Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 39HeimiliFasteignir Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Ragnar Egilson, sölufulltrúi Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 VESTURGATA 51B - MEÐ AUKAÍBÚÐ Skemmtilegt einbýli sem er tvær íbúðir í dag. Samanl. gólflötur er hátt í 140 fm. Á aðalhæðinni og í risinu er þriggja herbergja íbúð með sérinngangi. Í kjallara er lítil stúdíó-íbúð sem er í útleigu. Falleg og mikið endurnýjuð eign. Stór skjólsæl suðurverönd og -garður. V. 17,8 m. 5566 LITLAVÖR - KÓPAVOGI Í einkasölu 184 fm tveggja hæða einbýli á góðum útsýnisstað. Aukaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Innbyggður bílskúr. Stór og gróinn garður í suður. Glæsilegt útsýni er frá austri til vesturs (Fossvogur, Perlan, Fossvogskirkju- garður, Snæfellsnes). V. 19 m. 5527 FANNAFOLD - GLÆSIEIGN Vandað og vel staðsett einbýlishús um 300 fm með aukaíbúð á jarðhæð. Á aðalhæðinni eru m.a. eldhús með sérsmíðaðri eikar-innrétingu og vönduðum tækjum og þrjú rúmgóð svefnherbergi ásamt fallegri garðstofu. Glæsilegur garður í góðri rækt er umhverfis húsið. V. 31 m. 5499 TRÖNUHÓLAR - ÚTSÝNI Glæsilegt einbýlishús á frábærum stað með fallegu útsýni í útjaðri byggðar. Útsýni til fjalla og yfir Elliðarár o.fl. Eignin skiptist þannig, að á efri hæð eru forstofa, gestasnyrting, hol, forstofuherbergi, eldhús og dagstofa. Á neðri hæð er gott hol, baðherbergi, þrjú svefn- herbergi, innra hol, rúmgott sjónvarpsherbergi, gangur, saunaklefi og hvíldarherbergi og sturta auk þvottahúss. 5281 HÆÐARSEL - AUKAÍBÚÐ Vel staðsett og mjög vel við haldið einbýlishús á tveimur hæðum með 28 fm aukaíbúð og góðum bílskúr. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi og tvær stofur o.fl. Stór verönd út frá stofu. Glæsileg eign til afhendingar fljótlega. V. 25 m. 5250 LYNGRIMI Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið, sem er ca 242 fm með innbyggðum bílskúr, er staðsett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð eru 4 herbergi og bað og setustofa. Hús með svona fallegri hönnun eru ekki algeng á markaðnum. Mögul. skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is . V. 27,5 m. 5017 JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð 100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Skipti á minni eign kemur til greina. V. 27,9 m. 4713 Parhús HAMRABERG Vel staðsett tveggja hæða parhús ca 128 fm. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og uppi 4 svefnherbergi. Góður garður. 5386 Raðhús FLÚÐASEL Vel staðsett endaraðhús á tveimur hæðum um 146 fm auk bílskúrs. Í húsinu eru m.a. 4 góð svefnherbergi. V. 17,7 m. 5526 BAKKASEL - FALLEGT Fallegt og mjög vel staðsett 242,1 fm enda- raðhús með möguleika á séríbúð í kjallara auk 19,5 fm bílskúrs. Húsið hefur nær allt verið klætt með steni og svalir hafa verið yfirbyggðar. Að innan er húsið í mjög góðu ástandi. V. 22,9 m. 5493 Hæðir ÞAKHÆÐ - 104 REYKJAVÍK Rúmgóð og opin 95 fm hæð með sérinngangi. Stofa, borðstofa (áður herb.) og eldhús. Tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/ geymsla. Hæðin var byggð ofan á húsið 1989. Öðruvísi og sjarmerandi eign. V. 12,9 m. 5532 4ra-7 herbergja HRAUNBÆR - STÓR Sérlega rúmgóð og falleg 6 herbergja 130,4 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir og 4-5 svefn- herbergi. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð, m.a. eldhúsinnrétting og allir fataskápar. Óvenju falleg og rúmgóð íbúð. V. 13,9 m. 5592 BALDURSGATA Efri hæð og ris, samtals 130 fm. Skemmtileg staðsetning í Þingholtunum á horni Baldursgötu og Nönnugötu. Tvö svefnherb. Sólstofa. Sér- inngangur af svölum. Laus fljótlega. 