Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 37
MJÖG hentugt er að hafa sterk- ar og góðar hillur fyrir neðan til dæmis eldunarhelluborð. Hér má sjá veglegar stál- skúffur að auki og svo góða grindahillu og hellulagða hillu neðst. Þarna má koma fyrir pottum og stórum skálum heimilisins. Þetta er þægilegt og fljótlegt fyrirkomulag sem gjarnan mætti hafa í huga þegar innréttingar eru hannaðar í eldhús nútímans. Hillur fyrir skálar MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 37HeimiliFasteignir Einbýlishús GRJÓTASEL - AUKAÍBÚÐ Gott 259 fm einbýlis- hús ásamt 44 fm bílskúr eða samtals 303 fm eign. Aðalíbúð skiptist í stórt hol, 3-4 svefnherb., rúm- góða stofu með suðursvölum út af, 2 baðherb., rúmgott eldhús, búr, þvottaherb. með nýjum flís- um á gólfi og manngengt geymsluris. Minni íbúð- in er 2ja herb. og er allt nýtt í henni. Bílskúr er tvöfaldur. Áhv. 13,1 m. Verð 26,9 m. SOGAVEGUR Nýkomið á sölu tæplega 100 fm ein- býlishús á góðum stað við Sogaveginn. Húsið er á tveimur hæðum og stendur innst í botnlanga rétt við lystigarðinn. Húsið skiptist í forstofu, eldhús/þvotta- herb., rúmgóða stofu, þrjú svefnherb., nýuppgert baðherb. og geymslu. Húsinu fylgir byggingarréttur til stækkunar á húsi. Áhv. 6,1 m. Verð 15,5 m. TRYGGVAGATA - VIÐ HÖFNINA Nýkomið í sölu um 260 fm mikið endurnýjað íbúðar- og at- vinnuhúsnæði. Húsið er byggt úr timbri árið 1905 og er járnklætt að utan. Eignin skiptist þannig að á neðri hæð, 194 fm, var rekinn leikskóli, á efri hæð er 109 fm falleg íbúð og hliðarbygging úr steini, 66 fm, er innréttuð sem verkstæði. Allar lagnir eru annaðhvort nýjar eða nýyfirfarðar. Þetta er mjög skemmtileg eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 9,2 m. Verð 29,5 m. ÞINGÁS Gott 181 fm timburhús með innbyggðum 31 fm bílskúr. Húsið stendur á friðsælum stað. 4 svefnherb., rúmgóð parketlögð stofa, flísalagt sjónvarpsherb., flísalagt baðherb. með sturtu- klefa og baðkari, rúmgott eldhús með nýrri elda- vél og þvottaherbergi. Húsið er fallegt, garður í góðri rækt, hiti í stéttum og skjólgóður sólpallur. Áhv. 7,1 Verð 19,9 m. Rað- og parhús LANGHOLTSVEGUR Endaraðhús á tveim hæð- um í þriggja húsa lengju á þessum vinsæla stað í austurbænum. Húsið er byggt 1980. Í íbúðinni eru rúmgott anddyri, stofa og borðstofa, 3 rúm- góð svefnherb., rúmgott eldhús, baðherb., snyrt- ing o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 10,1 m. húsbréf og byggsj. Verð 18,9 m. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm einbýl- ishús á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Hafnarfirði. Húsið er stofa, borðstofa, eld- hús, nýlegt baðherb., þrjú svefnherb. o.fl. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 13,0 m. RÁNARGATA - EINBÝLI Mikið endurnýjað 216 fm einbýlishús á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Húsið er kjallari, tvær hæðir og ris. Íbúðin er m.a. tvær stofur, mjög rúm- gott nýlegt vandað eldhús, fjögur svefnherb., rúmgott sjónvarpshol og leikherbergi, þrjú baðherb. o.fl. Nýlegar raflagnir og tafla. Flestir ofnar nýlegir og ofnalagnir nýlegar. Gler og gluggafög að mestu endurnýjað. Húsið er allt endurnýjað