Vísir - 21.10.1980, Page 1

Vísir - 21.10.1980, Page 1
 °00e/#» Þriðjudagur 21. október 1980. 246. tbl. 70. árg. r i i i ■ i i i i i i i i i i i i i h ARMAR SJALFSTÆfllSFLOKKSINS FA TIMA VIO UMRÆBUNA UM STEFNURJEBUNA: Flmm flokkar á bingl? „Það voru fjórir flokk- ar á þingí/ þegar ég fór úr bænum. Hafi orðið breyt- ing á síðan, er það án minnar vitundar," sagði Pálmi Jónsson landbún- aðarráðherra í morgun, þegar Vísir vakti hann nýkominn úr ferð utan af landi, og spurði hann hvort fimm flokkar sitji á þingi núna. Forsætisráöherra mun flytja stefnuræðu sina á fimmtudag. 1 Þingsköpum segir að í umræð- um um stefnuræðuna skuli for- sætisráöherra hafa 30 minútur til umráða, en fulltrúar annarra þingflokka 20 minútur hver. í siðari umferö hefur hver flokk- ur 10 minútur til umráða. Nú hefur verið samið um að hinir tveir armar Sjálfstæðisflokks- ins, sá sem er i stjórn og sá sem er utan stjórnar, komi fram og fái ræðutima eins og tveir að- skildir flokkar væru. Þingflokkar allra hinna flokk- anna hafa samþykkt að verða við beiðni stjórnarandstöðu- arms Sjálfstæðisflokksins um að umræðunni verði háttað á þennan veg. „Við teljum okkur náttúrlega ekki i sjálfu sér full- trúa forsætisráðherra i þessari umræöu, en málið er óneitan- lega þannig að það verður að semja um það”,sagði Ólafur G. Einarsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. ,,Ég held að við verðum að viöurkenna þetta ástand,” sagöi Páll Pétursson formaður þing- flokks Framsóknarflokksins. „Með þessum beiðnum lita þeir sjálfir svo á aö um tvo flokka sé að ræöa og viö gerum ekkert annað en viðurkenna það sjónarmið þeirra.” Formenn hinna þingflokk- anna tóku mjög i sama streng. SV Lokið álagningu barnaskattsins: Ríkið hirðir 425 milljónir af börnunumi „Alagningu barnaskattsins er lokið og eins og Visir sagði frá fyrir rúmum mánuði er hér um verulegar upphæðir að ræða. Framtöl sendu 10.153 börn á öllu landinu en lagt var á 6.789. Álagningin var þessi: Tekjuskattur...kr. 272.093.704 Útsvar.........kr. 96.983.000 Sjúkratryggingagjald kr. 5 3.350.200 Kirkjugarðsgjald.. kr. 1.583.827 Samtals: 425.594.827 1 Reykjavik var álagningin þessi: Tekjuskattur.......kr. 56.008.630 Útsvar..............kr. 17.619.000 Sjúkratryggingagj. kr. 10.187.000 Kirkjugarðsgjald .. kr. 405.000 84.419.630 Unnið er nú að undirbúningi innheimtu þessara gjalda hjá Gjaldheimtunni. SV Líklega verk- fail grafískra „Ég á von á, að til verkfalls komi, það er vilji félagsmanna”, sagði Ómar Harðarson varafor- maður Grafiska sveinafélagsins i viðtali við Visi. Félagsfundur hjá Bókbindara- félagi Islands og Hinu islenska prentarafélagi felldu i gær tillög- ur um verkfall 29. þ.m. Hins veg- ar samþykkti félagsfundur Grafiska sveinafélagsins að beina tilmælum um viðvarandi verkfall frá sama tima, til trúnaðar- mannaráðs. Verður tekin endan- leg ákvörðun þar um i hádeginu i dag. —JSS Flugfélag Norðurlands fór fyrstu áætlunarferð sfna milli Akureyrar, ólafsfjarðar og Reykjavlkur 1 gærdag og var öllum Ólafsfirðingum sem vildu boðið f útsýnisflug í tilefni dagsins. Þessi mynd var tekin á flugvellinum á Ólafsfirði I gær. Frá vinstri: Friðrik Adolfsson, afgreiðslustjóri FN, Pétur Már Jóns- son, bæjarstjóri, Torfi B. Gunnlaugsson, flugmaður, Þórgunnur Rögnvaldsdóttir, umboðsmaður FN og Sigurður Aðalsteinsson, flugstjóri. Nánar i Visiá morgun. (Vísism. G.S.) Vínnuveil- endur tregir til sérvið- ræönanyrðra „Ég hef ekki ástæðu tii að ætla að það verði af þessum viðræðum”, sagði Árni Árnason, for- maður Vinnuveitenda- félags Akureyrar, er Visir spurði hann hvort hann teldi, að vinnu- veitendur yrðu við beiðni Einingar um sér- viðræður. Formleg beiðni af hálfu verka- lýðsfélagsins var send út i gær, eins og Visir greindi frá, og sagði Árni, að málið yrði tekið fyrir á fundi vinnuveitenda þegar beiön- in hefði borist til þeirra. Sagði hann það enn fremur sina skoðun að ekki yrði gengið lil þessara viðræðna. Vinnu- veitendasambandið væri heild- arsamtök, rétt eins og Alþýðu- sambandiö og samningamálum yrði ekki kippt heim i hérað fyrir- varalaust. Félag verslunar- og skrifstofu- fólks á Akureyri hélt félagsfund i gærkvöld, og var þar ákveðið að bjóða Vinnumálasambandi sam- vinnufélaganna og Kaupmanna- samtökum Akureyrar upp á sér- viðræður. „Ég er alfarið á móti slikum viðræðum”, sagði Birkir Skarp- héðinsson, formaður Kaup- mannasamtakanna i viðtali við Visi i morgun. „Ég álit, að slikar viðræður eigi að vera á hendi heildarsamtakanna, en ekki ein- stakra félaga”. —JSS « RAFVERKTAKAR FARA UR VSI ,/Okkur hefur fundist sem Vinnuveitendasam- bandiö styddi ekki við okkar vinnuréttarmál og ýmsir af framámönnum sambandsins hafa leitað til rafverktaka sem standa utan okkar sam- taka og þar af leiðandi ut- an VSÍ," sagði Tryggvi Pálsson. formaður Sam- bands rafverktaka i sam- tali við Vísi. Stjórn sambandsins hélt fund á dögunum þar sem samþykkt var einróma að þaö segði sig úr Vinnuveitendasam- bandinu, en úrsögnin mun þó ekki taka gildi fyrr en um mitt næsta ár. Um ástæður fyrir úrsögninni sagði Tryggvi ennfremur að rafverktakar hefðu i gegnum árin búið við mikið óréttlæti varðandi gjaldamál og greitt mun hærri gjöld til VSl en flestir aörir og gengið illa að fá þetta leiðrétt. Þá væri VSl þannig uppbyggt skipulagslega að raf- verktakar hefðu þar sáralitil áhrif. Þá eru sérstakar sam- þykktir innan VSí að aöilar þess skuli fyrst og fremst skipta við þá sem innan sambandsins eru en á þvi hefur oröið mikill mis- bresturað sögn Tryggva eins og fram kemur i upphafi fréttar- innar. „Síöan kemur það til lika, að okkar viösemjendur, Raf- iönaðarsambandið, klauf sig út úr ASI og við stöndum i sér- samningum viö þá. Það er mjög góöur andi i þeim viðræöum og viö höfum fundiö þarna banda- mann sem viö vissum ekki aö við ættum” sagði Tryggvi Páls- son. — SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.