Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 5
Nú býðst fyrirtækjum einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á besta stað í miðborginni, því Stóreign býður til leigu 5.300 fm atvinnu- húsnæði við Austurvöll. Fasteignirnar þrjár, sem hýst hafa starfsemi Landssímans um áratuga skeið, eru samtengdar en einnig er mögulegt að skipta þeim upp í einingar, eftir þörfum leigutaka. Aðalstræti 11 - 1.040 fm Byggingin er steinsteypt og er fimm hæðir, rishæð og kjallari. Hæðirnar eru að mestu leyti opin rými en á 5. hæðinni eru skrifstofur og þakgluggar eru á risi. Ekki er lyfta í húsinu en ráðgert er að koma fyrir lyftu utan á hlið eignar- innar sem snýr út að Kirkjustræti. Thorvaldsensstræti 4 (gamla Landssímahúsið) - 2.680 fm Þessi bygging er steinsteypt og hönnuð af Guðjóni Samúelssyni, húsa- meistara ríkisins. Húsið er fimm hæðir, kjallari og rishæð, efsta hæðin er inndregin og svalir á þeirri hæð sem snúa að Austurvelli. Skrifstofur eru á öllum hæðum, en skrifstofurnar eru misstórar. Á gólfum eru dúkar eða dúk- flísar. Aðalinngangur í þessa byggingu er frá Kirkjustræti og þar er lyfta í viðbyggðu húsi sem nýtist þessari byggingu. Thorvaldsensstræti 6 - 1.580 fm Þetta hús er nýjasta byggingin, húsið er með álgluggum og plötum á milli. Það er fimm hæðir og er efsta hæðin inndregin sem og jarðhæðin. Í þessu húsi er inngangur, lyfta og rúmgott stigahús Kirkjutorgs megin og nokkrir inngangar á jarðhæð. Á efri hæðunum eru skrifstofur. Lágmúla 7 I Sími 551 2345 I www.storeign.is Aðalstræti 11 Thorvaldsensstræti 4 Thorvaldsensstræti 6 Einstakt atvinnuhúsnæði til leigu í hjarta borgarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.