir. 4-5 herb. 120 fm sér-
hæðir í 3ja íbúða tengihúsum. Allar með sérinngangi.
Húsin standa efst í suðvestur hlíð Grafarholtsins og því
með ótrúlegu útsýni. Íbúðirnar eru til afhendingar fljót-
lega tilbúnar til innr. eða fullbúnar án gólfefna. Mikil
lofthæð. Húsin eru steinuð að utan með álklæddum
gluggum og því viðhaldslítil. Ekki missa af þessum.
ýbyggingarN
sölustjóri
Vorum að fá í sölu vægast sagt glæsilega 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli á
þessum eftirsótta stað. Innbyggður bílskúr. Parket og flísar eru á gólfum. Fallegir loftlistar og
rósettur. Verð 18,5 millj. (3027).
Galtalind