Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 23HeimiliFasteignir BIRKIHLÍÐ - FALLEG MEÐ SÉRINN- GANGI Vorum að fá í sölu NÝLEGA fallega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu litlu fjölbýli með SÉRINNGANG. Góð staðsetning. Stutt í alla þjónustu. LAUS STRAX Verð 9,6 millj. BLÓMVELLIR NR. 9 - EINBÝLI Glæsilegt 177 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt 32 fm BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbú- ið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 17,8 millj. BLÓMVELLIR NR. 29 - FALLEGT RAÐHÚS Fallegt 159 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 33 fm BÍLSKÚR á góðum stað í HRAUNINU. Selst fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. Verð 13,1 millj. BLÓMVELLIR NR. 19-25 - FRÁBÆR STAÐSETNING Falleg 162 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 25 fm BÍLSKÚR á góðum stað í HRAUNINU. Seljast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá 13,3 millj. ERLUÁS NR. 1 - NÝJAR ÍBÚÐIR Fallegar 2ja herbergja íbúðir á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið skilast fullbúið að ut- an klætt. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf- efna. SÉRINNGANGUR er í allar íbúðir. Verð frá 10,9 millj. SVÖLUÁS NR. 19 - „EITT EFTIR“ Fallegt 206 fm ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum, falleg og góð hönnun. Góð staðsetn. Falleg útsýni. 5 svefnh. Verð 13,8 millj. ÞRASTARÁS NR. 19 - FALLEGT M/ÚTSÝNI Nýtt í sölu. Fallegt 226 fm EIN- BÝLI á tveimur hæðum, ásamt 43 fm TVÖ- FÖLDUM BÍLSKÚR. Húsið skilast fulbúið að utan, rúmlega fokhelt að innan. Verð 23 millj. SVÖLUÁS NR. 1 - NÝTT - FRÁBÆRT ÚTSÝNI FALLEGAR OG VEL SKIPU- LAGÐAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ- IR Í FALLEGU 22 ÍBÚÐA FJÖLBÝLI Á FRÁ- BÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Húsið skilast full- búið að utan og KLÆTT. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema bað og þvottahús verður flísalagt. AFHENDING Í APRÍL/MAÍ 2003. Verð frá 12,8 millj. Teikningar og lýs- ingar á skrifstofu og á netinu. ERLUÁS NR. 2 - NÝTT LYFTUHÚS - FRÁBÆRT ÚTSÝNI FALLEGAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Í NÝJU 21 ÍBÚÐA LYFTUHÚSI Á FRÁBÆRUM ÚT- SÝNISSTAÐ. MÖGULEIKI Á BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð frágeng- in. Að innan skilast íbúðin fullbúin, án gólf- efna nema baðherbergi verður flísalagt. SÉR- INNGANGUR er í hverja íbúð. AFHENDING ER 01. JÚLÍ 2003. Verð frá 12,9 millj. Teikn- ingar og lýsing er á skrifstofu og á netinu. ERLUÁS NR. 44 - EINBÝLI Glæsilegt 193 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt 40 fm BÍLSKÚR og 35 fm aukarými. Húsið skilast fokhelt að innan sem utan. Teikning- ar á skrifstofu. Verð 17,5 millj. ÞRASTARÁS NR. 14 - „SÚ SÍÐ- ASTA“ Fallegar 3ja herbergja íbúðir á þess- um FRÁBÆRA STAÐ í ÁSLANDINU. Húsið skilast fullbúið að utan klætt. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. SÉRINNGANG- UR er í allar íbúðir. Verð 12,9 millj. AF- HENDING FLJÓTLEGA. ÞRASTARÁS NR. 44 - NÝTT LYFTUHÚS - MEÐ EINSTÖKU ÚT- SÝNI FALLEGAR 2JA OG 4RA HER- BERGJA LÚXUS-ÍBÚÐIR, ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í FALLEGU NÁNAST VIÐ- HALDSFRÍU „LYFTUHÚSIГ Á BESTA ÚT- SÝNISSTAÐ Í HAFNARFIRÐI. Húsið skilast fullbúið að utan, klætt með lituðu bárujárni. Lóð frágengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Afhending fljótlega. Verð frá 12,5 millj. SVÖLUÁS 13-17 - FALLEG RAÐHÚS Falleg 206 fm RAÐHÚS með innbyggðum bílskúr á góðum stað í ÁSLANDI. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá 13,5 millj. ÞRASTARÁS NR. 73 - NÝTT - FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI AÐEINS EFTIR „EIN“ 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Í NÝJU 12 ÍBÚÐA FJÖLBÝLI. FRÁBÆR ÚT- SÝNISSTAÐUR. Húsið er klætt að utan. SÉRINNGANGUR er í íbúðina, tvennar sval- ir. Íbúðin skilast fullbúin, án gólfefna, þó verður baðherbergi og þvottahús flísalagt. AFHENDING Í STRAX. Verð 16,9 millj. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu og á netinu. SVÖLUÁS NR. 14 - FALLEGT PAR- HÚS Fallegt 164 fm PARHÚS, ásamt 31 fm innbyggðum BÍLSKÚR á góðum stað í ÁS- LANDI. Skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. Verð frá 14,2 millj. GAUKSÁS NR. 15 OG 17 - TILBÚIN TIL AFHENDINGAR Falleg og vönduð 201 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum 30 fm BÍLSKÚR, samtals 231 fm. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin. FALLEGT ÚT- SÝNI. Verð frá 14,4 millj. KLETTAÁS NR. 13-17 GARÐABÆ Falleg 184 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 38 fm BÍLSKÚR á góðum stað í Ás- unum. Húsið skilast fullbúið að utan og fok- helt eða lengra komið að innan. LAUS STRAX. Verð 15,7 millj. GAUKSÁS NR. 35 - TVÆR ÍBÚÐIR Glæsilegt 274 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt 35 fm BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. NÝBYGGINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI BÆJARHRAUN - LAUST STRAX Gott 432 fm atvinnuhúsnæði sem í dag er innréttað sem líkamsræktarstöð. Eignin býður upp á mikla möguleika. ÖGURÁS - GARÐABÆ NÝLEG OG SÉRLEGA FALLEG 113 fm 4ra herbergja ÍBÚÐ á 1. hæð í fallegu litlu fjölbýli. SÉRINNGANGUR. Fallegar innréttingar og tæki. Parket og flísar. Verð 17,9 millj. BURKNAVELLIR 17C - NÝTT FJÖLBÝLI - Á GÓÐUM STAÐ Á VÖLLUM FALLEGAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR Í FALLEGU NÁNAST VIÐHALDSFRÍU HÚSI. Húsið skilast fullbúið að utan. Lóð frágengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Verð frá 11,9 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Bogahlíð 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð. Íbúðin er falleg stofa, 3 svefnherb., eldhús og nýstandsett fallegt baðherbergi. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Mjög góður staður. Verð 13,9 millj. Raðhús - einbýlishús Teigahverfi Vorum að fá í sölu parhús sem er hæð, kjallari og ris, 150 fm auk bílskúrs. Mögul. að nýta húsið sem tvær íbúðir. Á hæðinn er saml. stofur, eldhús, baðherb. og forst. Í risi er stórt herbergi. Í kjall. eru 2 stór herb., baðherb., eldhús, þvottaherb. og forstofa. Inngangur á hæð og í kjallara. Húsið hefur verið endurnýjað mjög mikið á vandaðan og smekklegan hátt. Nýl. allar innr., böð, gólfefni, hita- og raflagnir, gluggar og gler og þakjárn. Einnig var garðurinn endurnýjaður og er fallegur. Verð 18,7 millj. Esjugrund Parhús, hæð og ris, 153 fm. Á hæðinni er stofa, eldhús, þvottaherbergi, gengið úr því út á baklóðina, snyrting og forstofa. Uppi eru 3 stór herb. og stórt baðherb. Húsið er ekki fullgert og er kjörið fyrir aðila sem geta unnið við að klára það. Laust. Áhvílandi húsbr. 