Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 39HeimiliFasteignir
VITASTÍGUR
Vorum að fá í einkasölu afskaplega hlýlega 2ja
herb íbúð. Forstofa, hol og stofa með dökku park-
eti. Svefnherb. var áður tvö herb. sem breytt var í
eitt. Fallegur bogadreginn gluggi í stofu. Baðherb.
mikið endurnýjað. Upprunaleg gólfborð lökkuð í
baðherb. og svefnherbergi, aldamótagólflistar í
svefnherb. Íbúðin er mæld 37,8 fm en gólfflötur
er stærri þar sem hann er undir súð. Mjög góð
eign fyrir einstakling eða par. V. 6,8 m.
HVERFISGATA
Erum með til sölu 50 fm íbúð í steinhúsi í gamla
miðbænum. Húsið var klætt að utan fyrir 3 árum.
Parket á gólfum og ágætar innréttingar. Áhvílandi
2,4 m. V. 6,9 m.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - NÝTT
Vorum að fá í einkasölu ágæta 3ja herb. 62 fm
kjallaraíbúð í þríbýli í Hlíðunum. Björt og rúmgóð
stofa m. parketi, hjónaherb. einnig bjart og rúm-
gott m. parketi. Eldhús þarfnast aðhlynningar.
Barnaherb. m. dúk. Geymsla innan íbúðar. Sam-
eiginlegt þvottahús. Allt gler endurnýjað fyrir 5
árum. Stór garður, leikskóli og skóli rétt við hand-
ann. V. 9,3 m.
LAUGAVEGUR
Frábær 101,5 fm 3ja herb. „penthouse“-íbúð við
Laugaveginn. Teiknuð af Tryggva Tryggvasyni
arkitekt. Parket á gólfum og lofthæð fer úr 3 m út
við veggi og upp í ca 5,5 m í miðju. Stórir fallegir
þakgluggar gefa sérstök birtuskilyrði. Tvö svefn-
herb. m. parketi. Hillusamstæða m. sjónvarpi í
snúningsvegg sem hægt er að snúa á milli stofu
og stærra svefnherbergis. Allar dyr eru vandaðar
rennidyr. Einfalt og fallegt eldhús með halogen-
helluborði. Stórt baðherb. flísalagt m. baðkari.
Mikil sérsmíði er í íbúðinni, sem gerir hana mjög
sérstaka. Stórar suðursvalir. V. 15,5 m.
ÁLFTAMÝRI
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 99,5 fm 3ja
herb. íbúð sem auðvelt er að breyta í 4ra herb.
Parket á öllum gólfum. Flísar og mósaík á baði,
tengt fyrir þvottavél, einnig sameiginl. þvotth. í
kjallara. Alno-eldhús. Tvær geymslur og bílskúrs-
réttur.
VESTURBERG
Góð 4ra herb. 94 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli.
Forst. með dúk og skápum, dúkur á holi, stofa er
björt og rúmgóð með teppi á gólfi og útgangi á
góðar suðursvalir. Hálfopið eldhús með dúk.
Hjónaherb. með dúk og góðum skápum og barna-
herb. með teppum. Í kjallara er sérgeymsla, sam-
eiginlegt þvottah. m. stórri nýrri þvottavél og
hjóla- og vagnageymsla. Öll sameign nýlega end-
urnýjuð. Getur losnað fljótt. V. 12 m.
KÓRSALIR
Glæsileg 125,7 fm íbúð í nýju lyftuhúsi. Fullbúin
og laus fljótlega. Forstofa m. flísum og skáp.
Rúmgóð stofa m. suð-vestursvölum. Eldhús m.
fallegri innréttingu, boðkrók og plássi fyrir upp-
þvottavél. Hjónaherb. með fallegum skáp. Tvö
herbergi með skápum. Gott sjónvarpshol. Parket
á öllum gólfum. Baðherbergið er flísalagt m. bað-
kari og sturtu. Hér færðu nýja parketið í kaup-
bæti. Vönduð og góð eign. V. 16,9 m.
