Vísir - 06.11.1980, Qupperneq 21
Fimmtudagur 6. nóvember 1980
21
Notaleg samveru-
stund í Lindarbæ
Alþýöuleikhúsið:
Kóngsdóttirin, sem kunni ekki aö
tala.
Höfundur: Christina Anderson.
Leikstjórn: Þórunn Siguröardótt-
ir.
Leikmynd, brúöur og búningar:
Guörún Auöunsdóttir.
Um síðastliðna helgi frumsýndi
Alþýöuleikhúsiö barnaleikritiö
„Kóngsdóttirin, sem kunni ekki
aö tala” i Lindarbæ. Leikritiö,
sem er finnskt, aö uppruna, tekur
til meöferöar þá erfiðleika, sem
eru þvi samfara aö vera heyrnar-
laus,hvilik frelsun táknmál getur
veriö viö slikar aðstæður.
Leikritiö er þannig Ur garði
gert, aö þaö nýtist jafnt heyrnar-
lausum og heyrandi, þar sem allir
Leikilst:
Bergþóra Gísladóttir
skrifar
leikarar tjá sig bæöi meö talmáli
ogtáknmáli. Notkun táknmálsins
er haganlega felld inn i leikritið,
svo hún veröur eölilegur hluti
I
I
I
I
I
I
I
I
| Nú hefur verið ákveöið að
| kvikmyndasýningar Fjalar-
| kattarins verða i Tjarnarbiói i
■ vetur og ekki i Regnboganum
• eins og samið hafði verið um.
■ Sýningar verða kl. 19 á fimmtu-
• dögum, kl. 13 á laugardögum og
I kl. 19 og 22 á sunnudögum eins
J og áður.
Talsmaður Fjalarkattarins
J sagöi i viðtali við Visi að sam-
{ vinna Regnbogans og kvik-
• myndaklúbbsins heföi verið
I mjög brösótt og að klúbburinn
I tæki það hringl, sem verið hefði
I á húsnæðismálunum i haust
L____________________________
"I
I
I
I
I
I
I
I
mjög nærri sér. Það hefði verið j
mikið gleðiefni að fá inni i |
Regnboganum, en nú væri ljóst j
að svona gæti ekki áfram haldið J
og hefði þvi sú ákvörðun verið j
tekin að hætta við Regnbogann J
fyrirfulltog allt. Fjalakötturinn J
mun kynna félagsmönnum J
þetta mál i bréfi á næstunni. j
En sem sagt, Tjarnarbió er I
það og kvikmynd Saura, I
Ræflarnir (Los Golfos) verður |
sýnd þar i kvöld, á laugardag og j
á sunnudag. j
Ms j
--------------------------------1
Fjáíakðiturínn
í Tiarnarbíól
þess og á engan hátt truflandi
fyrir þá, sem ekki þurfa á tákn-
málinu að halda.
Sagan er lítið ævintýri um
kóngsdóttur og tvo biðla, sem
keppastum að vinna hylli hennar,
enmeð litlum árangri. Húnskilur
ekki orö þeirra og tilburöi þvi hún
er heyrnarlaus. Faðir hennar,.
kóngurinn, sér aö við svo búið má
ekki standa og lætur boð út ganga
um riki sitt, aö kóngsdótturina
vanti mál. Biölamir sjá að það
muni ráða úrslitum um hvor nái
hylli hennar, hvor þeirra veröi
fyrri til að færa henni málið aö
gjöf. Hef ja þeir nú leitina en hafa
ekkert við aö styöjast nema raus
gmallar konu sem er gátu likast.
„Leikaöu söngsins úr steininum.
Leitaöu vindsins úr trénu.
Leitaðu málsins úr höndunum.”.
Ekki þarf aö orðlengja það, að
eftir hæfilegar villur og mann-
raunir, finna þeir mál handa
kóngsdótturinni.
Það er ööru fremur einkennir
þessa leiksýningu, er hófstilling
og látleysi. Það er greinilegt að
aðstandendur verksins leggja sig
fram um að skapa andrúmsloft
þar sem höfða má til eiginleika
sem börn eru trúlega rlkari af en
fullorðnir, það er hugarflug og
imyndunarafl.
Viö flutning verksins var notuö
blönduð tækni, þar sem leikbrúö-
ur og sögumaöur höfðu veiga-
miklu hlutverkiaðgegna. Ég held
aö leikmynd og búningar hafi átt
stóran þátt I hversu hér tókst vel
til.
Fyrir nokkrum árum þegar ég
fylgdist aö staöaldri meö barna-
leikhúsi, gramdist mér oft sú auð-
velda leiö, sem leikhúsfólk valdi
þegar það vildi ná sambandi við
börn. Mér fannst barnaleikhús
einkennast af skripalátum og
hamagangi og höföaö til yfir-
borðstilfinninga. Mér fannst allur
leikstillinn miðast við að byggja
upp spennu hjá barninu, sem si'ö-
an var ekkert unnið úr. Eftir á að
hyggjafinnstmér trúlegt að þessi
still hafi skapast vegna óöryggis
leikhússfólks gagnvart börnum.
