Vísir


Vísir - 06.11.1980, Qupperneq 27

Vísir - 06.11.1980, Qupperneq 27
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 VÍSIR Gleltnl. fjðr og gáskl Liðið hans Lúlla er þriðja bók enska rit- höfundarins E.W.Hildick sem út kemur á is- lensku,fyrst Kom út eftir hann Fangarnir i Klettavík og þvinæst Kötturinn sem hvarf. Sam- kvæmt upplýsingum útgefanda hefuf Liðið hans Lúlla öðlast mestar vinsældir af bókum Hildick og kemur það alls ekki á óvart. Meðal annars hlaut hann fyrir hana barnabókaverðlaunin sem kennd eru við danska skál verðlaun hljóta eingöngu Sagan er lýsing á baráttu Timma Shaw fyrir þvl a& kom- astí „Li&iöhans Lúlla”. Þaö er úrvalshópur sem Lúövik Lay yfirdreifingarstjóri hjá Nýja Mjólkurbúinu hefur sér til aö- stoöar viö dreifingu á afuröum mjólkurbúsins til neytenda. Til að komast i þennan hóp þurfa strákar aö gangast undir vandasöm próf og uppfylla mörg skilyröi sem ekki er vist aö allir geti uppfyllt. Timmi Shaw gengur i' gegnum próf- raunina hjá Lúlla og sagan greinir frá þvi hvernig til tekst. Lúlli er ákaflega skemmtileg persóna sem áreiöanlega á fáa slna llka. Hann gerir miklar kröfur til starfsmanna sinna og ið H.C. Andersen. Þau sérstök úrvalsrit. ætlast til aö þeir leggi sig alla fram I starfi slnu. Takist þeim ekki aö fullnægja kröfum hús- bónda slns eru þeir reknir fyrir- varalaust. Þar af leiðandi er liöið skipaö sérlega röskum og tápmiklum strákum. Allir búa þeir yfir miklum hæfileikum, hver á sinn hátt og vissan um aö hafa verið meölimir I „liöinu hans Lúlla” tryggir þeim oft góöa atvinnu. Þeir sem hafa staðist prófin hans Lúlla eru færir I flestan sjó. Einn meginkost hefur þessi bók til aö bera sem tryggir þaö aö lesandinn leggur hana ekki frá sér fyrr en hann hefur lesiö hana til enda. Þaö er hin leiftr- andi fyndni sem hlýtur aö koma öllum I gott skap. Klmnigáfa á borö við þá sem E.W.Hildick býr yfir er þvi miöur alltof sjaldgæf.og hennar vegna ein- göngu er full ástæða til að mæla meö bókinni. Þá er viss boöskapur gegnumgangandi I allri sög- unni. Þaö er aö menn eigi aö hugsa áöur en þeir framkvæma og aö vanhugsaöar athafnir geti oröiö til ills. Mikiö er lagt upp úr stundvlsi og vinnusemi. Þaö eru gamlar og góöar dyggöir sem fullástæða er til aö hafa i heiðri. Hvaöa kosti þarf barnabók aö hafa til aö bera til öðlast vin- sældir? Þeirri spurningu er er- fitt að svara og liklega geta svörin orðið jafn mörg og þeir sem svara. aö minu áliti upp- fyllir Liðiöhans Lúlha”:lest þau skilyrði sem liklegt er aö yrðu ofan á. Hún er fyndin, atburða- rásin er hröö og lifleg og per- sónurnar eru sérkennilegar og skemmtilegar. Og að auki er bókin góð og hefur fram að færa boðskap sem þó veröur kannski minna áberandi i öllum skemmtilegheitunum. Ég mæli með Liöinu hans Lúlla handa krökkum á öllum aldri — frá átta ára til áttatiu ára aldri. Reyndar er letriö I smæsta lagi fyrir þá yngstu og þá elstu en að öðru leyti er gott eitt um bókina að segja. Þýinguna geröi Alfheiöur Kjartansdóttir laglega og myndskreyting er eftir Iris Schweitzer. Siguröur Heigason. • • • nyj^ ELDHUSIÐ okkar HEIMILISINNRÉTTINGAR Eldhús - Baðinnréttingar - Fataskápar Úrval innréttinga í rúmgóðum sýningarsal, þar sem gefst gott tækifæri til að skoða þær. Vönduð islensk framleiðsla í öllum verðflokkum Ráðgjafaþjónusta á staðnum. Gefum þér tillögu að gæða eldhúsi, með þinum séróskum og verðtilboð að auki. LUKKUHtíSIÐ HEIMILISINNRÉTTINGAR Smiöiuveai 44. 