Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Dvergholt - 2ja herb. 51,2 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í 3-býlis- húsi með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í góða stofu með fallegu útsýni, eldhúskrók, borð- krók, svefnherbergi og baðherbergi m. sturtu. Stutt í þjónustu, skóla og hesthúsa- hverfið. Verð kr. 6,2 m. Áhv. 3,4 m. Bugðutangi - Stórt einbýli Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum með möguleika á aukaíbúð. Aðalhæð skiptist í stóra stofu, borðstofu, eldhús, sjón- varpshol og 4-5 svefnherbergi, en á neðri hæð eru m.a. tvö stór unglingaher- bergi, baðherbergi og billiardherbergi. Mjög fallegur garður með heitum potti og timburverönd. Stórt bílaplan og gönguleið að húsi er hellusteypt m. snjóbræðslu. Verð kr. 31,9 m. Þverholt - 3ja herb. 94 fm 3ja herbergja íbúð í litlu fjórbýli í mið- bæ Mosfellsbæjar. Íbúðin skiptist í forstofu- hol, þvottahús/geymslu, tvö svefnherbergi, stóra og bjarta stofu og eldhús með borð- krók. Úr stofu er gengið út á svalir í suð- vestur. Stutt í alla þj. og leikskóla. Verð kr. 12,9 m. Áhv. 6,0 m. LAUS STRAX. Þverholt - 3ja herb. Rúmgóð 114,4 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ Mosfells- bæjar. Barnaherbergi og rúmgott hjónaher- bergi m. fataherb. Eldhús með borðkrók, góð stofa. Baðherbergi með kari og sturtu og inn af því er sérþvottahús. Stutt í alla þjónustu. Verð kr. 12,1 m. Bugðutangi - Raðhús Erum með rúmgott 87 fm raðhús á einni hæð með fallegum garði. 2 stór svefnher- bergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, m. sturtu, björt og rúmgóð stofa og eldhús með fallegri kirsuberjainnréttingu. Flísar og parket á gólfum. Fallegur og gróinn suður- garður með timburverönd. Verð kr. 13,1 m. Áhv. 4,8 m. Klapparhlíð - 2ja herb. Mjög góð 2ja herbergja 63 fm íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi með sérinn- gangi og sérgarði. Gott svefnherbergi með kirsuberjafataskáp, flísalagt bað- herbergi með sturtu og fallegt eldhús með kirsuberjainnréttingu. Úr stofu er gengið út í góðan suð-vesturgarð. Verð kr. 10,7 m. Áhv. 4,5 m. Íbúðarhús - Álafosskvos Falleg og mikið endurnýjuð 108 fm íbúð ásamt 107 fm kjallara og 117 fm vinnuskála. Húsið, sem er elsta steinhús Mosfellsbæjar, stendur á fallegum stað í kvosinni, rétt við Varmána. Íbúðin skiptist í forstofu, borð- stofu, hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi og barnaherbergi. Þetta er einstök eign á rómuðum stað. Verð kr. 17,8 m. Bugðutangi - Raðhús m. bíl- skúr Gott 205 fm endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Björt og opin efri hæð með stórri stofu, eldhúsi, baðherbergi og 2 svefnherbergjum. Á jarðhæð eru 2-3 svefn- herbergi, hol og þvottahús ásamt bílskúr. Þetta er íbúð með möguleika á útleigu. Verð kr. 18,9 m. Áhv. 11,7 m. Hlíðarás - Stórt og fallegt ein- býli með tvöf. bílskúr Stórt og mikið 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Fallegt endahús í botnlanga við óbyggt svæði með gríðarmiklu útsýni yfir Mosfellsbæ. Íbúðin er 362 fm ásamt 45 fm tvöf. bílskúr. Í íbúðinni er arinn og pottur. Fallegt hús með mögu- leika á útleiguíbúð á neðri hæð. Krókabyggð - Parhús Glæsilegt 186 fm parhús á 2 hæðum ásamt 34 fm bílskúr og fallegum garði. Á jarðhæð er gott eldhús, stór stofa, borðstofa, þvotta- hús m. sérútgangi og gestasalerni. Á efri hæð er sjónvarpsstofa með arni, stórt hjónaherbergi, 2 barnaherbergi og baðher- bergi m. sturtu og heitum potti. Verð kr. 23,5 m. Áhv. 8,3 m. Urðarholt - Íbúð/atvinnuhús 157 fm atvinnuhúsnæði sem innréttað hefur verið sem íbúðarrými að hluta og vinnustofa að hluta. Þetta er tilvalin eign fyrir þá sem vilja hafa heimilið og vinnuna á sama stað. Hentar undir ýmsa þjónustu. Stendur við hliðina á Mosfellsbakaríi. Klapparhlíð 13 - 2ja, 3ja og 4ra herb. Vorum að fá nýjar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýli með sérinngangi við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Um er að ræða 5 íbúðir á hverri hæð, íbúðir á jarðhæð hafa sérgarð en aðrar íbúðir svalir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherb. er flísalagt. Verð: 2ja herb. frá kr. 10,4 m., 3ja herb. frá 12,35 m. og 4ra herb. frá 13,9 m. Afhending febrúar 2004. Neshamrar - Einbýli - Rvík Fallegt 183 fm