Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýli VÍÐIMELUR - HEIL HÚSEIGN 279 fm hús- eign sem er kjallari og tvær hæðir ásamt 33 fm bílskúr. Húsið er teiknað af Ágústi Pálssyni. Húseignin er með tveimur íbúðum ásamt bíl- skúr sem er innréttaður sem skrifstofa. Aðal- íbúðin skiptist þannig að á 1. hæðinni er and- dyri, tvö herbergi, stofa, borðstofa með út- gangi á suðvesturvalir með tröppum niður í garð, eldhús með hvítri lakkaðri innréttingu og nýlegt flísalagt baðherbergi í hólf og gólf. 2. hæðin skiptist í þrjú herbergi, mjög rúmgóða sjónvarpsstofu, flísalagt baðherb., þvottaherb. o.fl. Kjallara sem einnig er með sérinngangi skiptist í anddyri, herbergi/geymsla, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi. Rafmagn í húsinu er nýlegt svo og rafmagnstafla. Einnig er þak hússins nýlegt. Þar sem eignin er skráð sem tvær eignir, er hægt að fá tvisvar sinnum kr. 8.000.000 í húsbréfum eða samtals kr. 16.000.000. Eignin selst eingöngu í einu lagi. Skipti möguleg á eign á svæði 101-108. 28 ljós- myndir af eigninni á netinu. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is TRYGGVAGATA - VIÐ HÖFNINA Nýkomið í sölu um 260 fm mikið endurnýjað íbúðar- og at- vinnuhúsnæði. Húsið er byggt úr timbri árið 1905 og er járnklætt að utan. Eignin skiptist þannig, að á neðri hæð sem er 194 fm, var rekinn leikskóli, á efri hæð er 109 fm falleg íbúð og hliðarbygging úr steini 66 fm er innréttað sem verkstæði. Allar lagnir eru annað hvort nýjar eða ný yfirfarnar. Þetta er mjög skemmtileg eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 9,2 m. V. 29,5 m. Rað- og parhús FUNAFOLD - ENDARAÐHÚS 201,10 fm endaraðhús á pöllum ásamt innbyggðum 36,80 fm tvöföldum bílskúr eða samtals 237,90 fm. Íbúðin skiptist m.a. stofu, borð- stofu með mjög rúmgóðum suðursvölum út af, fjögur svefnherb., sjónvarpshol, rúmgott eldhús, flísalagt baðherbergi, snyrtingu, þvottaherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7,7 m. húsbréf og byggsj. Verð 25,8 m. Sérhæðir 5 til 7 herbergja 4ra herbergja ÁLFHEIMAR Góð fögurra herbergja endaíbúð á jarðhæð við Laugardalinn. Íbúðin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, stofu, bað og eldhús. Gólfefni: Parket, flísar og dúkur. Sameign nýmáluð, ný teppi og nýjar brunavarnahurðir. Húsið var sprunguviðgert og málað nýlega. Skólp og dren endurnýjað fyrir ca 5 árum. Verktakar sjá um þrif og slátt lóðar. Hússj. 8.654 á mánuði. Verð 12,5 millj. Áhv. 8,3 millj. BARÐASTAÐIR Falleg 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í Grafarvoginum. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parketlög herb. með skápum, flísa- lagt baðherb. með baðkari, sturtuklefa og glugga, rúmgóða stofu með vestursvölum út af, eldhús með fallegri innréttingu úr kirsuberjaviði og góð- um tækjum. Þvottaherb. í íbúð og geymsla í kjall- ara. Áhv. 9,1 millj. Verð 14,9 millj. GRÝTUBAKKI Falleg 100 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, þrjú rúmgóð park- etlögð herb. með skápum, flísalagt baðherb. með tengingu fyrir þvottavél, parketlögð stofa og borð- stofa með skjólgóðum suðursvölum út af og eld- hús með snyrtilegri innréttingu. Góð eign á vin- sælum stað. Áhv. 6,6 millj. Verð 11,3 millj. FÍFUSEL - BÍLAGEYMSLA Í einkasölu 4ra herbergja 98,20 fm íbúð á 3. hæð ásamt 10,30 fm íbúðarherbergi í kjallara, sem er með að- gangi að sameiginlegu baðherbergi með sturtuklefa, auk 7,50 fm geymslu í kjallara eða samtals 116,0 fm. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bílageymsluhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu með útgangi á rúmgóðar suðursvalir, rúmgott nýlegt eldhús, þrjú svefnherb., baðherb. o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Húsið er allt Steni-klætt að utan og sameign tekin í gegn árið 2000. Áhv. 6,8 millj. húsbréf og 1,2 millj. lífsj. Verð 12,7 millj. NAUSTABRYGGJA - ÚTSÝNI 191 fm íbúð sem er hæð og ris ásamt stæði í lokaðri bíla- geymslu í nýlegu og glæsilegu fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa, borðstofa, sjónvarpshol, 4 rúmgóð svefnherb., vinnuaðstaða, eldhús, baðherb., snyrting, þvottaherb. o.fl. Mikil lofthæð í risi. Parket og flísar á gólfum. Tvennar suðvestursvalir. Húsið er einangrað og klætt að utan með álplötum. Útsýni. Áhv. 9,3 m. húsbréf. Verð 23,7 m. LAUFBREKKA - SÉRBÝLI - AUKAÍBÚÐ 192,20 fm sérbýli sem er hæð og ris ásamt 24,40 fm stúdíóíbúð eða samtals 216,60 fm. Húsið er klætt að utan með Steni-klæðningu. Stærri íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 5 svefnherb., tvö baðherb. o.fl. Minni íbúðin er studíóíbúð og skiptist í and- dyri, stofu/svefnherb., eldhúskrók og flísa- lagt baðherbergi í hólf og gólf m. tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eigninni fylgja tvö hellulögð bílastæði með sjóbræðslu. Verð 21,9 m. HÁAGERÐI Góð fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð í þríbýli. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, eldhús með borðkrók, tvö svefnherbergi og tvær stofur. Önnur stofan notuð sem herbergi í dag. Gólfefni: Dúkar og parket á stofum. Útgengi á við- arverönd. Innangengt í þvottahús í kjallara. Sér- geymsla í kjallara. Verð 11,5 millj. Áhv. 4,2 millj. LAUFENGI Falleg 4ra herb. 111 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð parket- lögð herbergi, flísalagða forstofu með skápum, parketlagða stofu með suðvestursvölum út af, eldhús með fallegri innréttingu og borðplássi og baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Geymsla og þvottaherb. í íbúð. Verð 13,9 millj. 3ja herbergja NÓNHÆÐ - ÚTSÝNI Góð 3ja herb. 104 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í parketlagt hol með skápum, rúmgóða parketlagða stofu með fallegu útsýni, suðursvalir, rúmgott eldhús með góðri innr., tvö góð herbergi með skápum og baðherb. með flísum á gólfi og glugga. Við hlið íbúðar er geymsla. Verð 13,9 millj. STELKSHÓLAR Góð 101 fm 3ja-4ra herb. enda- íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúm- gott parketlagt hol, stórt eldhús með borðplássi, búr/geymsla, tvö svefnherb. með skápum, rúm- góða parketlagða stofu, borðstofu sem má breyta í þriðja herbergið og flísalagt baðherb. með bað- kari og glugga. Hús sprunguviðgert og málað 2002. Áhv. 9,5 millj. Verð 11,8 millj. VEGGHAMRAR Góð 3ja herb. 92 fm endaíbúð á 3. hæð (efstu). Sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, hol, eldhús með góðri innréttingu og tækjum, flísalagt baðherb. með tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, tvö rúmgóð parketlögð herb. með skápum og rúmgóð parketlögð stofa með útgangi á svalir. Hús og sameign líta vel út. Verð 12,3 millj. EFSTASUND - SÉRINNGANGUR Mikið endurnýjuð 3ja herb. 91 fm íbúð á jarð- hæð/kjallara, þ.e. íbúðin er kjallari garðmeg- in en jarðhæð inngangsmegin. Íbúðinni fylgir 18 fm íbúðarherbergi í geymsluskúr sem er með snyrtingu en er notað sem geymsla í dag. Íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, nýtt eld- hús, nýtt flísalagt baðherb., tvö