Morgunblaðið - 13.05.2003, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 43HeimiliFasteignir
ESKIHLÍÐ - NÝTT
82ja fermetra 2ja herbergja, mikið endurnýjuð og
falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýli, ásamt herbergi í
risi. Parket. Svalir. Friðsælt hverfi. Góð staðsetn-
ing. Verð 11,4 m.
HJARÐARHAGI - NÝTT Á háskólasvæð-
inu er til sölu nýstandsett, rúmgóð 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð. Íbúðina er nýbúið að mála, parket-
leggja og flísaleggja. Húsið er allt nýstandsett
með nýju tvöföldu gleri. Á allri íbúðinni er nýtt
parket nema á baði eru nýjar flísar. Íbúð sem vert
er að skoða. Verð 10,9 m.
HVERFISGATA Erum með til sölu 50 fm
íbúð í steinhúsi í gamla miðbænum. Húsið var
klætt að utan fyrir 3 árum. Parket á gólfum og
ágætar innréttingar. Áhvílandi 2,4 m. Verð 6,9 m.
BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá í einkasölu
ágæta 3ja herb. 62 fm kjallaraíbúð í þríbýli í Hlíð-
unum. Björt og rúmgóð stofa m. parketi, hjóna-
herb., einnig bjart og rúmgott m. parketi. Eldhús
þarfnast aðhlynningar. Barnaherb. m. dúk.
Geymsla innan íbúðar. Sameiginlegt þvottahús.
Allt gler endurnýjað fyrir 5 árum. Stór garður,
leikskóli og skóli rétt við handan. Verð 9,3 m.
FLÉTTURIMI - NÝTT Mjög góð 112 fm
íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu,
hol, stofu, eldhús, þvottahús, baðherb. og 2 rúm-
góð svefnherb. Allar innréttingar eru vandaðar og
góðar og gólfefni eru 1. flokks, flísar og parket.
Sameign mjög snyrtileg enda var hún tekin í gegn
fyrir ári. Þessi stoppar stutt. Verð 13,4 m.
KLUKKURIMI Mjög góð 87 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli. Stofa, borðstofa og gangur
eru með parketi á gólfi, 2 svefnherbergi með dúk
og góðum skápum, eldhús með dúk á gólfi og fal-
legum innréttingum. Geymslur eru góðar, báðar í
kjallara, og er mikið pláss yfir allri íbúðinni. Suð-
ursvalir. Verð 11,7 m.
KÓRSALIR - PENTHOUSE
Glæsileg 180fm fullbúinn íbúð í nýlegu húsi á
þessum vinsæla stað í Kópavogi.Eignin skiptist í 2
stofur, eldhús, 4 svefnherb, bað, þvottahús og
sér geymsla. Parket og flísar á öllum gólfum.
Góðar sameiginlegar geymslur í kjallara. Hús og
sameign eru til fyrirmyndar. Fyrstur kemur fyrstur
fær.Áhv. 11M V. 26 M
LYNGBREKKA
GÓÐ EIGN í rólegu hverfi í Kópavogi. Hæð sem er
106 fm og skiptist í stofu, gott svefnherbergi og
tvö barnaherb. Flísar og parket á herb. og baði,
teppi á stofu. Áhv. 9 m. Verð 13,7 m.
INNRI NJARÐVÍK Til sölu 129 fm raðhús
með innbyggðum bílskúr. Parket á öllum gólfum
utan anddyri og baðherb. sem eru flísalögð. Björt
og falleg stofa, útgengt úr stofu í 14 fm huggu-
lega sólstofu. Góð eign í hverfi sem er í uppbygg-
ingu. Verð 12,5 m.
SKEIÐARVOGUR
Gott 164 fm raðhús á þremur hæðum. Miðhæð:
Eldhús, stofa, borðstofa með parketi og baðherb.
Útgengt í góðan suðurgarð. Á efri hæð er stórt
sjónvarpsherb. sem áður voru 2 herb. Hjónaherb.
m. litlum suðursvölum, skápum og parketi. Í kjall-
ara eru svo 2 herb., lítið baðherb. og stórt þvotta-
hús með sturtuklefa. Er möguleiki að gera eldhús
í öðru herb. Verð 18,3 m. Áhv. 10 m. hagstæð
lán.
VÆTTABORGIR - NÝTT Gott 163 fm
endaraðhús innst í botnlanga. Húsið er fullfrá-
gengið að innan en pússað að utan, hiti í plani og
stéttum. Við húsið er góður pallur ásamt góðum
heitum potti, lóð er afgirt með skjólveggjum
HRAÐASTAÐIR - MOS. 123 FM EINBÝL-
ISHÚS Á EINNI HÆÐ MEÐ 32,6 FM BÍLSKÚR OG
52 FM GRÓÐURHÚSI. Flísalögð forst. Hol, borð-
stofa og stofa. Sjónvarpsherb. m. flísum, svefn-
herb.gangur teppalagður. Baðherb. m. góðri inn-
rétt. Hjónaherb. og annað barnaherb. m. parketi
og eitt m. teppi. Eldhús m. flísum, nýlegri innrétt.,
t.f. uppþvottavél, halogen-helluborð, góður borð-
kr. Þvottah. með útgengi í góðan garð. Bílskúr
með heitu vatni og rafmagni. Verð 18,5 m.
