Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 19HeimiliFasteignir EIKJUVOGUR Einbýli á eftirsóttum stað, hæð og kjallari, ásamt viðbyggingu, alls ca 207 fm og bílskúr ca 26 fm. Fimm svefnherbergi eru í húsinu, tvær stórar stofur og tvær setustofur. Falleg lóð og gróður í kring. V. 23,9 m. 5217 LYNGRIMI Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið, sem er ca 242 fm með innbyggðum bílskúr, er staðsett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð er eldhús og stofur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð eru 4 herbergi, bað og setu- stofa. Hús með svona fallegri hönnun eru ekki algeng á markaðinum. Mögul skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is V. 27,5 m. 5017 STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ Gott 210 fm einbýli ásamt 34 fm bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er ein íbúð með sérinngangi, 4 svefnherbergjum og góðum stofum. Í kjallara er einnig sér íbúðaraðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetning. V. Til- boð. 4665 JÓRUSEL Fallegt, vandað einbýli ca 298 fm ásamt sér standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Það er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins, en því plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garður. Eignaskipti mögu- leg. V. 28 m. 4734 BREKKUGERÐI - AUKAÍBÚÐ Fallegt einbýlishús um 300 fm með 85 fm aukaí- búð með sérinngangi. Vandað hús á góðum stað. Getur losnað fljótt. Góð staðsetning. V. 35 m. 4679 Parhús KLUKKURIMI Fallegt tvílyft um 170 fm parhús með innbyggð- um bílskúr. Á neðri hæðinni er m.a. rúmgóð for- stofa, bílskúr (nýttur sem íbúðarrými), hol, eld- hús, stofa, geymsla, snyrting og stofur. Á efri hæðinni er hol, þrjú herbergi, þvottahús og bað- herbergi. V. 20,9 m. 5437 HAMRABERG Vel staðsett tveggja hæða parhús ca 128 fm. Á neðri hæð er eldhús og stofur og upp 4 svefn- herbergi. Góður garður V. 15,7 m. 5386 VESTURBRÚN - GLÆSILEGT Mjög vandað og fallegt 256,8 fm tveggja hæða parhús á þessum eftirsótta stað. Fjögur svefn- herb., tvær stofur, arinn í stofu ásamt því er úti- arinn í garði. Innbyggð lýsing í loftum í stofum. Falleg eikarinnrétting í eldhúsi. Flísar og parket á gólfum. Vönduð eign á góðum stað V. 28,9 m. 5318 Raðhús ENGJASEL - ÚTSÝNI Rúmgott raðhús um 196 fm með 4 svefnher- bergjum - stæði í bílskýli. Húsið er klætt að utan á áveðurshlið. Ýmiss skipti koma til greina. V. 18,5 m. 5388 VANTAR - KAPLASKJÓLS- VEGUR Höfum kaupanda að raðhúsi við Kapla- skjólsveg. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar í s. 588 2030. 5483 BRYGGJUHVERFIÐ - GRAFAR- VOGI Fullbúið og glæsilegt 207 fm raðhús á sjávar- bakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfi. Húsið er á þremur hæðum með stórum svölum sem snúa að sjó og þaðan er útsýni út á sundin blá. Innb. bílskúr. V. 25 m. 3736 Hæðir BARMAHLÍÐ - EFRI HÆÐ Mjög falleg efri hæð í fallegu húsi neðst í Barmahlíðinni. Íbúðin er 104,9 fm að stærð auk 23,6 fm bílskúrs. 