KRISTNIBRAUT
Glæsileg íbúð á góðum stað. Forstofa m. parketi
og fallegum skáp. Eldhús með parketi, glæsilegri
innrétt. Björt og rúmgóð stofa m. hornglugga og
svölum til suðausturs. Sjónvarpshol m. parketi.
Rúmgóð svefnherb. m. parketi og fallegum skáp-
um. Hjónaherb. m. útgengi út á flísalagðar svalir.
Glæsilegt baðherb. m. hornbaðkeri. Þvottaherb. m.
flísum og innrétt. Stór og góð geymsla. Stæði í
bílahúsi. Útsýnið er stórfenglegt. V. 18,7 m.
OFANLEITI 9
Vorum að fá í sölu 5 herb. 110,7 fm íbúð á 2.
hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum
en dúkur á baðherb., þar er sturta og baðkar.
Þvottahús. Góðar innréttingar og skápar. Björt,
rúmgóð og vel með farin íbúð. V. 17,5 m.
FUNALIND
Virkilega glæsileg 151 fm íbúð á tveimur hæðum,
í litlu fjölbýli. Vandaðar mahóní-innréttingar og
parket. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir. Tvö bað-
herbergi, flísalögð í hólf og gólf. 3-4 svefnher-
bergi. Skipti möguleg á sérbýli í Rvík, t.d. hæð
eða rað/parhús. Áhv. 6,1 m. V. 17,9 m.
VEGHÚS - ÞAKÍBÚÐ
Vorum að fá í sölu glæsilega 164 fm íbúð á
tveimur hæðum auk 25,1 fm bílskúrs. Flísar og
beykiparket á gólfum, sérsmíðaðar innréttingar. 4
svefnherb., rúmgott sjónvarpsherb., stofa með út-
gengi á stórar svalir, 2 baðherb. og þvottahús.
Íbúðin er á 3ju hæð í litlu fjölbýli. V. 19,9 m.
LYNGBREKKA
Góð 106 fm hæð á góðum stað í Kópavoginum.
Flísar og parket á herb. og baði, teppi á stofu.
Góð eign í rólegu hverfi. Áhv. 9 m. V. 13,7 m.
LINDASMÁRI 71
Vorum að fá í sölu mjög gott 2 hæða 181 fm rað-
hús m. innbyggðum bílskúr á besta stað í Kópa-
voginum. Skipting eignar. Neðri hæð: Forstofa,
þvottah., hol, eldhús, hjónaherb, gestasnyrting,
stofa/borðstofa og sólstofa með útgangi á falleg-
an sólpall. Efri hæð: 3 rúmgóð svefnherbergi,
sjónvarpshol og stórt baðherbergi. Öll efri hæðin
er undir súð og því er gólfflötur stærri en gefið er
upp. Þetta er eign á frábærum stað í nálægð við
alla þjónustu s.s. skóla, íþróttasvæði Breiðabliks,
sporthúsið og síðast en ekki síst Smáralind og
Smáratorg. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 11,4 m. í
hagstæðum langtímalánum. V. 22,9 m.
SKEIÐARVOGUR - NÝTT
Gott 164 fm raðhús á þremur hæðum. Inngangur
er á miðhæð, þar er eldhús, stofa, borðstofa með
parketi og baðherb. Útgengt í góðan suðurgarð. Á
efri hæð er stórt sjónvarpsherb. sem áður voru 2
herb. Hjónaherb. m. litlum suðursvölum, skápum
og parketi. Í kjallara eru svo 2 herb., annað mjög
stórt, hitt vel rúmgott, lítið baðherb. og stórt
þvottahús, þar er einnig sturtuklefi. Í minna herb.
er möguleiki að gera eldhús. V. 18,3 m. Áhv. 10
m. hagstæð lán.
