Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 24
24 B ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Hafnarfjörður ÁRATUGA REYNSLA Í FASTEIGNAVIÐSKIPTUMÍ I I I Bygg.ár Fermetrar Herbergja Fjölbýli Sérbýli Bílastæði Bílskúr Lyfta Skóli Þvottahús Svalir Nýbygging Atvinnu Ný Sumarhús fjöldi í nágrenni húsnæði standsett Suðurhólar 74,6 1979 2 2. hæð yfirb. Falleg og vel skipulögð með sérinngangi. Yfir- byggðar svalir. Hús nýlega málað að utan. Verð 9,9 millj. Ásholt 47,7 1990 2 5. hæð í húsi Falleg íbúð á 5. hæð. Frábært útsýni. Húsvörður er í húsinu. Rúmgóðar svalir með miklu útsýni. Laus fljótlega. Bílageymsla. Verð 10,5 millj. Álfaborgir 85,7 1997 3 1. hæð sér Glæsileg og einkar vel skipulögð með sérinn- gangi. Flísar og dúkur. Sérafgirtur garður. Verð 12,5 millj. (2777) Holtsgata 58 1958 3 3. hæð í suður Hörku góð á þessum vinsæla stað. Pergo-parket og flísar. Suðursvalir. Góð sameign. Verð 9,5 millj. (3063) Frostafold 79 1987 3 jarðhæð 20,0 Falleg og vel skipulögð með sérgarði. Parket og flísar eru á gólfum. Sérgarður með verönd. Verð 12,9 millj. (3100) Barmahlíð 99,3 1947 3 sérhæð 28,0 Gullfalleg og mikið endurnýjuð efri sérhæð í virðulegu húsi á þessum eftirsótta stað. Sérinn- gangur. Bílskúr. Verð 15,8 millj. Starengi 86,5 1996 3 sérhæð í nágr. Glæsileg staðsetning. Parket er á gólfum. Falleg- ar innrétttingar. Fjölskylduvænt hverfi. Verð 12,9 millj. (3096) Flétturimi 103,9 1991 4 3. hæð bílskýli Glæsileg þakíbúð á þessum barnvæna stað. Ein- stakt útsýni. Hér er mikil lofthæð. Verð 14,5 millj. (3099) Rjúpufell 106,9 1974 4 3. hæð í íbúð Hörku góð í nýlega endurnýjuðu og klæddu húsi. Fallegt eldhús. Flísar og parket. Yfirbyggðar svalir. Verð 10,9 millj. (2970) Krummahólar 157,2 1976 6 þakíbúð 24,2 Sérlega falleg á tveimur hæðum. Parket og flís- ar. Stórt eldhús. Tvennar svalir, glæsilegt útsýni. Verð 15,9 millj. (3067) Stangarholt 103,1 1951 3-5 sérhæð Frábær staður. Íbúð á 1. hæð í tvíbýli ásamt 2 herb. í kjallara. Verð 12,5 millj. (3127) Glaðheimar 93,8 1960 5 sérhæð 42 fm Frábært útsýni. Falleg „penthouse“-íbúð í fal- legu húsi. 42 fm svalir og 12 fm gróðurhús. Mik- ið endurnýjað. Verð 15,3 millj. (3087) Goðheimar 129,7 1959 6 sérhæð 25 Falleg og mikið endurnýjuð. Parketlagðar stofur og sérsvefnálma. Stórar svalir. Verð 17,9 millj. (2880) Hamraberg 130 1981 5 parhús í nágr. Gott parhús, eitt best staðsetta húsið í hverfinu. Garðurinn er alger lystigarður á sumrin. Verð 16,9 millj. (3075) Laust Stax Holtagerði 221 1957 7 einbýli 60,0 Stórglæsilegt og nánast full endurnýjað einbýli á eftirsóttum stað. Sólstofa. Fallegur garður. Verð 26 millj. (2658) Ásvallagata 191,4 1934 7-8 einbýli í íbúð Mikið endurnýjað að innan. Séríbúð í kjallara. Nýleg innrétting í eldhúsi. Nýlegt parket. Verð 26,5 millj. (2939) Bakkastaðir 115 1999 4 einbýli 38 Fullbúið einbýli, innb. bílskúr. Sérsm. innrétting- ar. Parket og flísar. Heitur pottur. Skjólgirðingar. Verð 24,9 millj. (1824) Melsel 268,4 1982 7 einbýli 49,0 Hörku gott hús á veðursælum stað. Stórt og fal- legt eldhús. Tvöfaldur bílskúr. Verð 26,7 millj. (3052 Fannafold 145,3 1985 5 Einbýli 6 Glæsilegt, með útsýni. Parket og flísar. Arkitekt- ahannaður garður. Hagst. lán. Verð 24,9 millj. (3083) Viðarás Kjalarnesi 154,9 1999 5 einbýli 44,3 Sérlega fallegt timburhús vottað af RB. Stendur á 13.000 fm eignarlóð. Glæsilegt eldhús og bað- herbergi, stórbrotið útsýni. Skólabíll heim á hlað. Áhv. 10,7 millj. Verð 22,9 millj. (3150) Naustabryggja 89,4-178 2002 3-5 1. hæð tilbúin Nýjar 3-5 herbergja íbúðir. Eikarinnréttingar. Fullbúnar án gólfefna. Stæði í bílageymslu. Verð frá 13,9 millj. (2706) Munaðarnes 60,1 1992 3 Sérlega fallegur 60 fm ásamt 100 fm verönd á góðum stað við Kolás. Vandað innbú fylgir með. Heitt vatn á svæðinu. Verð 9,3 millj. (3088) Sumarh. til flutn! 93 2001 2 58 fm ásamt 35 fm svefnlofti. Fullbúið að utan. Einangrað. Milliveggjagrind og innihurðir komn- ar. Verð 4,9 millj. ( 2478) Sumarhús í Kjós 65 2000 3 60,0 Eilífsdalur Kjós. Nýtt 45 fm+20 fm svefnloft. 70 fm verönd. Fallegt umhverfi. Vatn og rafmagn. Verð 4,5 millj. (1056) Eiðistorg 35,6 1980 stúdíó kjallari Glæsileg ósamþykkt stúdíó-íbúð. Merbau-parket og flísar. Nýmálað. Laus strax. Verð 5,2 millj. (1684) Suðurlandsbraut 20 – Sími 533 6050 – Fax 533 6055 Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl 9-17. Skrifstofur okkar í Smáralind eru opnar alla virka daga frá kl 13 til 19 og frá 12 til 18 um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.