Morgunblaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.04.2003, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl 4 og 6. B.i. 12 Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tal. 400 kr. Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónustunnar er ekki allt sem sýnist. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. 400 kr Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 14. kl. 6.30 og 9.30. Miðasala opnar kl. 15.30 Forsala hafin á heimsfrumsýningu X-Men 2 HL MBL HK DV Kvikmyndir.com  X-97,7 Laugard. 3. maí kl. 14 Örfá sæti Sunnud. 4. maí kl. 14 Sýnd kl. 6. Tilboð 400 kr. 400 kr Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónustunnar er ekki allt sem sýnist. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14.Sýnd kl. 8 og 10. Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Sýnd kl. 5.50. Forsala hafin á heimsfrumsýningu X-Men 2 Stóra svið ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Mi 30/4 kl 20 - UPPSELT Fi 1/5 kl 20 - 1.maí tilboð kr. 1.800 Fö 2/5 kL 20, Lau 10/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 4/5 kl 20, Su 11/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Lau 3/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20 Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 3/5 kl 20 Su 11/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 2/5 kl 11 - UPPSELT, Fö 2/5 kl 20, Mi 7/5 kl 20 - UPPSELT STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 3/5 kl14, Lau 10/5 kl. 14 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20 Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana "MANSTU EKK´ EFTIR MÉR" dagskrá Kringlusafns í lok bókaviku ætluð börnum 10-12 ára Rithöfundar koma í heimsókn, spilað og sungið Þri 29/4 kl 11- ÓKEYPIS AÐGANGUR SJÖ BRÆÐUR e. Aleksis Kivi Gestaleiksýning Mars frá Finnlandi Mi 7/5 kl 20 - AÐEINS EIN SÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Fö 2/5 kl 20, Su 4/5 kl 20, Lau 10/5 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fi 1/5 kl 20, Fö 9/5 kl 20,. Fö 16/5 kl 20 ATH: Fáar sýningar eftir KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Lau 3/5 kl 20 SÍÐASTA SÝNING mið 30/4 Sellófon 1. árs Örfá sæti Í tilefni afmælis Sellófon er miðaverð kr. 1600 30/4. föst 2/5 Örfá sæti lau 3/5 Nokkur sæti föst 9/5 Laus sæti nýr vefur www.sellofon.is opnar um helgina MIKIL stemning var í Stapanum í Reykjanesbæ á laugardag en þá mættust þar fræknir hnefa- leikamenn frá BAG-liðinu íslenska og hinum sænska Narva box- klúbbi. Húsfyllir var og létu áhorf- endurnir, sem voru vel á fimmta hundrað, trommuslátt og hvatn- ingaróp óma um húsið svo hinir sænsku gestir segjast aldrei hafa séð annað eins, að sögn Guðjóns Vilhelms, eins af aðstandendum keppninnar: „Áhorfendur voru al- veg ótrúlega góðir og stemningin hreint með ólíkindum. Svíarnir trúðu þessu ekki og sá reyndasti af þeim, sem hefur keppt með sænska landsliðinu um allan heim, sagðist aldrei hafa upplifað nokk- uð þessu líkt.“ Keppendurnir gerðu líka sitt til að auka á sjón- arspilið: „Skúli „Tyson“ tók sér fimm mínútur til að fara inn í hringinn, dansaði sig inn að gólfi og var með rappara með sér sem magnaði upp stemninguna í saln- um svo úr varð rosalega skemmti- leg sýning,“ segir Guðjón. Vanir því besta Á undan aðalbardögunum þrem- ur fóru fram sýningarbardagar, þar sem áhorfendur fengu að sjá afrakstur vetrarins og keppendur að spreyta sig. Þá tóku við að- albardagar kvöldsins. Skúli Ár- mannsson bar sigurorð af Oskari Thorin, Þórður „Doddy“ Sæv- arsson sigraði sömuleiðis Gebriel Ruthenskiöld, en hinn 19 ára Skúli „Tyson“ Vilbergsson, sem mætti, meiddur á fæti, hinum 29 ára sænska landsmeistara John-Erick Käck, þurfti að láta í minni pok- ann. Allir mættu íslensku keppend- urnir sér miklu reyndari andstæð- ingum og segir Guðjón erfitt að segja hvað skýrir þennan góða ár- angur: „Ég er mjög ánægður með þá alla, þeir börðust vel og með sæmd. Strákarnir eru reynslulitlir en ein kenningin er sú að þeir hafa hingað til ekki fengið að kynnast öðru en atvinnu- mannaboxi í sjónvarpi. Þeir hafa því bara séð það besta og hafa ekki annað til að mæla sig við. Miklu skiptir líka að þeir hafi að ein- hverju að stefna en strák- arnir eru búnir að vera í mjög ströngum æfingum upp á síðkastið og eru að uppskera afrakstur þess núna, enda sýndu þeir frá- bært box.“ Guðjón segir aðstöðuna í Stapanum hafa verið mjög góða en aðstandendur keppninnar fengu lánaða bekki úr íþróttahúsinu í Keflavík sem þeir síðan röðuðu kringum hringinn. „Allir voru nálægt hringnum, svo í raun voru allir áhorfendurnir 500 með stúkusæti.“ Írarnir næst Guðjón segir að nú sé verið að vinna að því að bjóða næst írskum hnefaleikaköppum, en Írar þykja með fremstu boxþjóðum heims og eru oft sagðir farnir að boxa áður en þeir læra að ganga. Gangi allt að óskum má því vænta þess að Ír- arnir heimsæki okkur jafnvel í endaðan maí. „Það skiptir miklu að halda dampi,“ segir Guðjón. „Miklu skiptir að strákarnir hafi markmið svo að þeir fari ekki úr formi. Það eru örfáir strákar sem keppa í boxi hér á landi, svo við getum ekki haldið keppnir reglulega nema við förum út eða fáum and- stæðinga til að heimsækja okkur.“ Íslenskir hnefaleikakappar öttu kappi við sænska á laugardag Svíarnir saltaðir í Stapanum Ljósmynd/Hilmar Bragi Íslensku keppendurnir stóðu uppi í hárinu á sér mikið reyndari sænskum gestum: Skúli „Tyson“ Vilbergsson og John-Erik Käck reka hvor öðrum bylmingshögg, á meðan áhorfendur hvetja þá með ópum og trumbuslætti. Ærlegur kinnhestur: Þórður „Doddy“ Sæv- arsson og Gebriel Ruthenskiold eigast við. Ljósmynd/Hilmar Bragi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.