Morgunblaðið - 13.05.2003, Síða 34

Morgunblaðið - 13.05.2003, Síða 34
34 C ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Þverholt - 3ja herb. Rúmgóð 114,4 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Barna- herbergi og rúmgott hjónaherbergi m. fataherb. Eldhús með borðkrók, góð stofa. Baðherbergi með kari og sturtu og inn af því er sérþvottahús. Stutt í alla þjónustu. Verð kr. 12,1 m. Dvergholt - 2ja herb. 51,2 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í 3-býlishúsi með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í góða stofu með fallegu útsýni, eldhúskrók, borðkrók, svefnher- bergi og baðherbergi m. sturtu. Stutt í þjónustu, skóla og hesthúsahverfið. Verð kr. 6,5 m. Áhv. 3,4 m. Ásholt - Einbýli m. tvöf. bíl- skúr Erum með 269 fm einbýlishús á 2 hæðum með aukaíbúð og tvöföldum bílskúr. Húsið stendur hátt og er fallegt útsýni til austurs að Esjunni. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, borðstofa og stofa með arni. Í kjallara er þvottahús og lítil aukaíbúð með eldhúsi, salerni, stofu og svefn- herb. Verð kr. 23,9 m. Áhv. 9,3 m. Skipti á minna sérbýli m. bílskúr í Mos. Klapparhlíð - 2ja herb. Mjög góð 2ja herbergja, 63 fm íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi með sérinngangi og sér- garði. Gott svefnherbergi með kirsuberjafata- skáp, flísalagt baðherbergi með sturtu og fal- legt eldhús með kirsuberjainnréttingu. Úr stofu er gengið út í góðan suð-vesturgarð. Verð kr. 10,7 m. Áhv. 4,5 m. Þverholt - 3ja herb. 94 fm 3ja herbergja íbúð í litlu fjórbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin skiptist í forstofuhol, þvottahús/geymslu, tvö svefnherbergi, stóra og bjarta stofu og eldhús með borðkrók. Úr stofu er gengið út á svalir í suðvestur. Stutt í alla þjónustu og leikskóla. Verð kr. 12,9 m. Áhv. 6,0 m. LAUS STRAX. Fálkahöfði - 4ra herb.+bílsk. *NÝTT Á SKRÁ* Rúmgóð 122 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði auk 28 fm bílskúrs. 3 góð svefnherbergi, eldhús með fallegri eikarinnréttingu og borðkrók. Stór stofa og gott sjónvarpshol, sérþvottahús. Afgirtur sérgarð- ur í suðvestur. Stutt í skóla, leikskóla og á golf- völlinn. Verð kr. 16,9 m. Áhv. 6,0 m. Krókabyggð - Parhús Glæsilegt 186 fm parhús á 2 hæðum ásamt 34 fm bílskúr og fallegum garði. Á jarðhæð er gott eld- hús, stór stofa, borðstofa, þvottahús m. sérút- gangi og gestasalerni. Á efri hæð er sjónvarps- stofa með arni, stórt hjónaherbergi, 2 barnaher- bergi og baðherbergi m. sturtu og heitum potti. Verð kr. 23,5 m. Áhv. 8,3 m. Bugðutangi - Raðhús m. bíl- skúr Gott 205 fm endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Björt og opin efri hæð með stórri stofu, eldhúsi, baðherbergi og 2 svefnherbergjum. Á jarðhæð eru 2-3 svefnherbergi, hol og þvottahús, ásamt bílskúr. Þetta er íbúð með möguleika á út- leigu. Verð kr. 18,9 m. Áhv. 11,7 m. Íbúðarhús - Álafosskvos Fallegt og mikið endurnýjað 108 fm íbúð ásamt 107 fm kjallara og 117 fm vinnuskála. Húsið, sem er elsta steinhús Mosfellsbæjar, stendur á falleg- um stað í kvosinni, rétt við Varmána. Íbúðin skipt- ist í forstofu, borðstofu, hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi og barnaherbergi. Þetta er einstök eign á rómuðum stað. Verð kr. 17,8 m. Hlíðarás - stórt og fallegt ein- býli með tvöf. bílskúr Stórt og mikið 407 fm einbýlishús á tveimur hæð- um með tvöföldum bílskúr. Fallegt endahús í botnlanga við óbyggt svæði með gríðarmiklu út- sýni yfir Mosfellsbæ. Íbúðin er 362 fm ásamt 45 fm tvöf. bílskúr. Í íbúðinni er arinn og pottur. Fal- legt hús með möguleika á útleiguíbúð á neðri hæð. Stóriteigur - Raðhús 262 fm raðhús á 3 hæðum með 22 fm bílskúr. Á jarðhæð er rúmgott eldhús m. borðkrók, stór stofa og borðstofa og gestasalerni. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara eru 3 her- bergi, auk mikils geymslurýmis. Fallegur suð-vest- urgarður - fallegt hús, miðsvæðis í Mosfellsbæ. Verð kr. 19,2 m. Bugðutangi - stórt einbýli Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum með möguleika á aukaíbúð. Aðalhæð skiptist í stóra stofu, borðstofu, eldhús, sjón- varpshol og 4-5 svefnherbergi, en á neðri hæð eru m.a. tvö stór unglingaher- bergi, baðherbergi og billiard-herbergi. Mjög fallegur garður með heitum potti og timburverönd. Stórt bílaplan og gönguleið að húsi er hellusteypt m. snjóbræðslu. Verð kr. 31,9 m. Urðarholt - Íbúð/atvinnuhús- næði 157 fm atvinnuhúsnæði sem innréttað hefur verið sem íbúðarrými að hluta og vinnustofa að hluta. Þetta er tilvalin eign fyrir þá sem vilja hafa heimilið og vinnuna á sama stað. Hentar undir ýmsa þjón- ustu. Stendur við hliðina á Mosfellsbakaríi. Klapparhlíð 13 - 2, 3 og 4 herb. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá nýjar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með sérinn- gangi við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Um er að ræða 5 íbúðir á hverri hæð, íbúðir á jarðhæð hafa sérgarð en aðrar íbúðir svalir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án gólfefna, en baðherb. er flísalagt. Verð: 2ja herb. - frá kr. 10,4 m., 3ja herb. - frá 12,35 m. og 4ra herb. - frá 13,9 m. Afhending febrúar 2004. Kristnibraut - 4ra herb. m. bíl- skúr - Grafarholti *NÝTT Á SKRÁ* 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt geymslu og 27 fm bílskúr í kjallara, í litlu 3ja hæða fjölbýli með fallegu útsýni. 3 góð svefnherbergi, stór stofa, rúmgott eldhús, baðher- bergi m. kari og sérþvottahús í íbúð. Íbúðin af- hendist í júlí nk., fullbúin án gólfefna, en baðher- bergi og þvottahús er flísalagt, innréttingar frá HTH og eldhústæki frá AEG. Verð kr. 16,3 m. Neshamrar - Einbýli - RVÍK Fallegt 183 fm einbýlishús með góðum bílskúr á sérlega fallegri hornlóð. Múrsteinsklætt timburhús á einni hæð með 3 svefnherbergjum, stóru eld- húsi, 2 baðherb., stofu og sólstofu. Stór timbur- verönd og fallegur garður umhverfis húsið og bíla- plan hellulagt m. snjóbræðslu. Verð kr. 24,9 m. Hjallavegur - 3ja herb. - Rvík *NÝTT Á SKRÁ* Falleg 67 fm íbúð á skemmtilegum stað í 104 Rvík. Íbúðin skiptist í gott hol með flísum á gólfi, tvö svefnherbergi með tarketpark- eti á gólfi og baðherbergi flísalagt m. sturtu. Úr holi er komið inn í góða stofu og ágætt eldhús. Úr hjónaherbergi er gengið út í góðan garð. Verð kr. 9,9 m. Áhv. 4,3 í Byggingasj. ríkisins. MOSFELLINGAR ATHUGIÐ! VANTAR EIGNIR Í MOSFELLSBÆ/KJALARNESI • 4ra herbergja íbúð í Grundarhverfi - Kjalarnesi. • Allar íbúðir í Permaform íbúð á efri eða neðri hæð. • Allt að 200 m2 einbýli á 1. hæð í Holtunum