Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 20. nóvember 1980, 272. tbl. 70. árg.
Sigurður Þorsteinsson skipstjóri vill kaupa varðskip
„Ég er tilbúinn að staö-
Z—.99
greiða Arvakur og Mr
f/Ég er tilbúinn að
kaupa bæði skipin, Ár-
vakur og Þór", sagði
Sigurður Þorsteinsson
skipstjóri í samtali við
Visi, en hann er staddur
hér á landi og kannar
möguleika á þvíað kaupa
áðurgreind skip Land-
helgisgæslunnar.
Eins og menn rekur eflaust
minni til, keypti Sigurður á sin-
um tlma varðskipið Albert, og
hefur gert það út sem oliurann-
sóknarskip, og i útleigu munu
vera næg verkefni, aö sögn
Siguröar.
„Ég er hér aö ræöa um staö-
greiöslu, þvi ég mundi ekki fara
fram á nein lánsviöskipti I þessu
sambandi. I fyrra kom ég hér og
vildi kaupá Arvakur en þá virt-
ist ekki vera hægt aö fá hreyf-
ingu á málið. Annars mun ég
ræða viö ráöamenn I dag um
þessi mál, og vona að þaö fáist á
hreint hvort skipin veröi sett I
sölu", sagoí Siguröur, sem taldi
sig geta keypt skipin án þess aö
þau væru tekin upp I slipp til
nánari rannsókna, þar sem
hann þekkti þau. Slikt hlyti a6
spara töluvert fjármagn.
I fjárlagafrumvarpi ársins
1981 virðist gert ráð fyrir þvl að
Þór sé seldur, en hins vegar hef-
ur vakið athygli að Arvakur hef-
ur ekki verið settur á sölulista,
jafnvel þótt I fjárlögum þessa
árs hafi veriö gert ráð fyrir þvl
að selja hann. Nú mun hinsveg-
ar liggja fyrir ákvörðun frá
samgönguráðuneytinu um. að
Arvakur sé ekki til sölu. 1 fjár-
lagafrumvarpinu fyrir árið 1981
er þó ekki gert ráð fyrir rekstri
Arvakurs. — AS
Blaðamenn
ræða nýja
samninginn
Á félagsfundi blaða-
manna.sem boðað hefur
veriðtil kl. 15 i dag verð-
ur tekin afstaða til þess
hvort nýgerðir samning-
ar verði felldir eða sam-
þykktir.
Samkvæmt samkomulaginu fá
blaðamenn að meðaltali 11.6%
kauphækkun. Er launahækkun
nokkuð mismunandi eftir starfs-
aldri, frá 9-14.9%. Þá náðust fram
ýmsar sérkröfurss. greiðslur fyr-
ir afnot eigin bifreiða og notkun
eigin tækja þ.e. ljósmyndatækja.
Sumarfólkfær nú starfstima sinn
á fjölmiðli metinn til starfsald-
urs, og blaðamenn fá fastar
greiðslur i allt að hálfan mánuð I
veikinda- eða slysatilfellum.
Samkvæmt samkomulaginu
eiga starfandi blaðamenn rétt á
frii á fullum launum, til aö sækja
tiltekin námskeið á Norður-
löndunum. Þá skuli þeim gert
kleift aðfylgjast með innleiðingu
nýrra starfshátta á ritstjórnum
blaðanna, svo sem nýrri tækni
þar sem notaðar eru útstöðvar
með skermum.
Félagsfundurinh verður hald-
inn að Hótel Heklu.
-JSS
Grlóthríð vegna
sprengingar inn
í kaffistofu i
Stykkishólmi:
„Þetta var alveg sérstök tilvilj-
un og eg man ekki eftir að þetta
hafi skeð fyrr, að allt fólkið var
farið Ur húsinu klukkan 5," sagði
Einar Magnússon verkstjóri I
Skelfiskvinnslu Sigurðar
Agústssonar i Stykkishólmi,
þegar Vlsir bað hann að segja frá
atvikum I sambandi við grjótflug
inn I kaffistofu fyrirtækisins.
Atján
árekstrar
Atjan árekstrar uröu I
Reykjavik frá klukkan sex I gær-
morgun til klukkan sex I morgun,
en voru um 30 á stuttum tima
daginn áður.
Aðeins eitt slysatilfelli varð I '
þessum árkestrum, þaö var I
Artúnsbrekkunni I gærmorgun,
en frá þvi var skýrt I VIsi I gær.
1 gærkvöldi átti sér stað einn
árekstur, kl. 19.57 Þaö var á
Miklatorgi en slys urðu ekki á
mönnum.
Enn er hált á götum borgar-
innar cg nágrennis hennar, svo
betra er að sýna Itrustu varkárni I
umferðinni.
Hjólbarðaverkstæði höföu næg
verkefni langt fram á kvöld I gær
við það að gera bifreiðar tilbúnar
I vetraraksturinn. — AS.
„Þetta er þriggja her-
bergja hús meö göngum
á milli herbergja, þaö
vantar ekkert nema
þakið", sögðu þessar
eldhressu stelpur, sem
Ijósmyndari Visis hitti á
Akureyri. Nú er snjór
fyrir norðan, „snjór
númer tvö i vetur",
sögðu krakkarnir, sem
kunna vel að meta snjo-
inn.
Visismynd: GS/Akur-
eyri
„SÉRSTÖK TILVILJUN
AÐ FÓLKHD VAR FARIÐ
Veriö var að sprengja fyrir
grunni viðbyggingar viö sjukra-
húsið, þegar eitthvað fór
úrskeiðis og grjóthriðin dundi á
vegg Skelvinnslunnar, sem er
næsta hus. Grjdthrfðin eyðilagði
nýlega álklæðningu á veggnum og
fór I gegnum tvo stóra glugga á
kaffistofunni. „Það er ekki nokk-
ur minnsti vafi á að grjótið hefði
orðiðmönnum aö bana, hefðu ein-
hverjir verið þarna inni,og aðrir
hlotið mikil meiðsli.
Þaö var dfögur sjón að sjá,
þegar ég kom að. Þarna inni var
allt fullt af grjtíti og glerbrotum
og allt I rast. Þarna á meöal voru
einir 3—4 steinar sem voru 5—8
kg. að þyngd."
Einar sagöi að venjan væri hjá
fyrirtækinu að leyfa fólkinu aö
-fara heimi þegar vinnslu væri
lpkið á þvi' hráefni sem f yrir ligg-
ur, þótt vinnutlma sé ekki lokið.
Nú hefði verið dvenju snemma
búiö, eins og fyrr sagði og slðasta
starfsfólkið hefði farið úr húsinu
um tiu mfnútum áður en
sprengingin varð, en það var um
klukkan 5 i gær. A þeim tima er
fólkið venjulega i kaffistofunni
eða þar i grennd að búa sig til
heimferðar og það er óhugnanlegt
að fmynda sér hvað skeð hefði
undir venjulegum kringum-
stæöum.
-SV.