Vísir - 06.11.1980, Page 22

Vísir - 06.11.1980, Page 22
22 VÍSIR Fimmtudagur 6. nóvember 1980 ídag íkvöld Matsölustaðir Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. ,Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Iiornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. I kjall- aranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. l.auga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimiiis- legur matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur, I.augavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstár- legur. Grillið: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Leikhús í dag Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30. Þjóðleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski kl. 20. í sviðsljósinu ii NauDsynlegt að brydda upp á nýjungum” - segir Sígurður Glslason. hóteistlóri á Borginni „Veitingahúsareksturinn er orðinn svo erfiður að maður verður að reyna að brydda upp á einhverjum nýjungum til aö fá fólk inn”, sagði Sigurður Gisla- son, hótelstjóri Hótel Borgar. „Viö erum til dæmis með gömlu dansana öll sunnudags- kvöld og maður verður hreinlega að sjá það til aö trúa þvi hvaö fóik dansar mikiö og skemmtir sér vel. Þaö er hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar sem sér um tónlistina. Þá er alltaf lifandi tónlist hér á fimmtudög- um, og i kvöld verður það hljómsveitin Utangarösmenn sem sér um fjöriö. 1 vetur ætlum viö svo að hafa opið fyrir ýmsa klúbba. SATT er til dæmis með kvöld hér Skemmtistaðir Hollywood Vinsældalistinn kosinn, diskótek og Haukur Mortens og Rut Reginalds koma fram. Djúpið Blues Company skemmta og þeir eru: Guðmundur Ingólfss., Magnús Eirikss., Pálmi Gunnarss., og Sigurður Karlss. óðal Diskótek frá kl. 22.30. Skálafell Tiskusýning Módel samtökin sýna fatnað frá verslununum Viktoriu og Madam. Jónas Þórir leikur á orgel. Sigurður Gfslason við aðatdyr Hótel Borgar. Visismynd: BG Hótel LL Vinlandsbar opinn. Blómasal er boöiö upp á sælkera- matseðil. Hótel Saga Astra- og Mímis bar opnir. Klúbburinn Tvenn diskótek og hljómsveitin Hafrót. Tiskusýn- ing. Borgin Opið frá 21—01. Hljómsveitin Utangarðsmenn skemmta. Kvikmyndir Fjalakötturinn sýnir Ræflana fyrstu mynd Carlos Saura á tvisvar—þrisvar i mánuði. Visnavinir eru einu sinni i mánuði og þá alltaf á þriðjudög- um. Þá erum við einnig með leiksýningar ööru hvoru. 1 sumar vorum viö með „Flug- leikinn”, og á föstudaginn sýnir Alþýöuleikhúsiö „Þrihjóliö” eftir Arrabal, og hefst sýningin klukkan hálf niu. Meiningin er aö halda þeim sýningum áfram á föstudögum. A sunnudaginn verður siöan unglingaleikritið „Pæld’i ði”. Svo það er ýmislegt að gerast”. Siguröur er búinn að vera hótelstjóri siðan i september 1978, en hefur hins vegar starfaö á Borginni frá þvi árið 1943. — ATA I I I 1 I II morgun, laugardag og sunnudag i Regnboganum. Myndlist Sigriður Björnsdóttir sýnir i List- munahúsinu við Lækjargötu. Opið 9-6. Sigurður Thoroddsen sýnir i Listasafni alþýðu Svavar Guðnason sýnir i Lista- safni Islands.opið 13.30-22. Finnski grafiklistamaðurinn Penti Kaskipuro sýnir I anddyri Norræna hússins. Japansku myndlistarmaðurinn Yuki Kishi sýnir teikningar á Mokka. Mexikanski arkitektinn Jose Luis Lopez Ayala sýnir teikningar i Eden, Hveragerði. Danski hönnuðurinn, Poul Henningsen, sýnir lampa i versluninni Epal, Siðumúla. tHkynnlngar Félagsheimili Hallgrlmskirkju Félagsvist verður spiluð i Félags- heimilinu I Hallgrimskirkju i kvöld þriðjud. kl. 21.00 til styrktar kirkjubyggingunni. Spilaö er annað hvern þriðjud. á sama stað og sama tima. AL-ANON — Félagsskapur að- standenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á við þetta v.andamál að striða, þá átt þú kannski samherja I okkar hópi. Símsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. minningarspjöld Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóðs eru seld á bæjarskrifstofun- um á Seltjarnarnesi og hjá Láru — simi 20423. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. (Smáauglýsingar - sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Til sölu Eldhúsborðmeö palesanderplötu, sporöskjulagað á stálfæti til sölu. Uppl. i síma 84832 e.kl.17. Punktsuðuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari i sima 83470. Sterióbekkur úr palesander til sölu,lengd: 1.30 cm, hæð: 44 cm. Verð kr. 45 þús. Upp. i sima 54393. Litil bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu Verð kr. 30. þús. Uppl. i sima 76087 e.kl. 18. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel B-5CR, fallegt sporöskulagað borðstofu- borð úr palesander meðCeða án 6 stólum klæddum með ljósu leður- áklæði. Borðstofuskápur úr tekki, 214 cm að lengd, þarfnast litils- háttar viðgerðar. Hlaðrúm úr tekki með góðum dýnum. Litill Philips Isskápur, tekkliki, hent- ugur i einstaklingsherbergi eða litla ibúö. Uppl. i sima 42970 næstu eftirmiðdaga og kvöld. Oskast keypt Prjónakonur. Oska eftir að kaupa vandaöar lopapeysur. Hækkað verö. Uppl. i sima 14950 milli kl.l og 3 á miö- vikudögum og 6 og 8 á fimmtu- dögum. Móttaka er að Stýri- mannastig 3, kjallara, á sama tima. Húsgögn Nýlegur hornsófi til sölu. /erð 300 þús. kr. Simi 39757 (fflj6mt«ki ooo 11« »ó Ferguson kassettutæki með útvarpiog 2x20 V hátölurum. Uppl. i slma 15731. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftirflestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póst- kröfu. Hátalarar til sölu. Af sérstökum ástæðum eru tveir Pioneer HPM 100 hátalarar til sölu. Frábær tóngæði. Uppl. i sima 99-5195 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. ZMik Hljóðfœri Hljómborðsleikarar ath. Yamaha Sintheziser til sölu, ótal tónstillimöguleikar. Selst ódýrt ca. 250-300 þús. Uppl. i sima 93-1105, Akranesi. Heimilistæki Strauvél til sölu. AEG-strauvél, nýleg og litið not- uð, er til sölu. Er með 65 cm vals. Nánari upplýsingar i sima 42612. Hjól-vagnar Nýtt DBS 10 gira reiðhjól til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 24427. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, miðhæð, simi 18768. Bókaafgreiðslan verður opin framundir jól á venjulegum tima 4-7. Einnig opið 9-11 árdegis. Útsala á gömlum kjarabókum og fleiri bækur á kjaraverði. Einnig vill útgáfan benda á Greif- ann af Monte Christo o.fl. góðar bækur. ódýrar hljómplötur. KauDÍ og sel hljómplötur, kass- ettur, timarit, 1. dagsumslög og frimerki. Safnarahöííin, Garða- stræti 2. Opið kl.ll-6 mánudag til fimmtudags og kl. 11-7 föstudaga. Ath. enginn simi. Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Vetrarvörur Til sölu: Nordica smelluskór nr. 7 1/2 á kr. 20 þús. Sanmarco smelluskór nr. 9 á kr. 20 þús., 45 lltra Ergans bakpoki á kr. 20 þús. og svartir skautar nr. 34 á kr. 12 þús. Uppl. i sima 31483. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, sklðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fyrir ungbörn Barnarúm óskast til kaups. Uppl. i sima 34758. Tapað - fundið Lituð gleraugu töpuðust I vesturbæ Hafnarfjarö- ar. Finnandi vinsamlega hringi i sima 50985 eða 51985. Tapast hefur I Seljahverfi grábröndóttur kettlingur (högni) 2-3 mánaða. Upplýsingar I sima 72072. Ljósmyndun Myndatökur i lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantiö tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmyndastof- an Mjóuhliö 4. Opið kl. 1-7, Simi 23081. Hreingerningar Þrif-Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Úppl. hjá Bjarna i slma 77035. Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið I sima 32118. Björgvin. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. ólafur Hólm. Sumarbústaðir Sumarbústaðarland ca. 7 ha gott sumarbústaðarland i Grimsnesi til sölu. Góð kjör, ef samið er strax. Uppl. i sima 82809 milli kl. 11 og 5. Kennsla Grunnskólanemendur — mennta- skólanemendur Kennari tekur að sér aukakennslu i ensku og sænsku. Uppl. i sima 75305. Enska og danska. Les með nemendum. Bý i vestur- bænum. Simi 19838. Einkamál fk Fimmtugur maður óskar eftir lifsförunauti. Lifskjör þokkaleg, eignir þó nokkrar. Æskilegur „valkostur”: Geðgóð, snotur og nokkuð heimakær. Barnleysi ekki skilyrði. Tilboð ásamt mynd, merkt „framtið” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 11. þ.m.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.