Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 33HeimiliFasteignir
533 4300 564 6655
VINNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG
Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30-17:00
Verslunarmiðstöðinni
SMÁRALIND
201 Kópavogur
smarinn@smarinn.is
Bláu húsin
v/Faxafen
Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík
husid@husid.is
HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD
Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri - Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið
Tryggvi Kornelíusson - sölumaður - Húsið
Gunnar Sverrir Harðarson - sölumaður - Húsið
Jens Ingólfsson - sölustjóri fyrirtækjasölu - Húsið
Arnfinnur Daníelsson - sölumaður fyrirtækja - Húsið
Agnar Agnarsson - sölustjóri atvinnuhúsnæðis - Húsið
Óskar Sigurmundason - sölumaður. atvinnuhúsnæðis - Húsið
Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður - Smárinn
Þórunn Gísladóttir - sölumaður - Smárinn
Sigtún - Kjalarnesi Sveit í borg.
Einbýli á tveimur hæðum, byggt 1995, nýr
bílskúr og hesthús á 2.500 fm lóð á strönd-
inni fyrir innan byggðina á Kjalarnesi. Ný
suðurtréverönd með heitum potti og skjól-
veggjum. Flott útsýni yfir borgina, sundin
og Esjuna. Verð 23,8 m.
Langholtsvegur - Rvík Snyrtilegt
151 fm einbýlishús ásamt 28 fm bílskúr á
þessum vinsæla stað. Baðherbergi með
flísum á gólfi og veggjum, ljós viðarinnrétt-
ing. Rúmgott eldhús með parketi, upp-
runaleg snyrtileg innrétting, nýleg eldavél.
Falleg rúmgóð og björt stofa með parketi,
hátt til lofts. Sérinngangur er í kjallara
(möguleiki á aukaíbúð þar). LAUS TIL AF-
HENDINGAR STRAX. Verð 23,5 m.
Melsel - Rvík Gott 268,4 fm einbýlis-
hús á 2 hæðum ásamt kjallara og 49 fm
sérbyggðum tvöföldum bílskúr, samtals
317,4 fm. 2 eldhús, 4 svefnherb. og 2 stof-
ur. Baðherb. flísalagt. Eikarhurðir. Góður
garður í góðri rækt með skjólvegg. Stutt í
verslun, skóla og leiksvæði. Rólegt og gott
hverfi. Verð 26,7 m.
Bakkastaðir - Rvík
Glæsilegt fullbúið 114,7 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt 38,3 fm innbyggðum bíl-
skúr, samtals 153 fm. Glæsilegt baðherb.
með flísum á gólfi og veggjum. Falleg inn-
rétting í eldhúsi. Rúmgóð borðstofa og
stofa með parketi, útg. á mjög stóra viðar-
verönd með skjólgirðingu og heitum potti.
Allar innréttingar, skápar og hurðir eru sér-
smíðaðar úr fallegum öl. Verð 24,9 m.
Hrísrimi - Rvík 135,1 fm raðhús á
tveimur hæðum ásamt 25,7 fm bílskúr.
Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með
gegnheilu jatoba-parketi, útgangur á góð-
an suðurtrésólpall. Eldhús með gegnheilu
jatoba-parketi, falleg hvít og mahoný-inn-
rétting með skápum upp í loft, eldavélaeyja
og háfur. Fallegt baðherbergi með flísum á
gólfi og veggjum, góð innrétting. Verð 20,4
m
Maríubaugur - Rvík Ný og fallega
teiknuð 115,3 fm raðhús á einni hæð
ásamt 27,3 fm sérbyggðum bílskúr. Eitt
endaraðhús og þrjú miðjuraðhús. Gert er
ráð fyrir 3 svefnherb., baðherb., stofu, eld-
húsi og þvottahúsi. Mikil lofthæð og sér-
staklega hönnuð með birtu og útsýni í
huga. Afh. fullbúin að utan (ómáluð), gróf-
jöfnuð lóð og fokheld að innan. Eru til afh.
fljótlega. Verð frá 14,5 m.