9,3 millj. Verð 13,8 millj. Landið Sveitasæla Höfum til sölu ágætt íbúðarhús, staðsett í Eyjafirði. Húsið er 122,4 fm ásamt góðri geymslu. Íbúðin er stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherb., hol, þvottaherb. og forstofa. Allt í góðu ástandi. Einstaklega falleg fjallasýn og rólegt umhverfi. Góður kostur sem orlofshús og fyrir alla er vilja vera á veðursælum stað í sveit. Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur Atvinnuhúsnæði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhúsnæði og uppi skrifstofu/þjónusturými. Laus. Sumarhús Sumarbústaður Höfum til sölu sumarhús á frábærum stað á Suðurlandi. Húsið sem er nýtt er ekki fullgert, en hægt er að fá það frágengið að fullu. Hitaveita. Fallegt, gróskumikið birkikjarr. Mikið útsýni. Mjög spennandi staður og hús. Teikn. á skrifstofunni. Sumarhúsalóðir Höfum til sölu sumarhúsalóðir í Grímsnesi, stærðir 0,5-1,0 ha. Mjög gott tækifæri til að eignast lóð á mjög góðum stað á sanngjörnu verði. 2 herbergja Torfufell 2ja herb. 57,3 fm íbúð á 4. hæð, efstu, í fjölbýlishúsi. Íbúðin er stofa, út frá henni mjög stórar vestursvalir, svefnherb., baðherb. og hol. Mjög snotur íbúð og góð sameign. Verð aðeins 7,2 millj. 3 herbergja Hverfisgata Höfum í einkasölu fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Íbúðin er 2 saml. stofur, svefnherb., eldhús, baðherb. og gangur. Eldhúsinnrétting er nýleg, mjög falleg, með vönduðum tækjum. Endurnýjað gler. Góð íbúð. Verð 9,8 millj. Fellsmúli 3ja herb. 87 fm góð íbúð á 2. hæð í þessu eftirsótta húsi. Stórar suðursvalir. Sameign í sérflokki. Þessi íbúð er mjög miðsvæðis og hentar öllum aldurshópum. Laus 1. júní. Verð 12,7 millj. 4 herbergja og stærra Sóltún Stórglæsileg 4ra herb. 128,9 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er sem ný, mjög vönduð og sérlega smekklega innréttuð. Innangengt í bílageymslu. Góðar svalir. Þetta er einfaldlega íbúð fyrir vandláta sem vilja búa miðsvæðis í borginni. Verð 20,8 millj. Flétturimi Höfum í einkasölu 4ra herb. 107,1 fm íbúð á 2. hæð. Falleg íbúð. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íbúð. Stæði í bílgeymslu. Vilt þú öðruvísi íbúð? Höfum í sölu 131,6 fm íbúð á 3. hæð, efstu, miðsvæðis í Kópavogi. Íbúðin er 2 saml. stofur, 3 stór herb., eldhús, baðherb., þvottaherb. og geymsla. Sérinngangur, sérhiti. Fagurt og mikið útsýni. Þetta er sérstök eign fyrir „sérstakt” fólk. Verð 13,3 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. Útreikn- ingar á greiðslu- mati Greiðslumatið sýnir hámarksfjár- mögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbætt- um nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðs- lánum eða bankalánum til fjármögn- unar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup- tilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skulda- samsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um- sækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslu- mati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarksverð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar for- sendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lán- anna innan marka greiðslugetunn- ar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra. Mörkinni 3, sími 588 0640. Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15 Brúðkaupsgjafir Br úð ar gj af al is ta r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.