Morgunblaðið - 13.05.2003, Page 11

Morgunblaðið - 13.05.2003, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 11HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. EINAR SIGURJÓNSSON SÖLUM. ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR RITARI asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is -STÆRRI EIGNIR STARENGI - ENDARAÐHÚS Mjög gott 130,3 fm endaraðhús auk 26,2 fm innbyggður bílskúr eða húseign alls 156,5 fm á einni hæð. 3-4 svherb, stór stofa. Eldhús með vandaðri innréttingu. Hús fullfrágengið að utan og að mestu að innan. Rúmgóður bílskúr með geymslu- lofti. tilv.14913. HÁALEITISBRAUT - RAÐHÚS Skemmtilegt, vel skipulagt 6 herb. ca 150 fm raðhús á einni hæð auk 28 fm bílskúrs. Stór og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi. Stór suðurverönd. Verð 23 millj. tilv. 31523 ASPARFELL - STÓR ÍBÚÐ Góð 7 herb. 154,7 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Fimm svefnherbergi og tvær stofur. Bað- herbergi með baðkari og gestasnyrting með sturtu. Stórar suðursvalir og aðrar í norður með frábæru útsýni. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Gervihnattadiskur. Íbúðin er laus. Áhv. 11,5 millj. Verð 14,3 millj. tilv.31248 4RA - 5 HERB. ÁLFHEIMAR Ótrúlega góð „orginal sixties“ 120 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skipt- ist í samliggjandi stofur og tvö stór svefn- herbergi. Innréttingar eru allar uppruna- legar og í góðu ásigkomulagi. Verð. 14,2 millj. tilv.31474 3JA HERBERGJA FROSTAFOLD - BÍLSKÚR Falleg 3-4ra herb. 87,4 fm íbúð á tveimur hæð- um, auk 25,3 fm bílskúr. Eldhús með vönduðum innréttingum. Mjög stórar suð- ursvalir með fallegu útsýni. Hringstigi á milli hæða. Parket á gólfum. Flísalagt bað- herbergi. Verð 12,9 millj. tilv.30467 FRAMNESVEGUR 3ja herb. 75 fm mjög góð íbúð á tveimur hæðum í stein- húsi. Á hæðinni er eldhús með borðkrók, snyrting, hjónaherb., barnaherbergi og stofa, en í kjallara er stórt herbergi og baðherbergi. Verð 9,8 millj. 31566 BREIÐAVÍK - SÉRINNGANGUR 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í tvö stór her- bergi, stórt hol, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, þvottaherbergi og geymslu, stóra stofu og eldhús með borð- krók. Vandaðar innréttingar, parket. Stórar suðursvalir. Upptekin loft í stofu og eld- húsi. Geymsluloft yfir íbúðinni. Laus strax. Verð 13,5 millj. 31658 LAUFENGI - FRÁBÆRT ÚT- SÝNI Mjög vel skipulög 3ja herb. 96 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stór herbergi, stór stofa, eldhús með borðkrók, tengi fyir þvottavél og þurrkara á baði. Stórar suð- ursvalir. Frábært útsýni. 31710 VÆTTABORGIR - NEÐRI HÆÐ Ný 3ja herb. 82,4 fm skemmtileg íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Tvö svefnherb. Þvottaherb. og geymsla innan íbúðar. Gengið beint út í garð, sérverönd. Húsið nær viðhaldsfrítt að utan. Til afh. í júlí n.k. Verð 13,2 millj. Tilv. 30825 FROSTAFOLD Mjög góð 85,8 fm íbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Rúmgóð björt stofa, parket á gólfi. Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 11,9 millj. tilv. 4057 BAKKASTAÐIR- SÉRINNG - BÍLSKÚR Mjög falleg vel skipulögð 3ja herb. 98 fm íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi og sérlóð í litlu fjölbýli. Stór her- bergi, stór stofa og sjónvarpshol, þvotta- herb. og geymsla í íbúð. Verð 16,5 millj. 