Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 32
32 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldribumenn@bumenn.is Lindasíða á Akureyri Til sölu er búseturéttur í 9 íbúðum í tveimur raðhúsum við Lindasíðu á Akureyri. Íbúðirnar verða 94 fm og fylgir 32 fm bílskúr 4 íbúðum. Gert ráð fyrir að 5 íbúðir verði til afhendingar í nóvember og 4 íbúðir í desember 2003. Fyrir eiga Búmenn 8 íbúðir við Lindasíðu. Umsóknarfrestur er til 14. mars n.k. Hægt er að fá nánari upplýsingum á skrifstofu félagsins í síma 552 5644 milli kl. 9-15 eða hjá Bjarna F. Jónassyni á Akureyri í síma 892 8908. www.casema.is Harðviðarhús, einbýlishús, gistiskálar, sumarhús, fjallaskálar, gestahús, klæðningaefni, pallaefni, bílskúrar. Sími 564 5200, 564 5511 og 865 7990 Skipholt Góð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð og í risi á þessum eftirsótta stað. Sam- liggjandi stofur og þrjú svefnherbergi. Parket og flísar. Verð 13,2 millj. Jöklafold - Laus Vorum að fá í sölu mjög góða 58,6 m² 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu litlu fjöl- eignahúsi. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Verð 9,4 millj. Hraunbær - Laus Mjög góð 2ja her- bergja íbúð á jarðhæð í nýlega klæddu fjöl- eignahúsi. Áhv. um 3 millj. Verð 6,5 millj. Iðufell Vorum að fá í sölu mjög góða 68,2 m² 2 til 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega endurnýjuðu fjöleignahúsi. Tvö svefn- herbergi og stofa. Verð 7,9 millj. Gvendargeisli - Sérinngangur Mjög vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í mjög fallegu fjöleignahúsi með sérinngangi. Stæði í bílageymslu. Íbúð- irnar afh. tilbúnar til innréttingar eða full- búnar án gólfefna. Stærðir frá 109 til 128 m². Verð frá 12,5 millj. til innréttingar. All- ar nánari uppl. á skrifstofu. Lómasalir - Glæsilegar 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýli á þessum skemmtilega stað, sérinngangur í hverja íbúð og stæði í bílageymslu. Hægt er að fá íbúðir afh. tilbúnar til innréttingar, ef samið er strax. Verð frá 14,6 millj. Ekki missa af þessu, hringdu strax og tryggðu þér íbúð. VANTAR 30 íbúðir Vegna mikillar sölu á 2ja herb. íbúðum vantar okkur nú þegar allt að 30 íbúðir Rvík og Kópavogi. Skoðum þér að kostnaðarlausu, skráðu eignina þína núna. Pálmi B. Almarsson Löggiltur fasteignasali Sverrir B. Pálmason Sölumaður Jón Guðmundsson Sölumaður Katrín Magnúsdóttir Ritari Sigurður Á. Reynisson Sölumaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg- um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m². „Penthouse“-íb. eru á tveimur hæðum og verður þeim skilað tilbúnum til innréttinga. Öðrum íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öll- um íbúðum. Nokkrar íbúðir til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og 4ra herbergja íbúðum, 96-119 m² í glæsi- legum fjöleignahúsum í Grafarholtinu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnási, tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt er að fá bílskúr. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölubækl- ingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,2 millj. KRISTNIBRAUT 77-79 Logafold Mjög rúmgóð 100 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi. Skemmtilega inn- réttuð íbúð. Parket. Áhv. 5,8 millj. bygg- ingasjóðslán. Verð 12,6 millj. Spóahólar - Laus Falleg 81,6 m² 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu fjöleigna- húsi ásamt 21,2 m² innbyggðum bílskúr. Parket og flísar. Húsið er nýviðgert að utan. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Verð 11,4 millj. Hraunbær - Laus Vorum að fá í einka- sölu rúmgóða 86 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjöleignahúsi. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 5,6 millj. Laus til afhendingar. Verð 10,3 millj. Klukkurimi - Laus Vorum að fá í einkasölu 87 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi á þessum skemmtilega stað. Glæsilegt úrsýni. Verð 11,5 millj. Laugavegur - Í nýju húsi Mjög rúmgóð 125 m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju húsi við Laugaveginn ásamt stæði í bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er laus. Verð 17 millj. Njálsgata - Laus 3ja herb. íbúð á jarð- hæð með sérinngangi ásamt tveimur skúrum á baklóð. Íbúðin er ósamþ. og þarfnast standsetningar. Verð 6 millj. Ránargata Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Hjallavegur Góð 126 m² 5 herb. efri sér- hæð á tveimur hæðum (hæð og ris) í fjórbýl- ishúsi, sem hefur verið töluvert endurnýjuð. Parket og flísar. Áhv. 9,3 millj. Óskað er eftir tilboði. Naustabryggja - Hæð og ris Vor- um að fá í sölu mjög góða og fallega