að utan á smekkleg- an hátt. Áhv. 1,8 m. byggsj. Verð 32,0 m. BÆJARGIL - GARÐABÆ Glæsilegt 207 fm einbýlishús sem er hæð og ris með inn- byggðum bílskúr. Íbúðin er stofa, borðstofa, arinstofa, vandað eldhús með sérsmíðaðri massívri innréttingu, þrjú svefnherb., flísa- lagt baðherb. o.fl. Vönduð gólfefni. Húsið stendur á hornlóð og er teiknað af Pálmari Kristmundssyni. Garður teiknaður af Stan- islav Bohic. Afgirtur sólpallur. Verð 29,9 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is 5 til 7 herbergja KLEPPSVEGUR Falleg og töluvert endurnýjuð 5 herb. 118 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í hol með skápum, 3-4 rúmgóð svefnherb., eldhús með nýlegri innréttingu, rúmgóð stofa með stór- um suðursvölum út af, borðstofa, baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og veggjum og þvottaherb. Nýtt gler í norðurhlið hússins. Þetta er fín íbúð á góðu verði. Áhv. 6,5 m. Verð 12,9 m. SUÐURGATA - HAFNARFIRÐI Góð 144 fm efri sérhæð í fjórbýli með 22 fm bílskúr. Íbúðin er á annarri hæð og er í hana sérinngangur. 3-4 svefnh., rúmgóð stofa með stórum vestur-svölum út af, gestasalerni, flísalagt baðherb. með bað- kari og sturtuklefa, rúmgott sjónvarpshol, þvotta- herb. í íbúð og rúmgott eldhús. Bílskúr með vatni og rafmagni ásamt geymsluplássi. Verð 17,9 m. 4ra herbergja DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherb., austursvalir, rúmgóð stofa með frábæru útsýni og útgang út á vestur- svalir, eldhús með borðplássi og baðherb. með flísum á gólfi og tengingu fyrir þvottavél. Bílskúr er innbyggður í húsið, hann er 24 fm og er í honum vatn, rafmagn og gluggi. Áhv. 7,8 m. Verð 11,9 m. FLÉTTURIMI - ENDAÍBÚÐ 118 fm endaíbúð í litlu fjölbýlishúsi ásamt stæði í opnu bílskýli. Íbúðin er m.a. stofa, borðstofa með útgangi út á suðv.verönd, rúmgott eldhús, þrjú svefnherb., flí- salagt baðherb. o.fl. Þvottaherb. á sömu hæð. Gott leiksvæði fyrir börn. Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv. 5,7 m. húsbréf. Verð 14,7 m. GRÝTUBAKKI Falleg og vel með farin 4ra herb. 91 fm íbúð á annarri hæð + 9 fm geymsla eða samtals 100 fm. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð parket- lögð svefnherb. með skápum, parketlögð stofa, eldhús með snyrtilegri innréttingu og nýlegri eldavél ásamt borðplássi, skjólgóðar suðursvalir og baðherbergi með flísum á gólfi og baðkari. Hús og sameign líta vel út og breiðbandið er komið í húsið. Áhv. 6,6 m. Verð 11,5 m. EFSTIHJALLI 103 fm 4ra herb. endaíbúð á sléttri jarðhæð með sérinngangi í litlu fjöl- býli. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherb., rúmgott eldhús, flísalagt bað o.fl. Parket og flísar á gólfum. Hús nýviðgert og málað að utan . Áhv. 6,7 m. húsbréf. SKIPHOLT - BÍLSKÚR 116 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara ásamt 28 fm bílskúr. Íbúðirnar eru tvær í dag en það er lítið mál að gera þær að einni. Þessar tvær íbúðir voru upphaflega ein íbúð. Önnur íbúðin er 3ja herb. 70 fm, en kjallaraíbúðin er 46 fm 2ja herb. Íbúðirnar geta losnað fljótlega. Áhv. 4,1 m. húsbréf og 800 Þ. lífsj. Verð 13,9 m. HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mikið endurnýj- uð 5 herb. 