Morgunblaðið - 30.05.2003, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 43
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 14.
Mögnuð hrollvekja
sem fór beint á
toppinn í
Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.
X-ið 977
SG DV
Cremaster 1 & 2
Sýnd kl. 6.
Cremaster 3
Sýnd kl. 8.
Einn
óvæntasti
spennutryllir
ársins!
Hrikalega
mögnuð
mynd sem
kemur
óhugnarlega
á óvart!
FRUMSÝNING
Powe
rsýni
ng
kl. 1
0.
Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum!
Sýnd kl. 6, 8 og Powersýning kl. 10. B.i. 16 ára
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.
B.i. 16
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Tilboð 400 kr.
Svakaleg spennumynd með
töffaranum Vin Diesel úr xXx.
400
kr
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16
"Tvöfalt
húrra"
Frétta-
blaðið
Kvikmyndir.is
SV MBL
Kvikmyndir.com HK DV
FRUMSÝNING
Ef þú ert svikahrappur, gættu að því hvern þú
prettar! Frábær glæpaþriller!
Hún er ekki einsog hinar mömmurnar í bænum.
inn útgáfudagur hefur verið gerður
opinber en Nóel Gallagher er hins
vegar óspar á yfirlýsingarnar um
takmarkalaus gæði eigin laga, enda
þekktur fyrir að vera óspar á yf-
irlýsingar. …Grínleikarinn Bob
Hope verður 100 ára gamall á
fimmtudag. Hann er að sögn ætt-
ingja orðinn nokkuð utan við sig, þó
dagamunur sé á honum. Hann hef-
ur þó enn hæfileikann til að gera að
gamni sínu. Hope er meðal annars
skráður í Heimsmetabók Guinnes
sem mest verðlaunaði leikarinn, en
hann hefur á ferli sínum hlotið yfir
1500 verðlaun. Spaugarinn er sagð-
ur hafa eitt sinn haft á orði: „Mað-
ur veit að maður er orðinn gamall
þegar kertin kosta meira en kak-
an!“ …Allt útlit er fyrir að
Michael Jackson fari á hausinn.
Svo segir í það minnsta í skjölum
sem nú liggja fyrir dómstólum í
Los Angeles, en þar er nú rekið
mál Suður-Kóresks fyrirtækis sem
segir Jackson skulda þeim peninga.
Jackson hefur verið þekktur fyrir
íburðarmikinn lífsstíl, enda hefur
tónlist hans í gegnum tíðina aflað
honum gífurlegra frjármuna.