ESJUGRUND
Erum með í sölu 113 fm endaraðhús með bygg-
ingarrétti fyrir 29 fm bílskúr. Húsið er rúmgott
með þremur svefnherbergjum, teppi og dúkur á
gólfum, gengið er út í garð úr stofu, eldhús er
með fallegri ljósri eldhúsinnréttingu. V. 14 m.
Laufás fasteignasala í 27 ár
LAUFBREKKA
Glæsilegt 200 fm einbýli í Kópavogi. Á efri hæð er
parket á öllum gólfum, hæðin skiptist í 4 svefn-
herb., baðherb. með sturtu og baðkari og gott
sjónvarpshol. Á neðri hæðinni er allt flísalagt, þar
eru 2 stofur, borðstofa og sólstofa, eldhús, auka-
herb. og geymsla. Vandaðar innréttingar og frá-
gangur til fyrirmyndar. Góður garður. V. 21,8 m.
BLÁSALIR
Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir í einstaklega vandaðri 12 hæða
blokk. Útsýnið er í einu orði sagt „“stórkostlegt“
úr öllum íbúðum. Íbúðirnar skilast fullbúnar án
gólfefna. Í öllum herb. eru sjónvarps- og síma-
tenglar, auk þess sem hljóðeinangrun íbúðanna á
sér ekki hliðstæðu í öðrum fjölbýlum. Fullkláruð
sameign og lóð með tveimur leiksvæðum. Hægt
að kaupa stæði í góðri bílageymslu. Geymsla
fylgir í kjallara. Byggingaraðili tekur á sig afföll af
allt að 9 m. húsbréfum. Getum látið sölu á þinni
eign mæta kaupum á þessum einstöku íbúðum.
Komið og skoðið. V. frá 12,5-19,1 m.
LÓMASALIR
Nú fer hver að verða síðastur. Eigum eftir nokkrar
glæsilegar og vandaðar 3ja herb. íbúðir í nýju 4ra
hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru 103 fm með sérinn-
g. af svölum. Íbúðunum fylgir stæði í upphituðu
bílastæðishúsi og geymsla. Lyfta úr bílageymslu
upp á hæðir. Byggingaraðilar taka á sig öll afföll
af húsbréfum og lánar allt að 85% af verði eign-
ar. Látum sölu mæta kaupum. V. 14,9 m.
MARBAKKABRAUT - NÝBYGGING
Parhús, sem er 132,3 fm, á frábærum stað í
Kópavogi, afhendist fokhelt, pússað að utan og
grófjöfnuð lóð. Möguleiki að fá húsið lengra kom-
ið. Á hæð, sem komið er inn á, er stórt eldhús,
þvottahús, baðherb. og stór stofa. Uppi eru 3
svefnherb., gott baðherb. og sjónvarpshorn.
Teikningar á skrifstofu. V. 14,2 m.
HVAMMSTANGI
Stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með
stórum bílskúr. Stór og góð verönd umhverfis
húsið og heitur pottur. Húsið er mikið endurnýj-
að. Er laust fljótlega. Verðtilboð
KAMBAHRAUN - HVERAGERÐI
Erum með í sölu glæsilegt einbýlishús með stór-
um bílskúr á besta stað í hjarta blómabæjarins.
Eignin skiptist í stofu/borðstofu með teppi, eldhús
með parketi, bað með flísum, þvottahús og 3
svefnherb. með dúkum og filtteppum. Bílskúrinn
er með tveimur innkeyrsludyrum. V. 15,5 m.
HRAUNBÆR
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 70 fm íbúð á
1. hæð í barnvænu hverfi. Eignin skiptist í stofu,
eldhús og 2 herb. sem allt eru með parket á gólfi
og baðherb. og forstofu með flísum. Eignin er
með sérinngangi og útgengi úr stofu út á góða
suð-vesturverönd. Áhv. 7,5 m. V.9,8 m.
