Morgunblaðið - 13.05.2003, Page 46
46 C ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Bragi Björnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Andri Sigurðsson
sölumaður
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI 5 12 12 12
FAX 5 12 12 13
www.foss.is
Netfang: foss@foss.isFASTEIGNASALA
SÉRBÝLI
SKERPLUGATA
Glæsilegt einbýlishús sem skiptist í kjallara,
hæð og ris á vinsælum stað í Litla Skerjó. Góð
3ja herbergja íbúð í kjallara. Fallegur garður í
góðri rækt.
BYGGÐARENDI
Um er að ræða neðri sérhæð með sérinngangi
og garði. Allt nýstandsett að innan. Fallegt eik-
arparket á gólfum.
LAUFENGI - LÆKKAÐ VERÐ
Fallegt 120 fm raðhús á góðum stað í Grafarvogi.
Frá stofu er hægt að ganga út í sérafgirtan garð.
Suðursvalir. Verð 14,9 millj.
HÁTRÖÐ
Mikið endurnýjað einbýli ásamt innbyggðum bíl-
skúr í grónu hverfi í Kópavogi. Eigninni fylgir
einnig viðbygging sem er búið að breyta í stúd-
íóíbúð. Verð 24,9 millj.
FITJASMÁRI
Stórglæsilegt 194 fm parhús, þar af 26 fm bílskúr,
á besta stað í Smárahverfinu. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð
23,9 millj.
VIÐARÁS
Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum á þessum
vinsæla stað í Árbænum. Séríbúð á jarðhæð.
Glæsilegt eldhús með kirsuberjainnréttingu,
gaseldavél og mustang-flísar. Allar uppl. á skrif-
stofu.
4RA-5 HERBERGJA
KÓNGSBAKKI
Mjög falleg mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð
á 2. hæð í góðu fjölbýli í Kóngsbakka. Nýtt raf-
magn, eldhúsinnrétting, baðherbergi o.fl. Eik-
arparket og flísar á gólfum. Sérþvottahús í íbúð.
Verð 12,5 millj.
ÍRABAKKI
Rúmgóð 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í Íra-
bakka í Breiðholti. Glæsileg nýleg eldhúsinnrétt-
ing úr brenndri eik. Útgengt út á svalir á þremur
stöðum. Verð 12,9 millj.
FROSTAFOLD
Um er að ræða bjarta og rúmgóða 113 fm 5 her-
bergja efri sérhæð í fjórbýlishúsi í Grafarvogin-
um. Glæsilegt útsýni í vestur. 40 fm geymsluloft
er yfir allri íbúðinni. Verð 14,8 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Rúmgóð 111 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð
ásamt 22 fm bílskúr í fallegu fjölbýlishúsi í
Bólstaðarhlíðinni. Tvennar svalir. Að sögn selj-
anda er nýlegt þak á húsinu, nýmálað að utan.
Verð 13,9 millj.
SÓLTÚN - VERÐTILBOÐ
Stórglæsileg 135 fm 4ra herbergja endaíbúð á
efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu í glæsilegu
viðhaldsfríu fjölbýlishúsi í Túnunum. Fyrsta
flokks gólfefni ásamt sérsmíðuðum innrétting-
um. Verðtilboð.
FLYÐRUGRANDI
Stórglæsileg 126,2 fm íbúð ásamt 29 fm bílskúr á
frábærum stað í vesturbænum. Íbúðin er öll sér-
staklega björt og rúmgóð. Parket, korkur og flís-
ar á gólfum. Verð 18,1 millj.
VEGHÚS
Falleg 105 fm 3ja-4ra herbergja íbúð ásamt bíl-
skúr á 2. hæð í vel viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlis-
húsi í Grafarvogi. Hús að utan og sameign mál-
uð árið 2002. Nánari uppl. á skrifstofu.
REYRENGI
Vorum að fá í sölu 103,2 fm endaíbúð á 3. hæð
með sérinngangi af svölum í góðu fjölbýlishúsi.
