Vísir - 29.10.1980, Side 7

Vísir - 29.10.1980, Side 7
Miðvikudagur 29. októbér 1980 VÍSIR 7 • PLATINI KANI TIL VALS „Það er nóg bóiö að ganga á, þótt viðförum ekki að gefa út neinar yfirlýsingar á þessu stigi”, sagði Halklór Einarsson, formaöur körfu- knattieiksdeildar Vals, ervið ræddum við hann i gær- j kvöldi, en allar likur benda til þess, aö þriöji erlendi ieikmaðurinnsénú á ieiðinni tii Valsmanna. Ekki vitum við nafnihans, en hann er hVitur og :2.04 metrar á hæð. Þessi íeik- maður iék með Indiana State háskóianum f fyrra og yar þá I byrjunarliði skólans og hann er sagður mjög sterkur ieikmaður. Svo kann að fara, að hann komi til landsins I tæka tið fyrir ieik UMFN og Vals á föstudagskvöldiö. , Helga Haildórsdóttir dr I KR jafnaðí I fyrrakvöld ls- I iandsmetið i 50 metra grindahiaupi kvenna á m óti I I Baidurshaga. | Hún hljóp á 7,1 sek.,sem er J jafnt fyrra metinu sem þær I áttu Ingunn Einarsdóttir og | Lára Sveinsdóttir. En Heiga 1 á aö geta betur, þvl að hiln | hefurhlaupið á 6,8 sek. á æf- ^ ingum. gk—. • ÖRN óSKARSSON...sést hér I iandsleik gegn Rdssum. FRAKKAB LÖGÐU ÍRA Breeler lét ekkl sjá sig - og Ármenníngar hafa gert ráðstalanlr til hess að flugmlðinn. sem helr sendu honum. verðl gerður óglldur Bandaríski körfuknattieiks- maðurinn, James Breeler, sem Armenningar áttu von á tíl liös við sig i drvaldsdeild- inni, áttí að halda frá Argen- tlnu I fyrradag enda höfðu Ár- menningar sent honum flug- miða til þess. En flugvéiin, sem um var að ræða, héit frá ArgentTnu án þess að Breeler léti sjá sig á flugvellinum og nú eiga Ár- menningar I miklum vand- ræðum. Þeir höfðu treyst þvl, að Breeler stæði við orð sfn og fiytti sér hingað til lands, en sennilegast verður að teljast úr þessu, aö hann komi aiis ekki. Þaö verður þvf að teljast lik- iegast að Armenningarnir hafi ekki áhuga á að eitast meira við þennan mann, og hafa þeir gert ráðstafanir til þess að flugmiðinn, sem kapp- inn hefur undir höndum, verði felldurdr gildi,. Þarf varla að taka þaðfram, að þetta kemur sér afar illa fyrir Armenning- ana, sem flestir telja að muni berjast fyrir tilveru sinni I dr- valdsdeildinni f vetur. gk — Hrelnn og óskar lil Frakklands — Það eru mikiar llkur á þvf, að þeir Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson verði sendir til Frakklans til að taka þátt i Evrópumeistaramótinu inn- anhúss i frjálsum fþróttum, sagði örn Eiðsson, formaður FJl.I. Orn sagði, að þeir Hreinn og óskar æföu vel um þessar mund- ir. — Það er þó ekki enn hægt að segja ákveöiö hverjir fara, þar sem mótiö verður haldiö 21.—22. febrdar 1981, sagði örn. — SOS nellö eflir í viður- elanlnnl wlð Telt" ..Það verður ekkeri 50 þús.