Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 33HeimiliFasteignir umhverfisvæn snittolía sem nota skal þegar rör í drykkjarvatns- lagnir eru snittuð. Annað, sem greinilega ekki hefur verið í heiðri haft, var að skola leiðslurnar, með öðrum orðum þvo þær. Ekki drekkum við úr óhreinu glasi, hvers vegna skyldum við þá drekka úr óhreinum leiðslum? Farið var frá manni til manns og leitað eftir góðu ráði sem dygði og að lokum fannst einn öldungur sem gaf einfalt ráð svohjóðandi; Loka fyrir kalda vatnið, tengja góða, væna gúmmíslöngu frá heit- um krana inn á kaldavatnskerfið. Láta síðan renna vel og lengi úr hverjum krana, skola óþverranum burtu með heitu vatni, sem leysir upp olíurestar og skolar þeim út. Og það gekk eftir. Brúna plaströrið Í fyrirtækinu var sjálfvirk kaffi- vél beintengd við kalt vatn með hvítu flottu pexröri. En svo tóku menn eftir því að hvíta flotta pex- rörið var ekki hvítt lengur, það var orðið brúnt. Hvað var að gerast? Svo fóru menn að fá illan grun þegar glöggir og árrisulir menn tóku eftir því að það var einnig brúnn litur af fyrstu bununni úr kaldavatnskrananum á morgnana og þá lá málið ljóst fyrir. Kalda vatnið rann um galvaniser- aðar pípur og þær voru greinilega farnar að ryðga, þetta var ryðlitur. Þó var húsið aðeins tíu ára gam- alt. Já, það er hluti af skýringunni. Ef húsið hefði verið fimmtíu ára gamalt eða eldra og vatnið runnið um galvaniseraðar leiðslur hefði hvíta flotta pexrörið aldrei orðið brúnt. Hvers vegna ekki? Vegna þess að þessar gömlu galvaniseruðu leiðslur hafa safnað varnarhúð að innanverðu úr vatninu, sem þó var ekki eins gott drykkjarvatn og vatnið sem um leiðslurnar rennur í dag. Hvað er til ráða? Aðeins eitt, leggja nýjar leiðslur og ekki úr galvaniseruðum rörum. Til greina koma ryðfrí stálrör, plaströr eða ál- plaströr. Þessa snittolíu má nota við snittaðar lagnir fyrir drykkjarvatn og er 100% upp- leysanleg í vatni og því auðvelt að hreinsa leiðslurnar eftir lögn. Rörið til vinstri gæti verið úr 100 ára gamalli lögn í Þingholtunum, en hitt rörið úr 6–20 ára gamalli lögn úr nýrri hverfum höfuðborgarinnar. fyrirtaeki.is Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. EINAR SIGURJÓNSSON SÖLUM. ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR RITARI asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR DALHÚS - HAGSTÆTT VERÐ Mjög gott 128,9 fm raðhús á 2 hæðum með stórri suðurverönd. 4 stór svefnherb. Stór stofa og borðstofa með parketi. Stór verönd. Barnvænt og rólegt hverfi með skóla og alla íþróttaaðstöðu við þröskuld- inn. Hagstætt verð. tilv. 15250 SOGAVEGUR - ENDARAÐHÚS Lítið pent endaraðhús ca 82 fm á einni hæð, vel staðsett og glæsileg lóð. tilv. 4894 4RA - 5 HERB. JÖRFABAKKI Mjög vel skipulögð og góð 4ra herb. 104,8 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvotta- herb. innan íbúðar. Stórar suðursvalir. Stórt íbúðarherb. í kjallara. Laus. Verð kr. 11,9 millj. tilv. 30840 GALTALIND - KÓP. Glæsileg 4ra herb. 107,6 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu húsi. Fallegar innréttingar, park- et á gólfum. Flísalagt baðherbergi. Flott útsýni. Laus 1. júli ‘03 ÁLFHEIMAR Ótrúlega góð „orginal sixtees“ 120 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í samliggjandi stofur og tvö stór svefnherbergi. Innréttingar eru allar upp- runalegar og í góðu ásigkomulagi. Verð. 14,2 millj. tilv. 31474 3 HERBERGJA LEIRUBAKKI - NÝ JARÐHÆÐ 3ja herb. 97 fm ný og falleg íbúð með sér- inngangi á jarðhæð í 2ja hæða húsi. 2 góð svefnherb., t.f. þvottav. á baði, góð stofa. Stór suðurverönd. Verð 12,8 millj. tilv. 30530 TORFUFELL 4ra herb. 97 fm mjög vel skipulögð íbúð á 4. hæð. 3 stór svefnherbergi, góð stofa. Nýtt parket, yfirbyggðar svalir. Húsið allt nýklætt að utan. Góð sameign inni. Verð 10,6 millj. tilv. 15028 GNÍPUHEIÐI - 3JA MEÐ BÍL- SKÚR Falleg og vönduð 3ja herb. 80,4 fm íbúð á jarhæð í nýlegu 5 íbúða húsi. Vandaðar og fallegar innréttingar, mjög gott skipulag. Sérinngangur, mjög stór suðurverönd. Frábært útsýni. 