Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2003 B 15HeimiliFasteignir LANGHOLTSVEGUR. Ágæt ca 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í góðu viðhaldslitlu húsi. Áhv. ca 2 m. Verð 4,4 m. ÁLFHEIMAR. Góð mikið endurnýjuð ca 60 fm íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Suðursvalir, parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 7,1 m. Verð 9,6 m. REYNIMELUR - GÓÐ STAÐ- SETNING. Vorum að fá í sölu góða og vel staðsetta 2ja herbergja íbúð í kjallara í vel staðsettu húsi við Reynimel. (1823) HVERAFOLD. - MEÐ BÍL- SKÝLI. Vorum að fá góða ca 60 fm íbúð á jarðhæð í góðri vel staðsettri blokk, sérgarður, þvottahús í íbúð. Áhv. ca 8,6 m. Verð. 9,8 m. ÁRKVÖRN Góð ca 65 fm íbúð með sérinngangi og sérlóð. Þvottahús í íbúð. Bílskúr fylgir íbúð. Verð 11,4 m. Áhv. ca 5,7 Mögul. skipti á stærri eign. UGLUHÓLAR - MEÐ BÍL- SKÚR. Vorum að fá í sölu vel staðsetta 54 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt 22 fm bíl- skúr. Verð 8,9 m. (1851) Atvinnuhúsnæði LAUGAVEGUR. Ca. 280 fm húsnæði á miðjum Laugavegi, sem skiptist í tvö verslunarbil, íbúð og níu herbergi sem eru öll í útleigu. Góð fjárfest- ing. Verð. 45 m. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. 20 fm húsnæði í bakhúsi, hentar t.d. sem vinnustofa eða geymsla. Verð. 1,2 m. SUÐURLANDSBRAUT. Gott sérlega vel staðsett ca 260 fm Versl- unarhúsnæði á horni, Suðurlandsbrautar og Faxafens. Verð. 41 m. LYNGHÁLS - JARÐHÆÐ Vorum að fá í sölu gott 130 fm verkstæðis- húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. 4ra metra lofthæð. Hús klætt að utan. Mal- bikað bílastæði. Möguleiki á stuttum af- hendingartíma. Verð 10,9 M. (1760) Sumarbústaðir HRÚTAFJÖRÐUR. Ca. 130 fm einbýli við Borðeyri, húsið er á tveimur hæðum og hefur verið notað sem sumarhús. Verð. 3,5 m. mögul. að taka bíl uppí. Ástandsskoðun eigna ehf. Ertu að kaupa eða selja fasteign? Viltu lágmarka áhættuna? Sími 892 0053 – www.astandsskodun.is 3ja herb. GAUTAVÍK Ákaflega falleg íbúð í litlu fjölbýlishúsi. 3 rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni og eru þau öll með fallegum fataskápum. Íbúðin sjálf er 116 fm og 32 fm bílskúr fylgir eigninni. 4ra herb. NÝBÝLAVEGUR Virkilega falleg fjögurra herbergja íbúð. Nýtt parket á gólfum og nýtt eldhús. Auk þess er íbúðin öll nýmáluð. Verð 15,5 millj. GRETTISGATA Glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm íbúð á þessum vinsæla stað í miðbænum. Parket á gólfum. Verð 15.4 millj. , áhv. ca 7 millj. Nýbyggingar KRISTNIBRAUT Ný falleg 196 m² parhús með innbyggðum bílskúr í Grafarholti. Húsin eru fullbúin að utan en fokheld að innan. Verð 15,9 millj. Mjög gott verð! BLÁSALIR - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu nokkrar nýjar og glæsilegar íbúðir með stórkostlegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og meira að segja töluvert lengra. Mjög vönduð bygging, sérstök hljóðeinangrun og allt heitt vatn verður forhitað í húsinu. Eigandi getur veitt við- bótarlán upp að 85% af kaupverði. Íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Sjón er sögu ríkari. LÓMASALIR - NÝTT Glæsilegar 4ra herbergja 102-120 m² íbúðir í ný- byggingu. Íbúðirnar eru afhentar með vönduðum innréttingum. Þvottahús í íbúð. Byggingaraðili lán- ar upp í 85% af kaupverði. Einbýli LJÁRSKÓGAR Glæsilegt ca 300 m² ein- býlishús með tvöföldum bílskúr sem hefur verið einstaklega vel viðhaldið. 5 svefnherbergi á tveim- ur hæðum. Sérinngangur í íbúð á neðri hæð. Ekk- ert áhvílandi. FÝLSHÓLAR - 4 ÍBÚÐIR Ath. fjórar íbúðir í einu húsi. Mjög stórt og glæsilegt tvílyft einb. ásamt rúmgóðum bílskúr og kjallara. Í hús- inu eru 2 samþ. íbúðir, um 175 m² aðalhæð og 73 m² neðri hæð auk 2ja stúdíó-íbúða, 25 m² á neðri hæð og 35 m² í kj. Gróinn garður með háum trjám. Ótrúlegt útsýni yfir höfuðborgina. Einstök eign, til- valið fyrir stórfjölskyldu eða þá sem vilja leigja út frá sér til að afla aukatekna. Verð 39 millj. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ! VANTAR 2JA OG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SÖLUSKRÁ – MIKIL EFTIRSPURN OG GÓÐ SALA AUSTURBAER@AUSTURBAER.IS Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 • Fax 533 1121 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, sími 897 0634 Þórhallur Björnsson, sölustjóri, sími 899 6520 Kári Jarl Kristinsson, sölumaður, sími 695 0650 BARÐASTAÐIR Vorum að fá í sölu glæsilega ca 100 m² íbúð á 6. hæð með mikilli lofthæð og frábæru útsýni. Íbúðin er með nýlegu parket á gólfum. Falleg eldhúsinnrétting með nýlegum tækjum. Þvottaherbergi í íbúð. Svalir í suður. Lyftuhús. Verð 15,9 millj. Áhv. ca 9 millj. húsbréf. ESPIGERÐI Glæsileg 92 m² íbúð á þessum eftirsótta stað í Gerðunum. Stofur eru tvær mjög bjartar með fallegu nýlegu parketi á gólf- um. Svalir í suður með frábæru útsýni. Íbúðin er laus við kaupsamning. Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 HÆÐIR MARARGATA Glæsileg og vel innrétt- uð 100 fm sérhæð í fallegu þríbýlishúsi. Skiptist í 3 stofur, svefnherbergi, rúmgott eldhús og baðherbergi. Fallegt gegnheilt eikarparket á gólfum. Gott tvöfalt gler. Áhvílandi góð lán 5,7 millj. Verð 17,5 millj. RAUÐALÆKUR Falleg 6 herbergja íbúð á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Tvær sam- liggjandi stofur með suðursvölum, eldhús, baðherb. nýlega flísalagt. Fjögur svefnher- bergi. Þvottahús í íbúð. Parket á gólfum. Björt og falleg íbúð með góðu útsýni. Áhvíl. 1,6 millj. Verð 17.3 millj. GNOÐARVOGUR Fjögurra herbergja íbúð 80 fm á jarðhæð með sérinngangi. Skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Gott gler. Parket á gólfum. Verð 12,8 millj. 3JA-4 HERBERGJA ÁLFTAMÝRI Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð 100,3 fm suðursvalir. Góður 23 fm bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Verð 14,8 millj. GRÝTUBAKKI Falleg 3ja til 4ra her- bergja íbúð 92,1 fm á 2. hæð. Skiptist í góða stofu, sjónvarpshol (áður herb) tvö svefnherb., eldhús og bað. Vestursvalir. Getur losnað fljótt. Verð 11,5 millj. ÁSHOLT Glæsileg 3ja herbergja íbúð 102,7 fm á 7. hæð í lyftuhúsi ásamt 26,8 fm stæði í bílageymslu. Stór stofa með suðursvölum. Falleg beikiinnrétting í eld- húsi, flísalagt baðherb., tvö svefnherbergi og glæsilegt útsýni. 2JA HERB. HVERFISGATA Snotur 2ja herb. íbúð í kjallara á baklóð. Áhvíl. 3,1 millj. Getur losnað fljótlega. NÝBYGGINGAR SVÖLUÁS HAFNARF. Þrjú raðhús í byggingu, skilast fullbúin að utan, fokheld að innan, hvert 206 fm með innbyggðum bílskúrum. Verð 13, 5 millj. og endahúsin 13,9 millj. SUMARHÚSALÓÐIR Sumarbústaðalóðir Erum með til sölu lóðir undir sumarhús í landi Svína- vatns í Grímsnesi og í landi Markar í Vill- ingarholtshreppi. ATVINNUHÚSNÆÐI HAFNARBRAUT - KÓP. Nýstand- sett iðnaðarhúsnæði, kjallari og tvær hæðir alls um 520 fm með möguleika á tveimur íbúðum á efstu hæð. Mikil lofthæð á báð- um hæðum. Húsnæðið getur nýst til ýmis- konar starfsemi. Góð bílastæði. Frábært útsýni. Áhvíl. ca 30 millj. Verð 46.0 millj. ÁRMÚLI Atvinnuhúsnæði við Ármúla, jarðhæð og 2 hæðir. Hver hæð er 152 fm. Á jarðhæð er verslunarhúsnæði með góðri lofthæð oginnkeyrsludyrum. Efri hæðirnar skiptast í nokkrar einingar. Húsið er allt ný- einangrað og endurnýjað að utan. Þakið endurnýjað svo og stigagangur. EINBÝLISHÚS VIÐARÁS Glæsilegt einbýlishús með lít- illi aukaíbúð með sérinngangi á jarðhæð. Húsið skiptist í góðar stofur, fallegt eldhús, bað, gestasnyrting, sjónvarpsherb. 3 -4 svefnherb. Þvottahús og sauna. Stórar- svalir og stór og falleg viðarverönd með skjólveggjum. Fallegur gróður og frábært útsýni. Áhvíl. húsbréf 5.7 millj. HEIÐARGERÐI Mjög fallegt og mikið endurnýjað 189 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt 32,8 fm bílskúr. Góðar stofur, sól- skáli, nýeldhúsinnrétting, fimm herbergi, flísalagt bað. SOGAVEGUR Gott 147,3 fm einbýlis- hús/keðjuhús á tveimur hæðum ásamt 33,2 fm bílskúr. Á neðri hæð rúmgóðar stofur með útgangi á verönd, fallegt eldhús og á efri hæð baðherbergi, þrjú herbergi ásamt sólstofu. Nýtt járn á þaki . BERGSTAÐASTRÆTI Skemmtilegt og mikið endurnýjað 136 fm einbýlishús í hjarta borgarinnar, Stofa, borðstofa, eld- hús og hjónaherb. á hæðinni, 2 herb. sjón- varpshol og baðherb. Niðri, stór herb. í risi. Áhvíl. 9,8 millj. Verð 19.0 millj. RAÐHÚS/ PARHÚS VÖLVUFELL Gott 114,6 fm raðhús á einni hæð ásamt 21,4 fm bílskúr. Skiptist í 3 svefnherb., rúmgóða stofu, fallegt eldhús og nýlega standsett baðherb. Parket á gólfum. Góður garður í suður frá stofu. Verð16,9 millj.Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.