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin er stofa og borðstofa með vestursvöl- um, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt flísalagt bað- herb. í hólf og gólf, 4 svefnherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verðtilboð. LAUFENGI Falleg 4ra herb. 111 fm íbúð á 2. h. í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parket- lögð herbergi, flísalagða forstofu með skápum, parketlagða stofu með suð-vestursvölum út af, eldhús með fallegri innréttingu og borðplássi og baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Geymsla og þvottaherb. í íbúð. Verð 13,9 m. RJÚPUFELL 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í við- haldsfrírri blokk. Íbúðin skiptist í hol, 3 svefnher- bergi , baðherbergi, stofu og eldhús. Yfirbyggðar svalir m. viðhaldsfríu álgluggakerfi. Framkv. við blokkina eru nýafstaðnar; einangraðir og ál- klæddir veggir, þak og þakkantar lagf. og málaðir, dren og klóak endurnýjað o.fl. Verð 10,8 m. Áhv. 5,1 m. 3ja herbergja EFSTIHJALLI Fallleg 79 fm íbúð á neðri hæð í sex íbúða stigahúsi. Gott útsýni í norður. Einkar vandað og fallegt eldhús með nýrri Alno-innrétt- ingu með öllum tækjum. Parket og flísar á gólfum. Sameign snyrtileg og að hluta nýmáluð. Miklar geymslur, hjólag. og þvottahús og þurrkherbergi í sameign. Verð 11,9 m. Áhv. 6,9 m. KAMBASEL - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herb. 92 fm íbúð á 3ju hæð (ein og hálf hæð frá götu). Stór parketlögð stofa, eldhús með fallegri innrétt., tvö rúmgóð svefnh., flísalagt baðherb og þvottaherb. í íbúð. Sérgeymsla í kjallara og 26 fm bílskúr með vatni, rafmagni og geymslulofti. Þetta er góð og vel meðfarin eign. Áhv. 5,2 m. Verð 13,4 m. KLEPPSVEGUR - LAUS 3ja herb íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli ofarlega við Kleppsveginn á þessum vinsæla stað í austurbænum. Íbúðin er m.a. stofa með suð-vestursvölum, tvö svefnherb., nýlegt eldhús, baðherb. o.fl. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,2 m. byggsj. og lífsj. Verð 11,4 m. HRAUNBÆR Töluvert endurnýjuð 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu með útg. út á vestursvalir, rúmgott eldhús með uppgerðri innréttingu, tvö svefnherb., flísalagt baðherb. o.fl Nýlegt parket á gólf- um. Nýlegar innihurðir. Í kjallara á íbúðin eitt íbúðarherbergi með aðgangi að sameigin- legri snyrtingu. Austurhlið hússins er klædd með Steni-klæðningu, en vesturhlið hússins var máluð sumarið 2002. BLÖNDUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Nýkomin í sölu góð 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum í Reykjavík. 2 rúmgóð svefnherb., parketlögð stofa, rúm- gott flísalagt hol, eldhús með nýlegri innrétt- ingu, geymsla og baðherbergi með glugga. Búið er að steypa nýjan þakkant á húsið og einnig hafa skólp- og drenlagnir verið endur- nýjaðar. Áhv. 4,3 m. Verð 8,9 m. LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Góð 4ra herb. endaíbúð á 6. h. Sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, þvotta- herb./geymslu, parketlagða stofu, borðstofu sem nota má sem þriðja herbergið, tvö park- etlögð svefnherb. og baðherb. með baðkari. Eldhúsið er með ný uppgerðri innréttingu, nýlegum tækjum og borðplássi. Áhv. 6,0 m. húsbréf + 1,7 m. viðbótarlán. Verð 12,7 m. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS 4ra herb. 113 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt klætt að utan. Íbúðin er stofa, borð- stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Yf- irbyggðar suðursvalir. Sameiginlegt þvotta- herb. á sömu hæð. Áhv. 4,3 m. byggsj. og húsbréf. Verð 11,5 m. KRUMMAHÓLAR - LAUS Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á 4. h. ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Íbúðin skiptist í 2 svefnherb., parketlagða stofu með stórum suðursvölum út af og fallegu útsýni, eld- hús með borðplássi og baðherbergi með teng- ingu fyrir þvottavél. Á hæðinni sérgeymsla, sam- eiginl. þvottaherb. með vélum og frystihólf. Húsið sprunguviðgert og málað síðasta sumar. Áhv. 5,3 m. Verð 9,7 m. GUNNARSBRAUT Góð 3-4ra herb. 81 fm íbúð á 1. h. í góðu húsi í Norðurmýrinni. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, 2-3 svefnherb., nýuppgert eldhús með flísum á gólfi, nýrri innréttingu og tækjum. Baðherbergið er líka nýuppgert með flís- um á gólfi og veggjum. Þvottaherbergi í íbúð og suð-austursvalir. Verð 10,9 m. Lyklar á skrifstofu. 2ja herbergja EFSTASUND Falleg 2ja herb. 76 fm íbúð í tvíbýl- ishúsi (lítið niðurgrafin). Sérinngangur er í íbúð- ina sem skiptist í parketlagt hol, flísalagt bað- herb. með glugga, stórt eldhús með snyrtilegri innréttingu, parketlagt svefnherb. með góðu ská- paplássi og rúmgóða parketlagða stofu. Lítil geymsla í íbúð. Áhv. 4,6 m. Verð 9,9 m. ASPARFELL 2ja herb. 53 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin stofa með rúmgóðum suður- svölum út af, eldhús með nýlegri innréttingu, svefnherbergi, baðherb. o.fl. Parket á gólf- um. Stutt í alla þjónustu. Húsvörður. Áhv. 4,1 m. Verð 7,0 m. SÆBÓLSBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýli. Íbúðin er skráð 59 fm en 10 fm geymsla er ekki inn í þeirri tölu. Íbúð- in skiptist í parketlagt hol, rúmgott svefnherb., nýuppgert flísalagt baðherb., eldhús með góðri innréttingu og parketlagða stofu með suðursvöl- um út af. Verð 9,8 m. Nýbyggingar MIÐSALIR - EINBÝLISH. Í SMÍÐUM Einbýlis- hús á einni hæð með bílskúr, samtals 165 fm. Húsið afhendist fokhelt í mars-apríl, frágengið að utan með gluggum og útihurðum. Húsið verður múrað og málað að utan. Á þaki verður litað bárujárn. Útihurðir með skrám og sparkjárnum. Bílskúrshurð verður með járnabúnaði og sjálf- virkum opnara. Verð 18,5 m. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið. Atvinnuhúsnæði VERKSTÆÐI - ÍBÚÐ 82 fm verkstæði á jarðhæð með góðri lofthæð og háum dyrum. Á millilofti er falleg íbúð sem er stofa, svefnherb., baðherb. með sturtuklefa og bar með eldunaraðstöðu. Á gólfum eru parket og flísar. Áhv. 3,4 m. Verð 9,9 m. NJÁLSGATA Rúmlega 52 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í baðherb. með sturtuklefa, svefnherbergi, stofu og eldhús með geymslu inn af. Hús og lóð í góðu ástandi. Verð 4,9 m. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR GULLSMÁRI Falleg 86 fm íbúð á 3. h. (efstu) ásamt um 7 fm geymslu eða samtals 93 fm eign. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefnherb. með skápum, stofu með stórum suðursvölum út af, flísalagt baðherbergi með teng- ingu fyrir þvottavél og þurrkara, eldhús með góðri innréttingu og tækjum og búri inn af. Þetta er góð eign á vinsælum stað. Verð 13,2 m. RÉTTARHOLT - BORGARNESI Gott steinsteypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bílskúr eða samtals 185,5 fm. Húsið stendur á fallegum skjólgóðum stað undir kletta- vegg. 3 góð svefnherb., falleg stofa með mikilli loft- hæð og útgangi út í garð, sjónvarpsherb., mjög rúm- gott eldhús með þvottaherb. og geymslu inn af, bað- herbergi, gestasnyrting og forstofuherbergi. Stór skjólgóður garður með sól-palli og heitum potti. Áhv. 8,6 m. Verð 15,6 m. SNORRABRAUT - LAUGA- VEGUR - GISTIH. 389 fm hæð á 4. hæð í lyftuhúsi sem er innréttuð sem gistiheimili ásamt tveim stæðum í lokaðri bíla- geymslu á þessum vinsæla stað í gamla bænum. Húsið er byggt árið 1987. Hæðin afhendist rúmlega tilbúin til innréttingar að innan. Á hæðinni eiga að vera níu stúdíóíbúðir, átta svefnherbergi, setustofa, tölvuherbergi o.fl. Í dag eru til staðar eldhús, tvö sal- erni og það er búið að setja upp alla milliveggi. Áhv. 22,4 m. Verð 49 m. KRUMMAHÓLAR - ÚTSÝNI 3ja herb. 80 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin skiptist m.a. í stofu með útgangi út á mjög rúmgóðar suðursvalir, tvö svefn- herb., annað þeirra með útgangi út á suðursvalir, eld- hús, baðherb. o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Mikið útsýni. Áhv. 4,9 m. húsbréf. Verð 9,4 m. FELLSMÚLI - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 112 fm enda- íbúð á fyrstu hæð í góðri blokk með 24 fm bílskúr. Íbúðin er mikið endurnýjuð, nýleg eldhúsinnrétting með nýjum tækjum, nýuppgert flísalagt baðherbergi með lagnir fyrir þvottavél. Flísar, dúkur og parket á gólfum íbúðarinnar. Svefnherbergin eru þrjú og eru rúmgóð með stórum skápum. Bílskúrinn er 24 fm með geymslu undir, ca 6 fm. Verð14,6 m. Áhvílandi 6,3 m.. ÁLFHÓLSVEGUR - RAÐHÚS - AUKAÍB. Gott 118 fm raðhús á tveimur hæðum í hjarta Kópa- vogs með 36,8 fm bílskúr og 60 fm samþ. aukaíbúð í kjallara. Efri hæðin skiptist í: Neðri hæð forstofa, hol, stórar stofur, eldhús með nýlegri innréttingu, sal- erni. Á efri hæð eru þrjú góð herbergi og baðher- bergi. Á gólfum eru teppi, parket og dúkur. Aðkoma mjög snyrtileg og góður garður með verönd í suð- urgarði. Kjallaraíbúðin er 2ja herb. og skiptist í for- stofu, hol, eldhús, stofu og svefnherbergi. Íbúðin er samþykkt og fást því húsbréf út á báðar eignirn- ar. Verð 23,7 millj. Ekkert áhvílandi. ÞAÐ hefur löngum verið vinsælt að leika biljarð á sérstökum bilj- arðstofum en biljarðborð eru líka til á mjög vel búnum heimilum, einkum erlendis. En þessi borð eru mjög stór og þurfa því mikið pláss. Biljarður er leikur leikinn með kúlum og kjuða og er borðið ýmist með götum eða gatalaust. Mjórri enda kjuðans er beint að kúlu og henni skotið á aðra. Til eru ýmsar tegundir af biljarð, svo sem snóker sem er keppnisíþrótt. Biljarðborð eru til á einstaka heimilum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.