Morgunblaðið - 14.05.2003, Síða 5

Morgunblaðið - 14.05.2003, Síða 5
Nú býðst fyrirtækjum einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á besta stað í miðborginni, því Stóreign býður til leigu 5.300 fm atvinnu- húsnæði við Austurvöll. Fasteignirnar þrjár, sem hýst hafa starfsemi Landssímans um áratuga skeið, eru samtengdar en einnig er mögulegt að skipta þeim upp í einingar, eftir þörfum leigutaka. Aðalstræti 11 - 1.040 fm Byggingin er steinsteypt og er fimm hæðir, rishæð og kjallari. Hæðirnar eru að mestu leyti opin rými en á 5. hæðinni eru skrifstofur og þakgluggar eru á risi. Ekki er lyfta í húsinu en ráðgert er að koma fyrir lyftu utan á hlið eignar- innar sem snýr út að Kirkjustræti. Thorvaldsensstræti 4 (gamla Landssímahúsið) - 2.680 fm Þessi bygging er steinsteypt og hönnuð af Guðjóni Samúelssyni, húsa- meistara ríkisins. Húsið er fimm hæðir, kjallari og rishæð, efsta hæðin er inndregin og svalir á þeirri hæð sem snúa að Austurvelli. Skrifstofur eru á öllum hæðum, en skrifstofurnar eru misstórar. Á gólfum eru dúkar eða dúk- flísar. Aðalinngangur í þessa byggingu er frá Kirkjustræti og þar er lyfta í viðbyggðu húsi sem nýtist þessari byggingu. Thorvaldsensstræti 6 - 1.580 fm Þetta hús er nýjasta byggingin, húsið er með álgluggum og plötum á milli. Það er fimm hæðir og er efsta hæðin inndregin sem og jarðhæðin. Í þessu húsi er inngangur, lyfta og rúmgott stigahús Kirkjutorgs megin og nokkrir inngangar á jarðhæð. Á efri hæðunum eru skrifstofur. Lágmúla 7 I Sími 551 2345 I www.storeign.is Aðalstræti 11 Thorvaldsensstræti 4 Thorvaldsensstræti 6 Einstakt atvinnuhúsnæði til leigu í hjarta borgarinnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.