Vísir - 05.11.1980, Side 17

Vísir - 05.11.1980, Side 17
Miövikudagur S. nóvember 1980 VÍSLR Skátar og tékkneskir listamenn fðru á kostum um síðustu helgi Það var mikið um að vera hjá honum Gosa á Hótel Loftleið- um um siðustu helgi. íslenskir skátar komu og kynntu starf sitt og héldu siðan uppi klukkutima skemmtun i biósalnum. Krökkunum þótti svo gaman að þeir skelli- hlógu og svo margir voru krakkarnir að sumir þurftu að standa i biósalnum til þess að fylgjast með. Skátarnir sungu, léku leikrit og léku reyndar á als oddi og krakkarnir tóku virkan þátt i gleðinni. Þá komu tékknesku listamennirnir sýndu þjóðdansa, töfrabrögð og látbragsleik, svo af nægu var að taka fyrir þá krakka sem voru svo heppnir að vera á Loftleiðum um há- degisbilið. Skátarnir fundu uppá hinum skemmtilegustu leikjum. Og ekki vantaói kátinuna hjá krökkunum á Loftleiöahótelinu um siöustu helgi. Gosi vill vita lengra en nef hans nær, og þess vegna fór hann inn fyrir afgreiösluboröiö á keffiteriunni á Hótel Loftleiöum til þess aöathuga hvernig konan geröi nú matinn. Henni fannst bara gaman aö þessu hjá Gosa. Fiörugur sunnudagur á Hótel Loftleiðum: Gosi var meö nefiö niöri í öllu FU1US.V&V Hér fór Gosi aö taia viö krakka sem komu i há- deginu aö boröa meö mömmu og pabba. Sumt sem Gosi sagöi var svo furðulegt aökrakkarnir stoppuöu að boröa og horföu furöu lostnir á Gosa. Hér sjáum viö eldri mynd af Gosa, þegar flugdag- urinn var haldinn hér, en þá fór Gosi meö krökkun- um aö skoöa fjöidamargar flugvélar. Og Gosi var nú ekki feiminn viö flugstjórann. Einsöngsplata Einars Hlarkan fáest hjá Fálkanum, sem annast dreifingu. Útgefandi. Okkur vantar umboðsmann I SANDGERÐI Upplýsingar í síma 86611 & 28383

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.