Eigninni fylgir sérmerkt stæði. Verð 12,9 millj.
GRETTISGATA
Vel skipulögð 117 fm 4ra herbergja íbúð á góðum
stað í Miðbæ Rvíkur. Eigninni fylgir forstofuher-
bergi með aðgangi að salerni, leigutekjur.
Nýmálað og nýlegt gler. Verð 15,4 millj.
AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á góðum stað á
Seltj. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Flísar
og eikarparket á öllum gólfum. Verð 15,9 millj.
3JA HERBERGJA
SUÐURHÓLAR
Snyrtileg 85 fm 3ja herbergja íbúð með sérinn-
gangi og sérgarði í Breiðholti. Nýleg hreinlætis-
og blöndunartæki, vandaðar innréttingar. Hús
tekið í gegn fyrir um 5 árum. Verð 11,4 millj.
MARÍUBAKKI
Falleg og vel skipulögð 80,4 fm 3ja herbergja
íbúð á 3. hæð á barnvænum stað í Bökkunum.
Parket og flísar að mestu á gólfum. Verð 11,4
millj.
BÚÐARGERÐI
Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í vinsælu hver-
fi í austurbæ Rvíkur. Öll íbúðin var tekin í gegn
fyrir 4 árum. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Nán-
ari uppl. á skrifstofu.
SAFAMÝRI
Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi á vinsælum stað í Safamýrinni. Parket og
flísar á gólfum. Verð 12,5 millj.
2JA HERBERGJA
TJARNARBÓL
Mjög góð 62 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í ný-
viðgerðu og fallegu 4ra hæða fjölbýlishúsi á
besta stað á Seltjarnarnesi. Frá stofu er gengið
út á mjög rúmgóðar suðursvalir. Flísar, parket og
dúkur á gólfum. Falleg eign á góðum stað. Verð
9,7 millj.
HAGAMELUR
Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu
fjölbýlishúsi á besta stað í vesturbænum. Gegn-
heilt parket á gangi, stofu og eldhúsi. Uppgerð
innrétting í eldhúsi. Verð 8,9 millj.
KRUMMAHÓLAR
Um er að ræða mjög góða 71 fm íbúð á 3. hæð í
nýviðgerðu fjölbýlishúsi í Breiðholti. Björt og
rúmgóð stofa með útgangi út á suðursvalir með
fallegu ÚTSÝNI. Verð 8,9 millj.
GARÐAVEGUR - LAUS STRAX
Um er að ræða 52 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð
í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Sérinngang-
ur. Verð 7,9 millj.
Magnús I. Erlingsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti
VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR
ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ
SUÐURHVAMMUR
Vel skipulögð 3ja herbergja þakendaíbúð á 3.
hæð í góðu fjölbýlishúsi í Hafnarfirðinum.
Eigninni fylgir einnig 28 fm bílskúr með öllu.
Íbúðin er undir súð þannig að gólfflöturinn er
mun stærri. Gegnheilt merbau-parket á öllum
gólfum nema flísar á baðherbergi. Falleg inn-
rétting úr hlyni í eldhúsi. Verð 12,9 millj.
TÚNGATA - PARHÚS
Fallegt 184 fm parhús á þremur hæðum auk 34
fm vandaðs og nýlegs bílskúrs. Fjögur svefn-
herbergi og tvær stofur. Góðar geymslur í
kjallara. Stórt þvottahús. Gengið út á viðarpall
út frá stofu og þaðan út í fallegan garð. Eign-
in er hin vandaðasta á allan hátt. Nýlegt þak.
SKÚLAGATA
Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í
miðbænum. Nýbúið að taka baðherbergið í gegn
á mjög vandaðan og fallegan hátt. Parket og flís-
ar á gólfum. Verð 7,9 millj.
NÝBYGGINGAR
ÓLAFSGEISLI
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á frá-
bærum stað í Grafarvoginum. Húsið er í bygg-
ingu. Húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt
að innan. Teikningar á skrifstofu Foss. Verð 20,9
millj.