DVERGABAKKI 24
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja, 80
fm íbúð ásamt 9 fm aukaherbergi og 5 fm
geymslu í kjallara. Eignin skiptist í stofu, eldhús,
baðherbergi og 3 svefnherbergi. Þetta er eign
sem er hin snyrtilegasta í alla staði og vert er að
gefa staðsetningu góðan gaum þar sem stutt er í
skóla og alla þjónustu s.s verslunarmiðstöðvarnar
í Arnarbakka og Mjódd. Áhv. 5,6 m. í bygginga-
sj.láni með 4,9% vöxtum. V. 11,3 m.
VESTURBERG 78
Meðalholt - Góð eign á besta stað í miðbænum.
Björt þriggja herbergja íbúð með sérherbergi
ásamt snyrtingu og sérinngangi í kjallara. Íbúðin
er í góðu ásigkomulagi. Áhv. 6,6 m. V. 11,4 m.
DALSEL
Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm íbúð ásamt
stæði í bílageymslu, í barnvænu hverfi. Íbúðin
skiptist í forstofu m. náttúruflísum, stofu og hol
m. parketi, eldhús m. parketi og upprunal. inn-
rétt., baðherb. m. baðkari, hjónah. m. parketi og 2
barnaherb., annað með parketi, hitt með dúk. 11
fm herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu, til-
valið til útleigu, sameiginlegt þurrkherbergi og
sérgeymsla í kjallara. Áhv 4,2 m. V. 13,6 m.
HRAUNBÆR
Vorum að fá í sölu fallega 101,2 fm 4ra herb.
íbúð. Eldhús m. kirsuberjainnréttingu, þvottahús
og geymsla inn í íbúð. Góðir skápar eru í íbúð-
inni. Flísar á baði, baðkar m. sturtuaðstöðu. Frá-
bær lóð m. leiktækjum.
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar
vantar eignir á skrá í öllum hverfum
Seljendur athugið
Magnús Axelsson
lögg. fasteignasali
Einar Harðarson
sölustjóri
Sæunn S. Magnús-
dóttir skjalavarsla
FAX 533 1115sími 533 1111
Lárus I. Magnússon
sölumaður,
Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð - www.laufas.is
Efstaleiti - Glæsieign
Endaíbúð í Breiðabliki - Tvímælalaust ein glæsilegasta íbúðin í húsinu
Séreignin er 145 fm, forstofa, skrifstofa, mjög stórar stofur, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús
og þvottahús. Baðherbergi er með sturtuklefa og baðkari, allt lagt marmara í hólf og gólf,
þvottahús er flísalagt og öll önnur gólf eru lögð vönduðu gegnheilu parketi. Tvennar flísalagðar
svalir. Eldhús er með gæðainnréttingu og vönduðum tækjum. Innbyggður ísskápur, frystir og
uppþvottavél fylgja. Skápar eru stórir og plássmiklir og auk þess fylgja vandaðar fastar innrétt-
ingar í skrifstofu. Stór sérgeymsla í kjallara. Framan við íbúðina er einkasvæði sem seljandi
hefur búið húsgögnum og m.a. nýtt það til morgunverðar þegar fallegt er veður, enda nýtur
morgunsólar þar í ríkum mæli. Allt húsið er hjólastólafært. Í sameign er m.a. sundlaug, heitir
pottar, búningsklefar, sturtur, sauna, snyrtingar, líkamsræktarherbergi með rimlum og æfinga-
tækjum, setustofa með húsgögnum, bar, billiardsalur með borðum, fullbúinn veislusalur sem
rúmar ca 50 manns við borð, reiðhjólageymsla, bifreiðageymsla, húsvarðaríbúð og lyftur.
Nánari upplýsingar á LAUFÁSI fasteignasölu – Sími 533 1111
Forskot í fasteignaleitinni
Fasteignavefurinn