Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.03.2003, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 23. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÍSLANDSMÓT kaffibarþjóna 2003 fór fram á dögunum í Kringlunni. Er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Til leiks mættu átján kaffi- barþjónar frá ellefu kaffi- og veit- ingahúsum og ákvörðuðu sex efstu sætin hverjir munu skipa kaffibar- þjónalandslið Íslands sem fer utan til Boston í Massachusetts í Banda- ríkjunum í lok apríl til að taka þar þátt í Heimsmeistaramóti kaffibar- þjóna 2003 (World Barista Champ- ionship 2003). Úrslitin urðu á þessa leið: 1. Ása Jelena Petterson, Íslands- meistari 2003, Kaffitári í Banka- stræti. 2. Hjörtur Matthías Skúlason, Kaffitári í Kringlunni. 3. Sigga Dóra Halldórsdóttir, Kaffitári í Kringlunni. 4. Njáll Björgvinsson, Íslands- meistari í Mjólkurlist, Te og Kaffi. 5. Halldór Guðmundsson, Te og Kaffi. 6. Þórdís Gunnarsdóttir, Te og Kaffi. Einnig voru veitt aukaverðlaun fyrir þann drykk sem þótti vera bestur og var hann valinn úr hópi allra keppenda. Inga Wessman frá Te og kaffi fékk þau verðlaun. Í væntanlegri heimsmeistara- keppni verða um 50 þjóðir og tengist Ása Jelena Petterson sigraði Íslandsmót kaffibarþjóna 2003 BANDARÍSKI kvikmyndaleik- arinn og rapp- arinn Will Smith hefur til- kynnt að hann muni ekki mæta á Óskarsverð- launahátíðina annað kvöld. Smith er fyrsta kvikmyndastjarn- an til að afboða sig, en hann segir sér finnast óþægilegt að sækja há- tíðina undir núverandi kring- umstæðum … Ben Affleck, Jennifer Lopez, Cameron Diaz, John Travolta, Colin Farrell og Jennifer Garner hafa öll tilkynnt komu sína á Óskarshátíðina, en forráðamenn hennar eru dauð- hræddir um að enn stærri stjörn- ur hætti við. Nicole Kidman, sem tilnefnd er fyrir hlutverk sitt sem Virgina Woolf í Stundunum (The Hours), viðurkennir að hún sé á báðum áttum um það hvort hún eigi að mæta. Salma Hayek sem einnig tilnefnd fyrir túlkun sína á Fridu, hefur látið eftirfarandi um- mæli frá sér fara: „Hvaða menntaða mann- eskja sem er veit ósköp vel að enginn hefur áhuga á ein- hverjum fúlum Óskarsverð- launum þegar stríð geisar.“ … Daniel Day Lew- is sem er tilnefndur fyrir hlutverk sitt í New York-gengjunum, fynd- ist það „ruddalegt að rigsa upp rauða dregilinn, brosandi og veif- andi á meðan fólk er að deyja ein- hvers staðar í heiminum“. … Inn- anbúðarmaður Óskarsverðlauna- hátíðarinnar hefur sagt að mörg símtöl hafi borist frá taugatrekkt- um umboðsmönnum leikara sem segjast alls ekki vissir um að skjólstæðingar sínir muni mæta. Óskarssérfræðingurinn Tom O’Neil telur líklegt að hátíðinni verði frestað þar sem of margar stjörnur hætti við …Dustin Hoff- man er nú að skipuleggja þögul mótmæli við stríðið í Írak á Ósk- arsverðlaunafhendingunni. Þessi goðsagnakenndi leikari segist fá stuðning frá öðrum stjörnum, þ.á m. Ben Affleck og Julianne Moore sem tilnefnd er bæði sem besta leikkona/leikari í aukahlut- verki. Þau munu bera barmmerki í laginu einsog friðarmerkið. FÓLK Ífréttum SAMNINGAR hafa tekist við um- boðsmenn Kjánaprikanna (Jackass) um aukasýningu á Íslandi. Auka- sýningin, sem verður bönnuð innan 16 ára, verður haldin laugardaginn 12. apríl kl. 18 í Háskólabíói. Uppselt er á sýningu Kjánaprik- anna kvöldið áður og aðeins örfá sæti laus á fjölskyldusýninguna á laugardeginum. Að sögn skipuleggjandans Ísleifs Þórhallssonar, verður ekki um aðra aukasýningu að ræða því sýning- arnar taki nokkuð á og takmörk fyrir því hvað Kjánaprikin geti gert margar á tveimur dögum. Hann segir að Kjánaprikin hafi verið látin vita af viðbrögðunum á Íslandi. Þau sáu ljósmyndir af fólki sofandi á stéttinni á Háskólabíói að bíða eftir miðum og ákváðu að leggja á sig þrjár sýningar á tveim- ur dögum, útskýrir hann. Góðar líkur eru á því að Kjána- prikin komi til landsins degi fyrir fyrstu sýninguna, fimmtudaginn 10. apríl, gagngert til að taka upp efni. Kjánaprikin með aukasýningu í Háskólabíói Meiri asnastrik Biðröð eftir miðum á sýningu Kjána- prikanna fyrir utan Háskólabíó. Sýnd kl. 2 og 4. Óskarsverðlaunaleikarnir Nicolas Cage og Meryl Streep fara á kostum í myndinni. Frá höfundum og leikstjóra „Being John Malkovich“. SV MBL HK DV HJ MBL  SG Rás 2 Radio X Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 HK DV  Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 14. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12. 7 Bestamyndársins Bestileikstjóri RomanPlanski Besti leikari íaðalhlutverki: AdrianBrody TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.Sýnd kl. 3.45.  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Frítt í bíó fyrir 67 ára og eldri Sýnd kl. 8 og 10.30. / Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. / Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Ögrandi mynd sem hefur fengið lof gagnrýnenda um allan heim með þeim Edward Norton (Fight Club, American HistoryX), BarryPepper (Saving Private Ryan, GreenMile) og Philip Seymour Hoffman (Red Dragon, Boogie Nights) Ef þú ættir 1 dag eftir sem frjáls maður.. gætir þú gjörbreytt lífi þínu? Sýnd kl. 8. 1/2 HL Mbl 1/2 Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL  Kvikmyndir.is KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. SG DV ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI  Kvikmyndir.is KEFLAVÍK Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd og besti leikstjóri 10  HJ MBL  RADIO X  Kvikmyndir.com SG DV  ÓHT RÁS 2 SV MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2, 3, 4 og 5. / Sýnd kl. 2 og 4. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.