einbýlishús með góðum bíl- skúr á sérlega fallegri hornlóð. Múrsteins- klætt timburhús á einni hæð með 3 svefn- herbergjum, stóru eldhúsi, 2 baðherb., stofu og sólstofu. Stór timburverönd og fallegur garður umhverfis húsið og bílaplan hellulagt m. snjóbræðslu. Verð kr. 24,9 m. Hjallavegur - 3ja herb. - Rvík Falleg 67 fm íbúð á skemmtilegum stað í 104 Rvík. Íbúðin skiptist í gott hol með flísum á gólfi, tvö svefnherbergi með tarketparketi á gólfi og baðherbergi flísalagt m. sturtu. Úr holi er komið inn í góða stofu og ágætt eldhús. Úr hjóna- herbergi er gengið út í góðan garð. Verð kr. 9,9 m. Áhv. 4,3 m. í Byggingasj. rík- isins. Laus strax. MOSFELLINGAR ATHUGIÐ! VANTAR EIGNIR Í MOSFELLSBÆ/KJALARNESI • 4ra herbergja íbúð í Grundarhverfi - Kjalarnesi. • Allar íbúðir í Permaform-íbúð á efri eða neðri hæð. • Allt að 200 fm einbýli á 1. hæð í Holtunum eða Töngunum. • Rað/parhús með möguleika á lítilli íbúð til útleigu. • Einbýlishús eða parhús í Höfðahverfi. Sími 586 8080 www.fastmos.is Arnarfell - Einstök staðsetning Erum með 292 fm einbýlishús með tvö- földum bílskúr á einum glæsilegasta stað við Reykjalund í Mosfellsbæ. Íbúðarhúsið er 237 fm á 2 hæðum með 6 svefnherb., 3 baðh., stórri stofu og borðstofu ásamt 55 fm tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á 7,481 fm eignarlóð með gríðarmiklu út- sýni yfir nágrennið. Þetta er einstök stað- setning í Mosfellsbæ. Esjugrund - Einbýli/útsýni *NÝTT Á SKRÁ* 138 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr á sérlega fallegri sjávarlóð með glæsilegu útsýni á Kjalar- nesi. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkari, gestasalerni, stóra stofu, sjónvarpshol, eldhús með borðkrók og sérþvottahús. Einn flottasti staður á Kjalarnesi. Verð kr. 18,6 m. Áhv. 10,8 m. Furubyggð - Raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Gott 109,5 fm raðhús á einni hæð með fallegum garði. Eldhús með góðri innréttingu, mjög stórt hjóna- herbergi, gott barnaherbergi, baðher- bergi með sturtu og kari, geymsla/- þvottahús, stór og björt stofa/sólstofa og sérgarður í suður. Leikskóli í næsta ná- grenni. Verð kr. 14,9 m. Áhv. 6,9 m. SEL T STRESSIÐ í kringum flutninga get- ur verið erfitt litlum börnum. Heim- ilið fer allt á hvolf og pabbi og mamma hafa lítinn tíma til að sinna börnunum. Til að auðvelda litlum börnum flutningana ætti að forðast að snúa öllu við í kringum svefnstað barns- ins fyrr en í síðustu lög. Pakkið leik- föngum sem ekki eru hátt á vin- sældalistanum fyrst, þá fatnaði og stórum hlutum en látið rúmið og vinsælt smádót mæta afgangi. Rúmið ætti ekki að færa úr stað fyrr en daginn sem flutt er og uppá- haldsbangsinn, snuðið og fleira sem barnið hefur tilfinningatengsl við ættu að flytja með barninu í flutn- ingunum. Stundum er betra að koma barninu fyrir í pössun eina nótt en að láta það sofa á heimilinu meðan allt er á tjá og tundri. Barnið og flutningar Grundarfjörður – Trésmíðafyrir- tækið Gráborg, sem stofnsett var fyrir ári, hefur hafið byggingu fjögurra raðhúsa við Fagurhól í Grundarfirði en þar hafði á sínum tíma verið gert ráð fyrir tveimur lóðum. Raðhúsin verða tengd saman með bílskúrum og verður hvert hús um 132 fm nettó og bílskúrinn 25 fm. Um er að ræða þriggja her- bergja íbúðir og verða þær afhent- ar tilbúnar að öllu leyti nema án gólfefna. Stofan í húsunum mun snúa móti norðri með glæsilegu út- sýni út á Grundarfjörðinn. Sökkull húsanna verður steypt- ur en útveggir verða úr forsteypt- um einingum frá Loftorku í Borg- arnesi. Að sögn Jóns Gíslasonar, eins eiganda Gráborgar, verður hvert hús selt á 14,3 milljónir kr. og sagði Jón að þegar væri búið að selja eitt húsið en reiknað er með að framkvæmdum verði lokið í júlí í sumar. Nýlega var boðin út bygging sex íbúða fyrir aldraða í Grundarfirði en framkvæmdir við þær hefjast á vormánuðum. Tveir einstaklingar hafa hafið byggingu einbýlishúss og fjórar íbúðir í fjölbýli eru í smíðum þannig að segja má að það sé byggingarhugur í Grundfirðing- um. Byggingarhugur í Grundfirðingum Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson Glæsilegt útsýni verður úr stofuglugga íbúðanna á Fagurhólnum. Skúli Skúla- son og Ólafur Tryggvason voru að leggja lokahönd á undirstöður íbúðanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.