Vísir - 06.11.1980, Síða 6

Vísir - 06.11.1980, Síða 6
er mættur segir Margrét Þráinsdóttír. 15 ára skóiastúlka sem sigraði á Skandinavíska meistaramótínu í júdó * ,,Þetta var i fyrsta skipti sem ég keppi á móti erlendis og ég átti alls ekki von á þvi að sigra”, sagði Margrét Þráinsdóttir, 15 ára stúlka úr Ármanni sem um siðustu helgi bar sigur úr býtum i 64 kg flokki á Skandinaviska meistaramótinu i j údó sem fram fór i Finn- landi. Þar keppti hún viB 8 aörar, sem voru i sama flokki og hún og Margrét sigraöi þær allar fremur auöveldlega. Viö spuröum hana hvenær hún heföi byrjaö aö æfa júdó. ,,Þaö eru tvö ár siöan ég byrjaöi. Fyrst haföi ég japansk- an þjálfara en siöan ttík Viöar Guöjohnsen viöþjálfun minhi og undir hans stjórn hafa fram- farirnar oröiö mestar. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka honum kærlega fyrir sam- starfiö”. — Færö þú næga keppni hér heima? „Nei engan veginn. Þaö eru ekki margar, sem æfa júdtí, stelpurendast ekki í þessu. Ætli þaö séu ekki tiu, sem eru i þessu núna og fæstar æfa meö keppni fyrir augum”. — Hvernig er litið á kven- mann sem æfir og keppir f júdtí? „Fölki finnst þetta skritiö, þvi þaö þekkir ekki iþróttina og veit ekki hvemig hún er”, sagöi Margrét, þessi 15 ára stúlka úr Menntasktílanum viö Hamra- hlið. Hún sló svo sannarlega I gegn í Finnlandi um siöustu helgi og greinilegt er, aö hérna er mikiö efni á feröinni. gk-- Margrét meö verölaunapeninginn sem hún fékk fyrir sigurinn f Finnlandi. Vfsismynd BG Skagamenn eiga að fá bónus - fyrir hverl slig sem belr lá Leikmenn Akraness-liösins f knattspymu fengu 3.9 milijonir greiddar fyrir vinnutap sl. keppnistimabil. Þaö var Styrktarfélag knattspyrnunnar á Akranesi, sem greiddi leik- mönnum vinnutapiö. Styrktar- félagiö hefur ákveöiö aö færa út kviarnar næsta keppnistimabil og greiöa leikmönnum Skaga- liösins bónus fyrir hvert stig, sem liðinu hlotnast á tslands- mtítinu. Þess má geta, aö félagiö greiddi leikmönnum vinnuptap fyrir tvær æfingar á viku sl. sumar, en leikmenn Skaga- manna æfðu kl. 5 slödegis. Fyrirhugaö er aö fjölga þeim æfingum, sem leikmenn fá greitt vinnutap fyrir. •••• vísm Fimmtudagur 6. nóvember 1980 - og töpuðu 20:22 tyrir Haukum í gærkvöldi * Marteinn sá besti | h)á Fram ; Marteinn Gelrsson, fyrirliöi Fram og landsliösins, var ut- | nefndur Knattspyrnumaöur i ársins hjá Fram fyrir stuttu og fékk hann veglega verö- | launagripi fyrir — hann sést . meö þá á myndinni hér fyrir I ofan. I —SOS Haukar fengu óskabyrjun, þegar þeir unnu sigur 22:20 yfir KR-ingum i Hafnarfiröi i gær- kvöldi — þeir skoruöu fimm fyrstu mörkin (5:0), án þess aö KR-ingar næöu aö svara fyrir sig. KR-ingar skutu og skutu — þaö var ekki fyrr en I áttundu skottil- raun, aö þeir hittu rammann á marki Hauka og skoraöi Jóhann- es Stefánsson markiö, meö þvf aö kasta sér skemmtilega inn úr horni. Þegar Jóhannes skoraöi — voru 15 mfn. búnar af leiknum og KR-vélin komst ekki í gang — Haukar