Aö vegna öryggisleysis hafi leik-
arar sem fyrst og fremst voru
vanir að leika fyrir fulloröna
áhorfendur, tekið hláturrokur og
framiköll barnanna sem óræka
sönnun þess, að þau nytu verks-
ins. Nei, hlátur og köll segja litið.
Ef leikhús hefur ekki annaö aö
bjóða bömum — má ég þá ekki
heldur biðja um Tomma og
Jenna.
Mér fannst sérstaklega
ánægjulegt aö horfa á þetta litla
verk i Lindarbæ. Ekki sist vegna
þess, að ég tel að Alþýðuleikhúsiö
hafi hér með tekist að sanna að
það má bjóöa börnunum ýmislegt
annað en hopp og hi.
Til dæmis var ekki annaö sýni-
legt en þau nytu þessa litla ljóðs,
sem áhorfendur fengu aö flytja
meö leikurunum — á táknmáli og
talmáli:
„Til er söngur án lags,
til er vindur án hljóðs,
til er mál án orða,
sem býr með öllum mönnum,
og losnar úr læðingi
við hreyfingu handanna”.
Að siðustu langar mig aö vekja
athygli sjónvarpsfólks á verkinu,
sem tilvöldu barnaefni.
TÓMABÍÓ
Simi31182
„Barist til síðasta
manns"
(Go tell the Spartans).
Spennandi raunsönn og
hrottaleg mynd um Viet-
namstríðið, en áöur en þaö
komst I algleyming
Aöalhlutverk: Burt Lan-
caster Craig Wesson
Leikstjóri: Ted Post
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
Bönnuö börnum innan 16 ára
Afar spennandi og dularfull
bandarisk litmynd um
óhugnanlega atburði I
skuggalegu vaxmyndasafni
með hóp af úrvals leikurum,
m.a. Ray Milland, Elsa Lan'-
chester — John Carradine,
Broderick Crawford o.m.fl.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Morðin í vaxmynda-
safninu
r———\
Hinn geysivinsæli
gamanleikur
Þorlókur
þreytti
Sýning i kvöld kl.
20.30
Næsta sýning
laugardagskvöld kl.
20.30
Fóor sýningor
eftir
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir '
qIIq fjölskyldunQ
Miöasala i Félagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
iaugardaga frá kl. 14-20.30.
Simi 41985
LAUGARÁð
B I O
Ný mjög spennandi bresk
mynd um framburöarrétt
þeirra lifandi dauðu. Mynd
um skelfingu og ótta.
tsl. texti.
Aöalhlutverk: Katherine
Ross, Sam Elliott og Roger
Daltrey (The Who).
Leikstjóri: Richard
Marquand.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
StMagerð
FélagsprefltsmlOlunnar ht.
Spitalastig 10 — Simi 11640
Simi 32075
Arfurinn
tt 19 OOÓ
.§©l(y)ff A
Tíðindalaust á vestur-
vigstöðvunum
Aíl (ÖHÍCÍ
utt Hjc
lÖe$fcrtt yrmtt
Stórbrotin og spennandi ný
ensk stórmynd byggö á einni
frægustu striössögu sem rit-
uö hefur veriö, eftir Erich
Maria Remarque
Richard Thomas — Ernest
Borgnine - Patricia Neal.
Leikstjóri: Delbert Mann
Islenskur texti — Bönnuð
börnum
Sýnd kl. 3 6 og 9
------£@DW ,'®--------
Morð—mín kæra
Hörkuspennandi litmynd,
um einkaspæjarann Philip
Marlow, með Robert Mit-
chum, Chariotte Rampiing.
Bönnuð innan 16 ára
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,
9,05, 11,05
•S(glD(U)ff
Mannsæmandi líf
Blaðaummæli:
„Eins og kröftugt
hnefahögg, og allt hryllileg-
ur sannleikur”
Aftonbladet
„Nauösynlegasta kvikmynd
i áratugi”
Arbeterbl.
„Það er eins og aö fá sýru
skveit i andlitið”
5 stj? rnur- Ekstrabladet
„Óvenju hronaleg heimild
um manniega niöurlægingu”
Olaf Palme, fyrv.
forsætisráðherra.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10-
11.10
1
'§®ÍW ®
Sverðfimi
kvennabósinn
Bráöfyndin og fjörug
skylmingamynd i litum meö
Michael Sarrazin — Ursuia
Andress
Sýnd ki. 3,15, 5.15, 7,15, 9,15
og 11,15