Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 23. október 1980. ídag ikvold vtsm Á föstudaginn frumsýnir Litla leikfélagið í Garðinum leikritið Gullfiskarnir eftir sænska höfundinn Per Gunnar Evander og verður það i fyrsta sinn, sem verk eftir hann er flutt hér á landi. Aö sögn Jakobs Jór.ssonar, er hér á feröinni spennandi leikrit með sterkri skýrskotun til Islend- inga, ekki sist Suðurnesjamanna. Leikurinn gerist i byggðarlagi, sem hefur eina verksmiöju að bakhjalli hvaö varðar atvinnu- möguleika. Verksmiðjan er lögð niður og lýsir leikritið siðan viö- brögöum fjölskyldu, við yfir- vofandi atvinnuleysi. Á yfir- borðinu, sagöi Jakob, er þetta skemmtilegt og lipurt leikrit en f þvi er þung undiralda, sem okkur kemur öllum við.” Per Gunnar Evander er þekkt- ur rithöfundur og hefur m.a. fengið bókmenntaverðlaun hjá löndum sínum. Hann hefur skrif- aö einar 10 skáldsögur og fjölda. --------^ " Hreinn, Þórdis og Ólafur íhlutverkum sinum i Gullfiskunum (ljósm. Hreggv iöur) Um atvinnuleysl Lelkfélagið í Garðlnum irumsýnir Gullflskana á morgun leikrita, bæðifyrir svið, Utvarp og sjónvarp. Hann hefur starfað sem leiklistarráðunautur við sænska útvarpiö og er nú dagskrár- gerðarmaöur við sjónvarpið. Aö sögn Jakobs, beitir Evander fyrir sig nákvæmni i umfjöllun á hversdagslegu li'fi og hefur leikstjórn og umgjörð leiksins hjá Litla leikfélaginu tekið mið af þvi. Evander prédikar ekki, sagði Jakob enn fremur — hann lætur áhorfandanum eftir að draga sin- ar ályktanir. Leikrit hans fjalla gjarna um hinar vinandi stéttir, eins og það sem sýna á i Garöin- um. Þeirleikarar, sem koma fram i Gullfiskunum eru Hreinn Guðbjartsson, Hólmberg Magnússon, Asta Magnúsdóttir, Unnsteinn Kristinsson, Olafur Sigurðsson, Margrét Sæbjörns- dóttir og Þórdis Jónsdóttir. Leikfélagið i Garðinum hefur get- ið sér gdðan orðstir fyrir margar leiksýningar, en það er nú fimm ára gamalt. Meðal verkefna þess hafa veriö Hart i bak, Þið munið hann Jörundog Sjö stelpur. Jakob S. Jónsson, sem nú leikstýrir i fyrsta sinn i Garðinum, sagði félagið búa yfir mörgum færum leikurum og aö áhugi fýrir starf- seminni væri mikill, miöaö við höfða tölu er þetta liklega stærsta leikfélag i heimi, þvi 10% Garös- búa eru meðlimir.” Fyrirhugað er aö sýna Gullfiskana I Garðin- um um nokkurt skeiö en siðan hyggst Litla leikfélagiö heimsækja Reykjavik með sýn- inguna. Ms Karl Otto Runólfsson | tónskáld hefði á morgun orðið I . áttræður heföi hann lifað en i I hann lést áriö 1970. Það er ekki 1 | sist til að heiðra minningu ! tónskáldsins og i tilefni I afmælisins, sem Sinfóniu- | hljómsveit Islands flytur okk- J ur i kvöld forleikinn Fjalla | Eyvind. I Karl 0. Rúnólfsson hafði mikiö dálæti á Jóhanni Sigur- | jónssyni skáldi og samdi á sfn- ■ um tima lög viö nokkur ljóöa I hans. Fjalla-Eyvindur, forl. |op. 27 var saminn I tengslum . við þau lög. Forleikurinn var Im.a. fluttur við opnun Þjóö- | leikhússins árið 1950. Karl Otto var fæddur I Reykjavtk 24. október 1900. Hann hóf tónlistarnám i Kaupmannahöfn áriö 1925 og læröi seinna hjá dr. Mixa og | dr. Urbancic i Tónlistar- . skólanum I Reykjavik. Hann I var afkastamikið tónskáld og | einn fyrstur tslendinga til aö semja stór hljómsveitarverk. I Einnig samdi hann kórlög, | kantötur, balletta, leikhústón- J verk og sónötur o.fl. þ.e.a.s. I flestar tegundir tónsmfða. Ms Sími 11384 Bardaginn i Skipsflak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ðÆJpHP Simi 50184 bandarisk mynd um ástriðufullt samband tveggja einstaklinga. Það var aldursmunur, stéttar- munur ofl. ofl. íslenskur. texti. Aöalhlutverk: Lily Tomlin og John Travolta. Sýnd kl. 9 Hinn geysivinsæli gam- anleikur Þorlokur þreytti Sýning i kvöld kl. 20.30. Næsta sýning laugardagskvöld kl. 20.30. SUmplagerð Félagsprentsmlðlunnar hl. Spitalastíg 10 — Simi 11640 Skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miðasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 LAUGARAS Simi 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNGIELGUD soni .NERVA' CAIiGULA .EN TYRANSSTORHIDOG FALD' Strengt forbudt C for born. ocítsrítmNnui Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula.Malcolm McDowell Tiberius.....Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.....Helen Mirren Nerva.................John Gielgud Claudius .GiancarloBadessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uð innan 16 ára. Nafnsklrteini. Hækkað verð. ÍONBOGUI Ö 19 OOÓ ■ I —soByff A- Vor um haust Skemmtileg og hrifandi bandarisk litmynd, um sam- band ungs pilts og miðaldra konu. JEAN SIMMONS - LEON- ARD WHITING. Leikstjóri: ALVIN RAKOFF íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. --------soiyff ----------- Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viö- burðahröö litmynd meö ROD TAYLOR Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -3<°)[]yff-C- Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” . . . ., Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skvett i andlitið” 4 stjörnur — B.T. „Nauðsynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra” 5 stjörnur- Ekstrabladet „Ovenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráöherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 -§<s)Byff ®. Stórbrotin Islensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriöa G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri : Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. 13ÍL4L£I<M Skeífunni 17, Sfmar 81390 ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.