2JA HERBERGJA ARAHÓLAR - FRÁBÆRT ÚT- SÝNI 2ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í klæddu lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Stórar vestursvalir, frábært útsýni yfir borgina. Verð 8,9 millj. 31570 STÚDÍÓÍBÚÐ - STRANDASEL 36 fm stúdíóíbúð í góðu fjölbýlishúsi. Suður- svalir, Stór og góð sérgeymsla í kjallara. Stutt í vörur og þjónustu. Laus strax. Verð 6,3 millj. tilv. 31663 ÞANGBAKKI - ELDRI BORGAR- AR Falleg 2ja herb 61,8 fm íbúð á 2. hæð í vinsælu lyftuhúsi. Stutt í alla helstu þjón- ustu. Parket á gólfum. Rúmgóð stofa. Stór- arsvalir. Verð 10, 3 millj. tilv. 31723 ASPARFELL - LYFTUHÚS Góð 52,4 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Eldhús með ágætri innréttingu, nýrri eldahellu, ofni, viftu og nýjum borðplötum. Sameiginlegt þvottahús á sömu hæð. Suð- vestursvalir með fallegu útsýni. Laus 1. júlí. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj.tilv.31489 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR HLÍÐARSMÁRI - VIÐ SMÁRALIND Til leigu 100 til 400 fm mjög bjart og gott verslunarhúsnæði á jarðhæð í sama húsi Sparisjóður Kópavogs. Húsnæðið leigist í einingum frá um 100 fm Mikið auglýs- ingagildi. Til afhendingar strax. tilv. 4022 MIÐBÆRINN - LÚXUSÍBÚÐ Til sölu lúxusíbúð í nýju glæsilegu fjölbýl- ishúsi með lyftu. Íbúðin er að stærð 185 fm og skiptist m.a. í 2 stórar samliggjandi stofur, fallegt eldhús, tvö baðherbegi og 4 góð svefnherbergi. Tvennar svalir. Inn- réttingar í sérflokki. Íbúðinni fylgja 2 stæði í bílageymslu. Upphafl. var íbúðin hönnuð og samþykkt sem 2 íbúðir og auðvelt að breyta þannig. Lánshæf fyrir 2 húsbréfalán. Einkasala. Verð 42 millj. JÓRSALIR - GLÆSILEGT EINBÝLI Til sölu nýtt glæsilegt vel skipulagt ein- býlishús að stærð 223,4 fm auk 41,6 fm tvöfalds bílskúrs. Húsið er að hluta á tveimur hæðum, mikil lofthæð, vandaðar innréttingar. Húsið er ekki fullklárað. Mjög góð staðsetning. Verð 33,5 millj. E KKERT hitakerfi er í jafnmikilli sókn og gólfhiti. Þetta á einkum við um hin þróaðri lönd Evrópu og þau lönd þar sem íbúarnir hafa þörf fyrir góð- an, jafnan og öruggan hitagjafa, sem ekki að- eins heldur á þeim hita heldur veitir þeim þægindi og vellíðan En auðvitað eru margar kenningar á lofti um hvernig gólfhitakerfi eiga að vera, úr hvaða efni eigi að leggja kerfin, hvernig stilli- og stýritæki eigi að nota. Auðvitað eru ekki til nein óyggjandi svör um þetta efni, það er ekki til neinn stórisannleikur í þessu frekar en öðru. En eigi að síður, bregðum aðeins á leik. Í fullri alvöru þó og bregðum upp nokkrum spurningum og svörum um gólfhita. Eru gólfhitakerfi dýrari eða ódýrari í stofn- kostnaði en önnur hitakerfi t.d. ofnakerfi? Ekkert algilt svar, það fer eftir því hvað rör eða annan búnað þú velur. Með skynsamlegu vali getur gólfhitakerfið verið ódýrara í stofnkostnaði. Verður ekki að nota pexplaströr í gólfhita? Pexrör eru góður kostur eins og álplaströr, en því miður eru þessar rörategundir nokkuð dýrar. Það eru til aðrar ódýrari tegundir, sem eru þó fyllilega jafngóðar, eins og til dæmis „PEM“ rör sem einnig eru stundum merkt „PE-RT“. Verður ekki alltaf að nota varmaskipti við gólfhitakerfi? Það ætti að vera regla að nota ekki varma- skipti nema það sé óhjákvæmilegt vegna efna- innihalds heita vatnsins. Varmaskiptir eykur stórlega kostnað og skapar oftast fleiri vanda- mál en hann leysir. Eru gólfhitakerfi sparneytnari en önnur hitakerfi? Tæplega er hægt að lofa því, það er svo margt annað sem ákvarðar hvað