svefnherb. o.fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Búið er að endurnýja allar lagnir, þ.e. skólplagnir, frárennslislagnir, raflagnir og rafmagnstöflu. Gler og gluggafög eru endurnýjuð. Hús nýviðgert og málað að utan. Íbúðinni fylgir sérbílastæði á lóð. Áhv. 7,0 millj. Verð 13,3 millj. GLÓSALIR - BÍLSKÝLI - ÚTSÝNI Mjög fal- leg 3ja herb íbúð á sjöttu hæð í álklæddu lyftuhúsi, byggðu 2001. Íbúðin skiptist í hol, þvottaherbergi, stofu með útgangi á suður- svalir, eldhús með fallegri innréttingu, bað- herbergi með baðkari og sturtuklefa og tvö rúmgóð svefnherb. með skápum. Í kjallara er rúmgóð geymsla. Það er fallegt parket á öll- um gólfum nema á baðherb. og þvottaherb. eru flísar. Uppl. á skrifstofu. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS 4ra herb. 113 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt klætt að utan. Íbúðin er stofa, borð- stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Yf- irbyggðar suðursvalir. Sameiginlegt þvotta- herb. á sömu hæð. Áhv. 4,3 m. byggsj. og húsbréf. Verð 11,5 millj. 2ja herbergja VEGHÚS Góð 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í hol með flísum á gólfi og fata- skáp, rúmgott parketlagt svefnherb. með skáp- um, eldhús með snyrtilegri innréttingu og þvotta- herb. inn af og parketlögð stofa með útgangi í sérgarð. Hús nýlega tekið í gegn að utan sem innan. Áhv. 6,0 millj. Verð 9,5 millj. ÞÓRUFELL Snyrtileg íbúð á annarri hæð í fjöl- býli. Tvö svefnherbergi, annað lítið. Parket og dúkur á gólfum. Stórar suðvestursvalir. Verð 7,2 millj. Nýbyggingar MIÐSALIR - EINBÝLISHÚS Í SMÍÐUM Einbýl- ishús á einni hæð með bílskúr, samtals 165 fm. Húsið afhendist fokhelt í maí, frágengið að utan með gluggum og útihurðum. Húsið verður múrað og málað að utan. Á þaki verður litað bárujárn. Útihurðir með skrám og sparkjárnum. Bílskúrs- hurð verður með járnabúnaði og sjálfvirkum opn- ara. Verð 18,5 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið. Landsbyggðin RÉTTARHOLT - BORGARNES Gott steinsteypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bíl- skúr eða samtals 185,5 fm. Húsið stendur á fal- legum og skjólgóðum stað undir klettavegg. 3 góð svefnherb., falleg stofa með mikilli lofthæð og útgangi í garð, sjónvarpsherb., mjög rúmgott eldhús með þvottaherb. og geymslu inn af, bað- herbergi, gestasnyrting og forstofuherbergi. Stór og skjólgóður garður með sólpalli og heitum potti. Áhv. 8,6 millj. V. 15,6 millj. KIRKJUVEGUR - VESTMANNAEYJUM Glæsilegt 192 fm timburhús, sem er kjallari, hæð og ris. Íbúðin skiptist þannig, að á 1. hæðinni er stofa og borðstofa með útgangi á sólpall, vandað eldhús með stórri sérsmíð- aðri kirsuberjainnréttingu, eitt svefnherbergi og baðherberb. Í risi er 24 fm fjölskyldurými, þrjú svefnherb., eitt með útgangi á rúmgóðar svalir og baðherb. Í kjallara er flísalagt þvottahús, baðherberb., þar er einnig ca 65 fm rými sem er í dag notað sem smíðaað- staða. Parket og flísar á gólfum. Skipti mögu- leg á 4ra herb. íbúð með bílskúr á stór- Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 6,0 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 15,0 millj. ATH. 22 ljósmynd- ir af eigninni á netinu. EFSTASUND - RISÍBÚÐ Ósamþykkt 36 fm 3ja herb. risíbúð í þríbýlishúsi á góðum stað. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, herbergi, tvær stofur og baðherbergi. Hressa þarf upp á íbúðina. Þetta er íbúð fyrir laghenta. Verð 3,9 millj. SUÐURHÓLAR Falleg og björt stúdíóíbúð með sérinngangi og sólstofu. Íbúðin er öll nýuppgerð. Íbúðin skiptist í forstofu, baðher- bergi með sturtuklefa og alrými með nýrri innréttingu og gólfefnum. Nýr sólskáli stækk- ar rýmið og gerir íbúðina mjög bjarta. Verð 7,6 millj. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm einbýlishús á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Hafnarfirði. Húsið er stofa, borðstofa, eld- hús, nýlegt baðherb., þrjú svefnherb. o.fl. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 13,0 millj. NAUSTABRYGGJA Vel skipulögð, björt og glæsileg „penthouse“-íbúð, þar sem engu hefur verið til sparað. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, sjónvarpsher- bergi, þvottahús og tvö baðherbergi. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar og tæki í allri íbúðinni og lýsing hönnuð af Lumex. Gegnheilt eikarparket á allri íbúðinni nema á baði og þvottaherbergi þar sem eru fallegar flísar. Glæsileg eign í alla staði. V. 22,3 millj. Áhv. 9,3 millj. NEÐSTALEITI - BÍLSKÚR Falleg og vel hönnuð 138 fm. íbúð á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í 3 svefnherb. með skápum, rúm- góða parketlagða stofu með stórum suður-svölum út af, eldhús með góðri innrét., þvottaherb., baðherb. með flísum á gólfi og parketlagt sjónvarpsherb. Efri hæðin er tæpir 30 fm. og er að mestu opið rými með gluggum til suðurs og fallegu útsýni. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Hús og sameign í góðu viðhaldi. Áhv. 5,0 m. V. 20,5 m. ATVINNUHÚSNÆÐI VANTAR: * Við leitum að 4-600 fm húsnæði fyrir verslun og lager með grófa vöru en snyrtilega. Gott rými fyrir gám og gámamóttöku æskileg. Staðsetning: Vogar, Múlar, Skeifan, Fenin, Skemmu- og Smiðjuvegur. * Við leitum að 600-1000 fm verslunarhúsnæði í Múlum, Skeifu eða Fenum. Gott hús með góðum gluggum og aðkomu. Helst kaup en leiga getur komið til greina. Kópavogur — Fasteignasalan Berg er nú með í sölu einbýlishús að Bergsmára 6 í Kópavogi. Þetta er timburhús, byggt 1994 og er það 196 ferm. „Um er að ræða fallegt 172 ferm. einbýli með 24 ferm. bílskúr á góð- um stað í Kópavogi,“ sagði Hannes Ó. Sampsted hjá Bergi. „Komið er inn í anddyri með flís- um, þar inn af er rúmgott flísalagt þvottahús með góðum hillum. Gler- hurð skilur anddyri frá rúmgóðu holi. Á gólfum í öllu húsinu er gegnheilt parketi úr hlyn. Á neðri hæð er stórt herbergi. Baðherbergi er málað með stórum sturtuklefa ásamt baðkari. Eldhúsið er með fallegri sprautulakkaðri innréttingu með glerhurðum að hluta og spónlögð- um hlyn. Stofa og borðstofa eru samliggjandi, úr stofu er útgengt á fallega verönd. Góður stigi liggur upp á efri hæð. Þar er stórt svefnherbergi með skápum, barnaherbergi eru tvö og eru mjög rúmgóð. Fallegt sjónvarpshol er undir súð, þar eru góðir þakgluggar. Öll loft á efri hæð eru klædd panel. Snyrting er á efri hæð en hana á eftir að ljúka við. Húsið er allt frágengið að utan, lóðin er að mestu frágengin með góðri verönd. Þetta hús er miðsvæðis á róleg- um stað og stutt í alla þjónustu, t.d. skóla og íþróttaaðstöðu. Ásett verð er 25,8 millj. kr.“ Bergsmári 6 Bergsmári 6 í Kópavogi er til sölu hjá fasteignasölunni Berg. Um er að ræða fal- legt 172 ferm. einbýli með 24 ferm. bílskúr á góðum stað í Kópavogi. Ásett verð er 25,8 millj. kr. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Mörkinni 3, sími 588 0640. Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15 Brúðkaupsgjafir Br úð ar gj af al is ta r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.