Engjasel - Rvík 5 herb. 105,2 fm
íbúð á 1. hæð, ekki jarðhæð ásamt 30,7 fm
stæði í bílageymslu. Þvottahús innan íbúð-
ar. Eignin skiptist í 3 herb., sjónvarpshol,
borðstofu og stofu. Vestursvalir. Húsið er
með klædda gafla og restin nýmáluð. Laus
við samning. Verð 13,3 m.
Skálaheiði - Kóp.
Ný og fallega teiknuð 115,3 fm raðhús á
einni hæð ásamt 27,3 fm sérbyggðum
bílskúrs. Eitt endaraðhús og þrjú miðju
raðhús. Gert er ráð fyrir 3 svefnherb.,
baðherb., stofu, eldhúsi og þvottahúsi. Mikil
lofthæð og sérstaklega hönnuð með birtu
og útsýni í huga. Afh. fullbúin að utan
(ómáluð), grófjöfnuð lóð og fokheld að
innan. Eru til afh. fljótlega. Verð frá 14,5 m.
KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA
• Vantar 2ja til 3ja í hverfum 101 til og með 108. VB
• Vantar einbýli, rað- eða parhús með bílskúr í Mosfellsbæ. ÞG
• Vantar 5-6 herb. par- eða raðhús. Verð 20-22 m. TK
• Vantar 2ja og 3ja í Kópavogi. VB
• Vantar 4-5 herb. íbúð eða hæð í Fossvogi, má vera í Kóp. TK
• Vantar sérhæðir, parhús og raðhús í Rvík og Kóp. VB
• Vantar 3-4 herb. íbúð í góðu húsi í vesturbæ Kóp. GA
• Vantar 2ja, 3ja og 4ra í Grafarvogi og Árbæ. VB
• Vantar einbýli í Rvík með a.m.k. 4 svefnherb. Verð allt að 30 m. VB
• Vantar einbýli í Breiðholti, Skógar/Sel. Verð undir 25 m.TK
• Vantar 3ja herb. íbúð á 1. hæð í austurbæ Kópavogs. GA
• Vantar 4ra herb. íbúð í Arahólum 2-4 eða Blikahólum 2-4. AA
• Vantar einbýli eða raðhús í Gbæ 120+fm fyrir Ernu. GA.
• Vantar 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Smára eða Hjallahverfi. GA
• Bráðvantar 2ja og 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. HH
• Vantar einbýli með bílskúr í hverfi 104-105. HH
• Vantar 2ja herb. íbúð í 101 eða 107. Má vera kjallari. GA.
SÖLUSKRÁ
300 ÍBÚÐIR - 200 FYRIRTÆKI -
700 ATVINNUHÚSNÆÐI - 300 TIL LEIGU
Framnesvegur - Rvík Nýlega
standsett 60 fm 3ja herb. neðri sérhæð í
tvíbýlishúsi með sérinngangi. Beinn inn-
gangur, enginn stigi. Nýlega búið að end-
urnýja allar rafmagns- og pípulagnir, Dan-
foss-loka, ofna, rafmagn, gólfefni og eld-
húsinnréttingu. Áhv. 6 m. Möguleiki á
100% láni. Verð 9,8 m.
Blöndubakki - Rvík Góð 103,3 fm
4ra herb. íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli
á góðum stað í Breiðholti. 3 svefnherb.,
eldhús, stofa og baðherb. Hjóla- og vagna-
geymsla með 5,1 fm sérgeymslu í kjallara.
Stutt í skóla og verslun. Verð 11,9 m.
Furugrund - Kóp.
Vel nýtt 4ra herbergja 73,7 fm íbúð á þess-
um góða stað í Grundum Kópavogs. Ný-
legt parket er á stofu og herbergjum og
baðherbergi er einnig nýtekið í gegn. Góð-
ur grunnskóli í næsta nágrenni. Suðursval-
ir. Verð 11,9 m. Áhvílandi hagstæð lán frá
Byggingasjóði ríkisins.
Írabakki - Rvík Björt og rúmgóð 4ra
herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í góðu 3ja
hæða nýmáluðu og snyrtilegu fjölbýli.
Tvennar svalir. Rúmgóð herb. Gott sér-
þvottahús með flísum á gólfi innan íbúðar.