eða Töngunum. • Rað/Parhús með möguleika á lítilli íbúð til útleigu. • Einbýlishús eða parhús í Höfðahverfi. Arnarfell - Einstök staðsetning Erum með 292 fm einbýlishús með tvö- földum bílskúr á einum glæsilegasta stað við Reykjalund í Mosfellsbæ. Íbúðarhús- ið er 237 fm á 2 hæðum með 6 svefn- herb., 3 baðh., stórri stofu og borðstofu ásamt 55 fm tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á 7,481 fm lóð með gríðarmiklu útsýni yfir nágrennið. Þetta er einstök staðsetning í Mosfellsbæ. Verð kr. 45,0 m. Esjugrund - Einbýli/útsýni *NÝTT Á SKRÁ* 138 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr á sérlega fallegri sjávarlóð með glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í 4 svefnher- bergi, baðherbergi með sturtu og baðkari, gestasalerni, stórri stofu, sjónvarpsholi, eld- húsi með borðkrók og sérþvottahúsi. Einn flottasti staður á Kjalarnesi. Verð kr. 18,6 m. Áhv. 10,8 m. Furubyggð - Raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Gott 109,5 fm raðhús á einni hæð með fallegum garði. Eldhús með góðri innréttingu, mjög stórt hjónaherbergi, gott barnaherbergi, baðherbergi með sturtu og kari, geymsla/þvottahús, stór og björt stofa/ sólstofa og sérgarður í suður. Leikskóli í næsta nágrenni. Verð kr. 14,9 m. Áhv. 6,9 m. SEL T Vantar allar gerðir eigna á söluskrá SVÖLUÁS - RAÐHÚS - HAFNAR- FJÖRÐUR Mjög glæsileg og vönduð raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr, alls 206 fm. Hönnuð að góðu útsýni. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Til afhendingar strax á bygg- ingarstigi eftir ósk kaupanda. Verð 13,5 m. ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Mjög glæsilegt einbýli 204 fm. Húsið verður tilbúið til afhendingar fljótlega. Húsið selst fulleinangrað, veggir og loft. Full- búið að utan, klætt múrklæðningu. Veggir inni tilbúnir til spörslunar og gólf slípuð. Íslenska Byggingasam- steypan ehf. byggir húsið. Teikningar á skrifstofu. Hafnarfjörður — Fasteignastofan er nú með í einkasölu húseignina Hrauntunga 24 í Hafnarfirði. Þetta er timburhús, byggt árið 1982 og er það á einni hæð, alls 205,6 fermetrar, þar af er bílskúr 39,1 fermetri. „Þetta hús er í alla staði mjög gott og hefur alla tíð hlotið mjög gott viðhald,“ sagði Guðjón Árna- son hjá Fasteignastofunni. „Skipt hefur verið um gólfefni að mestu á undanförnum fimm árum og nýlokið er við að skipta um inni- hurðir. Þá hefur verið skipt um gler að hluta til, borðplötur í eld- húsi og flísar á milli skápa þar. Loftaklæðning í stofu er aðeins fimm ára gömul. Húsið skiptist í forstofu, stórt hol þar sem upphaflega var gert ráð fyrir herbergi, mjög stóra stofu (48 ferm.), gott eldhús með sérsmíðaðri innréttingu, búr og þvottahús. Sér- svefngangur er í húsinu, en þar er baðherbergi og þrjú svefnherbergi, þar af eitt sem áður var tvö her- bergi, möguleiki er því að hafa fimm svefnherbergi í húsinu. Aðkoma að húsinu er mjög góð og þægilegt plan fyrir framan það. Lóðin er öll vel afgirt og ræktuð. Ásett verð er 23,5 millj. kr.“ Þetta er timburhús á einni hæð, alls 205,6 ferm., þar af er bílskúr 39,1 ferm. Ásett verð er 23,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignastofunni. Hrauntunga 24

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.