Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 C 49Fasteignir Stella Pétur Sími 588 55 30 Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali. Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg. is • Heimasíða: berg. is • Opið virka daga frá kl. 9-17 MOSFELLSBÆR Glæsihús á Kjalarnesi Glæsi- legt 257 fm einbýlishús á einni hæð með innfelldum bílskúr. 5 herbergi. Upptekin loft í stofu. 2 snyrtingar. Hjónaherbergi með fataherbergi og sér baðherbergi. Sjónvarpsherbergi. Eldhús með vandaðri innréttingu og eldhús- eyju. Hellullagnir umhverfis hús. Fallegt útsyni yfir sundin. Áhv. húsbréf 9 m. V. 24,7 5197 Urðarholt - íbúð og atvinnu- húsnæði Nýlega innréttað húsnæði sem er vinnustofa og rúmgóð 2ja herb. íbúð alls 157,1 fm. Húsnæðið hentar margskonar rekstri og er innréttað á af- ar smekklegan hátt. Skipti koma til greina. Mjög gott verð. V. 16 m. 5184 Flugumýri - Mos. Til sölu 545 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði í Mos- fellsbæ. Afar vandaður frágangur. 3 vinduhurðir með 4,5 m. hæð. Mikil loft- hæð í vinnusal. Húsið er fullbúið að ut- an. Vinnusalur og stigagangur tibúið að innan. Stór lóð með góðri aðkomu. Byggingaréttur á lóð. V. 33,0 m. 2245 Hlíðarhjalli Erum með í sölu fallegt 3. hæða einbýlishús á besta stað í Kópavogi. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur, svalir á móti suðri. Tvöfaldur bílskúr ásamt auka rými. Þetta er eign með frábæru útsýni. V. 33 m. 2017 Hæðir Safamýri - m. bílskúr Glæsilegt 150 fm neðri sérhæð, ásamt 26 fm bílskúr, hiti í plani og tröppum. Forstofuherbergi. Stór stofa og borðstofa. 3 herbergi. Rúm- gott eldhús Flísalagðar suðursvalir. Afar snyrtilegur bílskúr með flísum á gólfi. Garður í góðri rækt. Örstutt í alla þjónustu. V. 20,6 m. 5209 4ra-6 herb. Lautasmári Nýkomin í sölu afar glæsi- leg 96 fm íbúð á 5. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Allur frágangur í besta gæðaflokki. Nýtt kirsuberjaparket á gólfum. Innréttingar úr mahóní. 2 góð herbergi. Þvottahús í íbúð. Snyrting flísalögð í hólf og gólf. Frábært út- sýni. Örstutt í alla þjónust. Eign fyrir vand- láta. Áhv. húsbr. 7,9 m. V. 14,7 m. 5273 Grandavegur - Lyftuhús Glæsileg 104 fm íbúð í þessu vinsæla hverfi. 3 góð svefnherbergi og rúmgott eldhús. Fyrsta flokks sameign. Vandaður frágangur. Parket. Útgegnt úr stofu út á svalir í suður. Eign fyrir vandláta. V. 15,3 m. 5252 Naustabryggja Nýtt í sölu. Glæsi- leg „penthouse“-íbúð á einum besta stað í Bryggjuhverfinu. Gegnheilt park- et, náttúrusteinn á gólfum. Kirsuberja- innrétting í eldhúsi og í öllum skápum. Baðherbergi með mosaikflísum og hornbaðkari. 3 svefnherbergi. Skjól- góðar svalir. Eign fyrir vandláta. Áhv. 16 m. V. 24,9 m. 5268 Þekking - öryggi - þjónusta Í smíðum Landið Smiðjustígur - Flúðir - Húsbréf Fallegt 84 fm raðhús. Húsið afhendist full- búið að utan sem innan, mahóní í hurðum og fataskápum. Eldhúsinnrétting er sprautulökkuð, eldavél og ofn ásamt gufugleypi. Innrétting á baði. Parket og flísar á gólfum. Sólpallur er fyrir framan húsið. V. 8,9 m. 2232 Einbýli Við Lögbergsbrekku Nýkomið í sölu 107 fm einbýlishús í næsta nágrenni Reykjavíkur við Suðurlandsveg. Húsið er timburhús mjög mikið endurnýjað. Stórt land fylgir. Mikill gróður í góðri rækt. Bygg- ingarleyfi er fyrir 48 fm bílskúr. Þetta er eign fyrir þá sem þrá sveitasæluna í fögru um- hverfi en þó örstutt fyrir utan höfuðborgina. 5269 Lómasalir Glæsileg og vel skipulögð 109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu. 6,8 fm, svalir 12,5 fm, ásamt stæði í bílageymslu. Húsið verður fullklárað að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðin er laus strax. V. 17,9 m. 5189 HÁALEITISBRAUT 1. HÆÐ M. BÍLSKÚR Nýkomin í sölu afar glæsileg 107 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli auk 20 fm bíl- skúrs. Nýtt parket á gólfum. 