Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 ¥TfCW’D Ringó nær sér á strik —fær góða dónta fyrir Cavenum og hefur þegið boð um nýtt hlutverk iijörg Gunnarsdóttir, formabur Fimleikasambandsins, sæmir Gfsia Idórsson gullmerki meö sveig, en hann er fyrsti maöurinn sem þó id hlýtur. A ýmsu hefur gengiö hjá Ringo Starr siðan Bitlarnir hættu samstarfi fyrir tiu árum. Hann hefur leikiö og sungiö inn á nokkrar plötur, sem flestar eru hálf-misheppnaöar, hjónaband hans fór forgöröum og um skeiö átti hann viö alvarlegt áfengisvandamál aö striöa. Ringo f aðalhlutverkinu f Caveman, sem hann bindur miklar vonir viö, aö muni fleyta sér áfram á framabrautinni. En nú viröist Ringo vera aö ná sér á fitrik og má rekja þaö til góðrar frammistöðu hans í kvikmyndinni Caveman, en upptaka hennar hefur að undanförnu fariö fram i Mexico. Þar leikur þessi fyrrverandi trommuleik- ari aöalhlutverkiö, ósiöaöan hellisbúa, og fer á kostum aö sogn þeirra gagn- rýnenda, sem séð hafa til hans i' mynd- inni. — „Hann er frábær grinleikari og hefur augljóslega mun meiri leikhæfi- leika en tónlistarhæfileika”, — segja þeir, en i þvi sambandi má minna á, aö tónlistarhæfileikar Ringos voru um- deildir á sinum tima og af þeim fjór- menningum frá Liverpool þótti hann þeirra sistur. ,,Ég fékk þetta hlutverk af þvi aö ég er góöur leikari, en ekki af þvi aö þeir vildu hafa frægan Bitil meö i mynd- inni”, — segir Ringo og bætir þvi viö, aö hann hafi alltaf haft drauma um aö veröa leikari. — „En siöan kom tima- biliö meö The Beatles og þá var ekki timi til neins annars en aö spila, þótt auðvitaö sjái ég ekki eftir þeim ár- um”, — segir hann. Ringo bindur miklar vonir viö þessa mynd og aö hún muni verða honum til framdráttar i kvikmyndaheiminum og reyndar hefur hann nú þegar fengiö tilboö um nýtt hlutverk, sem hann hef- ur þegið. 1 nýju myndinni á hann að leika sálfræöing, sem sjálfur þarf aö fara til meöferöar, þar sem hann finn- ur sömu einkenni hjá sér og sjúkling- um sinum. Þaö er þvi litill fritimi framundan hjá Ringo, en honum hefur hann eytt, ýmist I lúxusvillu sinni i Monte Carlo eöa á búgaröi sinum i Kaliforniu. Gisli Halldórsson, fyrrum forseti Í.S.l. og núverandi heiöursforseti, var sæmdur æðsta heiöursmerki Fimleikasambands Islands á árs- þingi sambandsins um siöustu helgi. Aö sögn Astbjargar Gunnarsdóttur, formanns Fimleikasambandsins, var Gisli sæmdur gullmerki meö sveig og er hann fyrsti maðurinn, sem hlýtur þaö merki. Astbjörg sagöi, aö Gisla heföi veriö veitt þessi viöurkenning vegna aöstoöar viö undirbúning aö stofnun sambands- ins, svo og vinnu sinnar i þágu þess á meðan hann var forseti Í.S.l. GIsli Halldórsson var forseti 1 .S.í. i 18 ár og hefur hann unniö mikiö og óeigingjarnt starf fyrir islenska iþróttahreyfingu. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs á þingi tSl nú i haust og tók Sveinn Björnsson þá við starfi hans sem forseti. Gisli var þá geröur að heiðursforseta sambands- ins. A Arsþingi Fimleikasambandsins, þar sem Gisli var heiöraður, afhenti hann fyrir hönd t.S.t. Fimleikasam- bandinu bikar, sem viðurkenningu fyrir þátttöku og sýningu á tþrótta- hátiö I.S.t. sem haldin var á Laugar- dalsvelli nú i sumar. Frank Sinatra hefur fremur átt þvi aö venjast að standa á sviðinu meö hljóðnema en tónsprota/ en um 40 ár eru nú liðin frá þvi hann kom fyrst fram sem söngvari. Nýlega þreytti hann l frumraun sina sem hljómsveitarstjóri, en það gerðist á k hljómleikum í Royal Festival Hall i London. Hann i Bl sveiflaði tónsprotanum i viku og þótti standa sig Æ vel í þessu nýja hlutverki... Æf Texti: Sveinn Guðjónsson. Gísli Halldórs- son heidraður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.