Glæsileg ný eikarinnrétting í eldhúsi með
góðum borðkrók. Áhv. 7,1 m. Verð 12,3 m.
Kleppsvegur - Rvík 4ra herb.
100,8 fm íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýli.
Rúmgóð herb. og stofur. Flísalagt baðherb.
með sturtuklefa. Útsýni úr herb. og eldhúsi
yfir sundin og Esjuna. Stórar suðursvalir
með plastflísum. 2 sérgeymslur. Frystihólf.
Húsið virðist í ágætu ástandi. Áhv. 4,2 m.
Verð 11,2 m.
Suðurgata - Hf. 4ra herb. 80 fm
íbúð í eldra steinhúsi á góðum stað. Nýtt
eikarparket á gólfum, ný eldhúsinnrétting,
ný eldunartæki og nýjar flísar á milli skápa.
Tvær samliggjandi stofur með opið á milli,
önnur notuð sem herb. í dag. Stórt og gott
herb. í kjallara með aðgangi að baðherb.,
hentar vel til útleigu. Háaloft yfir íbúð. Verð
11,3 m.
Gaukshólar - Rvík Þriggja her-
bergja íbúð, 74,3 fm í snyrtilegu lyftuhúsi.
Björt stofa með parketi og þaðan er út-
gengt á suðursvalir. Sameiginlegt þvotta-
hús á hæðinni. Eldhús með snyrtilegri hvít-
sprautulakkaðri eldhúsinnréttingu. Íbúðin
er laus við kaupsamning.
Grýtubakki - Rvík Góð 76,9 fm 3ja
herb. íbúð ásamt 9 fm geymslu í kjallara í
vel viðhöldnu húsi í Bökkunum. Snyrtileg
stofa með góðu parketi. Nýleg eldavél og
vifta í eldhúsi. Lóðin er fullfrágengin og í
góðri rækt með leiksvæði í næsta nágrenni.
Verð 10,4 m.
Hrísrimi - Rvík 3ja herb. rúmgóð og
björt 93,1 fm endaíbúð á jarðhæð í góðu
litlu nýmáluðu fjölbýli ásamt 35,1 fm stæði í
bílageymslu, samtals 128,2 fm. Stór og
góð herb. Þvottahús innan íbúðar. Mögu-
legt að bæta við einu herb. í viðbót. Falleg
innrétting í eldhúsi með gegnheilu graníti á
bekkjum. Áhv. 7,6 m. Verð 13,6 m.
ATHUGIÐ - ATHUGIÐ - ATHUGIÐ
Vegna mjög mikillar sölu undanfarið vantar okkur íbúðir
af öllum stærðum og gerðum í sölu. Fasteignasalan
Smárinn og fasteignasalan Húsið hafa sameiginlegan
opnunar- og símatíma um helgar í Smáranum sem stað-
settur er í verslunarmiðstöðinni Smáralind. Opnunartím-
inn hjá okkur um helgar er frá klukkan 13.30-17.00. Þegar
þú setur eign á sölu hjá okkur færðu tvær fasteignasölur
sem vinna fyrir þig, á verði einnar.
Engihjalli - Kóp. Góð 78,1 fm íbúð
á 1. hæð í góðu lyftuhúsi. Viðarinnrétting í
eldhúsi. Rúmgóð stofa með útg. á mjög
stórar svalir. Barnaherb. með filtteppi. Stórt
svefnherb. með dúk á gólfi. Baðherb. með
dúk á gólfi, skápur og vaskur í borði. Verð
9,9 m.
Ugluhólar - Rvík Snyrtileg þriggja
herbergja 64,3 fm íbúð á jarðhæð í litlu
fallegu fjölbýli á góðum stað í Hólunum.
Húsið hefur nýlega verið klætt með Steni
að utan. Hjónaherbergi með rúmgóðum
skápum. Úr stofu er útgengt út í góðan
sameiginlegan garð. Laus við samning.