2 samliggjandi stofur og 2 góð herbergi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð á sl. árum. Falleg eign á frábærum stað. V. 16,4 m. 5390 HLÍÐARVEGUR - KÓP. Neðri sérhæð í tvíbýli, um 127 fm, ásamt 30 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi að viðbættu auka vinnuherbergi. V. 15,6 m. 5127 4ra-7 herbergja ÁSTÚN - KÓPAVOGI Góð 4ra herbergja íbúð um 93 fm á annarri hæð. Íbúðin er mjög vel skipulögð m.a. þvotta- hús í íbúðinni. V. 13,2 m. 5457 KRINGLUSVÆÐIÐ Góð íbúð um 111 fm á annarri hæð ásamt stæði í bílskýli. Góðar suðursvalir. V. 17,5 m. 5455 LINDASMÁRI - SÉRINNG. Í einkasölu sérlega falleg 102,5 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð með góðum suðurgarði. Nýtt eikarparket á gólfum í stofu og herbergjum. Fal- leg eldhúsinnrétting. Sérbílastæði. Stutt í alla þjónustu. Björt og falleg íbúð V. 15,0 m. 5421 JÖRFABAKKI - FALLEG Falleg og vönduð 4ra-5 herb. 119,7 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnh. innan íbúðar auk 25 fm íbúðar- herbergis í kjallara. Nýlegt parket á gólfum, ný- leg eldhúsinnr. Sameign og hús nýlega gegnum tekið. Björt og falleg íbúð. V. 13,7 m. 5411 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vönduð fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í álklæddu lyftuhúsi, ásamt bílskúr í lengju við húsið. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stór stofa með yfirbyggðum svölum ásamt góðu eld- húsi og baðherbergi með vönduðum innrétting- um. V. 13,3 m. 5314 NAUSTABRYGGJA - GLÆSI- ÍBÚÐ Mjög glæsilega innréttuð fjögurra herbergja íbúð á tveimur efstu hæðunum. Íbúðin er um 117 fm og auk þess gott viðbótarrými og stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er fullgerð - allar innréttingar eru sérsmíðaðar, gott skipulag sem býður upp á fjölgun herbergja ef vill. Björt og falleg íbúð - ein glæsilegasta íbúðin í Bryggjuhverfinu. Áhvílandi húsbréf 8,4 millj. V. 19,8 m. 5173 3ja herbergja SÓLHEIMAR - LAUS Falleg um 93 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð (ekki niðurgrafin) í fjórbýlishúsi byggðu 1987. Sérinngangur. Eitt svefnherbergi en góðar stofur og afmörkuð sérlóð. Mjög rúmgóð og vel staðsett íbúð. V. 13,5 m. 5389 TRÖLLABORGIR Falleg 100 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi með mjög miklu útsýni út á flóann. Íbúðin er fullgerð og til afhendingar fljótlega. V. 14,7 m. 4903 VANTAR Í KÓPAVOGI Höfum kaupanda að góðri sérhæð í eldri hluta Kópavogs með 4 til 5 svefnherbergj- um og bílskúr. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar í síma 588 2030. 5471 MÁVAHLÍÐ - LAUS STRAX Rúmgóð þriggja herbergja íbúð um 109 fm á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin er mikið end- urnýjuð, m.a. gólfefni, rafmagn og þak. Eikar- parket á gólfum. Áhvílandi húsbréf 5,0 millj. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. V. 11,9 m. 5082 AUSTURSTRÖND Sérstaklega falleg 124,3 fm íbúð með sérinn- gangi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er öll mjög opin með vönduðum innréttingum. Fallegt sjávarútsýni. Þessi íbúð hefur fengið umfjöllun í Hús & Híbýli. V. 14,9 m. 4610 2ja herbergja LÆKJASMÁRI - GLÆSILEG ÍBÚÐ Mjög rúmgóð tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð um 77 fm. Íbúðin er mjög fallega innréttuð - þvottahús í íbúð - baðherbergi með kari og sturtuklefa - góð suðurverönd. V. 12,2 m. 5470 SKÚLAGATA Mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð um 50 fm á annarri hæð. Hús og sameign lítur vel út. V. 7,9 m. 5468 SKÚLAGATA - FALLEG Í einkasölu falleg ca 50 fm íbúð á 3ju hæð. Íbúð- in er með nýlegri eldhúsinnréttingu ásamt ný- legu parketi á gólfum. Sameign lítur vel út. V. 7,3 m. 5465 SNORRABRAUT Rúmgóð 2ja herb. íbúð um 61 fm Íbúðin er á 3ju hæð sem er efsta hæðin í húsinu. V. 8,1 m. 5424 KARLAGATA Góð 2ja til 3ja herbergja íbúð ca 56 fm á efri hæð í þríbýli. Lítið aukaherbergi sem má nýta, en þar er gegnið út á svalir. Tengt f. þvottvél í íbúðinni. Gæti losnað fjlótlega. V. 9,4 m. 5419 MJÓAHLÍÐ Mjög góð íbúð um 65 fm á fyrstu hæð (upp) í 6 íbúða húsi. Vel staðsett hús með góðum garði. Áhvílandi húsbréf 4,0 millj. V. 9,9 m. 5375 Sumarhús og lönd SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ HVOLSVÖLL Mjög vel staðsettar lóðir fyrir sumarbústaði rétt við bakka Eystri Rangár. Svæðið er skipulagt og annast seljandi um vegalagningu, vatnslögn og gerð rotþróa. Lóðarstærð er frá 1,0 hektara. Áhugaverð staðsetning. V. 0,490 m. 4095 Til leigu ÁRMÚLI - TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði um 280 fm á 2. hæð og um 200 fm á 3. hæð til leigu í húsi sem staðsett er á miklu umferðarhorni. Góð aðkoma og útsýni. Lyfta í húsinu. Bílastæði. Laust strax. 5372 HLÍÐAR - skammtímaleiga Nýstandsett 2ja-3ja herb. íbúð í skamm- tímaleigu. Íbúðin er með húsgögnum og tækjum. Sérinngangur. Helgin kr. 15 þús., vikan 40 þús og mánuður kr. 120 þús. 4608 VIÐ MIÐBÆINN Falleg stúdíó-íbúð ca 37 fm á 2. hæð í góðu húsi á horni Kárastígs og Frakkastígs. Uppgert húsnæði með nýlegum innrétting- um. V. 7,5 m. 5349 Atvinnuhúsnæði HYRJARHÖFÐI Vel staðsett iðnaðarhúsnæði á hornlóð. Húsið er um 700 fm á tveimur hæðum - góð aðkoma og stórt malbikað lokað port framan við húsið. Laust fljótlega. V. 48 m. 5426 LAUGALÆKUR - TÆKIFÆRI Verslunar-/atvinnuhúsnæði á jarðhæð með lag- errými í kjallara. Verslunarhæðin er 52 fm með léttum innréttingum og þiljum ásamt salernisað- stöðu sem er í séreigninni. Góðir útstillingar- gluggar. Til sölu/leigu. V. 8,8 m. 5114 AKRALIND - SALA EÐA LEIGA Mjög vel staðsett iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði um 1100 fm innst í götu. Húsnæðið er á tveimur hæðum og auðvelt að skipta í minni einingar. Stórar innkeyrsludyr og mikil lofthæð á báðum hæðum. Góð malbikuð bílastæði - frábært út- sýni. Húsið er tilbúið til afh. Verð tilboð. 5209 LÓNSBRAUT - HF. Nýlegt húsnæði með stórum innkeyrsludyrum og tveimur milliloftum. Grunnflötur ca 60 fm en með milliloftum hátt í 100 fm. Góð lán fylgja. V. 6,9 m. 5221 VIÐ BÁTAHÖFN Á bakkanum við höfnina í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú er glæsilegt skrifstofuhús á fjórum hæðum, en grunnflötur hússins er ca 500 fm. Sérstæð og falleg staðsetning. Mikið af bíla- stæðum. Aðstoð veitt við fjármögnun eða leigu. Húsinu má skipta niður í smærri einingar. 