Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 25
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. OKTÓBER 2003 25 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ á Arnarnes Upplýsingar í síma 569 1116. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu á Suðurlandsbraut tvær skrifstofuhæðir, hvor um sig ca 110 fm. Leigjast saman eða í sitt hvoru lagi. Upplýsingar í símum 568 9230 og 897 3047. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur SAF um markaðsmál Samtök ferðaþjónustunnar boða til félagsfund- ar um markaðsmál á Grand Hótel Reykjavík (Gullteig) miðvikudaginn 29. október nk. kl. 15:00. Fjallað verður um breytingar á helstu markaðs- svæðum Íslands, breyttar dreyfileiðir, breytta hegðun ferðamanna, ímynd Íslands og helstu tíðindi af mörkuðum austan hafs og vestan. Framsögumenn: Hannes Hilmarsson, svæðisstjóri Icelandair í Skandinavíu og Einar Gústafsson, forstöðu- maður landkynningarskrifstofu Íslands í Banda- ríkjunum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrifstofu SAF í síma 511 8000 eða með tölvupósti info@saf.is . NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir: Ási ÍS-106, skskrnr. 7427, þingl. eig. Útgerðarfélagið Selárdalur ehf., þrotabú, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins, föstu- daginn 31. október 2003 kl. 10:00. Bibbi Jóns ÍS-65 (skskrnr. 2199), þingl. eig. Páll Björnsson, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 31. október 2003 kl. 10:15. Birta Dís ÍS-135, skskrnr.2394, þingl. eig. Klemens Árni Einarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Samskip hf., föstudaginn 31. október 2003 kl. 10:30. Mummi ÍS-535, skskrnr. 2490, þingl. eig. Guðmundur Karvel Pálsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki Íslands höfuðstöðv- ar, föstudaginn 31. október 2003 kl. 10:45. Sædís ÍS-30, skskrnr.89, þingl. eig. Útgerðarfélagið Sjódís ehf., gerð- arbeiðendur Hafnarfjarðarhöfn, Hafnarsjóður Snæfellsbæjar og Sparisjóðurinn í Keflavík, föstudaginn 31. október 2003 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 24. október 2003. Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Eignahluti Jóhanns B. Marvinssonar í Heimabæ, úr landi Arnardals neðri, Ísafirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., Sláturfélag Suðurlands svf. og Vátrygginga- félag Íslands hf., föstudaginn 31. október 2003 kl. 13:00. Engjavegur 15, 0101 neðri hæð, Ísafirði, þingl. eig. Einar Valur Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, föstudaginn 31. október 2003 kl. 15:20. Hreggnasi 2, Ísafirði, þingl. eig. Ragnhildur Torfadóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tryggingamiðstöðin hf., föstudag- inn 31. október 2003 kl. 11:50. Kirkjuból 2, Ísafirði, þingl. eig. Aðstaðan sf., gerðarbeiðendur Ísafjarð- arbær og Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 31. október 2003 kl. 16:00. Kolfinnustaðir, Ísafirði, þingl. eig. Einar Halldórsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 31. október 2003 kl. 15:40. Mánagata 2, suðurendi, ásamt tengib., Ísafirði, þingl. eig. Stefán Óskarsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, föstudaginn 31. október 2003 kl. 13:40. Mjallargata 1, 0304, Ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 31. október 2003 kl. 14:00. Silfurgata 12, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Pálsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, föstudaginn 31. október 2003 kl. 14:20. Stekkjargata 11, Ísafirði, þingl. eig. Hnífar ehf., þrotabú, gerðarbeið- endur Ísafjarðarbær og Sparisjóður Bolungarvíkur, föstudaginn 31. október 2003 kl. 11:30. Tangagata 22, Ísafirði, þingl. eig. Þóra Baldursdóttir og Trausti Magn- ús Ágústsson, gerðarbeiðendur Byggingavöruverslunin Núpur ehf., Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudaginn 31. október 2003 kl. 14:40. Urðarvegur 24, Ísafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir og Eiríkur Brynjólfur Böðvarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðar- bær og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 31. október 2003 kl. 15:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 24. október 2003. Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi. Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur vegna haustannar 2003 er til 31. október nk. Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á:  Dvalarstyrk (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).  Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá lög- heimili og fjölskyldu fjarri skóla). Skráning umsókna er á www.lin.is vegna skól- aársins 2003-2004. Lánasjóður íslenskra námsmanna, Námsstyrkjanefnd. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA CRANIO-NÁM 2-hluti. B-stig 8-13.október. S.564 1803/699 8064 www.cranio.cc.ww.ccst.co.uk FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10  18410278  O I.O.O.F. 19  18410277  Rk  GIMLI 6003102719 III  HEKLA 6003102719 VI  HEKLA 6003271019 VI  MÍMIR 6003102719 I OG VODAFONE hefur ekki milli- göngu um kynlífstengda símaþjón- ustu svo að öll slík viðskipti fara fram í gegnum Landssímann. Í nýrri skýrslu, Kynlífsmarkaður í mótun, kemur fram að Landssíminn taki 25% þeirrar veltu sem fer í gegnum fyr- irtækið þegar greitt er með símreikn- ingi Þær upplýsingar fengust hjá Landssímanum að félagið hefur hvorki rétt né skyldur til að hafna þjónustu meðan hún er innan ramma laganna. Við stofnun þjónustunnar þarf að gefa upp um hvaða tegund af torgi er að ræða en margs konar önn- ur þjónusta er veitt í gegnum 900 númer. Landssíminn hefur ekki eft- irlit með þessari þjónustu en honum ber hins vegar skylda til að fjarlægja eða hindra aðgang að rafrænni þjón- ustu ef eftirfarandi atriði koma upp: Sýslumaður hefur sett lögbann á notkun efnisins, dómur hefur fallið um brottfellingu efnisins eða hindrun aðgangs að því, borist hefur rökstudd tilkynning um meint brot á höfund- arlögum eða ef upp kemur vitneskja um gögn sem innihalda barnaklám. Landssíminn vill ekki gefa upp hversu miklar tekjur félagið hafði af milligöngu um kynlífstengda síma- þjónustu á síðasta ári enda beri því ekki skylda til þess. Pétur Pétursson, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Og Vodafone, segir að fyrirtækið sé ekki milligönguaðili um að veita þjónustu sem þessa. „Við höfum ekki markað okkur neina stefnu um að vera milli- liður um að veita símaþjónustu með kynferðislegri skírskotun en ef óskir um slíkt koma upp skoðum við það meðal annars út frá gildandi lögum og siðferðissjónarmiðum.“ Hafna ekki þjón- ustu ef hún er inn- an lagaramma P. SAMÚELSSON hf., umboðsaðili Toyota á Íslandi, hefur gefið Krabbameinsfélagi Íslands nýjan sendibíl af gerðinni Toyota Hiace, að verðmæti á þriðju milljón króna. Þetta er í þriðja sinn sem fyr- irtækið gefur félaginu bíl, fyrst var það fyrir tólf árum og síðan fyrir sex árum. Páll Samúelsson stjórn- arformaður fyrirtækisins afhenti Vigdísi Finnbogadóttur verndara Krabbameinsfélagsins lykla að bíln- um við athöfn í tengslum við árleg- an fund formanna aðildarfélaga Krabbameinsfélags Íslands, en fundurinn var að þessu sinni hald- inn í Kópavogi. Frá afhendingu nýja bílsins: Sigurður Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Íslands, Vigdís Finnbogadóttir, verndari félagsins, og Páll Samúelsson, stjórnarformaður Toyotaumboðsins, P. Samúelsson hf. Toyota gefur Krabbameinsfélaginu bíl Vinningar í happdrætti flugdagsins DREGIÐ hefur verið í aðgöngumiðahappdrætti flug- dagsins 2003 er haldinn var á vegum Flugmálafélags Íslands sl. laugardag á Reykjavíkur- flugvelli. Vinningar voru fjórar flugferðir til Evrópu. Flugferðir til Evrópu með Iceland Express komu á miða nr. 267 og 612. Flugferðir með Flugfélaginu Atlanta til Dublin í nóvember nk. komu á miða nr. 513 og 565. Vinningshafar hafi samband við skrifstofu félagsins sem fyrst, segir í fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.