Morgunblaðið - 13.08.2003, Síða 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2003 29
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.566,20 0,73
FTSE 100 ................................................................ 4.185,60 0,21
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.381,71 1,26
CAC 40 í París ........................................................ 3.208,23 0,62
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 225,07 0,74
OMX í Stokkhólmi .................................................. 567,64 1,74
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 9.310,06 1,01
Nasdaq ................................................................... 1.240,70 1,44
S&P 500 ................................................................. 990,35 1,00
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 9.564,81 0,81
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.184,17 0,90
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 2,76 4,2
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 110,0 -0,2
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 88,50 0,00
Steinbítur 140 140 140 144 20,160
Ufsi 37 28 30 442 13,204
Und.þorskur 105 105 105 523 54,915
Ýsa 80 49 65 638 41,522
Þorskur 180 114 178 2,461 437,954
Samtals 122 14,271 1,737,266
FMS HAFNARFIRÐI
Lúða 244 244 244 2 488
Skötuselur 179 179 179 716 128,164
Ufsi 13 13 13 4 52
Und.ýsa 21 21 21 175 3,675
Und.þorskur 74 73 74 492 36,195
Ýsa 143 48 101 2,714 272,994
Þorskur 154 90 130 5,240 682,827
Þykkvalúra 163 163 163 10 1,630
Samtals 120 9,353 1,126,025
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 6 6 6 2 12
Ufsi 43 43 43 56 2,408
Und.þorskur 96 96 96 16 1,536
Þorskur 200 121 127 778 98,697
Samtals 120 852 102,653
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 81 77 78 449 35,022
Keila 67 67 67 300 20,100
Langa 58 58 58 300 17,400
Lúða 384 359 378 48 18,132
Skarkoli 100 100 100 230 23,000
Skötuselur 196 114 174 1,047 182,416
Steinbítur 158 124 135 317 42,692
Ufsi 31 31 31 900 27,900
Und.ýsa 28 28 28 100 2,800
Und.þorskur 103 89 93 143 13,329
Ýsa 89 21 72 3,258 233,294
Þorskur 233 122 178 3,761 669,995
Samtals 118 10,853 1,286,080
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 57 57 57 34 1,938
Hlýri 137 118 130 46 5,998
Keila 77 7 75 41 3,087
Lúða 419 335 387 25 9,663
Skarkoli 236 236 236 4 944
Steinbítur 141 129 131 1,290 168,393
Ufsi 10 10 10 223 2,230
Und.ýsa 30 21 25 842 21,210
Und.þorskur 98 75 94 2,426 228,692
Ýsa 151 26 84 9,391 793,523
Þorskur 198 89 107 8,839 947,582
Samtals 94 23,161 2,183,260
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gullkarfi 72 46 62 700 43,200
Hlýri 156 112 151 749 113,328
Keila 53 22 49 57 2,804
Langa 56 56 56 241 13,496
Lúða 564 237 519 278 144,248
Lýsa 32 32 32 88 2,816
Skarkoli 151 99 139 4,021 559,589
Skötuselur 146 142 143 235 33,510
Steinbítur 155 110 133 350 46,629
Ufsi 35 8 25 3,162 78,365
Und.ýsa 31 19 23 578 13,548
Und.þorskur 103 66 87 3,013 261,971
Ýsa 152 69 17,027 1,170,479
Þorskur 232 73 141 37,931 5,332,315
Þykkvalúra 199 166 176 161 28,401
Samtals 114 68,591 7,844,699
Þorskur 169 92 102 1,150 116,850
Samtals 110 3,120 344,020
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúða 640 450 557 16 8,910
Skarkoli 190 190 190 45 8,550
Skötuselur 232 232 232 2 464
Steinbítur 127 125 126 1,057 133,116
Ufsi 11 11 11 13 143
Und.þorskur 89 75 81 912 74,014
Ýsa 75 75 75 444 33,300
Þorskur 132 90 112 11,747 1,316,575
Samtals 111 14,236 1,575,072
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Lúða 421 340 366 47 17,195
Skarkoli 137 137 137 2,485 340,442
Steinbítur 131 131 131 419 54,889
Ufsi 7 7 7 20 140
Und.ýsa 27 27 27 147 3,969
Ýsa 66 24 47 155 7,326
Þorskur 90 90 90 236 21,240
Samtals 127 3,509 445,201
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 17 17 17 3 51
Lúða 515 381 398 144 57,276
Skarkoli 241 159 163 5,372 876,875
Skötuselur 176 176 176 14 2,464
Steinbítur 166 120 141 212 29,934
Ufsi 7 5 6 103 632
Und.ýsa 30 30 30 317 9,510
Und.þorskur 106 88 94 4,180 392,734
