Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 24
24 VISIR Fimmtudagur 23. október 1980. útvarp FIMMTUDAGUR 23. október 12.00 - Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa,— Póll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. TOnleikar. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Sibdegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn. 17.40 TónborniH 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veburfregnir. Dagskrá kvöldsins. l'ð.OO Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Daglegt mál.Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 19.55 Norburlandamótib i handknattleik i Noregiiler- mann Gunnarsson lýsir frd Elverum sibari hálfleik I keppni Islendinga og Svía (lysingin hljóbritub tveimur stundum fyrr). 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands I lláskóla- biói: — fvrri hluti. 21.20 Leikrit: ..Opnunin” eftir Váelav Havei. Þýbandi og leikstjóri: Stefdn Baldurs- son. 22.05 Einsöngur: Stefán ts- landi syngur nokkur lög. 22.15 Veburfregnir. Fréttir Dagskrd morgundagsins. 22.35 A frumbýlingsárum.Jón R Hjdlmarsson fræbslu- stjóri talar vib hjónin i Silfurtúni í Hrunamanna- hreppi, Marid og Orn Einarsson. 23.00 Kvöldstund meb Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I I I I I I I I I I I J _______________________ I Saga Jónsdóttir I rif Hjalti Kögnvaldssson Sigurður Skúlason. Hljóðvarp klukkan 21.05: Að kunna lökin á lllverunnll „Opnunin” heitir fimmtudagsleikrit hljóðvarps- ins og er eftir tékkneska rithöfundinn Václav Havel. Þýðinguna gerði Stefán Baldursson, sem er jafnframt leikstjóri og flytur formála að verkinu. Leikritið gerist á einu kvöldi á heimili þeirra hjóna Veru og Mikaels. Þau hafa lagt mikla vinnu i ab gera upp stofuna sina og af þvi tilefni bjóba þau kunningjafólki sinu, hjónunum Ferdinand og Evu, ab heimsækja sig. Þegar til kemur birtist Ferdinand einn. Hann verður að hlusta á hástemmdar lýsingar Veru og Mikhaels á þvi, hve vel þau hafi komið sér fyrir i lifinu. En það er allt á kostnað Ferdin- ands, sem þannig er litillækkaður á alla lund. Sá maður kann ekki „tökin á tilverunni”. Með hlutverkin þrjú fara Saga Jónsdóttir, Sigurður Skúlason og Hjalti Rögnvaldsson. Leikurinn tekur um fjörutiu minútur i flutn- ingi. Höfundurlnn. Václav Havel: Lelkrltln bönnuð I helma- landl hans Václav Havel fæddist i Prag árib 1936. Hann hugðist leggja stund á listasögu, en var bannað það vegna þess að foreldrarnir voru i andstöbu viö stjórnvöld. Hval fékk starf sem sviðs- maður i þekktu leikhúsi vann sig þar upp og varð að lokum leiklistarráöunautur. Eftir innrás Rússa i Tékkóslóvakiu árið 1968 var Havel settur á svartan lista og leikrit hans bönnub i Tékkóslóvakiu. Fyrsta leikrit Havels var „Garðveislan”, skrifað 1963. Það hlaut mikiar vinsældir og var sýnt i mörgum löndum. Einþáttungurinn „Opnunin", sem hljóðvarpið flytur i kvöld, var saminn áriö 1975. Alls hef- ur Havei skrifað um tug leik- rita, þar á meðal fyrir sjón- varp. Hljóðvarpið hefur áður flutt ieikrit eftir Václav Havel, „Verndarengillinn”, árið 1969. (Smáauglýsingar — sími 86611 —j kl. 14-22 I OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga Bílaviðskipti VW 1200 '74 Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’74 ! sæmilegu ásigkomulagi. útlit mjög gott. Uppl. i sima 82237 eftir kl. 16. Sunbeain Huntcr árg. '74 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 12751. e. kl. 19. 9 '1 >V J Á m VERÐLAUNAGRIPIR OG FE'LAGSMERKI Framleidi alls konar verdlaunagripi 03 félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar sfærðir verdlaunabikara og verdlauna* peninga einnig stylfur fyrir flestar greinar íbrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson • 1 R.ybj.viV - Sími 22804 Bílaviðskipti Til sölu notuð snjódekk 12”-13”- 14” og 15” Mjög litið slitin. Litiö inn i húsnæbi Tjaldaleigunnar gegnt Umferðarmiðstööinni. Uppl. i sima 13072. Bila- og vélasalan As auglýsir: til sölu eru: Citroen GS station árg ’74 M. Benz 608 P ’68 (26 m) M. Benz 508 ’69 (21 s) M. Benz 250 árg. ’70 Ch. Malibu árg. ’72 VW sendibifr. ’73 Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80 Opel Record 1700 station ’72 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatún: 2, simi 24860. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. UXE"°“ LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við auk oryggi • umferðinm með pvi að nota okuijosm aiian solarhrmginn ref! stiHt og i goðu lag Ljos geta ahagast a skommum tima _ 'Osaperur fara aó dofna eftir u p D *' *ist notkun pannig a* jOsmagr i.~ " getjr ryrrað um allt aó pv< neim~ 31 OkTCBERd osasKoðun aó • yUMFERÐAR RAO Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatún; 2, simi 2-48-60. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bila,, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaðrir, raf- geyma, vélar, felgur o.fl. I Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mini 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504, 404, 204, '70 74 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark 11 72 Toyota Corona 68 VW 1300 71 Fiat 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. BDapartasalan, Höfðatúni 10, Símar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bflapartasalan, Höfðatúni 10. Bilaleiga Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar BQasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. BDaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (BorgarbDasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda sWion — Ford Econoline sendib. Simi 37688. Simar eftir lokun Ti^ — 22434 — 74554. Bílaleiga S.H. Skjolbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Sbnar 45477 og 43179, heimaslmi 43179. ■ ívNXXXJCN VVN WNVNNVNXNNN NNXNNNNNXN3CVNNXNNN NXXNNXl-; % MOSFELLSSVEIT Þverholti simi 66090 Kadus hárskol og permanent fyrir herra og dömur. Opið 9—6 mánud-föstud. Kristinn Svansson 9 12 laugard. Díana Vera Jónsdóttir Í-fNXNNNN XJÖÖÖSXÍÍXJÍSÖÖÖÖÖÍÍÍXX WNtSXNNNWVN XVV JSJSJöíJör SERVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR COFXJS HAFNARSTRÆTI17 simi 22850 ,\\n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.