Morgunblaðið - 26.03.2003, Blaðsíða 22
22 B MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
rútur
FYRIRTÆKIÐ Tyrfingsson ehf.,
sem er dótturfyrirtæki Guðmundar
Tyrfingssonar ehf. á Selfossi hefur
hin síðari ár verið að smíða yfir-
byggingar yfir rútur og er fyrir-
tækið líklega það eina í landinu
sem stundar slíkt að staðaldri. Að
jafnaði hefur verið smíðað yfir eina
grind frá grunni á ári og þremur til
fimm hópferðabílum verið breytt
eða þeir endurbættir eða innrrétt-
aðir að einhverju leyti, eftir þörfum
hverju sinni. Framleiðslan til þessa
hefur að allra stærstum hluta verið
fyrir móðurfyrirtækið.
Benedikt G. Guðmundsson hjá
Tyrfingson ehf sagði í samtali við
Morgunblaðið að fyrirtækið hefði
smíðað yfirbyggingar á ýmsar
stærðir af rútum, allt frá 20
manna og minni og upp í 62
manna sem eru þær allra stærstu
sem sjást hér á landi og eru á einni
hæð. Meðalrútustærð er þó 40 til
50 manna far.
„Ég held að það séu sárafáir sem
vita af því að starfsemi af þessu
tagi fer fram hér á landi. Við kaup-
um rútugrindur af gerðinni OC 500
af Benz gerð, kaupum beint af
Ræsi og smíðum ofan á þær. Út-
koman er rúta sem samræmist
betur íslenskum aðstæðum heldur
en innkeypt rúta að utan. Þó að við
gerum breytingar þá heldur rútan
Benz stjörnunni. Öll vinnan er vott-
uð og viðurkennd af framleiðand-
anum,“ segir Benedikt.
En stóra spurning er: Hvað kost-
ar rútan smíðuð á þennan hátt?
„Það er erfitt með svona mikilli
vinnu að bjóða upp á lægri verð, en
ég get með sanni sagt að það sem
kaupendur fá er hentugri bíll á
sambærilegu verði,“ segir Benedikt.
Í fyrra voru teknir þrír nýir bílar
með alls 100 farþegasætum og
hefur viðlíka magni verið bætt við
á þessu ári. Meðal þeirra bíla sem
fóru á götuna síðast liðið vor er 62
manna rúta sem smíðuð var á
ofannefnda OC 500-grind.
Smíða rútur ofan á Benz-grindur
Tilbúin 62 manna rúta smíðuð á OC 500-grind frá Benz.
Bónstöð Reykjavíkur
Tilboð
Fólksbílar í alþrif
frá kr. 3.600
Smiðjuvegi 5,
Kóp. - grá gata
Sími 551 7740
BÍLSKÚRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
hurðir
Öryggis-
hurðirÁrmúla 42 - sími 553 4236
netfang: glofaxi@simnet.is
Hurðir
til á lager
Smíðað
eftir máli
Alternatorar – Startarar
í allflesta fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar,
bátavélar á lager og hraðpantanir.
Trumatic gasmiðstöðvar
í bíla, báta o.fl.
Bílaraf Auðbrekku 20, s. 564 0400, f. 564 0404, n.bilaraf@isl.is
umboðið umboðið
Varahlutir í vörubíla
Fjaðrir, plastbretti og verkfærakassar.
Einnig notaðir varahlutir.
Útvegum vörubíla, vagna og ýmis tæki.
Heiði rekstrarfélag, Réttarholti,
Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Afgreiðsla: Vélahlutir, Vesturvör 24, Kópavogi,
símar 554 6005 og 897 6510.
Klæðningar, innréttingar, yfirbyggingar,
dúklagning og sætasmíði í bíla, báta og flugvélar
Fornbílaklæðningar – Yfir 40 ára reynsla
Sími 535 9000
Steypusögun
Vegg- og gólfsögun
Múrbrot
Vikursögun
Malbiksögun
Kjarnaborun
Loftræsti- og lagnagöt
Hreinlæti og snyrtimennska
í umgengni
BT-sögun
Sími 567 7544
Gsm 892 7544
TÓMSTUNDAHÚSIÐ
Tilboð á völdum
stýrum
Nethyl 2 Reykjavík, sími 587 0600
www.glaciar.is
Glaciar Motorsport