3394 ÁRMÚLI - LEIGUSAMNING- UR 144 fm húsnæði á 3. hæð. Fastur leigu- samningur til 6 ára. Áhvílandi 15,1 milj. hagstæð lán. V. 15,9 m. 5205 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Ragnar Egilson, sölufulltrúi Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 MJÓDD Skrifstofueining á 2. hæð sem var ljósmynda- stofa. Gluggar í tvær áttir. Alls ca 140 fm með sameign. Gengið inn af sérgangi sameigl. með einum öðrum. Góð staðsetning til að auglýsa sig. Áhvílandi 8,2 millj. góð lán. Laust 15. maí. V. 13,9 m. 5469 SÍÐUMÚLI - FJÁRFESTING Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði, 240 fm, með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal- ernum, kaffistofu, tölvuherbergi o.fl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega. Góð áhvílandi lán. Húsnæðið er í útleigu. V. 25,0 m. 4671 LYNGÁS - GARÐABÆ Atvinnuhúsnæði á jarðhæð, alls um 918 fm, með stóru malbikuðu útiplani. Húsnæðið skiptist í skrifstofur, smiðju og stórt stálgrindarhús með mjög mikilli lofthæð og 3 tonna hlaupaketti eftir endilöngu húsinu. Möguleg skipti á minna at- vinnuhúsnæði um 250-350 fm. Áhugaverð eign. Tilboð 4419 HAFNARSVÆÐI - HAFNAR- FIRÐI Í nýju húsi við Lónsbraut ca 100 fm bil með innkeyrsludyrum ca 75 fm grunnfl. 25 milli- loft. Steypt hús - afhent í vor. Einnig stærri einingar. Mögul. á langtímalánum. V. 6,6 m. 5145 Við Birkiholt á Álftanesi eru í byggingu þrjú glæsileg og nýtískulega hönnuð fjölbýlishús þar sem allar íbúðir eru með sérinngangi og afhendast fullbúnar án gólfefna. Í hverju húsi, sem eru á þremur hæðum, eru 10 íbúðir, ýmist 2ja, 3ja eða 4ra herbergja. Við hönnun húsanna var haft að leiðarljósi nútíma kröfur gagnvart útliti og skipulagi íbúðanna, þess var gætt að íbúðirnar væru bjartar og rúmgóðar og viðhald húsanna yrði í lágmarki. Allar íbúðirnar eru með suður svölum eða sérafnotarétti af lóð til suðurs. Ítarleg skilalýsing og myndir á www.borgir.is/Skilalysing_Birkiholt.htm ÁLFTANES - BIRKIHOLT 1, 3 OG 5 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í 24 íbúða lyftuhúsi þar sem allar íbúðirnar hafa sérinn- gang frá svalagangi. Öllum íbúðunum fylgir stæði í bílskýli og afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Afhending við kaupsamning. Góð staðsetning. 4980 LÓMASALIR - ÚTSÝNI Í einkasölu þrjár 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega 7 hæða lyftuhúsi. Gott útsýni. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með vönduð- um innréttingum. Stæði í bílageymslu fylgir öll- um íbúðum. Afhending íbúðanna er innan 2ja mánaða. V. 15,9 - 16,4 m. JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGI Við Naustabryggju 1 til 7 höfum við til sölu sér- lega skemmtilegar þriggja, fimm og sex her- bergja íbúðir, allar með bílskýli. Allur frágangur að innan sem utan er 1. flokks. Innréttingar eru frá HTH og eldhústæki frá AEG. Húsið er klætt með álklæðningu. Afhending í mars 2003. Verðdæmi: 3ja herbergja íbúð með stæði í bílageymslu, aðeins 13,9 millj. 5224 NAUSTABRYGGJA - GLÆSIÍBÚÐIR Vel staðsett fjögurra hæða 24 íbúða lyftuhús, þar sem allar íbúðir eru 3ja og 4ra herbergja. Íbúðirnar hafa sérinngang af svalagangi, auk þess sem stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúð- um. Húsið stendur ofarlega í Salahverfinu og er því á hæsta byggða svæðinu í Kópavogi. Glæsilegt óhindrað útsýni er úr öllum íbúð- unum, útsýnið er frá suðri til norðausturs. Svalir íbúðanna snúa til suðurs. 5300 HLYNSALIR - ÚTSÝNI - LYFTUHÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.