GRÆNLANDSLEIÐ
Mjög góðar hæðir með sérinngangi á frábærum
útsýnisstað í Grafarholtinu. Efri hæðirnar eru
111 fm auk svala en neðri hæðirnar 116 fm.
Möguleiki á að kaupa bílskúr. Verð frá 17,4 millj.
m.v. fullbúið án gólfefna. Hægt að fá afh. styttra
komið.
LÓMASALIR
Glæsilegar 4ra herbergja íbúðir á 2., 3. og 4. hæð
í fallegu 4ra hæða lyftuhúsi innst í botnlanga á
frábærum útsýnisstað í Salahverfinu. Sérinn-
gangur í hverja íbúð. Stæði í bílageymslu. Verð
frá 16,2 millj.
GRÆNLANDSLEIÐ
Falleg 236 fm raðhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Eignirnar verða afhentar full-
búnar að utan en fokheldar að innan. Einnig
hægt að fá afhent fullbúið án gólfefna. Nánari
uppl. á skrifstofu Foss.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SNYRTISTOFATIL SÖLU
Vorum að fá í sölu fallega snyrtistofu sem er
mjög vel útbúin tækjum, fallegar innréttingar og
allt til fyrirmyndar. Nuddpottur, stratatæki, ljósa-
bekkur o.fl. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss.
STANGARHYLUR - LEIGA EÐA
SALA
Glæsilegt fjölnota atvinnuhúsnæði á frábærum
stað með mikið auglýsingagildi. Hentar sérstak-
lega vel fyrir félagasamtök, hefðbundinn skrif-
stofurekstur eða heildsölu. Nánari uppl. á skrif-
stofu Foss.
ARNARBAKKI
Um er að ræða 165,5 fm atvinnuhúsnæði á einni
hæð (jarðhæð) í Bökkunum í Breiðholti. Nýlegar
síma- og tölvulagnir í húsnæðinu. Miklir mögu-
leikar. Ásett verð 13 millj.
VATNAGARÐAR
Gott atvinnuhúsnæði við sundin. Húsnæðið er
alls 945,8 fm. Tvennar aðkeyrsludyr eru á fram-
hlið. Húsnæðið er í útleigu að hluta til. Möguleiki
á langtímaleigu að hluta til. Verð 79 millj.
SEL
D
SEL
D
SEL
D
NÚ nálgast sá tími sem garðar
landsmanna fyllast af sumar-
blómum og ber þar stjúpurnar
blómglöðu einna hæst. Stjúpur eru
reyndar mjög merkileg blóm, fyrir
utan að þola vel kuldalegt loftslag
Íslands og láta sig hafa að bera
ríkuleg blóm eigi að síður. Þær eru
t.d. gott meðal við barnaexemi.
Það er gömul trú að stjúpur
veiti hjálp gegn krömpum í börn-
um, hreinsi lungu og séu góðar
gegn hita og innri bólgum, þetta
segir m.a. í gamalli grasalækn-
ingabók. Vitað er að þessi planta
virkar sem fyrr sagði vel gegn
barnaexemi og má vel nota hana
gegn kláða og húðþurrki. Til eru
bæði krem og fljótandi efni sem
innihalda safa jurtarinnar. Stjúp-
urnar eru því ekki aðeins verð-
mætar plöntur til þess að skreyta
garða á Íslandi, fólk mætti huga
betur að og leita sér upplýsinga
um aðra eiginleika jurtarinnar sem
að gagni mættu koma í lífsins
harða stríði.
Stjúpur og
barnaexem
ÞEGAR veggir eru allir hvítir getur stund-
um verið fallegt að hafa loftin dökk. Hér
má sjá dökka og stóra bita í lofti með
dökkum borðum yfir og á milli er málað
rautt. Sérkennilega gróft en getur komið
vel út, t.d. í sumarhúsi.
Dökk loft