Vísir - 06.11.1980, Side 20
20
Fimmtudagur 6. nóvember 1980
VlSIR
FrumburDarréttur
hlnna lifandi dauDu
„Frumburöarréttur hinna lif-
andi dauöu” er umfjöllunarefni
myndarinnar „Arfurinn”, sem
Laugarásbiósýniríkvöld. Þetta
er eins konar „dulræn ástar-
saga”, mynd um skelfingu og
ótta.
Aðalhlutverk leika Katharine
Ross, Sam Elliott og Roger
Daltrey (söngvari I The Who).
Leikstjóri er Richard Mar-
quant.
HRYLLINGSMYND
I HAFNARBÍÚI
Hafnarbió sýnir um þessar
mundir hrolivekjuna „Morðin i
vaxmyndasafninu”. Þetta er
sögö spennandi og duiarfull
mynd.sem gerist i óhugnanlegu
andrúmslofti vaxmyndasafns.
Meðal leikara má nefna Ray
Milland, Elsa Lanchester,
Maurice Evans og John Carra-
dine.
I
AFLEIÐINGAR VIET
NAMSTRÍDSINS
J Tónabíó hefur hafiö sýningar
J á myndinni „Barist til siðasta
J manns”. Myndin fjallar um
I Vietnam striöiö og afleiðingar
tóku þátt i þvi, og bandariskt J
þjóðfélag i heild. J
Aöalhlutverkin i myndinni
J þess, bæöi fyrir þá menn sem Craig Wasson
leika þeir Burt Lancaster og
I
J
ISLENSKAR
HÖGGMYNDIR
INOREGI
Sigurjón Ólafsson og
Hallsteinn Sigurðsson
tóku nýlega þátt i högg-
myndasýningu i
Drammen i Osló og
sýndi hvor þeirra eitt
verk, en alls voru á
þessari sýningu 150
höggmyndir, flestar eft-
ir norska listamenn.
Þeim Hallsteini og
Sigurjóni var boðið að
sýna ásamt nokkrum
öðrum norrænum
myndhöggvurum.
„Nordisk biennale”
I grein um sýninguna i Aften-
posten segir Erik Egeland að
heiti sýningarinnar, sem var
„Norrænn biennal”, taki of mikið
upp i sig — sýningin gefi aðeins
svolitla útsýn yíir þaö sem verið
er aö gera i norrænni mynd-
höggvara list, en ekki innsýn, eins
og nafnið gefi þó i skyn.
Hvaö um það hrósar Egeland
norska framlaginu, en meðal
norskra myndhöggvara sýndu
Haukeland, Per Ung, Thor Sand-
borg, Nina Sunby, Finn-Erik Bod-
vin og Ragnhild Butenschön.
Ekki er sagt frá þvi hverjir
sýndu frá öðrum Norðurlöndum
en Islandi og Sviþjóð, þaðan kom
Hans Ove Granth. Greinarhöf-
undi þykir Sigurjón skera sig úr
hópi gestanna með „expression-
istiskt” verk úr bronsi. Hann
getur einnig Hallsteins sérstak-
lega fyrir „fágað, ófiguratift
verk.”
Sýningin i Drammen stóð dag-
ana 19. júni til 1. september og
vakti athygli almennings — enda
var stórum hluta sýningargrip-
anna komið fyrir i garðinum i
Drammen og segir i öðru norsku
blaði að þar hafi aldrei verið eins
fjölmennt og á meðan sýningunni
stóð i sumar.
Hallsteinn
Sigurjón.
Könnusteypirinn
pólitíski
6. sýning i kvöld kl. 20
Rauð aðgangskort gilda
7. sýning laugardag kl. 20
Smalastúlkan og útlag-
arnir
föstudag kl. 20
Snjór
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Næst síðasta sinn
óvitar
sunnudag kl. 15
Þrjár sýningar eftir
MÍðasaía 13.15-20.
Simi 1-1200.
LEIK.FÉLAG gftai"
RFi'KjAVlKUR
Rommí
i kvöld uppselt
sunnudag uppselt
miðvikudag kl. 20.30
Ofvitinn
föstudag uppselt
þriðjudag kl. 20.30
Aö sjá til þin, maður!
laugardag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
Miðasala I Iönó kl. 14—20.30
Simi 16620.
Nemendaleikhús
Leiklistaskóla islands
Islandsklukkan
eftir Halldór Laxness
11. sýning sunnudag kl. 20
Uppselt
12. sýning þriöjudag ki. 2C
Upplýsingar og miðasala
alla daga nema laugardaga
kl. 16—19 i Lindarbæ
Sími 11384
Nýjasta
„Trinity-myndin":
Ég elska flóöhesta.
(I’m for the Hippos).
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, Itölsk-bandarisk gaman-
mynd I litum.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
Allt á fullu
(Fun With Dick &
Jane)
Bráðskemmtileg amerisk
gamanmynd i litum meö hin-
um heimsfrægu leikurum
Jane Fonda og George Segal.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Lausnargjaldið
tsienskur texti.
Hörkuspennandi og við-
buröarik ný amerisk kvik-
mynd I litum um eltingarleik
leyniþjónustumanns við geö-
sjúkan fjárkúgara.
Leikstjóri: Barry Shear.
Aðalhlutverk: Dale Robin-
ette, Patrick Macnee, Keen-
an Wynn, Ralph Bellamy.
Sýnd kl. 5 og 11.
Jagúarinn
Ný og hörkuspennandi bar-
dagamynd með einum efni-
legasta karatekappa heims-
ins siöan Bruce Lee lést.
Aðalhlutverk: Joe Lewis,
Christopher Lee, Donald
Pieasence.
Leikstjóri: Ernist Pintoff
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ár.
Tónleikar kl. 8.30.
Sími50249
Maður er manns
gaman
Drepfyndin ný mynd, þar
sem brugöið er upp skopleg-
um hliðum mannlifsins.
Myndin er tekin með falinni
myndavéi og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til að skemmta þér
reglulega vel, komu þá I bló
og sjáðu þessa mynd. Það er
betra en að horfa á sjálfan
sig I spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 9
SMIÐJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500
(ÚtvagsbankaMMnu
Mwtaat I Kópavogi)
Undrahundurinn
Bráöfyndin og splunkuný
amerisk gamanmynd eftir;
þá félaga Hanna og Barbaraj
höfunda Fred Flintstone.
Mjög spaugileg atriöi sem
hitta hláturtaugarnar eða
eins og einhver sagði:
„Hláturinn lengir lifið”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Islenskur texti
Sýnd ki. 5 og 7
Blazing Magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd með Stuart
Whitman i aðalhlutverki
Islenskur texti
Sýnd kl. 9 og 11
sæjarUP
Sími 50184
Útlaginn Josey Wales
(The Outlaw Josey
Wales)
Sérstaklega spénnandi og
mjög viðburðarik bandarisk
stórmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD.
Þetta er ein besta „Clint
Eastwood-myndin”.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Ný bandarisk stórmynd frá
Fox, mynd er allsstaöar
hefur hlotið frábæra dóma og
mikla aðsókn. Þvi hefur ver-
ið haldiö fram aö myndin sé
samin upp úr siðustu ævi-
dögum i hinu stormasama
Hfi rokkstjörnunnar frægu
Janis Joplin.
Aðalhlutverk: Bette Midler
og Alan Bates.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.