BORGARHOLTSBRAUT
Þetta er einstaklega hlýlegt 101,3 fm einbýli í
Kópavogi ásamt fallegri garðstofu sem er 25-30
fm og 43 fm bílskúr. Eldhús endurnýjað og bað-
herbergi allt endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf.
Gegnheilt parket er á gólfum. Útgengt úr stofu á
nýja hellulagða verönd. Verð 18,9 m.
BLÁSALIR
Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir í vandaðri 12 hæða blokk. Útsýnið
er „stórkostlegt” úr öllum íbúðum. Íbúðirnar
skilast fullbúnar án gólfefna. Hljóðeinangrun
íbúðanna á sér ekki hliðstæðu í öðrum fjölbýlum.
Lóð með tveimur leiksvæðum. Hægt að kaupa
stæði í góðri bílageymslu. Geymsla fylgir í kjall-
ara. Byggingaraðili tekur á sig afföll af allt að 9
m. húsbréfum. Getum látið sölu á þinni eign
mæta kaupum á þessum einstöku íbúðum. Komið
og skoðið. Verð frá 12,5-19,1 m.
Laufás fasteignasala í 29 ár
HRÍSEY - NÝTT Fallegt einbýlishús sem er
114 fm, 5 herb. á tveimur hæðum. Á efri hæð er
hol, baðherbergi, eldhús með parket og hvítri inn-
réttingu, tvær stofur og svefnherb. Á neðri hæð er
þvottahús, baðherbergi með baðkari og parket á
gólfi, 2 svefnherbergi. Geymsla er undir útitröpp-
um. Nýtt þak, rafmagn, frárennsli og vatnslagnir
endurnýjaðar. Verð 4,3 m.
BANKASTRÆTI
Höfum til sölu virðulegt og gott atvinnuskrifstofu-
húsnæði á góðum stað í Bankastræti. Um er að
ræða ca 129 fm húsnæði með 4 góðum herbergj-
um og eldhúsi. Góð lofthæð. Býður einnig upp á
að breyta í íbúðarhúsnæði. Er í útleigu í dag.
KRISTNIBRAUT 35 GLÆSILEG ÍBÚÐ
ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með glæsilegri
innréttingu. Björt og rúmgóð stofa með svölum til
suðausturs. Sjónvarpshol. 3 rúmgóð herbergi
með parketi og útgengi út á flísalagðar svalir úr
hjónaherb. Parket og flísar á öllum gólfum. Glæsi-
legt baðherb. m. hornbaðkari. Þvottaherb., stór
geymsla. ÚTSÝNIÐ ÚR ÞESSARI ÍBÚÐ ER STÓR-
FENGLEGT. Verð 18,7 m.
TUNGUSEL Góð 102 fm íbúð á góðum stað.
Teppi á holi og á rúmgóðri stofu. Eldhús m. upp-
runal. innr., dúkur á gólfi. Svefnherb. m. dúk á
gólfum og góðir skápar í tveim þeirra. Baðherb.
m. nýlegum tækjum, flísum á gólfi, baðkar. Rúm-
góð geymsla í kjallara. Sameiginl. þvottah. Suður-
svalir. Verð 11,9 m.
FELLSMÚLI Einstaklega björt og falleg endaí-
búð á 4. hæð. Íbúðin er 122,1 fm ásamt geymslu í
kjallara sem er 5,1 fm, nýtt parket á öllu. Upp-
runaleg vel meðfarin eldhúsinnrétting, nýjar kork-
flísar á gólfi. Einstaklega fallegt og ný uppgert
baðherbergi. Nýir gluggar og sólbekkir. Sameign
er nýuppgerð og er stór leikvöllur í garðinum.
FALLEGT ÚTSÝNI BÆÐI YFIR ESJUNA OG BLÁ-
FJÖLLIN. Bílskúrsréttur fylgir. Áhv. 7,3 m. Verð
13,9 m.
OFANLEITI Erum með bjarta og rúmgóða
íbúð á besta stað í bænum. Íbúðin er 110,7 fm á
2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólf-
um en dúkur á baðherb. Þar er sturta og baðkar.
Þvottahús. Góðar innréttingar og skápar. Verð
17,5 m.
HRAUNBÆR - NÝTT Góð 5 herbergja
íbúð sem skiptist í hol, 4 svefnh., vinnukrók,
stofu, eldhús og baðherbergi. Á jarðhæðinni er
sérgeymsla, herbergi með saunaklefa og sturtu,
stór hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús með
vélum. Parket og flísar á öllum gólfum. Sérinn-
gangur, fráb. staðsetning. Áhv. 7 m. Verð 12,2 m.
