Vísir - 18.10.1980, Side 21

Vísir - 18.10.1980, Side 21
Laugardagur 18. október 1980 21 VÍSIR sandkassinn Gisli Sigur- geirsson, blaóamaóur VIsis á Akur- eyri, skrifar. Heil og sæl . „Vitni vantar að slysi", segir Mogginn. Já, það ætti að vera möguleiki að bjarga því. En hvar og hvenær verður slysið? lAð gefnu ónefndu til- efni, þá datt mér í hug eftirfarandi vísa Páls Ölafssonar nú í vikunni: llla fenginn auðinn þinn, áður en lýkur nösum aftur tínir andskotinn upp úr þínum vösum. |„Verðlagið niður fyrst" segir Þjóðviljinn — og síðan: „Niður með kaupið" Jú, jú, það er dagsatt, þetta er úr Þjóðvilj- anum,enda eina blaðið, sem hefur aldrei viljað vita, að einhver tengsl gætu verið milli kaups ‘og verðlags. >„H vert fara peningarnir", spyr Þjóðviljinn. Þetta var gáfuleg spurning, sem brennur á vörum megin þorra þjóðar- innar í dag. Hins vegar leitar Þjóðviljinn langt yfirskammt. Hann þarf ekki annað en að spyrja Ragnar Arnalds, fjár- máls. Hann ætti að vita það. )„Sovétmenn dustuðu ís- lenska landsliðið", segir Þjóðviljinn. Ein- hversstaðar heyrði ég að þeir hefðu verið burst- aðir, svo voru þeir dust- aðir, eftir því sem Þjóð- viljinn segir. Maður gæti nú farið að halda að strákarnir hafi verið eitthvað rykaðir. )„Ómaklegt að ráðast á Guðrúnu", segir Þjóðviljinn enn. ( Já, þar er ég hjartan- lega sammála, það er illa gert að ráðast á minni máttar. )„Fast áætlunarflug til ólafsf jarðar", segir Tíminn. Það er nú lítil búbót í því fyrir Ólafsf irðinga, aðfá flug sem situr fast. f„Siðan ég byrjaði hefur rikt mjög óvenjulegt á- stand hér", segir Brynjolfur Sigurðsson, f járlaga- og hagsýslustjóri í viðtali við Vísi. Fljótt á litið hélt ég að þarna væri fundin skýring á þessu ófremdarástandi í þjóð- félaginu, Brynjdlfur stæði fyrir þessu öllu saman. En þegar í Ijós kom, að Brynjólfur hefur ekki gegnt þessu starfi nema í tvö ár, þá varð sú skýring að engu. Það er víst miklu lengra ( síðan allt byrjaðiaðfar-a til and..... þið vitið, og er víst á leiðinni þangað ennþá. Þetta er nú meiri vegalengdin. „Hvað vilja Jón og Gunna", spyr Vísir i fyrirsögn. Ég fer nú nærri um hvað Jón vill, en þori ekki að fullyrða hvort Gunna { samþykkir. „Gislasaga frumsýnd í janúar 1982", segir ennfremur i Vísi. Þá er mér víst óhætt að segir í Mogganum. Þessi er nú dulítiðtvieggjuð. Á að draga húsið fyrir Al- þingi, eða á að senda Al- þingi í orlof? |Slangan vill ekki til- raunarotturnar þó sprelllifandi sé", segir Mogginn. Ég var ekki viss hvort það var slangan eða rotturnar, sem voru sprelllifandi, en ég get vel skilið að slangan hafi ekki viljað neinar tilraunarottur. 1 Það eru til óteljandi sögur af Karjalainen, fyrrum utanríkisráð- herra Finna. Hann þótti lítill málamaður, en reyndi þó að bjarga sér Á þingpöllum: pakka saman, úr því að saga mín verður ekki lengri. En ætla þeir virkilega að fara að sýna þessi ósköp. „Eimskip breytir sex skipum yfir í svartolíu", segir Tíminn. Þeir hafa löngum verið miklir töframenn hjá Eimskip. Ætli þeir noti þá svart- olíuna sem verður til úr þessum sex skipum, á þau skip sem þá eru eftir? i„Getum ekki beðið nema fáeina daga enn", segir örn Ó. Johnson, stjórnarformaður Flug- leiða í Tímanum. En með leyf i að spyrja örn, hvert fariði svo og hverjir ætla með þér? >„Gesta- og orlofshús fyrir Alþingi", og lét allt flakka. Eitt sinn var hann á leið til Rússlands. Hann var þungt hugsi á leiðinni: „ Hvað get ég nú sagt við komuna til Moskvu, sem gengur í Rússana? Kreml, það er lausnin, ég segi eitthvað sem tengist Kremhkalla Rússana Kremlverja, þá verða þeir ánægðir". Þegar Karjalainen hafði komist að þessari niður- stöðu fékk hann sér dug- lega neðan'íðí og var orðinn vel kenndur þegar hann stormaði út á rauða dregilinn við móttökuna í Moskvu og hrópaði til mannfjöld- ans: „Greeting, greet- ing, creminal". (Sælir, sælir, sakamenn) Sæl og heil. Félagsfundur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 18. október kl. 2 eftir hádegi. FUNDAREFNI: Kjaramálin, verkfallsaðgerðir. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. SÍBS Vinningur í merkjahappdrætti Berklaverna- dags 1980 kom á nr. 20472 Eigandi merkis með þessu númeri framvísi því í skrifstofu S.I.B.S. í Suðurgötu 10. ^éssa p SélG' P meðal efnis: ’■ . > Á ferð um Mið-Ameríku Opnuviðtal við |wjá islenska féiiðalanga Gunnar Gunnarsson rithöfundur skrifar um uppfinningu sína, verð- bólguventilinn. • •• • ■■ Er trúin á læknavisindin á hröðu undanhaldi? Athyglis- verð grein ufn læknis- fræði. Pappirsfanginn. Auður Haralds skrifar. V Hallvarðssonaættin tekin fyrir i hinum vikulega ættfræðipistli. ■ - _ 1 ! Tvær siður um tónlist i umsjá Leifs Þórarins- sonar og Jóns Viðars Sigurðssonar. Gamlar islenskar Ijós- myndir. V SUNNUDAGS BLAÐIÐ DJOÐV/Um - vandað lesefni alla helgina Tilboð óskast / rekstur hafnarbaðanna við Grandagarð i Reykjavik Tilboðsgögn má sækja á skrifstofu Reykja- víkurhafnar, Hafnarhúsinu v/ Tryggvagötu 4. hæð. Skilafrestur tilboða er til 3. nóvember 1980 og skal tilboðum skilað á sama stað. Hafnarstjórinn í Reykjavík

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.