Ýsa 73 18 58 7,068 411,413
Þorskur 211 90 133 13,361 1,773,152
Þykkvalúra 196 162 195 64 12,476
Samtals 116 30,838 3,566,517
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 62 62 62 117 7,254
Keila 93 93 93 7 651
Langa 52 52 52 49 2,548
Lúða 426 426 426 5 2,130
Skötuselur 160 160 160 3 480
Steinbítur 121 121 121 50 6,050
Ufsi 36 22 35 281 9,836
Ýsa 57 53 55 769 42,387
Þorskur 219 152 200 340 67,894
Þykkvalúra 156 156 156 56 8,736
Samtals 88 1,677 147,966
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Ufsi 6 6 6 13 78
Samtals 6 13 78
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Gullkarfi 74 5 64 48 3,055
Keila 22 22 22 24 528
Skarkoli/Þykkvalúra 131 131 131 34 4,454
Steinbítur 117 117 117 6 702
Ufsi 8 7 7 267 1,929
Und.þorskur 70 70 70 337 23,590
Ýsa 142 11 58 1,637 94,371
Þorskur 181 67 110 20,862 2,284,453
Samtals 104 23,215 2,413,083
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 55 51 55 1,112 60,760
Gellur 639 639 639 15 9,585
Gullkarfi 79 71 75 6,258 468,302
Hlýri 151 151 151 889 134,237
Keila 66 66 66 200 13,200
Langa 151 51 101 400 40,400
Lúða 712 285 557 613 341,574
Skarkoli 138 138 138 11 1,518
Skata 121 121 121 45 5,445
Skötuselur 188 170 182 520 94,490
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 55 51 55 1,112 60,760
Gellur 639 639 639 15 9,585
Grálúða 101 101 101 12 1,212
Gullkarfi 81 5 73 8,107 595,586
Hlýri 156 112 137 2,894 397,553
Keila 99 7 61 749 45,886
Langa 151 51 73 1,054 77,246
Lúða 712 237 506 1,219 616,955
Lýsa 32 32 32 88 2,816
Sandkoli 41 41 41 154 6,314
Skarkoli 241 99 146 18,995 2,770,168
Skarkoli/Þykkvalúra 131 131 131 34 4,454
Skata 121 46 88 81 7,101
Skrápflúra 45 45 45 601 27,045
Skötuselur 232 114 175 2,608 455,311
Steinbítur 169 110 149 20,299 3,023,518
Ufsi 43 5 27 8,839 239,158
Und.ýsa 31 19 25 2,598 65,721
Und.þorskur 106 66 90 14,802 1,330,288
Ýsa 152 72 51,130 3,701,485
Þorskur 233 67 128 122,273 15,664,420
Þykkvalúra 215 156 184 1,505 277,116
Samtals 113 259,169 29,379,698
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Lúða 285 285 285 17 4,845
Skarkoli 122 101 112 805 90,379
Skrápflúra 45 45 45 601 27,045
Steinbítur 160 122 143 5,593 800,367
Und.þorskur 90 72 89 1,782 158,574
Ýsa 103 38 75 625 46,831
Þorskur 160 88 117 10,176 1,187,508
Samtals 118 19,599 2,315,549
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 101 101 101 12 1,212
Gullkarfi 68 68 68 32 2,176
Hlýri 119 119 119 1,210 143,990
Keila 56 53 55 65 3,571
Lúða 347 347 347 2 694
Skarkoli 153 153 153 815 124,695
Steinbítur 128 120 128 2,012 257,501
Ufsi 7 7 7 260 1,820
Und.þorskur 83 79 81 637 51,763
Ýsa 69 21 46 1,052 48,855
Þorskur 165 88 120 3,862 463,358
Þykkvalúra 172 172 172 809 139,148
Samtals 115 10,768 1,238,783
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Sandkoli 41 41 41 154 6,314
Skarkoli 128 128 128 201 25,728
Und.þorskur 105 105 105 211 22,155
Þorskur 105 105 105 224 23,520
Samtals 98 790 77,717
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Gullkarfi 76 76 76 120 9,120
Keila 99 99 99 5 495
Langa 52 52 52 43 2,236
Lúða 551 551 551 15 8,265
Skarkoli 241 136 144 5,006 718,448
Skötuselur 191 148 172 34 5,849
Ufsi 35 22 22 1,081 24,029
Und.ýsa 25 25 25 318 7,950
Ýsa 85 55 63 2,781 175,070
Þykkvalúra 215 165 214 405 86,725
Samtals 106 9,808 1,038,187
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 121 121 121 70 8,470
Und.ýsa 20 20 20 50 1,000
Und.þorskur 74 74 74 50 3,700
Ýsa 146 52 119 1,800 214,000
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
Feb. ’03 17,5 9,0 6,9
Mars ’03 17,5 8,5 6,7
Apríl ’03 17,5 8,5 6,7
Maí ́03 17,5 8,5 6,7
Júní ́03 17,5 8,5 6,7
Júlí ́03 17,0 8,5 6,5
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0
Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5
Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0
Júlí ’03 4.478 226,8 286,4
Ágúst 4.472 226,5 286,8
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
12.8 ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
>
+ 2$'3456'3'3%6'7$89' & 0 <<:
>
+
5:.5:%'$,$:;$;<34% += !