5590 TJARNARBÓL Mjög falleg íbúð í litlu fjölbýlishúsi á Seltjarnarnesi sem er með nýstandsettu bað- herbergi og eldhúsi. Eignin skiptist m.a. í sjónvarpshol, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og þvottahús í íbúð. Sérgeymsla í kjallara. Glæsilegt sjávarútsýni. Innbyggður bílskúr. Rúmgóðar svalir. V. 14,9 m. 5584 ESPIGERÐI - GOTT ÚTSÝNI Fjögurra herbergja íbúð, um 93 fm, á annarri hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Vel skipulögð íbúð, m.a. er þvottahús í íbúðinni. Vönduð gólfefni. V. 15,8 m. 5529 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Vönduð fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í álklæddu lyftuhúsi, ásamt bílskúr í lengju við húsið. Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi, stór stofa með yfirbyggðum svölum, ásamt góðu eldhúsi og baðherbergi með vönduðum innréttingum. V. 13,3 m. 5314 3ja herbergja UGLUHÓLAR - LAUS Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð um 64 fm. Rúmgóð íbúð og gott aðgengi. 5586 GAUKSHÓLAR - LAUS Íbúð sem er 3ja herbergja um 74 fm á annarri hæð í lyftuhúsi. Gólfefni parket og flísar. Laus við kaupsamning. 5587 HÁTÚN - LYFTUHÚS Góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð, um 75 fm, með góðu útsýni til vesturs. V. 10,4 m. 4927 BOGAHLÍÐ Íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli, alls ca 100 fm. Tvö svefnherbergi uppi og aukaherb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu. 5574 EYJABAKKI - FALLEG Falleg og töluvert endurnýjuð rúmgóð 3ja herbergja íbúð við Eyjabakka. Nýlegt parket á gólfum ásamt flísum í eldhúsi og baðherbergi. Hús að utan hefur nýlega verið klætt með álklæðningu, skipt um gler og ýmislegt fleira. Flísalagðar svalir. V. 11,5 m. 5540 KRÍUHÓLAR Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð með glæsilegu suð/vestur útsýni. Húsið er klætt viðhaldsléttri klæðningu. Íbúðin lítur vel út - tengi fyrir þvottavél í baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Áhvílandi húsbréf 4,8 millj. V. 10,8 m. 5417 MÖÐRUFELL Mjög snyrtileg og falleg íbúð í húsi, sem nýlega hefur verið málað og viðgert að utan. Flestir gluggar og gler er endurnýjað. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefn- herbergi. Í kjallara er sérgeymsla, sameiginlegt þvottahús, þurrkherbergi og reiðhjóla- og vagnageymsla. V. 9,7 m. 5561 TORFUFELL - GÓÐ Mjög góð ca 78 fm íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar í eldhúsi og búið að skipta um gólfefni. Parket á öllu. Snyrtileg sameign. Laus 15. júní. V. 9,2 m. 5546 KAPLASKJÓLSVEGUR - GÓÐ ÍBÚÐ Falleg og björt 3ja herbergja íbúð um 90 fm á annarri hæð. Hús mikið endurnýjað. Góð staðsetning. V. 12,8 m. 5416 FREYJUGATA Björt og falleg rishæð í þríbýli ca 79 fm. Öll endurnýjuð fyrir 2-3 árum. Tvö björt svefn- herbergi og góð stofa. Útsýni. Áhv. byggingarsj. og húsbr. 6,5 m. V. 12,5 m. 5505 LAUTASMÁRI Góð ca 84 fm vel skipulögð íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Vestursvalir. Þvottahús innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. V. 12,5 m. 5524 2ja herbergja BÚÐAGERÐI - FALLEG Vel staðsett og falleg 2ja herbergja 52,3 fm íbúð á annarri hæð. Gott skipulag á íbúðinni - hús lítur vel út. Áhvílandi húsbréf 4,9 millj. V. 9,2 m. 5589 SÓLVALLAGATA Lítið niðurgrafin, hugguleg kjallaraíbúð á góðum stað við Sólvallagötu. Íbúðin er 37,1 fm að stærð og er vel skipulögð. Fín fyrstu íbúða kaup. V. 6,3 m. 5572 GAUKSHÓLAR Falleg og vel skipulögð 61,4 fm tveggja herbergja íbúð á 1. hæð sem skiptist í hol, stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sam- eiginlegt þvottahús með 5 öðrum íbúðum á hæðinni. Sérgeymsla og hjólageymsla í kjallara. V. 7,6 m. 5559 GYÐUFELL Snyrtileg 2ja herbergja 68,9 fm íbúð á efstu hæð með yfirbyggðum svölum. Góð fyrstu kaup V. 8,3 m. 5560 ASPARFELL - LAUS Falleg og björt 66 fm íbúð á 4. hæð með þvottahúsi á hæðinni. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. V. 8,3 m. 5537 LJÓSHEIMAR Tveggja herbergja íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa. Frábært útsýni. V. 7,8 m. 5502 BERGSTAÐASTRÆTI Í virðulegu timburhúsi skammt frá Skóla- vörðustíg er ca 42 fm íbúð á 1. hæð (tröppur upp) með sér inngangi. Möguleikar. Hátt til lofts. Fjalagólf. Áhv. húsbr. ca 4,5 m. V. 7,4 m. 5198 Sumarhús og lönd SKORRADALSVATN Ca 43 fm nýinnréttaður bústaður við Vatns- endahlíð, þ.e. norðan megin vatns. Lóðarmörk við Skógræktina. 60 fm verönd. V. 7,9 m. 5553 GEITHÁLS Tæpir 4 hektarar af skógi vöxnu landi með litlu sumarhúsi og gróðurhúsi. Tjörn í miðju landi. Eigandi hefur sett gífurlega vinnu í ræktun landsins í 25 ár. Tilboð. 5132 Fyrirtæki Til leigu BRAUTARHOLT - LEIGA Gott 120 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í Brautarholti 16. Góð lofthæð og aðkoma og tveir inngangar. Hentar hverskonar þrifalegri starfsemi. 5578 MIKLABRAUT - LEIGA Til leigu ca 35 fm risíbúð sem skiptist í tvö herb., baðherbergi með kari og eldhús. Leiga er kr. 35.000 með húsgjöldum (hiti). Um langtíma leigu er að ræða. Gerð er krafa um tveggja mánaða leigu fyrirfram. 5575 ÁRMÚLI - TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði um 280 fm á 2. hæð og um 200 fm á 3. hæð til leigu í húsi, sem staðsett er á miklu umferðarhorni. Góð aðkoma og útsýni. Lyfta í húsinu. Bílastæði. Laust strax. 5372 DAGS- TIL MÁNAÐARLEIGUR Í Hlíðunum eru nýstandsettar 2ja og 3ja herb. íbúðir í skammtímaleigu. Íbúðirnar eru með húsgögnum, tækjum og rúmfatnaði. Sér- inngangur. 2ja herb. frá kr. 9 þús á dag en 3ja herb. kr. 12 þús. Einnig lítið gamalt einbýli í Stykkishólmi - 15 þús. helgin (3 dagar), vikan 30 þús. (svefnpokar í bústað). 4608 Atvinnuhúsnæði HAFNARSVÆÐI - HAFNARF. Ca 60 fm bil við Lónsbraut. Innkeyrsludyr 4x4 m. Lofthæð frá 5 metrum og upp í 7 metra. Áhv. 2,4 gott lán. V. 5 m. 5588 ÁRMÚLI - LEIGUSAMNINGUR 144 fm húsnæði á 3. hæð. Fastur leigu- samningur til 6 ára. Áhvílandi 15,1 milj. hagstæð lán. V. 15,9 m. 5205 VIÐ BÁTAHÖFN Á bakkanum við höfnina í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú er glæsilegt skrifstofuhús á fjórum hæðum, en grunnflötur hússins er ca 500 fm. Sérstæð og falleg staðsetning. Mikið af bílastæðum. Aðstoð veitt við fjármögnun eða leigu. Húsinu má skipta niður í smærri einingar. 3394 SÍÐUMÚLI - FJÁRFESTING Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði, 240 fm, með 11 misstórum skrifstofuherbergjum. 2 salerni, kaffistofa, tölvuherbergi o.fl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega. Góð áhvílandi lán. Húsnæðið er í útleigu. V. 25,0 m. 4671 HAFNARSVÆÐI - HAFNAR- FIRÐI Í nýju húsi við Lónsbraut ca 100 fm bil með innkeyrsludyrum, ca 75 fm grunnflötur. 25 fm milliloft. Steypt hús - afhent í vor. Einnig stærri einingar. Möguleiki á langtímalánum. V. 6,6 m. 5145 ÍBÚÐAHOTEL Íbúðahótel með 7 lúxus íbúðum við mið- bæinn. Þriggja ára viðskiptavild. Upplýs- ingar aðeins hjá Ægi Breiðfjörð á skrifstofu. V. 70 m. 3206 VIÐ ÞINGVELLI Sumarhús í Miðfellslandi ca 43 fm sem þarfnast lagfæringar. Tvöföld lóð. Hægt að byggja annan bústað við hliðina. Tilboð. 5517

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.