Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 20. ndvember 1980 VÍSIR idag íkvöld væntanlegar myndir í Háskölabíð: John Travolta og tellibylur i Umsjón: Elias Snæland | Jónsson. John Travolta er væntanlegur á hvita tjaldið i Háskólabíó á næstunni. Þá verður tekin til sýningar þar nýjasta kvikmynd hans „Urban Cowboy” sem þýðir borgarkúreki . Samkvæmt upplýsing- um forráðamanna biósins er ekki enn ljóst, hvort hægt verður að hefja sýningar fyrir jólin en stefnt er að þvi. Meö leikslnum i „UrbanCow- boy” þykir John Travolta hafa sýnt, aö hann hafi leikarahæfi- leika — en margir efuöust um þaö eftir aö hafa séö hann i „Moment by Moment” sem fékk hræöilega Utreiö bæöi hjá gagnrýnendum og áhorfendum. „Urban Cowboy” er byggö á grein Aaron Latham sem birtist i bandarfska timaritinu Esquire, um unga Texasbúa sem reyna karlmennsku sina á vél, sem likir eftir hegöan skap- styggra rodeo-nauta. Travolta leikur ungan sveitapilt sem kemur til borgarinnar fær vinnu i efnaverksmiöju, finnur sér stúlku og kvænist. Lifiö er erfitt og helsta tilbreytingin er aö sýna dug sinn á baki véinautsins á kvöldin. Leikstjóri er James Bridges (hann leikstýröi „The China Syndrome) og hann samdi einn- ig handrit ásamt áöumefndum greinarhöfundi. „Hurricane” Ekki er enn vitaö hvort Tra- voltamyndin veröur sýnd fyrir jól. Ef svo veröur ekki þá mun „Hurricane” veröa sýnd i staöinn — en annars eftir ára- mótin. „Hurricane” er framleidd af Dino de Laurentiis, sem fram- leiddi „King Kong”, en leik- stjóri er Sviinn Jan Troell, 'sem þekktastur mun fyrir kvik- myndir sinar um örlög sænskra útflytjenda til Bandarikjanna. Landi han Sven Nykvist stjómaöi kvikmyndatökunni. „Hurricane” er rómantisk ástarsaga sem gerist á eyjunni Paco Paco i' Suöurhöfum áriö 1920. Mia Farrow leikur dóttur bandarisks landsstjóra þar. Hún veröur ástfangin af ungum innfæddum höföingja á eyju þar i grennd. Faöir hennar er litt hrifinn af þessu tiltæki og hiö sama er aö segja um hina inn- fæddu, en mikill fellibylur leik- ur aöalhlutverkiö i lok myndar- innar. Þess má geta, aö leikstjórinn viöurkenndi, John Ford, geröi kvikmynd eftir sömu sögu áriö 1937. ES.I -íf-- I Mia Farrow og Dayton Kane, sem leikur innfæddan höfðingja i feliibylnum. Hreinn Eliasson við eitt verka sinna. MVNDLISTARSYNING IBORGARNESI Nú stendur yfir myndlistarsýn- ing aö Hótel Borgarnesi. Þaö er Hreinn Eliasson sem sýnir þar 79 verk unnin i oliu, mosaik og pastel. Aösókn aö sýningunni hefur veriö góö en hún opnaöi 15. nóvember siöastliöinn. Nokkur verk hafa selst og meöal kaup- enda er Listasafn Borgarf jaröar. Sýningin stendur til 25. nóvem- ber og er opin daglega frá klukk- an 2-10. —KÞ Sýning á taubrykki opnuð í dag í verslunlnni Epal Sjö manna hópur, sem rekur Sýningin veröur opin á tauþrykks-verkstæöi aö Grettis- verslunartima og áætlaö er aö götu 16 i Reykjavik opnar i dag hún standi i þrjár vikur. Þetta er sýningu á tauþrykki i versluninni sölusýning en einnig gefst fólki Epal viö Siöumúla i Reykjavik. kostur á aö panta aö eigin ósk. Þetta er fyrsta sýning hópsins. —Kt LEIKFELAG 21230’ REYKJAVlKUR Ofvitinn I kvöld uppselt þriöjudag kl. 20.30 Rommí föstudag uppselt sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Að sjá til þín, maður! laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. I AUSTURBÆJARBiÓI 4. sýn. föstudag kl. 21.30 5. sýn. sunnudag kl. 21.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sfmi 11384. Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 17. sýning sunnudag kl. 20 18. sýning þriöjudag kl. 20 Upplýsingar og miðasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga frá kl. 16-19. Sfmi 21971. #ÞJÓOLEIKHÚS» Könnusteypirinn pólitfski i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir óvitar sunnudag kl. 15 Næst siðasta sinn Litla sviðið: Dags hríðar spor i kvöld kl. 20.30. Uppselt. þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Hin heimsfræga franska kvikmynd sem sýnd var viö metaösókn á sinum tima. Aaöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal, lslenskur texti. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 árá Nafnskirteini. |[ S.rn. 27/VO 1 svælu og reyk _____.JbWW141111» »*M * Sprenghlægileg ærslamynd meö tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. TOIVABÍÓ Sími31182 Óskarsverðlauna- myndin: I Næturhitanum ( In tbe heat of the night Myndin hiaut á sinum tima 5 Óskarsverölaun, þar a meöal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leíksljóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuö innan 12 ára \ Endursýnk kl. 5, 7.10 og 9.15. AllSTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Nýjasta „Trinity-myndin": Ég elska flóðhesta. (I’m for the Hippos). Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarisk gaman- mynd I litum. Isl. fexti. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 Alira siðasta sinn. Hækkaö verö. I Aldraðir þurfa líka að ferðast — sýnum þeim tillitssemi. FEROAR BETTE MIDLER ALANBATES f THEROSE The Rose ^ Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hef- úr hlotið frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur ver- ið haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siðustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Hækkaö verö. Siðasta sinn. Herra Biljón Bráöskemmtileg og hressi- leg hasarmynd meö Terence Hill og Valerie Perrine. Eltingaleikur og slagsmál frá upphafi til enda. Endursýnd kl. 5 og 7. Siðasta sinn Tunglstöðin Alpha Fjörug og spennandi ný ensk vfsindaævintýramynd i lit um, um mikil tilþrif og dularfuil atvik á okkar gamla mána. — Martil Landau, Barbara Bain Leikstjóri: Tom Clegg Islenskur texti Sýnd kl. 5 —7 —9og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.