höföu yfir 11:5 i leikhléi. KR-ingar komu ákveönir til leiks i' seinni hálfleik — náöu aö minnkamuninnill:8, en þá sagöi Viöar Simonarson og strákarnir hans: — Hingaö og ekki lengra. Þeir tóku leikinn aftur i si'nar hendur og rétt fyrir leikslok var sigur þeirra i öruggri höfti — þeir höföu þá yfir 22:17. KR-ingar leika maður á mann KR-ingar tóku þá upp á því — sér til gamans, aö fara aö leika maöur á mann. Þetta kom flatt upp á leikmenn Hauka, sem misstu knöttinn hvaö eftir annaö til KR-inga og skoraöi Koráö Jónsson þrjú sföustu mörk leiks- ins og lagaöi stööuna í 22:20 fyrir KR-inga. Höröur Haröarson og gamla kempan Viöar Slmonarson voru bestu menn Hauka. Viöar dreifir spilinu mjög vel og Haukar náöu nú aö nýta tækifæri sin, sem þeir fengu I hornunum. KR-ingar náöu sér aldrei á strik — Alfreö Glslason lék langt ATTI ALLS EKKI A ÞVI AÐ SIGRA undir getu og munaöi um minna. Pétur Hjálmarsson, markvöröur, var besti leikmaður þeirra —- hann varöi þijú vitaköst i leikn- um. Mörkin skoruöu þessir leik- menn: HAUKAR: Höröur 7(3), Arni S . 3. Viöar 3. Arni H. 2. Svavar 2, Lárus Karl 2, Július 2. og Siguröur 1. KR: — Konráö 6. Alfreö 5. Haukar 0.3. Bjöm 3 (3), Jóhannes 1, Friörik 1. og Ragnar 1. —SOS - 0g pá hala öll liðin í Úrvaisdeíidinni fengið bandarískan leíkmann í sínar raðir „Mér synist á öllu, aö þessi leikmaöur sé öllu jarðbundnari en þeir sem hafa verið hjá okkur fyrr í vetur, hann er ekki meö neitt tal um heimsfrægö og at- vinnumennsku I Bandarikjun- um”, sagöi Halldtír Einarsson „Henson” formaöur körfuknatt- leiksdeildar Vals, er viö ræddum viö hann i gær, en Halldór haföi þá nylokiö viö aö sækja banda- riska leikmanninn Brad Miley til Keflavikur en Miley mun leika meö Val I úrvalsdeildinni i vetur. „Mér finnst nú einna skemmti- legast viö þetta allt saman, aö Brad er af þessari stööluöu stærö leikmanna sem hafa veriö hjá okkur I vetur, 2.04 metrar á hæö” sagöi Halldór. 1 kvöld mun Brad Miley leika sinn fyrsta leik með Val gegn 1S i Kennaraháskólahúsinu kl. 20, og er ekki aö efa aö marga mun fýsa að sjá kappann. Hann er sagöur geysisterkur leikmaöur, og var i byrjunarliöi Indiana State háskólans, þar sem hann lék meö frægumköppum, m.a. Larry Bird sem er ein skærasta stjarnan i at- vinnumennskunni I Bandaríkjun- um i dag. „Þótt Brad sé eflaust mjöggóö- ur leikmaöur og muni leika meö okkur i' vetur þá kemur hann hingað fyrst og fremst til aö sjá um þjálfun yngri flokka Vals, og viö bindum miklar vonir viö starf hans”, sagöi Halldór. Sk—• Brad Miley til leiks... KR-ingar skoruðu úr áttundu skottilraun ..EG VON • Rjarni • fékk j viðurkenningu! Bjarni SigurÖsson, landsliös- J markvöröur i knattspyrnu | sem lcikur meö Akranesi var i kjörinn IeikmaÖur tslands- ’ mtítsins hjá Skagamönnum. | Þaö var Styrktarfélag Skaga- i manna sem Utnefndi Bjarna ' og hlaut hann kr. 200 þúsund f | viöurkenningu fyrir nafnbót- ■ ina. —SOS •

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.