Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2003 55 SKIPA ÞJÓNUSTA Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík Sími: 577 4500 • www.velaland velaland@velaland.is d es ig n. is 2 00 3 Vorum að taka upp nýjar vörur Opnunartími: 11-18 mánudaga-föstudaga 11-18 og 20-22 fimmtudaga 12-16 laugardaga Hverafold 1-3 Torgið - Grafarvogi Sími 577 4949                                !  "                                               ! "#$ %  #" & #'  !  ) ) "# (  !    (  "#  (  (    "$%&&'( " )'$ *+,(( " (+% -%., (%# (  (       * * *  !    ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (       &'/011 *,#   $  " %& ' (         $      !$ %)%  (    * +        %)'*+,(2 ,3 23""--.#" , !& #'( 45 +#% 45 +#% 45 +#% +6/!7 / 89%.,7 / /%+6 ,((# /!%23! .:6+. ;%%/ ;((((%< ="()> 8+,+. ?( %&..)     4 *   5.  50 15.  5.  15.  15.   # 5.  5.  5.  5.  5.  9//)"% @+(./ %2 (,9A 9.*9.  ( (+* ./ @29 8+ . . ,7+ * 15.  "##" 50 /(5( 5.  6  5.  5.  50 /(5( 50 /(5(  # 15.  5/  :, (( 8B+9. :9B " +.+6! C..&+, :9.+ @D ;+A 5)B,9 .*9 * * * 15.   # 5.  15.   #  # 15.  5.  5.  5.  15.  15.  %,*,%7!   ")/  %!"$  (+") . ## # #'( %..%*,%9,'.%*,% 7!   #!"5. 5) # "##"  #( 8   ./ (        %*,%9,>(%*,%   ")* %)# "   #( 5. !"'/0' ## #*!" # #')#$  #!   #(+ ") . #!   # #'( )),- ) ..- .. ..            SÍÐASTLIÐINN miðvikudag hóf leikarinn og tónlistarmaðurinn góðkunni Árni Blandon tveggja þátta röð þar sem hann fjallar um tónlist hins mikilhæfa tónskálds Cole Porter. Í fyrri þættinum fjallaði Árni um söngleik Porter frá 1934, Anything Goes, en í þættinum í dag ætlar hann að fjalla almennt um tónlist hans og texta. Porter er einn af dáðustu laga- smiðum sem Bandaríkin hafa alið en frá honum hafa komið sígild lög eins og „All of You“, „I Get a Kick Out of You“, „I’ve Got You Under My Skin“, „My Heart Be- longs to Daddy“ og „In the Still of the Night“. Porter átti um margt erfiða ævi og varð nær örkumla í slysi árið 1937 en arfleifð hans í leikrita- tónlist, söngleikjum og dægur- lögum verður seint ofmetin. Þættir um Cole Porter á Rás 1 Að eilífu, Porter Cole Porter Þátturinn hefst kl. 13.05 og honum lýkur kl. 14.00. Hann verður end- urtekinn á laugardagskvöld. HEIMILDARÞÁTTUR um fyrsta afganska innflytjandann í Noregi, Leiðin heim, er á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld. Ebadullah Farkh- ari sneri aftur heim í fyrra eftir tuttugu ára dvöl í Noregi þar sem fjölskylda hans varð eftir. Eftir að talíbanastjórninni var steypt af stóli í Afganistan sá Farkhari færi á að komast heim aftur og hitta móður sína, sem hann hafði fregnað að væri mikið veik, og virða fyrir sér verksum- merkin eftir ógnarstjórnina í land- inu. Hvorki kona hans né börn kærðu sig um að fara með honum til heimalandsins stríðshrjáða en norskir sjónvarpsmenn slógust í för með honum og í þættinum get- ur að líta það sem við þeim blasti. Þáttur um afganskan innflytjanda í Noregi Aftur á heimaslóðir Reuters Afganskar konur skoða hefðbundin klæði í verslun í Kabúl. Margar þeirra klæðast enn kuflum er hylja andlit þó engar reglur segi til um slíkt eftir að talibanastjórninni var komið frá völdum. Leiðin heim er á dagskrá Sjónvarps- ins klukkan 21.15 í kvöld. SJÓNVARPIÐ hefur í kvöld sýn- ingar á nýrri átta þátta syrpu, Sumar með Nigellu, þar sem lista- kokkurinn Nigella Lawson töfrar fram seiðandi sumarrétti. Nigella sló í gegn með fyrri þátt- um sínum og ennfremur bókum og hún slær ekkert af í þessari syrpu þar sem sumarið er allsráðandi. Uppskriftirnar eru miðaðar við að maturinn henti vel í lautarferð- ir, grillveislur og strandferðir og hugmyndirnar að réttunum sækir hún hingað og þangað um heiminn. Áhorfendur fá að sjá hana töfra fram lambasteik að hætti Mar- okkóbúa, hindber í hvítvínssósu, búðinga af ýmsu tagi og þannig mætti lengi telja. Listakokkurinn Nigella aftur á skjáinn Grillveislur og strandferðir Nigella ætlar að elda sitthvað sum- arlegt í nýju þáttunum. Sumar með Nigellu á dagskrá Sjón- varpsins klukkan 20.45. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.