Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2003 35 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Fallegt og vel um gengið 208 fm einbýli á tveimur hæðum með aukaíbúð í kjallara ásamt bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, snyrt- ing, sjónvarpshol, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Á efri hæð er eldhús og stofur. Í kjallara er u.þ.b. 40-45 fm íbúð með sérinng. og u.þ.b. 100 fm útgrafið rými með steyptu gólfi og lýsingu (rafmagn). Sesselja sýnir milli kl. 14 og 16 í dag. Vesturberg 35 – Opið hús Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Öll eignin við Álftamýri 1-3 er til sölu/leigu, samtals ca 1.600 fm. 706 fm á tveimur hæðum, innréttað sem aðgerða- og læknastofur. 264 fm á annarri hæð, innréttað fyrir sjúkraþjálfun og skrifstofur. 602 fm verslun og lager innréttað sem apótek. Mjög góð staðsetning. Mjög góð aðkoma. Næg bílastæði. Mögulegur byggingarréttur. Verð tilboð. ÁLFTAMÝRI TIL SÖLU/LEIGU Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Til leigu ca 250 fm á 2. hæð. Um er að ræða fullbúnar skrifstofur. Mjög góð staðsetning, næg bíla- stæði. Húsnæðið hentar undir alla almenna skrifstofustarfsemi, svo sem lögmenn, endurskoð- endur, læknastofur o.fl. Hagstæð leiga. Hátún 2B Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Til leigu ca 690 fm á 3. hæð. Um er að ræða skrifstofur tilbún- ar til innréttinga. Búið er að klæða húsið að utan og er unnið að endurnýjun eignarinnar að innan. Húsnæðið hentar undir alla almenna skrifstofustarfsemi. Hagstæð leiga. Efstaland - Grímsbær Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Stórglæsilega innréttuð 85 fm lúxusíbúð með u.þ.b. 50 fm vinkilsvölum. Íbúðin skiptist í herbergi m/fataskáp, rúmgóða stofu, glæsilega flísalagt baðherbergi og eldhús í sérflokki. Allar innréttingar og tæki sérvalin og sérsmíðuð og fylgju með í kaupunum. Eign fyrir vandláta! Haukur sýnir milli kl. 15 og 17, sími 849 4965 Naustabryggja 55 - íbúð 201 - opið hús Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. OPIÐ 9-18 OPIÐ HÚS í dag frá kl. 15.00-17.00 ÁLFATÚN 37 - KÓPAV. - 1. HÆÐ Í einkasölu glæsilega 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli innst í botnlanga á frábærum stað við Fossvogsdalinn. Stofa m. suðursvölum, sjónvarpshol, 2 svefnherb. með s-austursvölum úr hjónaherb., flísal. baðherb., gott eldhús m. þvottahúsi/búri inn af. Parket og flísar á gólfum. Mjög góð sameign. Vinsæll staður. Verð 13,3 millj. Valtýr tekur vel á móti ykkur. Allar nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason, sími 896 5221 eða 588 4477. Netfang bardur@valholl.is Hef trausta kaupendur af einbýlishúsum í Garðabæ Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Falleg 120 fm sérhæð ásamt 27 fm bílskúr í þessu fallega þríbýlishúsi sem er sérstaklega vel staðsett með útsýni yfir Laugardalinn. Sérinngangur, stórar stofur með suðursvölum, 2-3 svefnherbergi. Parket og dúkur á gólfum. Fallegur garður, frábær staðsetning. SIGURÐUR ÖRN SIGURÐARSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI LAUGARÁSVEGUR www.eigna.is – eigna@eigna.is – sími 530 4600 TEYMI og Oracle afhentu í samein- ingu Krabbameinsfélagi Íslands veglega gjöf, Oracle-gagnagrunns- búnað til að nota fyrir leitarstöð fé- lagsins og aðra starfsemi. Jafnframt hafa Teymi og Krabba- meinsfélagið skrifað undir viljayfir- lýsingu um samstarf um þróun end- urnýjaðs gagnagrunnskerfis fyrir leitarstarf félagsins. Í frétt frá Krabbameinsfélaginu segir að félagið meti mikils þessa gjöf og