Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 20. maí 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað B Stendur með þér í orkusparnaði Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 4ra og 5 hæða lyftuhús • Sér inngangur í íbúðir af svalagangi • Þvottaherbergi í íbúðum • Vandaðar innréttingar • Steinsallað að utan • Stæði í bílageymsluhúsi • Frábær staðsetning • Hagstætt verð • Hægt að breyta íbúðum að innan eftir óskum kaupenda • Öflugt innra eftirlit með framkvæmdum Höfum til sölu skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum útsýnisstað í Grafarholti í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og leikskóli er steinsnar frá húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna (utan baðherbergis- og þvottaherbergisgólfa sem verða flísalögð). Sameign og lóð verður fullfrágengin. Verðdæmi: með sér stæði í bílageymsluhúsi 2ja herb. 72 fm verð frá 11.600.000 kr. 3ja herb. 84 fm verð frá 12.900.000 kr. 4ra herb. 103 fm verð frá 14.700.000 kr. Frábær staðsetning – hagstætt verð Þórðarsveigur 2–6 Grafarholti Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Hvað erbest? Kjörhiti og hitakerfi 8 Húsvið Smyrilsveg Engin skiptilína Frá Túngötu á Grímsstaðaholt 42 Óvenjulegt hús í Frakklandi 47 NOKKUÐ hefur dregið úr íbúðar- byggingum í Reykjavík undanfarin ár, ef miðað er við árlegan fjölda fullgerðra íbúða. Á síðasta ári var lokið við 405 íbúðir og 36 hótel- og námsmannaíbúðir eða samtals 441 íbúð. Á árinu þar á undan voru full- gerðar íbúðir 475, en 519 á árinu 2000 og 589 árið 1999. Hér er byggt á upplýsingum frá skipulags- og byggingarsviði borg- arinnar. Ljóst er að íbúðarbygging- ar hafa oft verið meiri. Mestar urðu þær 1986, en þá var lokið við 1.026 íbúðir í borginni. Á síðasta ári voru samþykktar hjá borginni byggingaumsóknir um 716 íbúðir og 46 hótel- og náms- mannaíbúðir. Þetta bendir til þess að íbúðarbyggingar fari nú aftur vaxandi í Reykjavík. Aðal nýbyggingarsvæðið í borg- inni er nú í austurhluta Grafarholts. Nýbyggingar, misjafnlega langt á veg komnar, setja þar sinn svip á umhverfið og víða má sjá bygging- arkrana og stórvirkar vinnuvélar að verki. Framundan er líka mikil upp- bygging í Norðlingaholti, en það svæði verður í beinu framhaldi af Selásnum, gegnt Rauðavatni. Stefnt er að því að hefja þar framkvæmdir við rúmlega 200 íbúðir á þessu ári. Vinna við nýtt deiliskipulag fyrir fyrsta áfanga íbúðarsvæðis í Suð- urhlíðum Úlfarsfells er langt komin. Uppbygging í svokölluðum Halla- og Hamrahlíðarlöndum ætti því að geta hafizt á þessu ári eða því næsta. Nú er hafin umfangsmikil upp- bygging í Skuggahverfinu við Skúlagötu, en þar á að reisa um 250 íbúðir. Á Alaskareitnum í Skógar- seli er ráðgert að reisa um 50 íbúðir og á gömlu Landssímalóðinni í Rimahverfi er gert ráð fyrir rúm- lega 300 íbúðum í heild. Undirbún- ingur fyrir byggingaframkvæmdir á þessum svæðum er langt kominn. Fullgerð- um íbúð- um fækk- aði í fyrra                                        &' ( ) *+ ' , ** ' & ( + ,* ' ' ) ' *, ' * , ** ' ' & ( ) + -!% $ !% $ $ . *  $% .!  ! /01  2  /01  2      ! "# $%#!&''( 45.6 . (6 ! !$ *$#$ 789 1 #! #6: ; 0$$ $ < % ( $ " = %. %> *  = %. %> ,. 5 " = %. %> *  = %. %>    % )   1 "2 $! .$!$ * . $# ? 2 @@@%# %$       A$  6 ! B  !% !% !% !% # $ $ $ % &!  *+  ,& 6 B  ". ( $ &" $/ 0 / $%/ &#'." $(1( &( &/'1" $$1( * B 2 ! 3  ! # $&# $4#!&''( ;$ . !! /!! !   %     % % % % ,9 B  # # SIGURÐUR Gústafsson arki- tekt hefur hlotið ýmsar við- urkenningar fyrir hönnunar- vinnu sína. Í viðtalsgrein hér í blaðinu í dag er fjallað um rað- hús við Klettaborg á Akureyri, sem hann hefur hannað og eru nú komin í sölu hjá Eignakjöri á Akureyri. En húsgagnahönnun er snar þáttur í starfi Sigurðar og hef- ur hann m.a. hannað blaðahillu, sem er að koma á markaðinn og ber heitið DNA, en þar notar hann dna-kerfið sem strúktúr. Þetta er í rauninni spíral- kerfi byggt á dna-keðjunni og armar með litlum bökkum. „Ég held, að þessi hilla eigi framtíð- ina fyrir sér, en sænskur aðili hefur áhuga á að framleiða hana,“ segir Sigurður. / 26 Hannar bæði hús og hluti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.