Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 36
36 B ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Smiðjuvegi 11a, 200 Kópavogi, sími 544 4422, www.orgus.is Corian® er þrælsterkt og þolið efni, sett saman úr náttúrulegu steinefni og akríl Einföld, sígild og nýtískuleg lausn sem endist Corian® í eldhúsið þitt Jörfagrund - Kjalar- nesi Í einkasölu, 180 fm einbýlishús ásamt 44 fm bílskúr. Góð stofa og borðstofa með parketi. Rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, flísar. 4-5 góð svefnherbergi með skápum í öllum, parket. Bað- herbergi með hornkari og sturtu. Áhv. hagstæð lán. V. 19,5 m. 2210 Byggðarendi Glæsilegt ca 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi, glæsilegt útsýni. Stofa með arni, útgangur á svalir með tröppum niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. Stór og glæsileg- ur garður. Verðtilboð óskast. 2014 Álakvísl - bílageymsla Í sölu, mjög gott raðhús á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með nýrri mahóní-inn- réttingu. Stofa með útgangi á timburverönd er snýr í suður. Möguleiki á 3 svefnherbergjum með skápum í öllum. Hús í góðu standi. V. 16,5 m. 2187 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Austurströnd - Sel- tjarnarnesi Vorum að fá til sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftir- sótta stað. Glæsilegar innréttingar, mebau-parket á gólfum, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu. STÓRGLÆSILEG ÍBÚÐ! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! V. 14,9 m. 2191 Lindasmári Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð. 3 góð svefnherbergi með skápum í öllum. Stofa með útgangi á stórar s-svalir. Eldhús með ágætri innréttingu, þvottahús inn af eld- húsi. V. 14,2 m. 2163 Asparfell - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 107 fm íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr fylgir íbúð. Áhv. byggingasj. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123 Seljabraut - laus fljótlega! Í sölu 94 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnher- bergi með skápum, parket á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi. Snyrtileg innrétting í eldhúsi, flísar. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,6 m. V. 11,6 m. 1864 Vallarás - lyftuhús Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með ágætri inn- réttingu. Baðherbergi með kari. Stofa með útgangi á suðursvalir. Parket á stofu, dúkur á herbergjum. Áhv. 6,3 m. V. 11,9 m. 2221 Þverholt - Mosfells- bæ - LAUS STRAX! Í sölu, mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Stofa með suðursvölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv. 6 m. V. 12,9 m. 1984 Grafarvogur - bílskýli - mikið áhv. Í sölu mjög góð 89 fm + risherbergi, 3-4 herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi, eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Bað- herbergi með kari, flísar á gólfi. 35 fm bílskýli fylgir. Hús í ágætu standi. Afhending fljótlega. Áhv. 11,6 m. V. 12,9 m. 2035 Kórsalir - bílskýli Mjög falleg og rúmgóð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. 3 góð svefnher- bergi með parketi á gólfi í tveimur. Eldhús með mjög fallegri innréttingu. Baðherbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. 2251 Tjarnarmýri - glæsi- leg - Útsýni Í einkasölu 5 her- bergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. 3 svefnherbergi. Stórglæsi- legar sérsmíðaðar innréttingar frá Axis í allri íbúðinni. Stórar svalir í suður með miklu útsýni yfir Reykjanesið. Hús og sameign í góðu standi. Myndir á www.eign.is. V. 20,2 m. 1750 Laugavegur Vorum að fá í sölu 57 fm íbúð ofarlega við Laugaveg. Nýleg innrétting í eld- húsi. Baðherbergi með sturtu. Góð lofthæð í stofu. Parket á gólfum íbúðar. Áhv. 5,4 m. Frjálsi. V. 8,6 m. 2202 Seljavegur - Laus strax Vorum að fá snotra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á þessum góða stað. Eldhús með hvítri innréttingu. Nýlegt parket á gólfum íbúðar. Áhv. 2,8 m. V. 5,9 m. 2220 Hamraborg - Kópavogi Vorum að fá í einkasölu 58 fm íbúð á annarri hæð, ásamt bílageymslu. Nýtt pergó-parket á gólfum og nýlegar flísar á baði, stórar s-svalir. Áhv. 5 m. V. 8,4 m. 1740 Huldubraut - parhús Vorum að fá í sölu þetta fallega hús í vesturbæ Kópavogs. 4 svefnherbergi, stofa með gegnheilu eik- arparketi. Stórt eldhús með ágætri innréttingu, út- gangur á suðurverönd. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Í kjallara er heitur pottur og sturtur og gott vinnuherbergi. FRÁBÆR EIGN Á ENN BETRI STAÐ. Áhv. 7,8 m. V. 25,7 m. 2164 Miðbær - „penthouse“ Er- um með í sölu eina af glæsilegustu „penthouse“- íbúðum landsins. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Tölvu- og símalagnir í flestum herbergjum. Hátt til lofts í stofu. Frábært útsýni úr íbúð og af svölum. V. 35,9 m. 2180 Kristnibraut - Grafar- holti Í einkasölu 132 fm sérhæð + 55 fm aukaíbúð með sérinngangi ásamt 26 fm bílskúr á út- sýnisstað. Skilast fullbúin með glæsilegum innrétt- ingum og átta rása fjarstýrðum varmalögnum í gólfi. Gegnheilt 10 mm eikarparket og flísar í hólf og gólf. Einnig flísar á gólfi í bílskúr. V. 31 m. 2129 Þorláksgeisli 47-49 Fjölbýlishús á þremur hæðum - aðeins 6 íbúðir eftir Hús samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum, samtals 8 íbúðir í hvoru húsi • Verð á 3ja herb. 13,9 millj. með bílskúr. • Verð á 4ra herb. 15,9 millj. með bílskúr. • Dæmi um greiðslutilhögun: Húsbréf 9 m. Lán frá seljanda 1,5 m. af kaupverði 3ja herb. íbúðar. Við kaupsamning m. peningum 1 m. Við afhendingu með peningum 1 m. Við afsal með peningum 1,4 m. Samtals 13,9 m. TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. Hreyfimyndir Á www.eign.is Eignir óskast Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölu, hafið samband! Þingholtsstræti - aðeins 4 íbúðir eftir Íbúð 0101: 2ja herb. íbúð m. vinnust., samt. 140 fm. V. 21 m. Íbúð 0103: 2ja herbergja íbúð, 70 fm m. geymslu. V. 13 m. Íbúð 0202: Stúdíó-íbúð, 70 fm með geymslu. V. 12,2 m. Íbúð 0301: „Penthouse“-íbúð, 177 fm m. geymslu. V. 32 m. 1771 Erum með til sölu nýjar íbúðir á þessum frábæra stað. Þessar íbúðir eru eftir: Hesthús til sölu Sýnishorn úr söluskrá, fjöldi annarra húsa á skrá Mosfellsbær: • Einstakt atvinnutækifæri - Hestamiðstöðin Hindisvík Glæsileg aðstaða, 46 hesta hús með reiðhöll, 15,5x30 m, hnakkageymsla, hlaða, spónageymsla, kaffistofa, skrifst. og gott ca 100 fm rými á efri hæð. • Skuggabakki - 6 hesta Vorum að fá til sölu 6 pláss (3 stíur) í 10 hesta húsi á þessum frábæra stað. Góð hlaða og kaffistofa. Verð 2,8 m. Nánari uppl. veitir Andrés Pétur Víðidalur: • Faxaból - Fákur Eitt besta húsið í Faxabóli, endahús með plássi fyrir 18-20 hesta og möguleika á stækkun. Glæsilega kaffistofa. • C-tröð - Fákur Um er að ræða gott hest- hús fyrir 6 hesta og skiptist það í þrjár 2ja hesta stíur. Húsið hefur allt verið endurnýjað undanfarin 2 til 3 ár og m.a. skipt um inn- réttingar. Hlaða, kaffistofa og salerni. ATH! Húsið er byggt árið 1980. Húsið er klætt að utan með timbri og nýmálað. Hitaveita. 37,9 fm. V. 4 m. • C-tröð - Fákur Um er að ræða 7 hesta hús og verð á bás kr. 531.000. Húsið er ca 51,81 fm, 2 hesta stíur, kaffistofa, hnakka- geymsla, salerni, eignaskiptasamningur. Eignin er uppgerð að stórum hluta. 51,81 fm. V. 3,8 m. • Faxaból Til sölu eru 8 til 10 pláss í stíum sem er í 16 til 20 hesta einingu. Gott hús á besta stað. Heimsendi: • Mjög gott 7 hesta hús á góðum stað við Heimsenda. Húsið skiptist í 3 tveggja hesta stíur og eina eins hesta. Nýlegt hús, stutt á pöbbinn. Hafnarfjörður: • Glæsilegt 12 hesta hesthús á besta stað í nýja hverfinu. Ath! Þetta er hesthús í sér- flokki allt nýtt. Mikið aukarými. • Gamla hverfi Frábært 16 hesta hús með góðum stíum, 2ja og eins hesta. Góð kaffi- stofa og annað tilheyrandi. Gustur - Kópavogi • Þokkaholt - Kópavogi 13 hesta hús í Kópa- vogi. Um er að ræða 78,7 fm hesthús byggt 1972 á góðum stað á félagssvæði Gusts. Húsið er klætt úr timbri og er klætt að utan með bárujárni. Húsið lítur vel út og er nýmál- að. Að innan er húsið innréttað fyrir 13 hross sem skiptist í 3 tveggja hesta stíur og þrjá bása. Góð hlaða er baka til, sem og sal- ernisaðstaða. Hnakkageymsla og kaffiað- staða. Góð lýsing í húsinu með sparperum og er lýsing utanhúss birtustýrð. Góð loftræst- ing. Hitaveita er komin að lóðarmörkum. V. 4,9 m. • Stjarnaholt - Kópavogi Um er að ræða topp 5 hesta hús sem hefur verið endurnýjað frá A til Ö. Hitaveita, sjón er sögu ríkari. V. 2,5 m. • Smáraholt Á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Um er að ræða 14 til 18 hesta hús með tveggja hesta stíum. Húsið er í góðu standi að innan, gúmmímottur eru í stíum, kaffi- stofa, salerni, hnakkageymsla og hlaða. Hita- veita. Blástursofn er í húsinu og vifta. Sérgerði. Áhv. ca 4 m. Ath. fjöldi annarra hesthúsa á söluskrá okkar. Mikil sala framundan, skráið húsin hjá okkur. Allar nánari upplýsingar veittar hjá eign.is fasteignasölu, s. 533 4030 eða Hinrik Bragason í síma 897 1748 og Andrés Pétur Rúnarsson, s. 821 1111. eign.is leiðandi í sölu hesthúsa á höfuðborgarsvæðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.