200 Kópavogi, simi 71100 Sendum litprentaöan bækling._ 27 r-------------\ smáauglýsinga- sími VfSIS er 86611 V J Er öryggi þitt ekki hjólbarða virði? yUMFERÐAR RÁÐ /B®R\ jWON/V ÞUSUNDUM? •s-86611 svo mœlir Svmthöföi á lögum um gaidrabrennur? i mWiM" Er von Flugleiöamáliö hefur veriö á döfinni aö undanförnu og hafa einstakir þingmenn séö svo til aö umræður um þaö hafa farið fram meö nokkrum ærslum. öllum er Ijóst aö erfileikar I flugrekstri bindast ekki ein- vöröungu viö tsland heldur eiga öll flugfélög á Vesturlöndum f meiri eöa minni vandræöum. Veldur þar tvennt, stööugt hækkandi eldsneytiskostnaöur og rýmri regiur um fargjöld á Atlantshafsleiöinni, sem valda sffelldum undirboöum og taprekstri. Þetta hefur einkum komið hart niður á Amerfku- flugi Flugleiöa sem höföu þá sérstööu eina á þeirri leiö aö geta boöiö lægri fargjöld en aör- ir meöan fargjöld voru háö verölagsákvæöum sem IATA setti. Jimmy Carter leysti flug- félög undan IATA ákvæöum og þar meö má segja aö botninn hafi dottiö úr Amerikuflugi fyrir tslendinga. Seint og treglega hefur gengiö aö fá þetta viöurkennt. Viö viö- ræöur viö stjórnvöld I Luxem- bourg snerist máliö ein- vöröungu um Atlantshafsflug, enda hafa stjórnvöld i Luxem- bourg ekkert viö okkur aö tala um Evro'puflug eöa innanlands- flug á islandi. Jafnhliöa gengu starfsmenn Flugleiöa á fund Gunnars Thoroddsens, forsætis- ráöherra og lýstu áhyggjum sinum Ut af uppsögnum vegna samdráttar i Atlantshafsflugi. Ennfremur leituöu Flugleiöir eftir rikisaöstoö viö aö halda flugi áfram án tilgreiningar. Þegar svo ráöherrar fóru aö rýna i þetta púsiuspil fannst þeim aö endilega yröi aö tryggja starfsfólki atvinnu, aö endilega yröi aö semja viö Lux um áframhald flugsins og endi- lega yröi að halda Flugleiöum á lofti. Þetta leiddi til mis- skilnings út af Atlantshafsfiugi, sem er vonlaust viö núverandi aöstæöur, og ásakana um aö enn skorti ákveöna beiðni frá Flug- leiöum um áframhald Atlants- hafsflugs. Stjórn Flugleiða, sem út af fyrir sig hefur ekki efni á aö hafa hjartalag Gunnars Thoroddsen var fyrst og fremst aö óska eftir stuöningi viö aö halda félaginu á floti eftir gengdarlaust tap á Atlantshafs- leiö. Kommúnistar i rikisstjórn blönduöu fjárhagsaöstoð rikis- ins saman viö uppsagnir starfs- fólks vegna samdráttar á tap- leiöinni. Steingrimur Her- mannsson blandaði óskum Luxembourgar um Atlantshafs- flug saman viö hugrenningar kommúnista um óbreyttan starfskraft hjá félagi, sem var aö fara á hausinn. Þetta leiddi til þess aö I raun var ekki hlustað á Sigurö Helgason um almenna ósk um stuöning viö félagiö meöan þaö væri aölosna úr kreppunni vegna AUants- hafsflugsins. Til viöbótar kom svo glókollur kommúnista og fylgihnötturhans og haföi nargt viö fjárreiöur Flugleiöa aö at- buga. Fyrirtæki sem liggur viö gjaldþroti, hefur auövitað viö aö striöa margvislegan athuga- veröan fjárhag. Tal um hann leysir auövitaö ekki fjárhags- vanda Flugleiða, enda ætlast Ólafur Ragnar Grimsson ekki til þess. Hitt kýs hann vafalaust aö félagiö fari á hausinn, svo núverandi rikisstjórn meö hjartalagi Gunnars Thoroddsen geti gert þaö aö rlkisfyrirtæki meö Atlantshafaflugi og öllu saman. Þá mundi starfsfólkiö a.m.k. ekki þurfa aö kvarta. Rikisfjölmiölar hafa veriö ötulir við aö styöja ólaf Ragnar Grimsson til stórræöanna. Hann hringir til þeirra á annarri hvorri minútu og heimtar viötöl, eöa þá hann lekur þangaö frétt- um. Nú siöast hringdi hann I sjónvarpiö og fékk viötai til aö skýra landsmönnum frá þvf aö málin væru svo alvarleg, aö hann vildi hreint ekkert segja. Allt I einu eru menn orönir éiö svarnir — og hann lika — og hefur ekki annað eins tal heyrst um nokkurt fyrirtæki sem ekki hefur veriö stjórnaö af yfirlýst- um glæpamönnum. Eftir al- vöruþrungin orö viö fréttamann birtist yfirlýsing frá Eyjólfi Konráö Jónssyni sem skaust þarna eins og minkur á vett- vang. Eyjólfur lýsti þvl einfald- lega yfir aö ekki væri orö aö marka af þvi sem ólafur heföi veriö aö segja. Þannig velkist þetta mál milli misgáfaöara manna, sem hafa komist aö þvf eftir tveggja mánaöa moldviöri aö liklegast leystist máliö helst meö því aö reka Sigurö Helga- son forstjóra. Kannski þaö hafi veriö eini Ulgangur moldviöris- ins? A.m.k. væri þá hinu góöa hjartalagi rikisstjórnar Gunn- ars 'Iboroddsens þjónab enda varla hægt aö ætlast tii aö hún skilji fjármálin eöa lesi þau gögn sem Flugleiöir hafa veriö aö leggja fram um stööu og ástand félagsins. Næst veröa liklega galdrabrennur teknar I lög aö nýju. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.