Vindás - Rvík Góð 82,8 fm íbúð
ásamt stæði í bílageymslu. Stofa með ný-
slípuðu og olíubornu beykiparketi. Eldhús
með eikarinnréttingu, parket á gólfi. Bað-
herb. með flísum á gólfi og veggjum, bað-
kar og sturtuaðstaða, gluggi. Séð er um
þrif á sameign. Gervihnattamóttakari. Verð
11,9 m.
Austurbrún - Rvík
Góð 85,5 fm íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Baðherb. með flísum á gólfi og
veggjum, baðkar og sturtuaðstaða. Stofa
með parketi. Eldhús með korkflísum á
gólfi, máluð eldri innrétting, nýleg borð-
plata, t.f. uppþvottavél. Að sögn eiganda
er þak nýlega tekið í gegn og málað. Verð
11,9 m.
Laugavegur - Rvík Falleg og góð
65,6 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð í 3ja
hæða húsi á góðum stað á Laugaveginum.
Forstofa og rúmgott hol með parketi. Herb.
með parketi, stórir skápar, rósettulistar.
Baðherb. með sturtu, gluggi. Eldhús með
parketi, kvistgluggi. Stofa, rúmgóð. Áhv. 6
m. Verð 9,4 m.
Iðufell - Reykjavík
Góð 3ja herb. 83 fm íbúð á 4. hæð, efstu í
góðu nýlega klæddu fjölbýli með nýju þaki,
gleri og gluggum. Fallegt eldhús með nýlegri
innréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa
með nýlegu parketi. Stutt í alla þjónustu,
sund, leikskóla, skóla, fjölbraut og heilsu-
gæslu. Sérlega snyrtileg og vel umgengin
eign. Laus 15-07-03. Verð 9,7 m.
Hverfisgata - Rvík
Ný og glæsileg, fullbúin og flott 5 herb.
141,2 fm endaíbúð á miðhæð í 3ja hæða
fjölbýli ásamt góðum 39,4 fm bílskúr,
samtals 180,6 fm. Eikarinnrétting, skápar,
hurðar og vandað eikar parket. Frábært
útsýni í vestur og norður yfir borgina,
Sundin, Esjuna og á Snæfellsjökul. Íbúðin er
laus. Gott hús á mjög góðu verði sem vert
er að skoða. Áhv. 9 m. Verð 22,9 m.
Hafnarfjörður – Fasteignasalan Ás
er nú með í sölu einbýlishús að
Köldukinn 18 í Hafnarfirði. Þetta er
holsteinshús, byggt 1954 og er það
166,9 ferm, þar af er bílskúr sem er
52 ferm., en hann er steinsteyptur og
var reistur 1995.
„Þetta er gott hús og talsvert end-
urnýjað,“ sagði Eiríkur Svanur Sig-
fússon hjá Ási. „Húsið er 114,9 ferm.,
en í því eru auk þess um 15 ferm.
undir súð.
Komið er inn í forstofu með flísum
á gólfi og fatahengi. Inn af forstofu
er þvottahús með flísum á gólfi,
innréttingu og útgengi út á lóð. Hol
er með parketi á gólfi. Stofa og
borðstofa er með teppi á gólfi og
útgengt er þaðan út á verönd.
Eldhúsið er með nýrri beyki-
innréttingu, nýlegum stáltækjum,
háf og helluborði, ofn er í vinnuhæð,
flísar á gólfi og vegg á milli skápa.
Herbergi eru með spónaparketi á
gólfi. Baðherbergið er með ljósri inn-
réttingu, baðkari og flísum á gólfi og
veggjum.
Í risið er gengið upp steyptan
stiga og komið þar í hol eða gang
með nýlegu teppi á gólfi. Góð
geymsla er undir súð. Þrjú svefnher-
bergi eru með parketi og dúk á gólfi.
Bílskúrinn er með hita, rafmagni,
vatni og góðum skápum. Hellulagt
bílastæðið er með hitalögnum. Ásett
verð er 18,5 millj. kr.“
Kaldakinn
18
Þetta er holsteinshús, sem er 166,9 ferm., þar af bílskúr 52 ferm., en hann er steinsteyptur. Ásett verð er 18,5 millj. kr.,
en húsið er til sölu hjá Ási.