Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 23. október 1980. VÍSIR bridge Stundum trúir maöur ekki sinum eigin augum, þegar maöur sér sagnseriur frá al- þjóöabridgemótum. Siöasta spiliö i leik Hollands og tslands á Evrópumóti ungra manna i tsrael er gott dæmi. Vestur gefur/ allir á hættu NorAor * K * AK984 * AG76 A D104 Auttar 4 7632 V 10 * D32 Vestur A D104 * D7653 * K95 * AG K9652 Suöur 4 AG985 V G2 « 1084 , 873 t opna salnum sátu n-s Def Bruyn og Westra, en a-v Þor-j lákur og Skúli: Vestur Noröur Austur SuöurJ dobl! • 1H pass pass pass pass pass ■ ■ Ég held aö dobl suöurs eigij ekki sinn lika i allri sögu bridgei 'rá upphafi og þaö versta viöj paö — hann slapp meö þaö.i Vestur fékk aöeins fimm slagij og n-s 500. I lokaöa salnum sátu n-s' Sævar og Guðmundur en a-vj Van der Lit og Slot: i Vestur Noröur Austur og Suöur* 1H pass ÍS pass j 2S dobl pass pass i pass i Heldur skiljanlegra og góðj vörn gaf 800. tsland græddi þvi 7 J mpa á spilinu. jj útrúiegt en satt Kirkjan sem háðl elnvígl Þessu trúa sannkristnir menn varla, en árið 1533 háði kirkja heilags Jóhannesar i Shipton, Shropshire i Englandi, einvigi og er eina kirkjan i heiminum sem háö hefur einvigi. Það sem meira er, kirkjan sigraöi i ein- viginu. Þetta hljómar eins og hrein della en er samt söguleg staö- reynd. Kirkja heiiags Jóhannes- ar haföi nokkra sérstööu á sext- ándu öldinni, þar eö hún var sjálfstæö, ekki undir neinni yfir- stjórn. Ariö 1533 fór Wenlock lávarö- ur fram á að viöurkennd yröu yfirráö hans yfir kirkjunni og eignum hennar. Þegar kröfunni var synjaö skoraöi hann kirkj- una á hólm. Guðshúsið tók á- skoruninni og fékk greifann af Mytton til aö berjast fyrir sig. Þessir tveir heiöursmenn mættust á einvigisvelli héraðs- ins, fulltrúi kirkjunnar lagöi lá- varöinn aö velli og siöan hefur enginn efast um sjálfstæöi kirkju heilags Jóhannesar. I dag er fimmtudagurinn 23. október 1980/ 297. dagur árs- ins. Sólárupprás er kl. 08.43 en sólarlag er kl. 17.40. lögregla slakkviliö Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 17.—23. okt. er i Ingólfsapóteki. Einnig er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, siml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sfma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á iaugardögum og heigidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skritreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Simi 76620. Opiðer milll kl. 14 og 18 virka daga. oröiö Og gjörið þetta þvi heldur sem þér þekkiö timann, að yöur er mál aö risa af svefni, þvi aö nú er oss hjálpræðiö nær, en þá er vér tókum trú. Róm. 13,11 velmœlt YFIRSKIN. — Vér höfum fáa galla, sem eru ekki fyrirgefan- legri en ráöin, sem vér gripum til i þvi skyni að dylja þá. Rochefoucauld. iskák iSvartur leikur og vinnur. 1 1 t *t AJLA t t t t 4 t s t t Atf <£>t n ■ Hvitur: Rosanes JSvartur: Anderssen Þýskaland 1863. i ■ 1... Dfl+! Bxd4+ Hxe3 Jog svartur mátar i næsta leik. i J2. Dxfl ■ 3. Be3 ! BeEa — Viö þurfum ekki nauösyn- lega aö mæta i þetta strandarpartý i dag — viö getum nú alltaf afsakaö okk- ur með þvi aö viö höfum eng- in föt til þess aö vera í! í Bilamarkaður VÍSIS — sími 866ÍI Síaukit sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Corolla Liftback ’78sjálfsk. ek- -inn 14 þús. Sem nýr. Subaru 4x4 Pick-up ’79 ekinn 23 þús. km. Audi 100 LS ’77 Skipti á nýlegum japönskum eöa VW Golf. Mazda 929 '79 ekinn 20 þús. Comet '74 2 d. útborgun aöeins 600 þús. Lancer ’80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d ’77 eða ’78. Toyota Corolla '80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu station ’78 Galant station blár, ekinn 6 þús km. Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. Touobill Passat ’75 4d. Útborgun aöeins 1 millj. cn. iNova ’78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr. Subaru hardtop '79 ekinn 10 þús. Passat ’78 2d. Subaru hardtop ’78 ekinn 30 þús. km. Situca 1100 GLX '78 ekinn 17 þús. Skipti á ný- legum sjálfsk. æskileg. Mazda 626 ’79 4d. Land Rov r diesel ’74, toppbill. BMW 520 '78 Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbm. Lada 1500 ’76, góöur bíll. Willys ’62, 6 cyl meö góöu húsi. Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari. Galant 1600 GL '80 ekinn 10 þús. Mazda 323 '77 Peugeot 504 L ’78. Toppbill. Mazda 121 ’77 ekinn 40 þús. Subaru 4x4 ’78, rauöur, falleiíur hill. Honda Cicic '79 ekinn 22 þús. km. Toyota Cresida ’78, 2d. ekinn 34 þús. Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauður (nýja lagiö) Ch. Nova ’76 4 d. ekinn 56 þús. km. Sem nýr. Toyota Starlight ’79.ekinn 21 þús. Mazda 626 4 dyra ’80 Volvo 244 '77 ekinn 41 þús. Skipti á nýrri Volvo OPID ALLA VIRKA DAGA, NEft LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. bilasc ee a Bergþórugötu 3 — Reyk ivík Símar 19032 — -0070 CMlt CtftVROLET Mazda 929L sjálfsk. ’79 VauxhallChevette ’76 Ford Bronco Ranger ’76 Toyota Cressida 5gira ’78 Volvo 244 DL '11 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 Ch. Nova custom 4d '78 Volvo 244 DL beinsk. '76 Mazda 626 Rd. sjálfsk. '79 Scout II V-8 beinsk. '74 Lada 1500 station ’78 Peugeot 504 sjálfsk. '11 Fiat 125 P '78 Toyota Cressida 5g '11 Lada 1600 ’78 Ch. Nova Setan sjálfsk. ’76 VW Golf '76 Citroen GS Pallas ’79 Ch. Impala station '76 Peugeot 504 ’78 Opel Caravan 1900 '11 Buick Skylark Limited’80 Opel ltecord 1700 L '11 Buick Skylark Coupé ’76 GMC TV 7500 vörub. 91. '15 Ch. Malibu V-8 sjálfsk. ’71 Ch. Chevette 4d ’79 Ch. Malibu Classic st. ’78 Renault 4 ’79 Olds.M. Delta diesel ’78 Dodge DartCoustom '76 RenaultR12 '78 Ch. CamaroRallý Sport '11 Buick Apollo '74 Opel Manta . '11 Datsun 220Cdiesel '12 Ch. Nova Concours 2d ’78 Ch. Caprie Classic '11 Volvo 245 DL vökvast. ’78 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79 Volvo 343 '11 AudilOOLS ’77 Vauxhall Viva de luxe '11 Austin Allegro station '78 Ch. Suburban 4x4 ’76 Volvo 144 ’72 Ch. Malibu Classic 2d ‘78 Ch. Malibu Classic ’75 Bedford sendib. m/Clarc húsiber.Stonn '77 Ch. Impala sjálfsk. ’78 TRUCKS 7.500 3.500 7.000 6.000 7.000 12.000 6.800 6.500 7.400 4.800 3.800 5.800 2.300 5.500 3.500 5.200 3.900 7.000 6.500 5.600 5.500 13.500 5.500 6.000 14.000 3.000 6.500 8.500 4.400 8.500 4.950 4.600 7.500 3.500 5.000 2.200 7.500 7.500 8.500 8.500 4.800 6.000 3.200 3.400 7.700 2.900 8.600 5.000 9.300 7.900 ÁRMÚLA 3 SÍMI 3M00»* Egill Vilhjá/msson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Daihatsu Charade 5d..............1980 Datsun Cherry GL 3d. Nýr bíll....1980 Fiat 127 top 3d..................1980 Polonez 1500 ....................1980 Fiat 130 coupé...................1975 Cherokeeó cyl....................1976 Fiat 131 CL......................1978 Mercury Comet Custom automatic .. 1974 Dodge Aspen......................1978 Ch. Concors bíll í sérf lokki....1977 Fiat 132 GLS 1600 10.000 km......1979 Fiat 128 C 3700 km...............1977 Bronco8 cyl......................1974 Dodge Dart.......................1970 Concord DL4d.....................1978 Wagoneer.........................1971 Wagoneer Limited.................1979 Jeep Golden eagle................1978 Lada 1200 station................1977 Range Rover......................1976 Datsun 180 B 26.000 km...........1977 Mazda 616........................1974 Fiat 125p........................1979 Mzi.da 626 2,0 4d................1980 Fiat 127 CL......................1978 Galantl600 1979 Mini 1000..................... 1977 5.400.000 6.350.000 4.800.000 5.200.000 5.500.000 7.000.000 5.700.000 3.000.000 7.200.000 7.000.000 7.300.000 3.000.000 4.300.000 2.000.000 6.500.000 2.500.000 17.000.000 8.500.000 2.400.000 11.000.000 4.600.000 2.500.000 3.400.000 8.000.000 3.600.000 6.600.000 2.600.000 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17 Greiðslukjör SÝIMINGARSALURINIM SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOftv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.