?6++ *+
+ )
*@
&"# & &%# &&# & & & <# $# :# "# %# &#
!"#$
% &'
0A
(.
LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og
símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
VIÐSKIPTI
HAGNAÐUR af rekstri Kauphallar
Íslands nam 25,2 milljónum króna á
fyrri helmingi ársins og er það ríf-
lega tvöföldun hagnaðar frá sama
tímabili árið áður.
Rekstrartekjur Kauphallarinnar
námu 181,4 milljónum króna og er
það 28% aukning frá fyrra ári. Í til-
kynningu segir að þessa aukningu
tekna megi öðru fremur rekja til
mikillar veltu með skráð verðbréf
sem skili sér í tekjum af veltugjöld-
um. Rekstrargjöld námu 154,3
milljónum og jukust um 16% á milli
ára.
Eignir Kauphallarinnar námu í
júnílok 226,5 milljónum króna og
höfðu aukist um 6,5% frá áramót-
um. Eigið fé nam tæpum 170 millj-
ónum króna en skuldir 53,6 millj-
ónum og höfðu þær aukist um 9%.
Veltufé frá rekstri nam 31,5 millj-
ónum á tímabilinu og er það 84%
aukning frá sama tímabili í fyrra.
Arðsemi eigin fjár jókst frá fyrra
ári úr 17,2% í 33,3%. Þá hefur hagn-
aður sem hlutfall af rekstrartekjum
aukist úr 8,3% í 13,9%.
Rekstur Kauphallarinnar það
sem af er ári gefur ástæðu til að
ætla að forsendur rekstraráætlunar
standist í meginatriðum ef undan er
skilin forsenda um veltu skráðra
verðbréfa en mikil velta verðbréfa
hefur einkennt árið hingað til, að
því er segir í tilkynningu. Reiknað
er með að velta skráðra verðbréfa á
síðari hluta ársins nemi tæplega 600
milljörðum króna og að hagnaður
Kauphallarinnar á árinu verði u.þ.b.
26–27 milljónir króna en það svarar
til 16–17% arðsemi eigin fjár.
Kauphöllin tvö-
faldar hagnað sinn
EIGNALEIGUFYRIRTÆKIÐ
Lýsing hf. hagnaðist um 200 millj-
ónir á fyrstu sex mánuðum ársins
sem er 50 milljóna króna aukning
miðað við sama tímabil í fyrra.
Heildarfjárhæð útlána á miðju ári
2003 nemur 23.401 milljón króna og
er það aukning um tæp 20% frá ára-
mótum. Eigið fé í lok tímabilsins
nam 2.281,9 milljónum króna og víkj-
andi lán eru 313,2 milljónir. Eigin-
fjárhlutfall sem reiknað er skv. lög-
um um lánastofnanir, er 11,42%.
Í fréttatilkynningu frá fyrirtæk-
inu segir að framtíðarhorfur séu
góðar og engin ástæða sé til annars
en bjartsýni við núverandi efnahags-
aðstæður.
Lýsing hf. er dótturfélag Kaup-
þings Búnaðarbanka hf.
Aukinn
hagnaður
Lýsingar