Vísir - 06.11.1980, Page 24

Vísir - 06.11.1980, Page 24
24 Fimmtudagur 6. nóvember 1980 VÍSIR í dag íkvöld i útvarp { Fimmtudagur | I 6. nóvember I | 12.00 Dagskrain. Tónleikar. I • Tilkynningar. t I' 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-I I fregnir. Tilkynningar. — I j Fimmtudagssyrpa. — Páll j j Þorsteinsson og Þorgeir j j Astvaldsson. j | 15.50 Tilkynningar. j 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeOurfregnir. • 16. ,0 Sibdegistónleikar : { ! 17.2o Útvarpssaga barnanna: J ,19.00 Fréttir. Tilkynningar. | J 19.35 Daglegt mál. Þðrhallur J J Guttormsson flytur þáttinn. J J 19 40 A vettvangi. J 1 20.05 Dómsmál. Björn I I Helgason hæstaréttarritari I I segir frá máli, þar sem I I krafist var ógildingar á I I kaupsamningi um fasteign. j | 20.30 Tónleikar Sinfónlu-1 | hljómsveitar lslands j 121.10 Leikrit: „j takt viöj j timana” eftir Svövu| j Jakobsdóttur. Leikstjóri: j | Stefán Baldursson. Persón-j I ur og leikendur: Hrafnhild-j , ur/Briet Héöinsdóttir;} j Gunnar, eiginmaöurj j hennar/Þorsteinn Gunn-j | arsson; Steinar/Sigurftur j • Karisson; Þjónn/Þorsteinn { I O. StephensenJ I Ungþjónn/Harald G. Har- aldsson J 21.55 „Aria” eftir Atla Heimi J J Sveinsson. Maros-kammer- • J sveitin leikur. I J 22,15 VeBurfregnir Fréttir. I I Dagskrá morgundagsins. I I 22.35 Félagsmál og vinna. j I Þáttur um málefni launa- j | fólks, réttindi þess og j j skyldur. Umsjónarmenn: j j Kristin H. Tryggvadóttir og j j Tryggvi Þór ABalsteinssbn. ■ | 23.00 Kvöldstund meB Sveini j I Einarssyni. J j_23.45 Fréttir. Dagskrárlok._J Hijóðvarp kl. 23. Kvöldstundl með Sveini Kvöldstund meö Sveini Einars- syni er á dagskrá hljóBvarpsins i kvöld. Þættir Sveins njóta tölu- veröra vinsælda, enda ljúfir og þægilegir rétt fyrir svefninn. Sveinn leikur léttklassíska tón- ljs.t af plötum og rabbar í léttum dúr viö hlustendur. Þetta er annaö áriö sem „Kvöldstundirnar” hafa veriB á dagskrá. Hijóðvarp kl. 22.35 Félagsmál og vinna Kristín Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson sjá um þáttinn „Félagsmál og vinna — Þátt um launa- fólk, réttindi þess og skyldur", en þátturinn hefur að undanförnu verið á dagskrá hálfsmánaðar- lega nema hvað hann féll niður síðasta mánuðinn. 1 þessum þætti veröur rætt viö Margréti Thoroddsen, deildar- stjóra hjá Tryggingastofnuninni, um upplýsinga- og félagsmál stofnunarinnar, Ólaf Jónsson, forstööumann HúsnæBismála- stofnunarinnar, um nýju Hús- næöismálalögin, og viö Sigurö Snorrason um FulloröinsfræBslu- deild Tónlistarskólans. Umsjónarmenn þáttarins von- ast til aö hlustendur sendi þeim fyrirspurnir til þáttarins og veröur reynt aö svara þeim. Hljóðvarp klukkan 21.10 Leikrit efllr Svðvu irumflutl Nýtt islenskt leikrit verður frumflutt i hljóöyarpinu i kvöld. Þaö er leikrit Svövu Jakobs- dóttur, i takt viö timana. Leikritiö, sem tekur um fjöru- tiu minútur i flutningi, fjallar um hjón Gunnar og Hrafnhildi. Gunnar starfar viö tryggingar, en Hrafnhildur fer oft út á kvöldin, enda engin smábörn á heimilinu. Gunnari er ekki vel viö þessar feröir konu sinnar og þaö þvi fremur sem hann er ekki alveg á sama máli og hún um frjálsræöi konunnar. A veitingastaö einum hittir Hrafnhildur ungan mann, af til- viljun — eöa hvaö. Meö helstu hlutverkin i leiknum fara Briet Héöinsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Siguröur Karlsson, Þorsteinn 0. Stepfensen og Harald G. Haralds. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son. J (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kf. 14-22 ) Bilaviðskipti Bflar til sölu: Toyota Celica L.T. ’74 svört á krómfelgum Mustang ’68, blár, álfelgur, breið dekk. Mercury Comet ’72 ’73 ’74 2ja og 4ra dyra. Mercury Cougar ’70, svartur, krómfelgur. Mazda ’78 626 2ja dyra. Pontiac Firebird ’77 krómfelgur. Maveric ’71 ’72 ’74 Blazer Cheyenne ’76 Fiat 131 ’79, 132 ’71-’76 Simca 1307 ’76 Valiant 2,0 ’71 Volvo 142 GL. ’73, 144 ’73, 164 ’73, 244 ’77 Pontiac Bonnev 4d. hard topp ’70 Dodge Charger ’74 krómfelgur, svartur. Playmouth Satellite 2d. hard topp. Pontiac Lemans sport ’72-’73 Oldsmobile Cutlass 2d. ’68 Javelin SST ’69 Citroén Super ’74 Oldsmobile ’69 ’70 4 d. hard topp Wagooner ’72, ’73 Range Rover ’72, ’73 Plymouth GTX ’68 krómfelgur Barracuda ’71 krómfelgur Ath. þetta er litiö brot af söluskrá okkar. Komiö og skráið bilinn, þar sem salan er mest. Bilasalan Höfðatúni 10, simi 18881 og 18870 opið alla daga frá kl. 11-19. Bila og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Ford Falcon árg. ’67 Ford Mustang árg. ’65 og’69 Ford Comet árg. ’72-’73-’74 Chevroiet Impala ’66 Chevroiet Malibu árg. ’72-’75’78 Chevrolet Monte Carlo árg. ’71 Dodge Dart árg. ’68-’73 Plymouth Duster árg. ’75 M. Benz árg. ’69 M. Benz 250 árg. ’70 M. Benz 200 árg. ’73 Opel Record 1700 árg. ’72 Austin Mini árg. ’76 Cortina 1300 árg. ’7l Cortina 1600 árg. ’74 Fiat 127 árg. ’74 Toyota Carina árg. ’74 Saab 99 árg. ’73-’74 Volvo 144 árg. ’71-’75 Renault 12 TL árg. ’77 Citroén GSárg. ’74 Chevrolet Suburban árg. ’76 Volgswagen sendif. árg. ’72-’73 Dadsun pick up árg. ’80 Bronco árg. ’71-’74 Rússajeppi GAZ árg. ’71 Wagnoneer árg. ’73 Blazer árg. ’74 Vantar ailar tegundir bila á sölu- skrá. Bila og vélasalan As, Höf- ðatúni 2, simi 2-48-60. Höfum úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Til sölu negid snjódekk. 135SR 13 Radial, litiö notuð 4 stk. Uppl. i sima 52409 eftir kl.19 Land Rover, bensin, . árg. ’62 til sölu, skoöaður ’80, i j góðu standi. Uppl. i sima 31341. Nagladekk 1,35 x 13 til sölu. Simi 44584. Bflapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti i fiestar gerðir bila, t.d.: Cortina ’67—’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7. laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, sim- ar 11397 og 26763. Austin Mini árg. ’76 til sölu i góðu lagi, góð kjör. Uppl. i sima 93—7241. Skodi Amigo árg. ’78 til sölu, ekinn 35 þús. km. Verð 2,2 millj. Einnig til sölu 4 nýleg sumardekk á felgum og 4 Radial- dekk. Uppl. i sima 93—1869 e.kl. 19 Volvo 544. árg. ’65,til sölu- Nýir höggdeyfar, nýleg dekk, allt nýtt i kveikjukeríinu, nýupptek- inn girkassi. en úrbræddur mótor ogklesstskott. Selstódýrt. Uppl. i sima 99—4464 frá kl. 10—5 virka daga. Citroén GS árg. ’72 til sölu, nýskoöaður, góö vetrar- dekk. Vel með farinn. Uppl. i sima 54393. Bfla og vélasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar: Scania 76 árg. ’67 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 85s árg. 72, framb. Volvo 86 árg. 72 Volvo 87 árg. ’80 M. Benz 1413 árg. ’67- 69 M. Benz 1418 árg. ’65-’66 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1618 árg. ’68 MAN 9186 árg. ’70, framdrif MAN 19230 árg. ’72, framdrif MAN 15200 árg. ’74 Hino árg. ’80 10 hjóla bilar: Scania 80s og 85s árg. ’72 Scania HOs árg. ’70-’72-og’74 framb. Scania llls árg. ’75 Scania 140 árg. ’74, m/skifu Volvo F86 árg. ’71-’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F 10 árg. ’78-’80 Volvo N10 árg. ’74-’76 VolvoN12árg. ’74-’76 og F 12árg. ’80 M. Benz 2224 árg. ’71-’72-73 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 MAN 19280 árg. ’78, framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73-’74 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, beltagröfur, Bröyt, Pailoderar, og bilkranar. Bila og vélasaian As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. ’ Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daiha*su station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNHf Skeifunni 17 ^ a 81390

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.