Vísir - 06.11.1980, Side 17

Vísir - 06.11.1980, Side 17
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 17 VlSLR Olympíuskákmðtið á Möitu: Tveip gamlir Durðarásar falla úr sovéska liðinu Olympiumótiö, mesta skák- hátiö aöildarfélaga F.I.D.E., hefst á Möltu siöari hluta þessa mánaöar. Yfir 80 þjóöir hafa til- kvnnt þátttöku, og veröa tefldar 14 umferðir eftir svissneska kerf- inu. Þær sveitir sem taldar eru sigurstranglegastar eru Ung- verjaland, Sovétrikin, Bandarik- in, Júgóslavia og England. Sovét- menn munu án efa leggja alit kapp á aö endurheimta Olympiu- titilinn, en siöan 1952 hafa þeir alltaf oröiði 1. sæti, nema 1978, er Ungverjar náöu 1. sætinu. Sovét- menn hafa valiö liö sitt og veröur þaö þannig skipaö: 1. borð Karpov 2. borö Polugaevsky 3. borö Tal 4. borö Geller Varamenn veröa Balasov og Karparov. Þrir i liöi Sovétmanna eru komnir yfir fertugt, Tal Polu- gaevsky og Geller, sá siöast- nefndi er reyndar kominn á sex- tugsaldurinn. Eftir skákmótiö i Buenos Aires veröur fróölegt aö sjá hvort Karpov hristir af sér sleniö, en siðan 1975 hefur hann sigraö á 18 af 21 móti sem hann hefur teflt i. Buenos Aires er reyndar eina verulega bakslagiö sem Karpov hefur fengið eftir aö hann varö heimsmeistari. Lið Ungverja mun skipaö sömu mönnum og sigruöu 1978, Por- tisch, Adorjan, Ribli, og Sax. Englengingar gera sér nokkrar vonir og benda réttilega á Evrópusveitakeppnina 1980, þar sem þeir uröu i 3. sæti. Heföi þá veriö teflt á 4 boröum i stað 8, heföuEnglendingar náö l.sætinu. Enska liöiö verður þannig skipaö: 1. borö Miles 8. Bb2 C5 2. borö Stean 9. Rb-d2 Rc6 3. borö Nunn 10. Hcl Hc8 4. borö Speelman 11. De2 dxc4 Varamenn veröa Keene og 12. bxc4 Mestel. (Spassky er hvergi smeykur viö tslenska sveitin náöi sér ekki aötakaá sig svonefnd „hangandi almennilega á strik á siöasta Olympiumóti, en Margeir, Helgi og Jón L. hafa allir fengiö hald- góöa reynslu á þessum tveim ár- um, og ætti sveitin aö geta bætt sig frá þvi siðast. Vonandi getur Friörik teflt fleiri en 4 skákir eins og siöast, þvi þátttaka hans er lið- inu ómetanleg. tlr liöi Sovétmanna falla nú tveir gamlir buröarásar, þeir Jóhann örn Sigurjónsson Spassky og Petrosjan. Svona rétt til aö minna á þessa garpa, birt- um viö hér vinningsskák Spasskys gegn Ungverjanum Ribli sem tefld var i Tilburg, 1980. Hvitur: Spassky Svarpur: Ribli Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. RÍ3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 (Slæmt er talið 5. . . Be7? 6. Rc3 d5 7. Da4+! c6 8. cxd5 exd5, en 7. leikur hvits er frá Stahlberg kom- inn.) 6. b3 Be7 7.0-0 0-0 peö”, sem koma upp eftir 12. . . cxd4 13. exd4. Slik peö veröa gjarnan veikleikar i endatafli, en I miötafli búa þau oft yfir miklum sprengjukrafti, eins og fram kemur siöar i þessari skák.) 12. Dc7 13. Hf-dl Hf-d8 14. Bbl h6 15. Rb3 a5 16. h3 a4 17. Rb-d2 Kf8 (Svarturer þegarfarinn aö hugsa til endataflsins, og þá er gott aö hafa kónginn sem næst miðborö- inu. En miötafliö meö slnum takt- isku vendingum er ekki búiö.) 18. Re4 Rxe4 19. Bxe4 cxd4 20. exd4 a3 21. Bc3 Ra5 £1 « JLHf JL±t ± 1 1 4 ɱA ± A & t t #4 4 Boris Spassky Tigran Petrosjan 22. c5! Bxe4 (Ef 22. . . bxc5 23. Bxa5 Dxa5 24. Bxb7 og vinnur mann. 22. . . Rc6 23. d5 gaf hvitum mikla sókn, en heföi þó trúlega veitt meiri vörn en hinn geröi leikur.) 23. Dxe4 bxc5 24. d5! (Opnar skáh'nu biskupsins, og nú kæmi sér betur fyrir svartan aö hafa kónginn á g8.) 24.. .. exd5 25. Dh7 f6 26. Rh4 Ke8 (Ef 26. . . d4 27. Bxa5 Dxa5 28. Rf5 og vinnur.) 27. Dg8+ Gefiö. Eftir 27. . . Bf8 28. Bxa5 Dxa5 29. Rg6 Kd7 30. Rxf8 Hxf8 31. Dxd5+, blasir mát eða drottningartap viö svörtum. Jóhann örn Sigurjónsson Virðulegt og fallegt sófasett með mjúkum línum Fáanlegt sem 3-2-1 sæta Mohair áklæði — Fjaðrir í sætum ATH. FRAMLEIÐSLUVERÐ BÖLSTRUN KARLS JÓNSSONAR Langholtsvegi 82 - Reykjavik Sími 37550 TILBOÐ Tilboö óskast I Volvo N. 1025 vörubifreiö árgerö 1974 I núverandi ástandi skemmda eftir veltu. Vörupallur er úr stáli 5.20 x 2.44 m. tveggja strokka St. Paul sturtur. 250 DIN hestafia vél T.D. 100 lyftanlegum orginal búkka (aftur öxli) buröarþol á framöxui 6.500 kg. og afturöxli 17.500 kg. Bifreiöin er ekin um 180.000 km. Bifreiöin veröur til sýnis I vöruskemmu Sindrastáls h/f viö Borgartún fimmtudag, föstudag og mánudag (6., 7. og 10. nóv. n.k.) á venjulegum vinnutima. Tilboöum óskast skilaö fyrir kl. 17.00 mánudaginn 10. nóv. til bifreiöadeildar Tryggingar h/f., Laugavegi 178, Reykjavik. QilAŒiQA Skeifunni 17, Sfmar 81390

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.