SKIPHOLT - LÆKKAÐ VERÐ
Erum með í sölu neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. For-
stofuherbergi eru tvö með sameiginlegri forstofu
og snyrtingu með sturtu. Þvottahús með geymslu
inn af. Mjög stór stofa m. parketi á gólfum, þaðan
útgengt á hellulagða verönd. Tvö önnur svefn-
herb. Stórt eldhús m. góðum borðkrók. Baðherb.
m. baðkari og innréttingu. Sérgeymsla. Bílskúr er
tvöfaldur í eigu beggja íbúðanna. Þakið á bíl-
skúrnum er sameiginleg morgunsólarverönd.
Verð 19,9 m.
Magnús Axelsson
lögg. fasteignasali
Einar Harðarson
sölustjóri
Guðrún Harðardóttir
sölumaður,
Sæunn S. Magnús-
dóttir skjalavarsla
FAX 533 1115sími 533 1111 Sóltúni 26 - 3. hæð
Lárus I. Magnússon
sölumaður,
Unnur A. Sigurðar-
dóttir sölumaður,
www.laufas.is - Netfang: laufas@laufas.is
Íris Hall
lögg. fasteignasali
NÝTT HEIMILISFANG
STÓR AUKIN ÞJÓNUSTA
Laufás hefur flutt skrifstofur sínar í
glæsilegt húsnæði í Sóltúni 26, 3. hæð
(áður Íslandssími, Frjálsi fjárfestingarbankinn)
Mikil sala
Vantar allar eignir á skrá
nokkrum orðum að helstu for-
sendum og niðurstöðu í einu máli.
Málavextir voru þeir að um var
að ræða tvíbýli og deildu eigendur
um heimildir barns á neðri hæðinni
til æfinga á píanó. Eigendur efri
hæðarinnar töldu að slíkar æfingar
og hljóðfæraleikur almennt ætti
ekki heima í því sambýlisformi sem
fjölbýli er og kröfðust þess að við-
urkennt yrði að hljóðfæraleikur í
húsinu yrði alfarið bannaður.
Eigendur neðri hæðarinnar
héldu því fram að heimilt væri að
æfa og spila á píanó hvenær sem
þeim hentaði á milli kl. 10 til 21
virka daga en frá kl. 12 um helgar
ef æfingatími væri miðaður við 60–
90 mínútur á dag.
Niðurstaða kærunefndar var á
þá leið að algert bann við píanóleik
væri veruleg skerðing á umráða-
og afnotarétti eigenda og að slíku
banni yrði ekki við komið nema
með samþykki allra eigenda.
Kærunefndin vísaði sérstaklega til
þess að píanóleikur innan skyn-
samlegra marka væri eðlilegur
hluti af daglegu heimilislífi fólks.
Nefndin féllst á kröfur eigenda
neðri hæðarinnar um að æfingar í
60–90 mínútur á áðurnefndum tíma
væru heimilar. Einnig að heimilt
væri að spila á píanó eftir kl. 21 í
sérstökum tilfellum að því gefnu að
eigendur efri hæðar yrðu látnir
vita í tíma og að ónæði yrði stillt í
hóf.
Almennt er talið rétt að miða við
þessa niðurstöðu kærunefndar þeg-
ar eigendur í fjöleignarhúsum
greinir á um heimildir til hljóð-
færaleiks.
Í þessu sambandi er rétt að
nefna að máli getur skipt hvort
óþægindin, þ.e. hljóðfæraleikur í
þessu tilviki, koma upp stöku sinn-
um eða hvort þau eru viðvarandi.
Það er ástand sem felur í sér við-
varandi hávaða sem skiptir mestu
máli og eigendum er ekki skylt að
búa við.
Þannig telst kennsla á hljóðfæri í
fjöleignarhúsi, sem fram fer allan
daginn alla daga, viðvarandi veru-
legt ónæði sem öðrum eigendum er
óskylt að búa við. Slík kennsla telst
til atvinnustarfsemi og er ekki
venjulegur og eðlilegur hluti af
daglegu heimilislífi fólks.
Samþykki allra
íbúa nauðsynlegt
Þrátt fyrir þetta geta aðrir eig-
endur samþykkt í húsreglum að
slík kennsla sé heimil í viðkomandi
húsi og er samþykki allra íbúa
nauðsynlegt í því sambandi. Sam-
þykki af því tagi er rétt að þinglýsa
til þess að gildi hafi gagnvart síðari
eigendum.
Að lokum er rétt að geta þess, að
séu einhverjir íbúar sérlega við-
kvæmir fyrir áreiti af þessu tagi þá
eiga þeir ekki lögvarða kröfu á því
að aðrir taki sérstakt tillit til við-
kvæmni þeirra. Við mat á því hvað
má og ekki má verður að beita al-
mennum kvarða.
alltaf á þriðjudögumHEIMILI/FASTEIGNIR