bindi miklar vonir við að sam- starfið eigi eftir að koma að góðum notum við að efla krabbameinsleit- ina. Félagið telur mikilvægt að hafa aðgang að fullkomnum hugbúnaði á hverjum tíma svo að árangur starfs- ins verði eins og best verður á kosið. Einnig mun nýr gagnagrunnur geta auðveldað vísindalega úrvinnslu úr þeim miklu upplýsingum sem safnað hefur verið. Leitarstarf Krabba- meinsfélagsins hefur vakið athygli víða um heim og hafa Teymi og sam- starfsaðilar fyrirtækisins hug á að aðstoða Krabbameinsfélagið við að kynna aðferðafræði og lausnir fé- lagsins erlendis. Gjöfin var afhenti félaginu fyrir helgi á ráðstefnu sem Teymi stóð fyrir. Það var Guðrún Agnarsdóttir forstjóri Krabbameinsfélagsins sem veitti gjöfinni viðtöku. Það var Ragn- ar Marteinsson framkvæmdastjóri Teymis sem afhenti Guðrúnu gjöf- ina. Gaf Krabbameins- félaginu hugbúnað Morgunblaðið/Ásdís Meistaraprófsfyrirlestur – Sjálf- virk skráning fjölrása augnbotna- mynda Gísli Hreinn Halldórsson heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í rafmagns- og tölvuverkfræði, á morgun, mánu- daginn 6. október, kl. 16.30, í stofu 158 í VR-2, húsakynnum verk- fræðideildar Háskóla Íslands. Til- gangur verkefnisins er að þróa að- ferð til þess að litrófsmæla súrefnismettun blóðs í æðarkerfi augnbotna. Meistaraprófsnefndina skipa Jón Atli Benediktsson, prófessor, sem jafnframt er aðalleiðbeinandi, Einar Stefánsson, prófessor, og Jóhannes R. Sveinsson, dósent. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn. Aglow Reykjavík heldur fund á morgun, mánudaginn 6. október, kl. 10, í Skipholti 70, efri hæð. Þátttöku- gjald er 700 kr. Gloria Cotten frá Bandaríkjunum mun tala á fund- inum. Miriam Óskarsdóttir stjórnar lofgjörð, og verður fyrirbæn að lok- inni stund. Allar konur velkomnar. Námskeið í almennri skyndihjálp Rauði kross Íslands, Reykjavíkur- deild, heldur námskeið í almennri skyndihjálp dagana 6., 7. og 9. októ- ber í húsnæði deildarinnar, Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Kennt verður m.a.: aðgerðir á vettvangi, endurlífgun með hjartahnoði, blástursaðferðin o.fl. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys. Námskeiðið er 16 klukkustundir og fá þátttakendur skírteini af því loknu sem hægt er að fá metið í ýmum skólum. Leiðbein- andi er Birgir Freyr Birgisson. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands. Á MORGUN KAFFIHLAÐBORÐ til styrktar Hilmi Guðna Heimissyni verður haldið í Fáksheimilinu, Vatnsveitu- vegi, í dag, kl. 14–18. Hilmir Guðni greindist fljótlega eftir fæðingu með ólæknandi lifrarsjúkdóm og fór til Bandaríkjanna 30. september í lifr- arígræðslu aðeins 3 mánaða gamall. Ýmsir listmunir verða boðnir til sölu, málverk eftir Árna Bartels, Hannes Scheving, Jónu Bergdal, Sigríði Sæmundsdóttur (Mónu) og Tolla. Leirlistamunir eftir Aldísi, Hildi Símonardóttur og Sigríði Ró- bertsdóttur. Einnig verða seldar blómaskreytingar eftir Kristján Inga Jónsson. Boðið verður upp á söngdagskrá þar sem fram munu koma listamenn- irnir: Páll Rósinkrans, Hreimur og Árni úr Landi og sonum, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir, Katrín Halldórs- dóttir, Þórey Heiðdal, Gospelband og unga söngparið Ási og Ólöf. Allir listamennirnir gefa vinnu sína og allur ágóði mun renna óskertur til söfnunarinnar. Boðið verður upp á kaffiveitingar sem Fákskonur og fleiri hafa lagt fram. Inngangseyrir er 1.500 kr. fyrir 13 ára og eldri en frítt er fyrir börn. Söfnun til styrktar Hilmi Guðna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.