innrétt- aða 191 m² íbúð, sem er hæð og ris, ásamt stæði í bílageymslu. Fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Áhv. 9,3 millj. húsbréf. Verð 23,7 millj. Álfheimar Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 4-5 herb. íbúð á 4. hæð í nýlega viðgerðu fjöleigna- húsi. Þrjú svefnherb. og tvær stofur. Suð- ursvalir. Verð 12,2 millj. Kleppsvegur 130 - Mjög góð Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 106 m² 3ja-4ra herb. íbúð í litlu fjöleignahúsi sem er nýlega tekið í gegn. Nýtt bað. Tvennar svalir. Rúmgóð stofa og eldhús. Verð 12,2 millj. Dalsel - Stæði Skemmtileg 98 m² 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Áhv. 7,1 millj. Verð 12,3 millj. VANTAR EIGNIR Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar okkur 3ja-5 herb. íbúðir á skrá. Fjöldi kaupenda á skrá. Ekk- ert skoðunargjald og samtengd söluskrá. Skráðu þína eign núna. Háagerði - Raðhús Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum með fimm svefnherbergjum. Húsið er alls 141 m². Hér er um sannkallað fjölskylduhús að ræða Áhv. 6,1 millj. Verð 17,4 millj. Reykjabyggð - Mos. Vorum að fá í sölu mjög gott 144 m² einbýlishús á einni hæð, auk 30 m² innbyggðs bílskúrs á þess- um friðsæla stað. Endurnýjað eldhús og gólfefni. Áhv. 6,5 millj. húsbréf. Verð 20,8 millj. ÓSKUM EFTIR SÉRBÝLI Höfum á skrá kaupendur að einbýlis-, rað- og par- húsum og sérhæðum á höfuðborgar- svæðinu. Hafðu samband ef þú ert í sölu- hugleiðingum, það kostar ekkert. Sam- tengd söluskrá. Hlaðbrekka - Skipti Vorum að fá í sölu mjög gott og vel viðhaldið 161 m² einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Hús í mjög góðu ástandi. Parket og flísar. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 9 millj. Verð 22 millj. Hraunteigur - Sérhæð Mjög góð 136 m² 5 herbergja neðri sérhæð með góð- um bílskúr á þessum eftirsótta stað. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Flísar og park- et. Verð 17,2 millj. VANTAR - Stærri íbúðir Vantar nú þegar hæðir og stærri íbúðir. Fjöldi kaupenda á skrá og samtengd söluskrá tryggir árangur. Það kostar ekkert að skrá eignina. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SEL D ÁHVERJU heimili komaupp vandamál, sum eruþó nokkuð stór og erfiðviðfangs, önnur lítil og eru þá oft látin mæta afgangi í erli dagsins. Hvaða máli skiptir þó að eldhúskraninn leki örlítið, bara herða svolítið meira. Kannski er þetta hluti af breytt- um þjóðfélagsháttum að vera ekk- ert að hlaupa upp til handa og fóta og gera við á stundinni. Það er hvort sem enginn heima allan guðs langan daginn svo þetta pirrar eng- an. Áður fyrr var húsmóðirin heima sólarhringinn út og eins gott fyrir heimilisföðurinn að gera við lekan krana fyrr en seinna. Trygg- ara til að bros á vör væri móttakan þegar heim var komið og maturinn jafnvel betri. Það er ótrúlegt hvað eitthvað sem stöðugt áreitir getur farið í taugarnar og haft margs konar slæmar aukaverkanir. En stundum eru vandamálin nokkuð stór þó að þau í byrjun virðist lítil, jafnvel agnarsmá. Við eigum heimsins besta vatn heyrist oft í ræðu og riti, en er það nú alveg rétt? Víða er hægt að fá ágætt drykkjarvatn, en oft hefur það kostað skildinginn, djúpar og dýrar holur niður í jörðina. Þó að Ísfirð- ingar fengju stóra vinninginn þegar vatnið fossaði út úr göngunum und- ir Breiðadalsheiði kostaði það tals- vert að koma því til byggða. Víða um land er það mikið vandamál að afla góðs drykkjar- vatns og allt horfir í rétta átt, en það kostar peninga. Öllu verra er ef góðu vatni frá vatnsveitu staðarins er spillt af mannavöldum, þá er til lítils að bora djúpt og dæla mikið. Húsið var tiltölulega nýtt og því bjuggust innfluttir eigendur við því að allt væri í himnalagi, um kalda vatnið hugsaði enginn, það er aldr- ei hugsað um sjálfsagða hluti. En ef eitthvað er að þá fer hugsunin í gang og svo var í þessu tilfelli. Kalda vatnið var vont á bragðið, já, herfilega vont. Eftir nokkrar umræður, prófanir og álit margfróðra frænda var komist að þeirri niðurstöðu að það væri olíubragð af vatninu og elsti frændinn, fótfúinn og lífsreyndur, kannaðist við bragðið. Vatnið hafði bragð af snittolíu Þó þetta væri nýlegt hús höfðu menn lagt neysluvatnið úr galvan- iseruðum, snittuðum stálrörum. Það eitt var nægjanleg mistök til að setja viðkomandi í gapastokk, en það sem verra var að við snittingu var notuð gömul snittolía sem kannski einhver gamall hobbípípari hefur átt uppi á hillu standandi í stofuhita í ára eða áratugi. Í fjöldamörg ár hefur fengist Hvað er til ráða? Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ sigg@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.