áhorfendur sáu Frakka vinna góðan sigur 2:0 yfir Irum i gærkvöldi I Paris — i HM-keppn- inni i knattspyrnu. Frakkar yfir- spiluðu Ira. — Michel Platini skoraði eftir 10 min. og siðan skoraöi Jacques Zimako á 76. min. Mike Robinson (Brighton) skoraði gott mark á 56. min. — en spænski dómarinn Augusto Lamo dæmdi það af, þar sem hann sagði, aö Irar hefðu handleikið knöttinn. — Þetta var fáránlegur dómur — eins og allir sáu, þá handlék enginn knöttinn, sagöi Hard, einvaldur Ira. Irarnir eru með 5 stig eftir f jóra leiki.enFrakkarmeð ástigeftir 2 leiki. — SOS - segir örn óskarsson. sem fær hað hlutverk að taka Teit Þórðarson úr umferð — Ég reikna með því, að ég verði látinn elta Teit og satt að segja vona ég, að ég fái það hlutverk — það verður skemmtilegt verkefni, sagði örn óskarsson, iandsliðs- bakvörður hjá örgryte, sem mæt- ir Teiti Þórðarssyni og félögum hans hjá öster I 8-Iiöa úrslitum sænsku bikarkeppninnar f Gauta- borg á laugardaginn kemur. Þeir. sem þekkja Orn, vita að hann er harður i horn að taka — þegar Island lék gegn Svium i Halmstad i sumar, fékk hann það hlutverk að elta Thorbjörn Nilsen hjá IFK Gautaborg. Hann skilaði þvi hlutverki frábærlega — þann- ig að Nilsen sást ekki i leiknum. — Ég mun ekkertgefa eftir I viður- eigninni við Teit og vona að mér takist eins vel upp og gegn Nilsen, sagði örn. — Þetta verður erfiður leikur og það er ómögulegt að spá um úrslit. Við höfum spilað vel að undanförnu og skorað mikið af mörkum, sagði örn. Það er reiknað með að 20-30 þá hefst undirbúningur örgryte þus. áhorfendur sjái viðureign fyrir baráttuna i „Allsvenskan” örgryte og öster. og mun liðið þá fara I æfingabúðir örn öskarsson og félagar hans og keppnisferðalög. — SOS tryggðu sér sæti i „Allsvenskan” á elleftu stundu, eins og hefur komið fram i Visi. — Það var mikil gleði hér i Gautaborg, þeg- ar við tryggðum okkur sæti i „All- svenskan” og það er mikill hugur i mönnum, sagði örn. örn er væntanlegur heim 2. nóvember og mun hann dveljast i Eyjum þar til 11. janúar 1981, en maml LEIKURMEB GARRY GOW maðurinn sterki. leik- - hjá Manchester Clty. Deyna til San Diego John Bond, framkvæmdastjóri Manchester City, er byrjaður að gera breytingar á Malne Road — hann hefur keypt þá Bobby McDonald (275 þús. pund) og Tommy Hutchinson (50 þds. pund) frá City og Bristol City um Garry Gow, sem er metinn á 500 þds. pund. Bond hefur nú þegar selt Pólverjann Deyna til San Diego I Bandarikjunum fyrir 100 þús. pund og allt bendir til, að hann selji JUgóslavann Dragoslav Stepenovic einnig vestur um haf. Þá hefur Bond sett þrjá unga leikmenn á sölulista — þá Roger Palmer, Tony Henry og Ray Ranson. Það er greinilegt, að Bond ætlar aö hreinsa vel til i her- búðum City. — SOS. John Bonfl Dyrjaöur að Dreinsa til... MUNSTER Magnds Bergs, landsliðs- maður I knattspyrnu dr Val, hefur skrifað undir samning við v-þýska 2. deiidarliðið Munster og mun hann ieika með þvi dt keppnistfmabilið. Munster er að berjast fyrir til- verurétti sfnum I 2. deildar- keppninni, en þær breytingar verða I V-Þýskalandi eftir þetta keppnistimabil , að næsta keppnistlmabil verður ein 2. deild — með 20 liðum, en ekki tvær deildir — norður og suður, eins og er nd. Magnds er aðeins samningsbundinn Miinster dt keppnistlmabilið —siðan er frjáls ferða

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.