hitakerfið er dýrt í rekstri svo sem einangrun hússins og hverju herbergi eins og við ofnakerfi? Það er auðvelt og til þess eru fleiri en ein að- ferð. Í fyrsta lagi að hafa mótorloka á tengigrind- inni í hitaklefanum á hverri slöngu og tengja hann við hitastilli í viðkomandi herbergi, til þess þarf að sjálfsögðu rafleiðslur í hvert her- bergi frá tengigrind. Í öðru lagi er hægt að setja upp sérstaka stöð og stýra mótorlokunum frá hitastillum þráðlaust. Í þriðja lagi er hægt að taka lykkju úr slöngu upp í vegg í hverju herbergi og setja á þá lykkju venjulegan framrásarloka eins og notaðir eru á ofnum. Þá er komin sérstýring á hita í hverju herbergi og ekki þarf neina raf- tengingu. En hvernig geta gólfin verið með hámarks- hita 28°C þegar vatnið, sem inn í kerfið rennur, er yfir 70°C heitt? Það er sett dæla á kerfið sem blandar heita vatnið „niður“ og tryggir þannig að gólfin verði ekki of heit. Heppilegast er að nota svo- nefndar „álagsstýrðar“ dælur sem eru þeirrar náttúru að þær dæla alltaf því vatnsmagni sem þörf er fyrir. Ef ekki er þörf fyrir hita nema í einu herbergi dælir hún mjög hægt en eykur hraðann ef þörf er fyrir hita í fleirum. Á þá ekki að vera stöðugur hiti á gólfunum? Nei, ekki nema þegar þörf er á hita, en þó með einni undantekningu. Það má vera stöð- ugur hiti á gólfinu í baðinu sumar, vetur, vor og haust. Þess vegna er ráð að láta góða gamla jálkinn, retúrlokann, stýra hita þar. Hann er samur við sig, tekur ekkert tillit til árstíða, sól- ar, veðra eða vinda. Þannig má það vera í baðherberginu. En því miður, ekki rúm fyrir fleiri spurn- ingar að sinni, en koma fleiri spurningar upp í hugann? Ef svo er þá tökum við bara undir það annan pistil. Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ sigg@simnet.is hitavenjur íbúanna. Er ekki óþægilegt eða jafnvel óhollt að búa við gólfhita, verður manni ekki alltof heitt á fótunum? Enginn líkamshluti er jafnnæmur á hita og fæturnir, eða eigum við að segja iljarnar. Þetta er hægt að sannreyna í heita pottinum. Ef þér finnst næstum óbærilega heitt þar er ráð að setja fæturna upp á bakk- ann. Viðbrögðin eru ótrúleg, þú skynjar hitann ekki eins sterkt og áður. Þess vegna eru of heit gólf jafn- slæm og of köld en áður fyrr var gólf- kuldi nánast heilsuspillandi. Rétt hannað, rétt lagt og rétt stýrt gólfhitakerfi tryggir að yfirborð gólfsins fari ekki upp fyrir 28°C og aldrei niður fyrir stofuhita. Kjörhiti fyrir iljarnar Á því gólfi mun þér líða vel, þetta er kjörhiti fyrir þínar iljar. Þetta var einmitt raunasaga gólfhit- ans áður fyrr, gólfin voru of heit, en svo er ekki lengur. Skiptir máli á hvaða dýpi rörin eru í steypunni? Vissulega skiptir það máli og af því steypa er nefnd þá má nefna að það er algengast að leggja gólfhita í steypt gólf. Rörin mega alls ekki liggja of djúpt, þess vegna er vænleg sú að ferð að ein- angra undir steyptu plötuna, steypa hana síð- an ekki í fullri þykkt, leggja síðan gólfhita- rörin og steypa síðan annað steypu- lag sem jafn- framt er púss- að sem endanlegt gólf. Hins vegar má skjóta því hér inn að það er hægt að leggja gólfhita í fleiri gerðir af gólfum en steypt, einnig í timb- urgólf, en þá þarf að taka sérstakt tillit til gólfefnisins við hönnun kerf- isins og lögn. Er hægt að hafa sérstaka stillingu á hitanum í Iljarnar eru hitanemi líkamans. Spurningar og svör um gólfhita

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.