24,6 fm fullbúinn bílskúr. Verð 15,1 millj. 2 HERBERGJA NJÁLSGATA - SÉRBÝLI. 2ja her- bergja 36,4 fm íbúð á 1. hæð með sérinn- gangi. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, gang, baðherbergi með sturtu, stofu með opið inn í eldhús. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. tilv. 31290 ATVINNUHÚSNÆÐI VIÐARHÖFÐI - SALA - LEIGA Til sölu eða leigu 350 fm mjög gott iðnað- arhúsnæði með tvennum góðum inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð. Selst eða leigist í einu eða tvennu lagi. Malbikuð lóð. Laust strax. 31312 FUNAHÖFÐI - LAGER- SKRIFST. Mjög gott iðnaðarhús- næði um 200 fm með góðum inn- keyrsludyrum og gryfju. Á efri hæð er mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið hentar vel fyrir t.d. heildsölu eða þjónustu. Verð 10,9 millj. NÖKKVAVOGUR - MEÐ AUKAHERB. Mjög góð 2ja herb. 58,4 fm rúmgóð íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýlishúsi. Endurnýjað eldhús og baðherb., nýjar flísar á gólfum. Gott aukaherb. í kjallara, sérgeymsla og sér- þvottaherb. 31210 SKELJAGRANDI 3ja-4ra her- bergja, 87 fm endaíbúð á 3. hæð með sérinngangi af svalargangi. Forstofa, eldhús m. vandaðri innréttingu, stofa, suðursvalir. 2 svefnherbergi og baðher- bergi m. baðkari og tengi f. þvottavél. Fallegt útsýni. Stæði í bílskýli. Verð 12,4 millj. tilv. 31341 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Til leigu 300 til 600 fm gott skirfstofuhús- næði á 2. hæð og 130 fm lagerhúsnæði með innkeyrlsudyrum í kjallara. Skrif- stofuhúsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, inn- angengt er í kjallara. Næg bílastæði, frá- bær staðsetning í hinu nýja stofnanahverfi Reykavíkur. Til afh. strax. tilv. 15114 HAFNARSTRÆTI 18 Til leigu í þessu virðulega aldna húsi í hjarta Reykjavíkur, ca 240 fm húsnæði á jarðhæð og um 80 fm í kjallara. Húsnæði þetta hentar mjög vel fyrir veitingarekst- ur, verslun, kaffihús, listagallerí o.fl. Einnig er til í sama húsi flott skrifstofu- herbergi á 2. hæð. Til afhendingar stax. KLETTHÁLS-LAGERHÚSNÆÐI Til leigu 525 fm nýtt og glæsilegt iðnað- ar- eða lagerhúsnæði. Húsnæðið skiptist í um 475 fm lagerhúsnæði með mikilli lofthæð og 2 stórum innkeyrsludyrum um 50 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Stór malbikuð lóð. Til afhendingar strax. 31195 SÓLHEIMAR- TVÍBÝLI - ÞRÍBÝLI Húseign með tekjumöguleika. Húsið er kjallari, hæð, rishæð og bílskúr. Hús þetta býður upp á mikla möguleika, hægt er að hafa þar 3 íbúðir, eða nýta húsið sem gistiheimili. Stutt í alla þjónustu í ná- grenninu. Góður bílskúr, sem nýttur var til margra ára sem skósmíðastofa. Áhv. 6,1 millj. Verð 23,8 millj. tilv. 31450 LÁGMÚLI - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI. Til sölu fullbúið vandað 231 fm skrif- stofuhúsnæði á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsnæðið er fullinnréttað, með tölvu- lögnum, góðri lýsingu og eldhúsi. Stað- setningin er mjög miðsvæðis og öll þjón- usta í næsta nágrenni. Möguleiki á að leigja sérbílastæði. Frábært útsýni. Verð 22,9 millj. tilv. 31424 ÞINGHOLTIN - 4 ÍBÚÐIR Virðulegt eldra hús sem er kjallari, tvær hæðir og rishæð, samt. 260 fm. Í húsinu eru í dag 4 íbúðir. Extra lofthæð á 1. hæð, tveir inngangar. Húsið býður upp á nýta það í einu eða fernu lagi. Stór og góð lóð. Hús þetta býður upp á mikla möguleika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.