3 svefnher- bergi. Stór og björt stofa. útgengt á stórar svalir úr stofu og hjónaherbergi. Eign fyrir vandláta. V. 15,3 m. 5277 STARENGI Vorum að fá í sölu mjög glæsilegt 152 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Allur frágangur fyrsta flokks, gegnheilt jatoba- parket og flísar á gólfi. Sérsmíðaðar inn- réttingar í öllu húsinu þ. á m. sérsmíðuð eldhúsinnrétting. 90 fm sólpallur. Falleg- ur garður. Hitalögn undir bílaplani. V. 22,7 m. stutt á golfvöllinn LINDASMÁRI Vorum að fá í sölu fallega 155,9 fm sér- hæð á tveim hæðum, neðri hæðin er 108,4 fm og efri hæðin er 47,5 fm. Það eru 5 svefnherbergi, gólfefni eru parket og flísar. Þetta er falleg eign á góðum stað,stutt er í alla þjónustu. V. 19,8 m. 5259. Skoðum og verðmetum strax Land við Leirvogsá Höfum í sölu vel gróið 6 hektara beitarland við Leir- vogsá úr landi Minna - Mosfells. Landið er afgirt. Hagstætt verð. 2271 Miðbær Mosfellsbæjar Falleg og vel skipulögð 114 fm íbúð. Tvö svefnherbergi ásamt stofu og borð- stofu. Fataherbergi inn af hjónaherb. Rúmgóð geymsla á hæðinni. Glæsilegur frágangur á baðherbergi. Parket og flís- ar. Athugið lækkað verð. V. 12,8 m. 5233 VIÐ ÓSKUM EFTIR  4ra-5 herb. eign í Reykjahverfi fyrir fjölskyldu í Grafarvogi.  Ungt par leitar ákveðið eftir vönduðu parhúsi eða raðhúsi á vestursvæði Mosfellsbæjar.  Hjón sem eru að minnka við sig leita eftir 100-120 fm einbýli með bílskúr. Þau eru opin fyrir stað- setningu í Mosfellsbæ.  Hjón úr Vogunum vilja flytja í Mosfellsbæ. Þau leita að raðhúsi eða parhúsi með bílskúr. Öll hverfi í bænum koma til greina.  Hestamaður leitar að sérbýli á stórri lóð. Mosfellsdalurinn er kjörsvæði fyrir hann en aðrar staðsetningar koma til greina.  Roskin hjón úr Garðabæ vilja vera í nálægð við barnabörnin. Þau leita að sérbýli á einni hæð í Mosfellsbæ. Öll hverfi koma til greina. Spenntust eru þau fyrir Holtahverfinu. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein- um fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem sel- ur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuld- ir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja um nýtt brunabóta- mat.  Hússjóður – Hér er um að ræða yf- irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yf- irstandandi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að út- fylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni.  Kaupsamningur – Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.  Eignaskiptasamningur – Eigna- skiptasamningur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.  Umboð – Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðs- maður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar.  Yfirlýsingar – Ef sérstakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti.  Teikningar – Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar bygg- ingarnefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfull- trúa. Kaupendur  Þinglýsing – Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá við- komandi sýslumannsembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn- inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þing- lýst.  Greiðslustaður kaupverðs – Al- gengast er að kaupandi greiði af- borganir skv. kaupsamningi inn á bankareikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði.  Greiðslur – Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj- anda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur.  Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán- veitendum um yfirtöku lána.  Lántökur– Skynsamlegt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskil- inna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. Minnisblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.