Morgunblaðið - 30.05.2003, Blaðsíða 47
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 47
ALMENNAR
BÍLA-
VIÐGERÐIR
Vagnhöfði 21 • 110 Reykjavík
Sími: 577 4500 • www.velaland
velaland@velaland.is
d
es
ig
n.
is
2
00
3
VESTURLAND
Fimmtudaginn 5. júní fylgir Morgunblaðinu blað um Vesturland.
Blaðið verður í stærðinni 26x39, prentað á 60 gr. pappír.
Pöntunarfrestur auglýsinga er til kl. 16 föstudaginn 31. maí.
Skilafrestur er til kl. 12 mánudaginn 2. júní.
Blaðinu er dreift um allt land.
Skíða- og vélsleðaferðir Heilsurækt í sveitinni Viðburðir og uppákomur Andleg næring
Gististaðir og veitingahús Söfn og handverk Hátíðir Litrík náttúra
Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins
í síma 569 1111 eða á augl@mbl.is
!
! "#$ %
#" & #'
!
)
)
)
"#
( !
( "#
( "$%&&'(
" )'$
*+,(( " (+%
-%.,
(%# (
(
!
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
) )
*+" " ## " ,,-#" !" #'" ."
#/ . 0
(& 0##,,-#" !" #')
-#"!" (
! &'/01 *,"
#$%& '
!
#
()%(* '
+
!
, + #
-
.
,
/&(0
#,
/01 ,2# (
12"",,-#" + !& #'(
34 +#% 34 +#% 34 +#%
+5/!6 /
78%.,6 /
/%+5 ,((# /!%92!
.:5+.
;%%/
;((((%<
="()> 7+,+.
?( %&..)
3
04-
4-
4-
4-
04-
#0
04-
04-
"##"!"/'
4-
4-
8//)"%
@+(./
%9 (,8A
8.*8.
(
(+*
./ @98 7+ .
.
,6+
4-
4-
4-
04-
4.
04-
04-
4-
4-
:,
((
7B+8.
:8B
"
+.+5!
C..&+,
:8.+
@D
;+A 4)B,8
.*8
04-
04-
04-
04-
4.
4-
5!4
04-
4.
%..%*,%
6 " " $ 2")
4- 4!"'. "##"
#! #'# (*$ 2.(
:'.%*,%8,E#!%*,%
7 #3!"#! #!" "##"
4(*")
- ## # #'(
! %,*,%
7 "). 3 %(8.
"##"## #3!" # #')
## 4- !"5 (
*"(
11$
1&1
()2)
"#
$$#
$%#
&#
"#
"#
$'#
$'#
(#
&#
&#
ÚTVARP/SJÓNVARP
ÞÆTTIRNIR um Vinina („Friends“)
eru með vinsælasta sjónvarpsefni
sem sést hefur og eru þau Chandler,
Phoebe og félagar löngu orðin aufúsu-
gestir í stofum flestra heimila á land-
inu. Raunar er svo komið að þættirnir
eiga sér fjölda grjótharðra aðdáenda
hér á landi, sem sumir hafa jafnvel
komið upp heimasíðum til dýrðar
átrúnaðargoðum sínum.
Í þættinum Allt um Vini gerir hún
Vigdís Jóhannsdótir mörgum dygg-
ustu aðdáendum þáttanna skil, en
Vigdísi þekkja áhorfendur úr þáttun-
um Panorama.
Vigdís hafði uppi á þessum aðdá-
endum, sem horfa á og eiga á spólum
alla þættina og þekkja sögupersón-
urnar í minnstu smáatriðum. Í þátt-
unum ræðir Vigdís við aðdáendurna
um þættina, hvaða atriði og persónur
eru í uppáhaldi hjá þeim og einnig er
velt vöngum yfir hvert þættirnir
stefna og hver örlög sögupersónanna
verða.
Einnig eru í þættinum sýnd viðtöl
við leikarana sem túlka vinina sex,
þau spurð um eigin uppáhaldsvið-
burði við gerð þáttanna og söguper-
sónur þeirra kynntar ítarlega, ferill
þeirra og lífshlaup.
Þættirnir um Vinina hófu göngu
sína 1994 og hafa alla tíð átt auknum
vinsældum að fagna. Leikarar þátt-
anna eru þeir hæst launuðu í sjón-
varpi, en það eru Jennifer Aniston
(sem Rachel), Courtney Cox (sem
Monica), Lisa Kudrow (sem Phoebe),
Matt Leblanc (sem Joey), Matthew
Perry (sem Chandler) og David
Schwimmer (sem Ross) sem leika vin-
ina, en að auki hefur James Michael
Tyler loðað við þættina ár fram af ári
sem hinn misskildi kaffiþjónn
Gunther.
„Vin sínum skal
maður vinur vera“
Vinir í gegnum þykkt og þunnt:
Leikararnir úr þáttunum Vinum.
Allt um Vini var fyrst sýndur fyrir
viku, en verður endursýndur í kvöld,
föstudagskvöld, kl. 19.30.
BÍÓMYNDIR um mat
og matarást hafa notið
þónokkurra vinsælda
undanfarið og nokkrar
slíkar æði vandaðar verið
gerðar. Ein þeirra at-
hyglisverðasta er tví-
mælalaust Stóra veislan
(Big Night) frá árinu
1996 sem er samvinnu-
verkefni hinna vönduðu
leikara Campbell Scott
og Stanley Tucci og jafn-
framt fyrsta myndin sem þeir leik-
stýrðu fyrir hvíta tjaldið. Það sem
sameinar þá er leikhúsið. Þótt báðir
séu kunnir kvikmyndaleikarar –
Scott úr Þeir deyja ungir...(Dying Yo-
ung) og Lífsförunautur (Long Time
Companion) og Tucci úr (Leiðinni til
glötunar) The Road to Perdition og
Manhattanmær svo einhverjar séu
nefndar – þá eru þeir ekki síður
þekktir vestanhafs sem sviðsleikarar
og þar lágu leiðir þeirra saman.
Má líka segja að Stóra veislan beri
keim leikhússins, sögusviðið þröngt,
ítalskur veitingastaður í New York
sjötta áratugar, sem rekinn er af
bræðrunum ólíku Primo (Tony Shal-
houb) og Secondo (Tucci). Reksturinn
gengur brösulega en sá fyrrnefndi vill
ekki sjá neinar málamiðlanir, skellir
skollaeyrum við tillögum peninga-
mannsins bróður síns um að reyna að
koma til móts við smekk New York-
búa – ítalskan veitingastað reka þeir
og ítalskan mat skulu gestir því fá.
Því eru góð ráð dýr fyrir Secundo
sem dettur í hug að séu þeir að fara á
hausinn þá sé þá eins gott að gera það
með stæl. Þeir slá því upp heljarinnar
veislu, leggja allt undir og lofa öllum
sem heyra vilja að sjálf dægurlaga-
stjarnan Louis Prima ætli að láta sjá
sig.
Þetta er mynd um mat, ást, mat-
arást, fjölskyldubönd, mat, vinskap,
mat, tryggð og ennþá meiri mat. Auk
þeirra Tucci og Shalhoub, leika
smærri hlutverk Ian Holm, Minnie
Driver, Isabella Rosselini, Allison
Janney og margir fleiri.
Stóra veislan hefur hlotið lofsam-
lega dóma og unnið til fjölda verð-
launa.
Sjónvarpið sýnir Stóru veisluna
Stóra veislan: Eins og sjá má eru tómatar eitt af
undirstöðuhráefnum ítalskrar matargerðar.
Stóra veislan er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 22.35.
Veisla fyrir augað